Dagblaðið - 03.01.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 03.01.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. JANUAR 1979. 21 ^0 Bridge & Líttu ekki á spil vesturs og suðurs — ekki kikja! — og þú ert með spil austurs i vörn gegn fjórum spöðum suðurs. Vestur spilar út hjartaáttu — austur hafði sagt hjarta — og þú færð slaginn á hjartakóng. Suður gefur í drottninguna. Hvernig spilar þú vörnina áfram? .Nqriíor 4 DG76 G1092 0 A764 «3 Vestik 4 83 <58 0 KG10983 * 10985 Austur 4 92 AK7643 02 4 AD62 SlIÐUK * AK1054 <7 D5 0 D5 4KG74 Brezki landsliðsmaðurin.n kunni, Rodrigue. var með spil austurs í brezku meistara- keppninni fyrir nokkrum árum. Hann reiknaði með að eini möguleikinn til að hnekkja spilinu væri sá að suður ætti hjartafimmið. Eina hjartað sem hann sá ekki. I öðrum slag spilaði hann því hjartaþristi. Vestur trompaði og spilaði laufi sem Rodrigue drap á ás. Hann spilaði sfðan hjartafjarka og eftir það gat suður ekki komið í veg fyrir fjóra tapslagi. Með hinni ágætu vörn sinni hafði Rodrigue gert hjörtu blinds óvirk. A hinu borðinu unn- ust f jórir spaðar. if Skák A Olympíumótinu I Leipzig 1960 kom þessi staða upp f skák Bazan, Argentínu og dr. Lehmann, V-Þýzkalandi sem hafði svart og átti leik. 25. — — Rc4 26. Hxe6 - fxe6 27. dxc4 — Hd2+ 28. Kf3 — Hxb2 29. Hel — Hxa2 og svartur vann létt. Ég býð Billa og Jónn iivað sem þú segir. Þá gei ég fengið silfrið þcirra lánað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 29. des,—4. janúar er I Laugavegsapóteki og Holts- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i þcssur.. apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi ápóteki sem^sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100,'Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi 22222. Tannlxknavakter i Heilsuverndarstöðinni viö Baróns- stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég gat ekki gert upp við mig i hverju cg ætti að vera. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, efekkinæst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvi liöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavik. DagvakL Ef ekki nasst í heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966. Helmsókfiartimi Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. I.augard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. H ilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30. Kæ« íngardeild: KI. 15— 16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: AUa daga k II 5.30—16.30. LandakotsspitaU: Allaougafrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdcild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud.ásama tímaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alladagakl. 15—I6og 19—19.30. Barnaspltali Hringsins: KI.J 5— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardága frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn —ÍJtlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 114—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud.- föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16: Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandsbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13-19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá kl. 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Hvað segja stjörnurnar? Spáin flildir fyrir fimmtudaginn 5. janúar. Vatntbarinn (21. jan.—19. fato.): Dagunnn byrjar rólega. Hvlldu þig og búðu þig undir seinni hlutann. Þá mun þér ••kki v»*ita al öllum kröftum. Láttu tilfinniliuarnyr.ckki leiða þig 1 gönur hvað víðkemur gagnstæða kyninu. Fiskamir (20. fab.—20. mar*): Þér verður bilt við að sjá hvað. mikilli illgirni viss persóna býr yfir. En hlýleg tengsl þin við aðra manneskju mun hjálpa þér að vfirstíga óbeitina. Hrúturinn (21. man—20. apríl): Þú þarft að sitja yfir vanaverkum í dag og lætur þér þess vegna leiðast. Þú þráir tilbreytinguna. Það litur allt út fyrir að þú lendir I einhverjum erfiðleikum I dag. Nautifl (21. apríl—21. maí): Nú er rétti tíminn til að sinna störfum á heimili þinu. Hafir þú ráðgert einhverjar bre.vtingar þá skaltu gera þær í dag. Þú hittir mikilvægt fólk í dag. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Það eru sterkar líkur á að þú lendir i deilu við ókunnugan i dag. Revndu að draga á langinn að undirskrifa skjöl. Sýndu gætni i fjármálum. Krabbinn (22. júní—23. júli):Þú kemst að einkennilegu leyndarmáli. En seinna munt þú komast að raun um að málin hafa tvær hliðar. Happalitur þinn er grænn. Þú færð bréf. sem mun gleðja þig mjbg. Ljónifl (24. júli—23. ágúst): Þú mætir fáu samvinnuþýðu fólki í dag. Láttu þér ekki bregða þótt þú verðir beð- in(n) um h.iálp við heimilisstörfin. Revndu að vera eins háttvís og kurteis og þú getur. Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Hlutirnir munu ganga mjög eðlilega og vel fyrir sig í dag. Astamálin eru stormasöm. Láttu þér nægja að umgangast fólk af þínu eigin kvni. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta verður góður dagur fyrir flesla fædda i þessu merki. Þú munt taka miklum framförum í"lk num " na hlvliue >mn gagnvan þ.’ i í verki. Fjárhagurinn fer batnandi. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þetta er góður dagur til að sinna heimilinu og fyrir þá lausu og liðugu standa ástamálin i blóma. Hafðu hemil á eyðsluseminni: þú kemur til með að þurfa að greiða óvæntan. gleymdan reikning. Bogmaðurinn (23. nóv.—>20. des.): Það er góður möguleiki á þvl að heitasta ósk þín rætist i dag. Gættu þín á hvað þú lætur hafa eftir þér á prenti. Kvöldið mun færa þér mikla hamingju. Steingoitin (21. des.—20. jan.): Þér hættir til að trúa Heirum «’ii emum Ivrir vaiidamáluimm fa þess vegna mismunandi ráðleggingar, þannig að þú veizt ekkert hvað gera skal. Gerðu hlutina upp við sjálfan þig Afmaelisbam dagsins: Þetta verður gæfurikt ár. Þó mun einhver atburður innan fjölskyldunnar valda þér smá- vægilegum áhyggjum. Þú kynnist nýju fólki og allar ikur eru á að þú farir i óvriiiule*-t lerðalau Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega frá ,kl. 9—l8ogsunnudagafrá kl. 13—18/ Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes. simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51 :36. Vkurcyn 'imi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580. eftir kl. 18 og un: helgar sími 41575. Akureyri, simi 11414, Keflavík símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Scltjarnarnesi, Akuv.’i. k ,’flavík >g Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á hclgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Mjnningarspjöjcj Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafniö í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum. Minningarspjöld iKvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúö Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. iSunnuhvoli Víðimel 35. Minningarspjöld Félags einstœöra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.