Dagblaðið - 03.01.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 03.01.1979, Blaðsíða 16
16' f ð DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1979. DAGBLADID ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIP SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu i Peningamenn. ,í Stórkostleg mynd eftir Erro til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—5939. CB talstöð til sölu, Handic 6 rása, verð 45 þús. með kristöllum. Uppl. í síma 92—3457. Nýlegur kerruvagn til sölu, vel með farinn, einnig fuglabúr. Uppl. í sima 72308. Til sölu tvær bilskúrshurðir úr furu, bæsaðar. stærðir 2.20x2,67 mcð hurðakörmum. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. Juhnson vtlsleði til sölu, nýyfirfarinn, á ca 350 þús. kr. Uppl. i síma 95-4688. Til sölu l/2 árs vel með farið hjól, vegna brottflutnings. Einnig eru til sölu tvær strágardínur, I60x 180. Uppl. í sima 42662 eftir kl. 18. Eldhúsinnrétting til sölu, hvitmáluð með tekkhurðum, I5 ára. Uppl. í síma 12706. Kojur—hlaörúm. Til sölu er hlaðrúm, lengd 1,65 m og breidd 65 cm. Verð 45 þús. Uppl. í sírna 74628. Miöstöðvarofnar af ýmsum stærðum og gerðum, pott ofnar og Ofnasmiðjuofnar. Allt nýlegir ofnar, einnig nýir panelofnar, mikið magn, gott verð. Ennfremur inni- og útihurðir og fl. Uppl. í sima 32326. Notuð vel með farin eldhúsinnrétting til sölu. Verð kr. 50 þús. Uppl. i sima 25604. I! Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa notaða snittvél, t.d. Ridgid eða Ostver. Á sama stað óskast til kaups notaður spíral hitakútur fyrir oliukyndingu. eða ketill með öllu tilheyrandi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—867. Hnakkur óskast. Uppl. í síma 42563 milli kl. 7 og 8. Óska eftir að kaupa notaðan íslenzkan spaðahnakk. Uppl. i síma 50472 milli k. 18 og 21. Svalavagn óskast keyptur. Uppl. i sima 86838. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar. Heil bókasöfn, einstakar bækur og gömul upplög. islenzk póstkort, Ijós myndir, skjöl, hlutabréf, smáprent, heil- leg tímarit, pólitísk plaköt, gamlan tré- skurð, teikningar, vatnslitamyndir og málverk. Veiti aðstoð við mat bóka- og listgripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson Skólavörðustig 20. sími 29720. Verzlun D D Keflavlk-Suðurnes. Kven- og barnafatnaður til sölu að Faxabraut 70 Keflavík. Úrval af kjólum, blússum og peysum, góðar vörur, gott verð. Uppl. i sima 92— 1522. Húsgögn Til sölu er Löve Opta radíófónn. verð 25 þús. Einnig 4ra sæta nýyfirdekktur sófi með grænu plussi. verð 70 þús. Uppl. í síma 20763. Kaupi gömul húsgögn og húsmuni, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 25825. Verzlun * PIRA-hillusamstæðan •r sigild og hontar aHsstaflar, fyrír heimHifl, varzlunina og skrifstofuna. Þér finnifl örugglega réttu iausnina mefl PIRA. Lohifl upplýsinga, bifljifl um myndabœkling hjá hús- gagnaverzlunum efla framleiflanda. PIRA-HÚSGÖGN HF. Dugguvogi 19, simi 31260. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Fyrirliggjandi — allt efni i kerrur, fyrir þá sem vilja smiða sjálfir, beizli kúlur tengi fyrir allar teg. bifreiða. Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Simi 28616 (Heima 72087). BIAÐW frfálst, óháð dagblað snain skhmim Isleozkt Hugvit oqHaiiúmk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiðastofa h/i .Tnönuhrauni 5. Simi 51745. ALTERNATORAR 6/12/24 volt i flesta bila og báta. Verð mjög hagstætt. Amerlsk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur í bila og báta. Borgartúni 1t. BILARAF HF. RAFSUÐUVÖRUR RAFSUÐUVÉLAR Það heppnast meðHOBART HAUKUR og ÓLAFUR Ármúla 32 - Slmi 37700. KOMIÐ OG SJÁIÐ MYNDASAFNIÐ BILAKAMP SKEIFAN 5 — SlMAR 86010 og 86030 Pípulagnir -hreinsanir Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Þétti krana og wc-kassa, hreinsa stifluð frá- rennslisrör og endurnýja. Set Danfoss-krana á hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari. HREIÐAR ÁSMUNDSSON, SÍMI25692 Er stíflað? Fjarlægi stífiur úr vöskum. wc-rörum. baðkerum og niðurföllum. notum ný og fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aflabteinsson. LÖGQILTUR # PÍPULAGNING A> MEISTARI Þjónustumiflstöðin PÍPULAGNIR - HREINSANIR Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar. Allar alhliða pipulagnir úti sem inni og hremsanir á fráfallsrörum. Simi 86457 alla daga milli kl. 8 og 17, eftir bað I sima 86316 og 86457. SIGURÐUR KRISTJÁNSSON Dagbiað án ríkisstyrks Viðtækjaþjónusta Útvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsviðgerðir Hcima eöa á verkstæöi. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgö. Skjárinn, Bcrgstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi : 21940. Sjónvarpsviðgerðir I heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og sepdum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2 R. Verkst.sími 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745 til 10 á kvöldin. Geymið augl. C Jarðvinna-vélaleiga j GáöFUR, JARÐÝTUR, TRAKTORSGRÖFUR MÐ0RKA SF. Pálmi Friðriksson Siðumúli 25 s. 32480 31080 Heima- simar: 85162 33982 BRÖYT X2B MCJRBROT-FLEYGUN ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ HLJÓOLÁTRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. SlMI 37149 Njóll HarAarson, Vélalviga Körfubilar til leigu til húsaviðhalds, ný bygginga o.fl. Lyftihæð 20 m. Uppl. I sima 30265. Tek að mér nýbyggingar og ýmsar viðgerðir. Er sérhæfður í gömlum húsum. Fagmenn. Bjarni Böðvarsson byggingameistari Simi 44724 Fjölritunarstofan Festa auglýsir Tökúm að okkur offsetfjölritun á eyðublöðum, bækl- ingum, pöntunarlistum, leikskrám og fleira, einnig ljós- rit og kóperingu. Fjölritunarstofan Festa, Hamraborg 7 Kópavogi. _______________Simi 41623.________________ [SANDBL'ASTUR hf.1 S MUABRAUT 20 HVAlfYRARHOlTI HAFNARFIROI Sandblástur. Málmhuðun. Sandblásum skip. hús og stærri mannvirki. Kæranleg sandblásturslæ'ki hvcrt á land sem vr Stærsta f.vrirtæki landsins. sérhæft i sandblæstri. Fljót og «oð þjónusta. Í53917 L RAFLAGNAÞJÖNUSTA Torfufelli 26. Slmi 74196. Nýlagnir, viðgerðir og breytingar. Dyrasímar — Rafteikningar —^Komum fljótt KVÖLDSÍMAR: BJÖRN: 74196 REYNiR: 40358 LiöstáknM . * Neytendaþjónusta •

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.