Dagblaðið - 14.12.1978, Side 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978.
41
Svend Novrup, sem var keppnisstjóri
hér á Norðurlandamótinu í bridge í
sumar, er góður bridgespilari. í spili
dagsins hlaut hann topp í vestur-austur i
tvímenningskeppni i Danmörku nýlega.
Vestur spilaði út tígulás i fjórum laufum
suðurs.
Norduk
^enginn
<?ÁKD107
0G8653
+ 987
VtSTi'K
* 875
V 84
0 ÁKD9
+ G1054
Austuk
+ KDG10963
V 963
0 42
4» 6
SUOUR
+ Á42
C?G52
0 107
+ ÁKD32
Sagnir gengu þannig:
Norður Austur Suður Vestur
1 H 2S 3 L 3S
pass pass 4 L? pass
pass pass
Novrup í vestur spilaði út tígulás,
siðan kóng og tigulníunni 1 þeirri von að
austur ætti laufsex. Það var fyrir hendi
og eftir að austur trompaði þriðja tigul-
inn með laufsexinu gat suður ekki unnið
spilið.
Felstir fórnuðu i a/v í fjóra spaða yfir
fjórum hjörtum, sem ekki standa — en
toppinn í norður-suður fékk eitt parið
fyrir að segja og vinna fjögur grönd eftir
að a/v voru komnir í fjóra spaða. Níu
slagir eru beint í grandi — en þann
tíunda er útilokað að fá nema með þeirri
vörn, sem átti sér stað við borðið. Vestur
byrjaði á því að taka þrjá hæstu í tigli!!!
•í Skák
Skákefnin spretta upp á Bretlands-
eyjum — hinn 13 ára Nigel Short hefur
þegar vakið heimsathygli en þó að
undanförnu fallið nokkuð í skugga hins
15 ára Julian Hodgson. Á Aaron-mótinu
í London, þar sem tefldar voru sex um-
ferðir eftir svissneska kerfinu, byrjaði
Hodgson á því að vinna stórmeistarana
Balinas og Nunn. Gerði svo jafntefli við
Miles. Hort sigraði á mótinu og hlaut
lOOOsterlingspund í fyrstu verðlaun.
Þessi staða kom upp í skák Hodgson,
sem hafði hvítt og átti leik gegn Nunn.
18. Df3! — c4 19. Ba4! —Dxa4 20.
Dh5 - Hfd8 21. Dxh7+ - Kf8 22.
Bh6 — Bxh6 23. Hxh6 — Hd7? (þekktir
skákmenn verða taugaóstyrkir, þegar
þeir eru komnir í taphættu gegn ungum
strákum).
24. Hfl - Ke8? 25. Dg8 + - Rf8 26.
Hxe6 + ! — Kd8 27. Dxf8+ - Kc7 28.
Dc5 H----Kd8 29. Hh6 og svartur gafst
upp.
Þú ættír að verða glaður við að sjá mig. Ef ég
kvartaði ekki hefðirðu ekkert að gera.
Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöogsjúkra--
bifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keílavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
8.-14. des. er í Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis
Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá’ kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virkadaga frá kl. 9—18.
Lokaöi hádeginu milli kl. 12.30og 14.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri sími
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Þú keyptir þetta verðbréf fyrir dollar. Hvað
heldur þú svo að það geti fallið hratt?
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
DagvakU Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvi-
liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavik. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartimi
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30.
Fæóingardeild: Kl. 15— 16og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl.l5;30—16.30.
Landakotsspitali: Alladagafrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn —Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept.—31. maí. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-
föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.-
föstud.kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra.
Farandsbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.sími 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga-
föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í
garðinum. en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir föstudaginn 15. desember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þetta verður dagur óvæntra at-
burða er snerta að mestu fjölskyldu þina. Tómstundastörf veita þér
mikla lifsfyllingu. Ástamálin eru ekki mikið í sviðsljósinu.
Fiskarnir (20. feb.—20. mar): Þetta er dagur til að taka smá-
áhættu. Reyndu að rjúfa vanann og sjáðu hvað gerist. Þetta er
góður tími fyrir ýmislegt sem gerir það að verkum að þú komist út
úr venjulegu umhverfi.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Góður dagur til að þreifa fyrir sér
og taka smááhættu í fjármálunum. Þú ættir að fá ýmsar góðar hug-
myndir til aðgera þér vinnuna léttbærari.
Nautið (21. apríl—21. maí): Samskipti viö félaga virðast verða
erfiðari en þú bjóst við. Ef þú ætlast til að ástin taki við sér
verðurðu að taka til þinna ráða.
Tvtburamir (22. mai—21. júní): Þaö er eitthvað óvenjulegt á seyði
meðal vina þinna og þetta gæti valdið þér vandræðum á vissu sviði.
Góður dagur til aö gera innkaup af ýmsu tagi.
Krabbinn (22. júní—23. júli): Ef þú tekur þátt i félagslífinu, kemstu
að raun um að þú átt næsta leik. Það getur verið að aðrir vilji líka
taka þátt í mótun mála. Þeir sem stefna hátt eiga góð tækifæri.
. Ljónið <24. júli—23. ágúst): Þetta er góður dagur til að ganga frá
lagalegum málum og skattamáium. Þú kemst að raun um aö fjár-
hagsstaða þín er betri en þú hélzt. Þér tekst vel upp i kvöld.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þeir sem hafa atvinnu af þvi að sjá um
fólk og vandamál þess ættu að vera varkárir. öll samskipti geta
reynzt varhugaverð i dag ef ekki er vel að gáð. Kvöld meðal vina
yrði ánægjulegt.
Vogin (24. sept.—23. okD: Pósturinn færir þér fréttir sem gera þig
mjög ánægðan. Varastu að leggja of mikið á þig. Fólk i þessu merki
er oft ákaft og geta af þvi leitt ýmis vandamál.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Góður dagur til að jafna
ágreining. Vertu á verði ef félagi þinn vill trúa þér fyrir of miklum
vandamálum. Þau oröið þin eigin áður en varir.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vinsældir þinar aukast. Þú ert
þekktur sem traustur og trúr vinur. Ef þú ætlar i ferðalag leggðu þá ,
snemma af stað þvi þú gætir orðið fyrir töfum.
Steingeitin (21. des.—20. jank Einhver þér kær cr i frekar slæmu
skapi. Talaðu við hann og finndu hvað er að. Það gæti reynzt
eitthvað smávegis sem þér ætti að reynast auðvelt að laga.
Afmæíisbarn dagsins: Árið byrjar rólega. Safnaðu kröftum og
kláraðu vanaverkin. Þú færð nóg aö gera þegar á liður. Meiri
ábyrgð er framundan hjá mörgum. Þú þarft að jafna ágreining á
heimavigstöðvum fljótlega. Stutt ástarsambönd framundan hjá
þeim einhleypu.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 5; 53/«. \* urc>«. 'imi
11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simt 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og un>
helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik.
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53t45.
Slmabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Scltjarnarnesi,
Akureyri. Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspidkl
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggöasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu í Skógum.
Minningarspjöld
iKvenfélags Neskirkju
•fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Víðimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstæðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Stéindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og
Siglufirði.
/"
-\ '*'i