Dagblaðið - 03.01.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 03.01.1979, Blaðsíða 22
Lukkubíllinn í Monte Carlo JÓLAMYND 1978 Dauðinn á IV., AGATHA CHRISTKS Ptlta USIIHOV UHf BIRKIH- lOií CHIIÍS BJTTl DAVIS • MU FABROW • JONfWOl sMnH-ucxwm .iíinuowtt DUWOtUHlHlll Frábær ný ensk stórmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Sýnd viö metað- sókn viða um heim núna. Leikstjóri: John Guillermin íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3,6 og 9. Hækkað verð. (Herbie Goes to Monte Carlo) Skemmtilegasta og nýjasta gamanmynd Disney-félagsins um brellubílinn Herbie. Aðalhlutverk: Dean Jones og Don Knotts. islenzkur texti Sýnd kl. 3,5,7, og 9. Sama verð á öllum sýningum. salur Spennandi og skemmtileg ný ensk- bandarísk Panavision-litmynd, með Kris Kristofferson, Ali MacGraw — Leik-. stjóri: Sam Peckinpah. Íslenzkur texti. Sýndkl. 3.05,5.40,8.30 og 10.50. ■salur JÓLAMYND 1978 Jólatréð - I nc unnui ra/iu M aiLfEt I I l II É——■ ■iSWILLIAM HQLDEN BOURVIL LISI Hugljúf og skemmtileg ný frönsk-banda- risk fjölskyldumynd. Leikstjóri: Terence Young. Íslenzkur texti. Sýndkl. 3,10,5.10,7.10,9.10og 11.10. — salur D Baxter HAFNARBIO D Jólamynd 1978 Tvær af hinum frábæru stuttu myndum meistara Chaplins sýndar saman: AXLIÐ BYSSURNAR PÍLAGRÍMURINN Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin Góðaskemmtun. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. L Kvikmyndir k. ............. XUSTURBÆJARBlÓ: í kúlnaregni (The Gauntlet), aðalhlutverk: Clint Eastwood kl. 5, 7.10 og 9.15.. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Hækkað verð. BÆJARBÍÓ: FM kl. 5. Kóngur í New York kl. 9. GAMLABÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFN ARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Rocky Horror Picture Show kl. 9. Nýársdagur: Við erum ósigrandi kl. 9. HÁSKÖLABÍO: Himnariki má bíða (Heaven Can Wait), aðalhlutverk: Warren Beatty, JamesMason og’ Julie Cluistie kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. ísienzkur; texti. Bróðir minn Ljónshjarta kl. 3. LAUGARÁSBÍÓ: ókindin II (Jaws 2) kl. 5. 7.30 og, 10. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Hækkað' verð. NÝJABÍÓ.-Silent Movie kl. 3,5,7 og9. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBlÓ: Morð um miðnætti (Murder by Death), leikstjóri: Robert Moore, aðalhlutverk: Peter Falke, Truman Capote og Peter Sellern kl. 5, 7, 9 og 11. islenzkur texti. Hækkað verð. TÓNABÍÓ: Bleiki pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panther Strikes Again), kl. 5, 7.10 og 9.15. Skemmtileg ný ensk fjölskyldumynd í litum, um lítinn dreng með stór vanda- mál. Britt Ekland Jean Pierre Cassel Leikstjóri Lionél Jeffries Sýnd ki. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. G DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1979. Útvarp Sjónvarp RÆTUR—sjónvarp kl. 20.55: „Við negrarnir eigum Ííka okkar sögu sem er þess verð að minnast” í kvöld kl. 20.55 sýnir sjónvarpið Rætur, fyrsta þáttinn af tólf. Mynda- flokkurinn er bandarískur og gerður eftir heimildaskáldsögu Alex Haleys um ætt hans i sjö liði. Með aðalhlutverk i þáttunum fara: LeVar Burton, John Amos, Cicely Tyson, Edward Asner, O.J. Simpson, Leslie Uggams og Moses Gunn. Fyrsti þáttur nefnist: Öll eigum við rætur. Eins og fram hefur komið í DB hefur þáttur þessi hlotið fádæma vin- sældir í yfir 45 löndum og á hann eflaust eftir að hljóta sömu vinsældir hér. í fyrsta þætti er sagt frá þvi að árið 1750 fæðist i Gambíu í Afriku dreng- ur, sem hlýtur nafnið Kúnta Kínte. Þrælakaupmenn ná honum, þegar hann er sautján ára, og hann er scndur til Vesturheims ásamt fjölmörgum öðrum ánauðugum Afrikubúum. Kúnta Kínte kemur mikið við sögu í þáttunum og eigum við þvi eftir að fylgja honum og kynnast vel nk. mið- vikudaga. LeVar Burton ungur Ameríkani leikur Kúnta Kinte og birt- ist eftirfarandi viðtal við hann i dönsku blaði: Á einu af þessum venjulegu kvöld- um varð þessi ungi drengur allt I einu frægur. Þaðer hann sem leikur Kúnta Kínte í myndaflokknum Rætur. Hans rétta nafn er LeVar Burton og i þau tvö ár síðan myndaflokkurinn var frumsýndur I Ameríku hefur líf hans verið einn draumur. segir LeVar Burton sem leikur eitt aðalhlutverkiðí hinum heimsfrægu þáttum Stórkostleg byrjun Hann getur valið á milli hlutverka og stúlkurnar gera allt til að hitta hann. „Ég hefði aldrei trúað að ég myndi breyta því að verða kaþólskui prestur og snúa mér að lciklist. „Rætur” voru stórkostleg by rjun á ferli mínum,” segir liinn ungi Burton. í kvöld kynnumst við hinum unga afriska drcng Kúnta Kíutc. Hann er sloltur ungur drengur scm dreymir um að vaxa upp og verða að sterkum ogduglegum manni. Kúnta veruleikans, L.eVar Burton er einnig stoltur, hann er ungur amerískur negri sem hefur mikla möguleika á að gerast frægur kvik- myndaleikari. Hlutverkið sem Kúnta þurfti bara að hleypa honum út,” sagði LcVar Burton sem hér sést I hlutverki Kúnta Kinte i myndinni. var hans fyrsta hlutverk og hann hefði ekki getað fengið betri byrjun á ferli sínum. „Burtséð frá því að vera til, er leik- urinn í Rótum það bezta sem fyrir mig hefur komið á ævinni. Á einum degi gerði þessi myndaflokkur mig að þekktu nafni i Ameríku, og nú hefur fólk í yfir 45 löndum séð mig I sjón- varpinu,” segir hinn glaði og þakkláti LeVar Burton. Hann er 21 árs I dag og var 19 ára nemi þegar hann fékk hið stóra tæki- færi að prufuleika Kúnta. „Við vorum 300 sem fengum að Rótum segir LeVar og brosir. reyna hlutverkið og það liðu sex vikur þangað til ég fékk að vita að það var ég sem var sá heppni. Ég hafði rétta útlitið til að leika Kúnta en þeir hjá sjónvarpinu höfðu áhyggjur af reynsluleysi minu. En þeir tóku áhættuna og ég reyndist þeim vel.” Þegar Rætur voru frumsýndar í Ameriku í janúar 1977, var Burton i heimsókn hjá móður sinni, sem er kennari I Sacramento í norðurhluta Kaliforníu, og var hann mjög spennt- ur að vita hvernig myndaflokknum yrðitekið. Allir þekktu hann strax „Tveim dögum seinna kom ég til baka til Los Angeles og þá strax var ég þekktur. Fólk stoppaði mig á götunni og þakkaði mér fyrir og síminn minn þagnaði ekki og hefur ekki gert síðan. Ég er ánægður með að fólk skuli meta það sem ég geri og ég er ekki feiminn við að vera þekktur. Ef ein- hver vill fá eiginhandaráritun mína, skrifa ég gjarnan því það er hluti af mínu starfi, samkeppnin er gifurleg í þessu starfi og maður má þakka fyrir að hafa atvinnu og vera frægur.” Það eru fimm ár siðan að LeVar Burton ákvað að verða leikari, áður hafði hann ákveðið að verða kaþólsk- ur prestur, og þegar hann var 13 ára gekk hann í prestaskóla. „Ég hætti við að verða prestur vegna þess að mig langaði til að gera eitthvað fyrir aðrar manneskjur. Ég vildi verða til þess að gefa þeim eitt- hvað innihald í lifinu. Fyrir utan trúna er svo mikið um hátiðir og litadýrð I

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.