Dagblaðið - 08.01.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 08.01.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1979. 27 U Bridge i Danskir bridgespilarar móðguðust á dögunum, þegar skýrt var frá því að borðtennisleikarinn Claus Pedersen væri fyrsti Daninn, sem næði því marki að leika 200 landsleiki. Þeir bentu á að Steen Möller, lögfræðingur frá Nysted, hefði 231 sinni tekið þátt i landsleik frá því hann spilaði fyrst í danska landslið- inu í bridge á NM1 Reykjavík 1966. Hér er spil, sem Steen Möller spilaði á jólamóti i Árósum 1974. Hann var með spil suðurs og lokasögnin var sex spaðar eftir að austur hafði stökksagt 1 tígli. Vestur spilaði út tígulníu. NORÐUR * AKG v G7 0 Á84 „ * ÁK752 V,:5TU" Austiib * D872 * 4 ^ K10942 ^ 86 £ 92 o KG107653 G9 * 1063 MiniJK * G10953 ^ ÁD53 *D D84 Útspilið var drepið á tígulás og spaða- ás spilað. Þá lauf á drottningu. Spaða- gosa spilað og svinað og legan kom 1 ljós. Steen Möller tók þá laufás — og síðan spaðakóng. Trompaði tígul. Laufi spilað og vestur gat ekki trompað, því þá hefði hann orðið að spila hjarta frá kóngnum. Hann kastaði því hjarta og einnig á fri- laufin tvö. í 11. slag spilaði Steen Möller síðasta tígli blinds og trompaöi. Vestur var varnarlaus. Trompi hann ekki er hjartaásinn 12. slagurinn. Hann varð þvi að trompa og spila hjarta frá kóngn- um. gf Skák Á svæðamótinu í Amsterdam á dög- unum kom þessi staða upp í skák Anthony Miles, sem hafði hvitt og átti leik, og írans Keogh. 30. dxe5 og svartur gafst upp. Allt stefnir að sama marki. Ef til dæmis 30. -----dxe5 31. Hxe5+ — fxe5 32. Dd7 mát. ++ l * D Bulls © King Features Syrxiicate, Inc., 1976. World rights reserved. Þetta er nú aðeins min skoðun, elskan, og ég vona að þú móðgist ekki. En ég myndi ekki gefa svöngum hundi þennan mat. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og- sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjðrður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nxtur- <>g helgidagavarzla apótekanna vikuna 5. jan.—11. jan. er I Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i þessur.. apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þVí apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Lína hefur smekk fyrir frönskum antíkhúsgögnum en er smekklaus á peninga. Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilisiækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heiinsóktiartími BorgarspitaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. I.augard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.3Q,—'19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.l 5.30— 16.30. Landakotsspitali: Alladagafrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard.ogsunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alladagafrákl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-Iaugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Sölnift Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn —Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartímar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. ,14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud.- föstud kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvaliasafn, Hofsvallagötu I, sími 27640. Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandsbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar Iánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lenguren tii kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga- föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opiö alla virkadaga kl. 13—19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Grasagarðurinn i Laugardah Opinn frá kl. 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 9. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú verður forviða á hvaö kemur út úr samtali viö einhvem. Góður dagur fyrir þá sem sjá um mat eða annast fólk á einhvem hátt. Láttu fjármálin ekki fara úr bönd- unum 1 dag. Fiskarnir (20. íeb.—20. marzk Ný ábyrgð virðist framundan. Taktu henni og gerðu þér sem mest úr tækifærunum sem bjóðast. Þú ert seinn til aö gera þér grein fyrir getu þinni. Láttu ekki vini þina skyggja á þig. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú færö tækifæri til að taka þátt 1 einhverju á vegum þess opinbera. Ef þú þiggur þetta boð færðu tækifærí til að vikka sjóndeildarhring þinn og kynnast fólki. Nautið (21. apríl—21. mal): Haltu þig við venjuleg verk þvi annars gætirðu kaffærzt 1 verkefnum. Viðhorf vinar þlns til ástarsam- bands annars veldur þér furðu. Hlustaðu en segöu litið. Tviburarnir (22. mai—21. júníh Þú verður að kyngja smávon- brigðum áður en þú byrjar daginn. Persónuleiki þinn er þess vald- andi að þér tekst að komast hjá vandamálunum en vertu ekki of ör. Krabbinn (22. júni—23. júli): Þú stofnar til nýs persónulegs sam- bands og það færir þér mikla hamingju. Ungur aðili þarf að ræða við þig mikilvægt mál og trúlega fá ráð. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Ekkert stórkostlegt virðist vera á seyöi um þessar mundir. Þu verður að hyggja vel að því sem þú tekur þér næst fyrir hendur. Góður timi til að skrifa bréf. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú kemst að leyndarmáli annars fyrir slysni. Haltu vitneskjunni hjá þér. Á sínum tima mun þessi persóna trúa þér fyrir málinu. Kvöldskemmtan þarfnast umhugs- unar. Vogin (24. sept.—23. okU: Þú kannt að þurfa að taka nokkurri gagnrýni. Hlustaðu og þiggðu ráð þvi það verður þér til góðs. Vertu fastur fyrir ef einhver vill etja þér i of mikla eyðslu. Sporðdrekinn (24. okt—22. nóv.): Þú hittir einhvern sem var þér mikils virði hér áöur fyrr. Viðbrögö þin vekja með þér furðu. En þú verður feginn aö þessi persóna hefur ekki lengur nein áhrif á þig. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ef þú ferð á mannamót i kvöld skaltu ekki láta aðra etja þér út I ósæmilegt athæfi. Vinur þinn efnir loforð við þig þér til mikillar ánægju. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér mun auðnast að komast vel út úr deilu við einhvem. Heilsa einhvers af eldri kynslóðinni batnar og vekur það fögnuð i fjölskyldunni. Afmælisbarn dagsins: Erfiðleikar koma i dagsljósið fyrstu vikur árs ins og það skapast spenna heima fyrir. Eftir þetta timabil batnai ástandið mjög. Þú kemur til meö að hafa mikil áhrif á aðra. Fjár málin batna mjög. KjarvaLsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—Í8. Ðiianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames. sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336. Akurc>ri simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520, Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og un' helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Kefiavík simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir í~Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Aku cyri. Kcfiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Mlnntngarspiöld Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggöasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá Gull- og ^ilfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu í Skógum. IMinningarspjöld IKvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuveröi Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. .Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, IngibjörBU S. 2744 i, Steindóri s. 30996,1 Bókabúð Olivers I Hafn- atfirði og hjá stjórnarmeðlimutn FEF á Isafiröi og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.