Dagblaðið - 08.01.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. JANÚAR 1979.
<§
D
Útvarp
Sjónvarp
MEAT LOAF - sjónvarp í kvöld kl. 21.45
AÐALLEGA
AF KONUM
KEYPTUR
— þrátt fyrir útlitið
Loksins er komiö að þvi að hinir fjöl-
mörgu aðdáendur Meat Loaf á Íslandi
fái að sjá goðið sitt i löngum sjónvarps-
þætti. Sjónvarpið fékk fyrir nokkru
síðan þátt með honum sem það klippti
niður og sýndi i bútum. En í kvöld
verður þátturinn sýndur í heild. Meat
Loaf nýtur mikilla vinsælda hér á landi
sem annars staðar og var plata hans Bat
Out of Hell ein allra söluhæsta plata hér
á landi á siðasta ári.
Meat Loaf fékk i nóvember afhenta
platínuplötu frá CBS plötufyrirtækinu
vegna þess að þá hafði plata hans selst I
rúmlega milljón eintökum i Bandarikj-
unum, þar af 800 þúsund eintök á
siðustu þrem mánuðunum þar áður.
Þegar hann fékk platinuplötuna var
hann á mjög ströngu tónleikaferðalagi
um Cleveland fylkið og hafði haldið 170
tónleika á ellefu mánuðum.
En frami hans er ekki bundinn við
Bandaríkin. Plata hans hefur selzt meira
en nokkur önnur i Kanada og sló
Saturday Night Fever rakleiðis úr efsta
sæti í Ástraliu. Salan utan Bandarikj-
anna var þá komin upp í hálfa aðra
milljón eintaka.
Margar af plötum Meat Loaf eru
keyptar af konum á aldrinum 13—
35 ára. Það kemur talsvert á óvart þar
sem Meat Loaf hefur ekki útlitið með
sér. Fyrir tveim árum var honum meðal
annars visað út frá CBS fyrirtækinu
vegna útlitsins. 250 punda ferlíki, sveitt-
ur og með feitt hár þótti ekki vænlegur
til að veðja á. Ljóð Jim Steinman við
löng lög Meat Loaf þóttu heldur ekki
gæfuleg. „Það tók okkur þrjú ár að
sannfæra menn. Núna fyrst hefur það
tekizt,” segir Meat Loaf sem reyndar
heitir Marvin Lee Aday.
Næsta plata með Meat Loaf er vænt-
anleg með vorinu. Steinman er þegar
farinn að semja ljóðin á plötuna og Meat
Loaf er byrjaður á lögunum.
Framkoma Meat Loaf á tónleikum er
með fádæmum eins og við fáum að sjá i
kvöld. Engu er líkara en að hann sé
V _________
Meat Loaf með Ijóðskáldinu Jim Stein-
man sem semur Ijóðin vió lögin hans.
haldinn illum anda og þurfi að hamast
eins og djöfulóður til þess að koma tón-
listinni á framfæri. Einu sinni datt hann
fram af sviðinu og snéri sig á fæti og var
i hjólastól í heilan mánuð. Kossaflangs
hans og aðstoðarmanns hans Karla
DeVito er líka frægt. Karla er mjög
fögur stúlka og skilja ekki margir
hvernig hún getur hugsað sér Meat
Loaf.
DS.
Hin fagra söngkona Karla DeVito, aó-
stoðarmaður Meat Loaf.
{Ifo Útvarp
Mánudagur
8. janúar
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréltir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 Litli barnatíminn. Unnur Stefánsdóttir
stjómar.
13.40 Við vinnunaiTónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Á norðurslóðum
Kanada” eftir Farley Mowat Ragnar Lárus-
son les þýðingu sina (8).
15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist. a.
Pianósónata op. 3 eftir Áma Bjömsson. Gisli
Magnússon leikur. b. Sönglög eftir Bjöm
Jakobsson. Guörún Tómasdóttir og Margrét
Eggertsdóttir syngja. Ólafur Vignir Albertsson
leikur á píanó. c. „EI Greco”, strengjakvartett
op. 64 nr. 3 eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistar-
skólans í Reykjavík leikur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.20 Poppborn. Þorgeir Ástvaklsson kynnir.
17.20 „Drengnrinn sera skrökvaði aldrei”.
Ævintýri, þýtt úr dönsku. Siguröur Gunnars-
son les þýðingu sina.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvökisins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Herbert
Guömundsson ritstjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.10 Á tíunda tímanum. Guðmundur Ámi
Stefánsson og Hjálmar Ámason sjá um þátt
fyrir unglinga.
21.55 Lútukonsert i F-dúr eftir Cari Kohaut.
Julian Bream og Monteverdi-hljómsveitin
leika: John Eliot Gardiner stjómar.
22.10 Dómsmál. Bjöm Helgason hæstaréttarrit-
ari flytur þáttinn, sem fjallar að þessu sinni um
mál, sem þýöandi höföaði gegn Ríkisút-
varpinu tii greiösiu orlofsfjár.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.50 LeikEstarþáttur. Sigrún Valbergsdóttir
fjallar um sérstöðu islenzkra leikhúsa.
23.05 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjömsson
kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
9. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 LeikfimL 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbL (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigia
vafi. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Klemenz Jóns
son lýkur lestri sögunnar „í tröllahöndum"
efdr Óskar Kjartansson (3).
9.20 LeikfimL 9.30 TUkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ýmis log; frh.
11.00 Sjávartt- -ur >4 siglingar. Guðmundur
Hallvarðsson og -anas Haraldsson fjalla um
ýmiskg: varðandi loðnuveiöar.
11.15 Morguntónleikan Elly Ameling syngur
lög úr „ítölsku Ijóðabókmni" eftir Hugo Wolf:
Dalton Baldwin leikur undir / Nicanor
Zabaleta og Útavarpshljómsveitin i Berlín
leika Konsertserenöðu fyrir hörpu og hljóm-
sveit eftir Rodrigo: Emst Márzendorfer stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar. Á frivaktinni. Sigrún Siguröardóttir
kynnir óskaiög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Á norðurslóðum
Kanada” eftir Fariey Mowat. Ragnar Lárus
son les þýðingu sina (9).
15.00 Miðdegistónleikar: FUharmóníusveit
Lundúna leflcur „Fyrir sunnan”. forleik op^50
eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj./
Gerty Herzog, Silvia Kind, Irmgard Helmis og
RIAS-sinfóniuhljómsveitin i Berlín leika Litla
konsertsinfóníu fyrir píanó, sembal, hörpu og
hljómsveit eftir Frak Martin: Ferenc Fricsay
stj. / La Suisse Romande hljómsveitin leikur
„Vor”, sinfóniska svltu i tveimur þáttum eftir
Claude Debussy; Emest Ansermet stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veóur-
fregnir).
16J0 I’opphorn. Halldór G unnarsson kynnir.
17.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson
stjómar timanum.
Mánudagur
8. janúar
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Feiason.
21.00 Yfirheyrslan. Leikrit eftir argentínska rit-
höfundinn Jacobo Langsner. samið fyrir
sænska sjónvarpið. Leikstjóri Lars Göran
Carlson. Aðalhlutverk Inga Landgré og Lars
Amble. Leikurinn gerist í Argentinu i júni-
mánuði 1978, en þá stendur þar sem hæst
hcimsmeistarakeppnin i knattspymu. Miö
aldra kona kemur á lögreglustöð til að reyna
að fá upplýsingar um dóttur sína, sem lögregl
an hefur handtekið. Þýðandi Öskar Ingimars
son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið).
21.45 Meatioaf. Poppþáttur með bandariska
söngvaranum Meatloaf. Áður hefur þáttur
þessi verið sýndur i bútum, en hér er hann i
heild.
22.10 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni.
UmsjónarmaðurSonja Diego.
22.30 Dagskrárlok.
ELBA
BRÉFABINDI
ER ÞAÐ EKKI
YKKAR HAGUR AÐ
KAUPA ÓDÝR OG
VÖNDUÐ
CÍLBA) BRÉFABINDI?
w IJ Itsala - Útsal Komið og gerið góð kaup. tL ■ ■ m mu a
nannyroaverziunm nmnerva, Hrísateigi 47 (við Verðlistann)
BankasfrœM9 sími 11811