Dagblaðið - 14.12.1978, Side 31

Dagblaðið - 14.12.1978, Side 31
er ^ ■ greni- skógurinn þéttur af jóiatrjám « NILFISK ennþá Nú er sterka ryksugan sterkari... sogorka í sérflokki Afborgunarskilmálar. H H H H H Traust þjónusta. MK K II FYRSTA FLOKKS FRÁ ff HHH ■ K BH Æ Hátúni - Sími 24420 MIKLATORGI OPIÐ 9-21 - SÍM119775 Sjörgunarsveifin Kópavogl Kópa vogsbúar! ^SS^Egi2.\ Opið virka daga frá kl. 13—22, um | helgar frá kl. 10—22. Sendibílastöð Kópavogs h/f heldur AÐALFUND sinn fimmtudaginn 21. desember kl. 18.30 á stöðinni. Stjórnin. Ofantaldar og flelri nýjungar auka enn hina sigildu verðleika Nilfisk: efnisgæði, markvlsst byggingariag og afbragðs fylgihkiti. Hvert smð- atriði stuðlar að soggetu I sórflokki, fullkominni orkunýtingu, dæma- lausrl endingu og fyllsta notagildi. Jó, svona er Nilfisk: Vönduð og tæknilega ósvikin, gerð til að vinna sitt verk fljótt og vel, ór eftir ór, með lógmarks truflunum og tilkostn- aði; varanleg: til lengdar ódýmst. lyil CIOI/ heimsins bezta ryksuga! I ■« I I w I m Stór orð, sem reynslan róttlætir. ÚTVARP—ídag kl. 15.45: — Guðmundur Einarsson framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar talar við Helga Hróbjartsson kristniboða um hjálparstarf í Eþíópíu Rauðgreni * Eðaigreni Leiðisvendir, leiðiskrossar í þessum þætti verður rætt við Helga Hróbjartsson kristniboða sem vann á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar við hjálparstörf i Eþíópíu á þurrkatima- bilinu 1974. Ég spyr hann hvernig þetta starf hafi gengið og hvort peningamir frá íslandi hafi komið að gagni," sagði Guðmundur Einarsson framkvæmda- stjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar um útvarpsþátt sinn. Brauð handa hungruðum heimi. Helgi var kristniboði i Eþiópiu i 7 ár og var hann eins og áður segir staddur þar á þurrkatímabilinu en þá geisaði þar mikil hungursneyð. Þá söfnuðust hér á landi um 12 millj. isl. króna, sern sendar voru til hjálpar nauðstöddum i Konsó i Suður-Eþiópiu. Tók Helgi virkan þátt i neyðarhjálpinni á eyðimerkursvæði i suðausturhluta landsins. Guðmundur mun i þessum þætti ræða við Hclga um starfs hans á þessum hörmungartimum. -GAJ- Hclgi llróbjartsson trúboói scm Guðmundur Einarsson ræðir við í þætti sinuni, Brauð handa hungruðuni hcimi. Á mvndinni scst Hclgi við tlugvcl þá scm hann notaöi oft til þcss að hafa uppi á hirðingjahópum í cyðimörkinni svo að hægt væri að vcita þcim nauösynlega aðstoð þcgar hungrið svarf að. NILFISK SÚPER // NYR SÚPER-MÓTOR: Áflur óþskktur sogkraftur. NÝSOGSTILLING: Auðvelt afl tempra kraftinn NÝR PAPPÍRSPOKI MEÐ HRAÐFESTINGU, ennþá stærri og þjólli. NÝ SLÖNGUFESTING: Samboflin nýju kraftaukandi keiluslöngunni stöflugri, liprari, aufllosaflur i stigum. Fimmtudagur 14. desember 12.00 Dagskráin.Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Kynlíf í islenzkum bókmcnntum. Báröur Jakobsson lögfræðingur flytur erindi i fram haldi af grein eftir Stefán Einarsson prófessor; — sjötti hluti. I5.00 Miðdegistónleikar: Tónlistarflokkurinn „Academy of Ancient Music” leikur forleik nr. 3 I G-dúr eftir Thomas Augustine Arne; Christopher Hogwood stj. / Hljómsveit Tón- listarskólans i París leikur Sinfóniu nr. 3 í c- moll op. 78 eftir Camille Saint-Saéns; George Prétrestj. 15.45 Brauð handa hungruðum heimi. Guðmundur Einarsson framkvæmdastj. Hjálparstofnunar kirkjunnar talar við Helga Hróbjartsson kristniboða um hjálparstarf í Eþiópiu. I6.00 Fréttir. Tilkynningar. (I6.15 Veðurfregn ir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Lestur úr nýjum barnabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardótt- ir. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.TiIkynningar. 19.40 Daglegt mál. Eyvindur Eirlksson fytur þáttinn. 19.45 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.15 ÍJr þjóðlífinu. Geir Viðar Vilhjálmsson ræðir við Tómas Ámason fjármálaráðherra um efnahagsmál, skattamál og sparnaðaráætl- anir rikisstjórnarinnar. 21.00 Fiðlukonsert nr. 2 í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Bent Lysell ogSinfóniuhljóm- sveit sænska útvarpsins leika. Stjórnandi: Her- bert Blomstedt (Hljóðritun frá sænska útv.). 21.20 Leikrit: „Holgur maður og ræningi” eftir Heinrich Böll. Áðurútv. 1955. Þýðandi: Björn Franzson. Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephen- sen. Persónur og leikendur: Evgenius...........Þorsteinnö. Stephensen Múlts........................LárusPálsson Búnts........................ValurGislason Agnes....................Inga Þórðardóttir Biskupinn..............Haraldur Björnsson Presturinn.......................Jón Aðils Hrómundur...................Helgi Skúlason Bókavörður.............Róbert Arnfinnsson Ekkjan..................Arndls Björnsdóttir Aðrir leikendur: Nina Sveinsdóttir, Karl Guð- mundsson, Guðrún Þ. Stephensen, Þorgrimur Einarsson, Árni Tryggvason, Steindór Hjör- leifsson, Valdemar Helgason og Einar Ingi Sigurðsson Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Víösjá. Friðrik Páll Jónsson sér um þátt- inn. 23.05 Áfangar. Umsjónarmfcnn: Ásmundur Jónsson ogGuðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978. BRAUÐ HANDA HUNGRUÐUM HEIMI

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.