Dagblaðið - 30.12.1978, Page 19
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1978.
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1978.
19
rrá gamlársbrennu I fyrra. Engir álfar eru að visu sjáanlegir á þessari mynd eins og tftt var að dönsuðu
umhverfis brennur en ef til vill hafa þeir komið á eftir Ijósmyndaranum. DB-mynd: Sv. Þorm.
188 ára afmæli Kveikt ífrá
brennunnar átta til tíu
hérlendis
— draslið notað til kyndingar
áður
Á morgun eru 188 ár síðan fyrsta áramótabrenna
var haldin hérlendis af piltum í Hólavallaskóla i
Reykjavík skv. bók Árna Björnssonar, þjóðhátta-
fræðings, Sögu daganna.
Var hún haldin á Landakotshæð. Brennur á ýms-
um tillidögum voru þekktar víða um Evrópu mun
fyrr, en Árni telur líklegt að þær hafi ekki verið upp.
teknar hér vegna þess að allt sem brunnið gat var
notað í eldivið til upphitunar og eldamennsku. Nú eru
brennurnar hinsvegar þáttur i sorphreinsun og gegna
því þörfu hlutverki á þann hátt auk þess að vera
röskum krökkum góð afþreying í desembermánuði og
þeim og fullorðnum til gleði á gamlárskvöld.
Ba...bú... ba...bú...
Fólki i nálægum húsum við stórar brennur skal
bent á að hafa þá glugga er vita að brennunum
lokaða, sérstaklega standi vindur af brennunum á
húsin. Einnig er fólk varað við að aka of nálægt
brennunum. Og að sjálfsögðu eru svo fullorðnir
beðnir að passa vel upp á minnstu áhorfendurna, sem
ef til vill átta sig ekki á að allt gamanið getur verið,
hættulegt.
Neyðarsími slökkviliðsins i Reykjavík,
Kópavogi og á Seltjarnarnesi er 11100
og 51100 í Hafnarfirði. Sömu símanúm-
er eru fyrir sjúkrabíla.
-G.S.
— skemmtiþættir sjónvarps og
útvarps ráða nokkuð
íkveikjutimanum
Að sögn Gísla Guðmundssonar lögreglumanns,
sem umsjón hefur með brennuleyfum í Reykjavík,
veltur oft nokkuð á tímasetningu Áramótaskaups
sjónvarpsins hvenær kveikt er í brennunum. Ýmist
nokkru fyrir Skaupið eða strax á eftir. Það hefst nú kl.
2I.20 og stendur til 22.20, en áramótaskemmtiþáttur
útvarpsins hefst nær strax á eftir, eða kl. 22.30 og
stendur til 23.30. Þvi má ætla að almennt verði kveikt
í brennum á bilinu frá kl. 20 til 22 í ár.
-G.S.
„Gættu að þér
litla eyra...”
Vegna áramóta þykir Heyrnardeild Heilsuverndar-
stöðvar Reykjavíkur sérstök ástæða til að koma eftir-
farandi á framfæri:
Munið að heyrnartap, sem þær kunna að valda, er
algerlega óbætanlegt. Auk þess geta ýmiskonar önnur
slys hlotizt af sprengingum.
Foreldrar. Reynið að koma i veg fyrir að börnin séu
með kínverja eða aðrar sprengjur og að þau forðist þá,
sem hafa slíkt um hönd.
Athugið að flugeldar geta einnig verið hættulegir.
Þeir eiga það til að springa með háum hvelli í stað þess
að fara á loft.
Blys, sólir og annað þess háttar hefur einnig valdið
alvarlegum slysum, ef fyllstu varúðar er ekki gætt.
Fjölmargir, einkum börn og unglingar, hafa hlotið
varanlegt heilsutjón af sprengjum og öðru slíku um
áramót. Látið það ekki endurtaka sig í þetta sinn.
Heilsan erfyriröllu.
Gætið ýtrustu varúðar.
ÞAR VERDUR GAMLA ÁRID BRENNT ÚT
—á Rey kjavíkursvæðinu
SELTJARI
1AMÖFN
iUFUNESSHÖFfll
^RTUNSHÖFÐI
SMiosMÖm (
, mamarsho*i
OVEROSHÖfOI
,*0MMÖFOI l |l
TAMOAAMÖFOI 5,
BÍlÓsHÖfOl |
■
ftio , ^,aoaKA»° ^
obaohÍi:
UMOHÁIS
'ÁRBÆJAR-J hverfi
icJAMtíSt*
Í~ , .. A’JAUI
íffAÖNASjJ
ll fABAKKi
MÍMRA-1
ni,u"
’,0»ou«ll6l.‘,' ■ Sr.
IMUMMAH .sf V
i*ÍMMÚ,tCO»
;vku»
■fi WuÍMW J
i'' KÖRAVtJCSfiOAUT |
: * ►*omSh-; biiaut
' iinmufiAAUT ■ | mImaoaaut
fmgimjaui
Rauliavatn
'j«ABAKM
Bessastabatjörn
Kópavogur:
Austan Vallhólma og vestan Smiðjuvegar. í nágrenni
leikskólans við Snæland, norðan Reynigrundar, vest-
an Ásbratar við gatnamót Hábrautar og loks er búið
að hlaða bálköst austast við Álfhólsveg, en ekki var
búið að sækja um leyfi fyrir brennu þar i gær.
Reykjavík:
1. Móts við Skildinganes 48. Ábm. Þorvaldur Garðar
Kristjánsson. 2. Við Sörlaskjól-Faxask. Ábm. Gísli
Guðmundsson. 3. Við Kötlufell—Möðrufell. Ábm.
Hannes Helgason. 4. Austan Unufells. Ábm.
Sæmundur Gunnarsson. 5. Austan Kennaraskólans.
Ábm. Kristinn Gunnarsson. 6. Við Ferjubakka. Ábm.
Kristján Friðriksson. Móts við Ægissíðu 56. Ábm.
Sigfús Sigfússon. 8. í skólagörðunum milli
Miklubrautar, Tunguvegar og Rauðagerðis. Ábm.
Engilbert Sigurðsson. 9. Norðan Stekkjarbakka. Ábm.
Ásgeir Guðmundsson. 10. Við Sundlaugarveg —
Dalbraut. Ábm. Ólafur Hafþór Guðjónsson. 11. Á
mótum Lálands — Snælands. Ábm. Ólafur Axelsson.
12. Við knattspyrnuvöllinn í Árbæjarhverfi. Ábm.
Gylfi Felixson. 13. Við Álfheima 46—50. Ábm.
Valdimar Jörgenson. 14. Við Holtaveg — Elliðaár-
vog. Ábm. Sveinn Ingibergsson. 15. Sunnan við
Alaska 1 Breiðholti. Ábm. Júlíus Sigurðsson. 16. Við
Ægissíðu — Hofsvallagötu. Ábm. lngólfur
Guðmundsson. 17. Við Hvassaleiti vestan Háaleitis-
brautar. Ábm. Friðrik A. Þorsteinsson. 18. Sunnan
íþróttavallar við Fellaskóla i Breiðholti III. Ábm. Sig-
urður Bjarnason. 19. Við Norðurfell, norðan við
bensínstöðina. Ábm. Gestur Geirsson. 20. Milli
Vesturbergs og Austurbergs. Ábm. Gunnar Maggi
Árnason. 21. Við Laugarásveg 14. Ábm. Gunnar Már
Hauksson. 22. Milli Krummahóla og Norðurhóla.
Ábm. Jóhanna Stefánsdóttir. 23. Við Grundarland —
Haðaland. Ábm. Svan Friðgeirsson.
VífilsstaSavatr,
Hafnarfjörður:
Á Hvaleyrarholti og á Hamrinum skammt frá Flens
borg. Einnig nálega 20 smákestir viða um bæinn.
Seltjarnarnes:
Ein stór á Valhúsahæð og engir smærri kestir.
Garðabær:
Við Lundina og Ásbúð. Ef til vill einhverjir smákestir
Mosfellssveit:
Fyrir ofan Teigahverfi ogsunnan Hlíðartúns.