Dagblaðið - 07.02.1979, Síða 17

Dagblaðið - 07.02.1979, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1979. 17 I Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 92-8032. Hestaunnendur. Nú er frost og kuldi og þvi nauðsyn að hlúa að hestinum eftir góðan reiðtúr. Því býð ég ykkur úrvals ullar yfir- breiðslur á sanngjörnu verði. Allar nánari uppl. í sima 52145 milli kl. 5 og 9. Af gefnu tilefni vill hundaræktarfélag ísland benda þeim sem ætla að kaupa eða selja hrein- ræktaða hunda á að kynna sér reglur um ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. í símum 99—1627, 44984 og 43490. Ljósmyndun Fujica (single 8) XM300 kvikmyndatökuvél með tali til sölu og Magion Sd800 8 mm sýningarvél með tali. Uppl. i síma 93-7192. Til sölu Canon AEl með FD 1,8 50 mm linsu, svört leðurtaska fylgir. Hagstætt verðog góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 92- 3086. Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mrn kvik- myndavélar, Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mni filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. i sima 23479 (Ægir). 16 mni super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í niiklu úrvali. bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokkc, Chaplin, Bleiki pardusinn. Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the kid. French Connection. Maslt og fl. í stuttum útgáfum. ennfremur nokkurt úrval niynda i fullri lengd. 8 mm sýn- ingarvclar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. i sinta 36521 (BB). Áhugaljósmyndarar. Ennþá er fáanlegur v-þýzki stækkunar- pappírinn frá LABAPHOT. Labaphot er mjög sveigjanlegur og þolir mikla undir- lýsingu. Fluttur inn milliliðalaust, verð- inu stillt ntjög I hóf. 9+ 13—100 bl. kr. 3995. Fáanlegar 4 áferðir í stærðum frá 9+ 13 til 30 + 40. Viðeigum ávallt úrval af flestum teg. af framköllunarefnum og áhöldum til myndagerðar. AMATÖR ljósmyndavörur, sérverzlun áhugaljós- myndarans, Laugavegi 55,sími 12630. f---------. Til bygginga i Óskum eftir að kaupa mótatimbur, 1x6 og 2x5, og hita- blásara. Byggung S/F Reykjavík. Sími 20201 og 26609. 1 Vetrarvörur 8 Til sölu sem nýir Nordica skíðaskór, nr. 5 1/2. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—9342 Skiðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi og skíðasett með öryggisbindingum fyrir börn. Eigum einnig skiði, skíðaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir börn og full- orðna. Ath.: tökum skíði i umboðssölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 á laugar- daga. Til sölu Honda SS 50 árg. ’74, fallegt hjól, nýupptekinn gír- kassi, nýútborað. Góður kraftur. Verð ca 220—240 þús., greiðsluskilmálar eða 200 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 86865 eftirkl. 7.30. Yamaha 500. Óska eftir að kaupa Yamaha 500 tor- færuhjól árg. ’77—’78, aðeins gott og vel með farið hjól kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—276 Puch árg. ’79. Vorum að fá sendingu af þessum vin- sælu Puch Max 1P bifhjólum árg. ’79. Puch Maxi 1P er með 50 cc mótor 2,2 hö., sjálfskipt og mjög einföld i akstri. Bensíneyðsla 2 litrar á 100 km. Verðið er aðeins kr. 280 þús. Ath.: Árs ábyrgð. Karl H. Cooper, verzlun, Hamratúni 1 Mosfellssveit.sími 91-66216. Landsins mesta úrval. Nava hjálmar. skyggni, keppnisgrimur, leðurjakkar, leðurgallar, leðurbuxur. leðurstigvél, cross stígvél, leðurhanskar, cross hanskar, nýrnabelti, bifhjólamcrki. Magura vörur, stýri. rafgeymar. böggla- berar, töskur, vcltigrindur. kubbadekk f. 50 cc. og dekk fyrir öll götuhjól. Vara- hlutir i stóru hjólin. Póstsendum. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Karl H. Cooper, verzlun, Hamratúni I Mosfellssveit. Sími 91 —66216. Bílaleiga Bílaleigan hf. Smiöjuvegi 36, Kóp., sínii 75400, kvöld- og helgarsimi 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir árg. '11 og '78. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8 til 22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum. Bílalciga, Car Rcntal. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29, símar 28510og 28488. Kvöld- og helgarsími 27806. ,-----------------> Bílaþjónusta ______________> Vélastillingsf. Auðbrekku 51 Kópavogi, sími 43140. Vélastilling, hjólastilling. Ijósastilling. Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijósa- stillingar með fullkomnum stillitækjum. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. Önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Lykill hf„ Smiðjuvegi 20 Kópavogi. Simi 76650. Er rafkerfiö I ólagi? Að Auðbrekku 63, Kópavogi er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við startara, dýnamóa, alternatora og raf- kerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 42021. Bílasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bilaspraut- un og réttingar ÓGÓ, Vagnhöfða 6, sími 85353. Bifreiöaeigendur. Húðum með næloni dragliði i drifsköft- um bifreiða og virnuvéla. Nælonhúðun hf„ Vesturvör 26, Kóp. Sími 43070. Bifreiöaeigendun Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónusta, DalShrauni 20, sími 54580. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leiö- beiningar um frágang skjala varöandi bilakaup/fást ókeypis á auglýsingastofu blaösins, Þver- holtill. V ✓ Grænn Skoda Pardus árg. ’73 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 38291 eftir kl. 18. Tilboð óskast. Toyota Cressida árg. ’78 til sölu, ekinn 4 þús. km, blár, snjódekk fylgja. Uppl. i síma 27541. VW árg. ’62 í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 75842 eftir kl. 7 á kvöldin. Chevrolet Impala árg. ’67, hardtopp, til sölu. Nýinnfluttur, fallegur og góður bíll. Skipti á minni bíl æskileg. Uppl. í síma 74554. Sunbeam Hunter árg. ’74 til sölu, ekinn 56 þús. km, vel með far- inn. Uppl. I Skipasundi 86 uppi. Saab 99 til sölu, árg. ’74, ekinn 64 þús. km. Uppl. í síma 75369. Maverick árg. ’70 til sölu, 6 cyl„ sjálfskiptur, góður bill, skipti koma til greina á Escort árg. '74. Uppl. i sima 51061 eftir kl. 7. Til sölu frambyggður Rússajeppi, árg. ’71, með gluggum. Uppl. i síma 94-4044. Ford Transit árg. ’68 til sölu, stærri gerð með gluggum og sæt- um. Ný vél, mælir og stöðvarleyfi, segul- band og útvarp. Góður bill. Uppl. í síma 75897. Óska eftir Cortinu árg. ’68—'71, má vera i hvaða ástandi .semer. Uppl. ísima !9232og 13275. VW Fastback ’72 til sölu, góð vél, verð 900 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—330 Mazda station óskast, árg. ’75—’77. Uppl. i sima 84591. Datsun 160 J árg. ’77 til sölu, ekinn 15 þús. km. Uppl. i sima 92-7222. Cortina ’72station i mjög góðu ástandi til sölu. Uppl. i síma 82489. 6 cyl. Bedford end to end dísilvél til sölu. Vélin er nýendurbyggð hjá Þ. Jónssyni. Uppl. gefur Karl í síma 41287. Til sölu er Dodge Dart árg ’74, sjálfskiptur7 með vökvastýri. Uppl. í síma 44299 eftir kl. 6. Jeppi— Fiat. Óska eftir að láta mjög góðan Fiat 125 í skiptum fyrilr Willys eða Bronco árg. '62—’66. Uppl. i síma 43677 ntilli kl. 18 og 20á kvöldin. Óska cftir vél í Austin Mini I200eða 1275cGT. Uppl. I síiria 94-3417 eftir kl. 7 á kvöldin. Sendiferðabill til sölu, Chevrolet Chevy 10 árg. ’65, vélarlaus. Uppl. í síma 99-6591. Cortina árg. ’74 1600 L, 4ra dyra, i mjög góðu standi til sölu. Uppl. í síma 39725 og eftir kl. 7 í síma 74725. Skoda Amigo 120 L árg. ’78 til sölu, ekinn 5000 km, 4ra dyra, rauður. Verð 1400—1500 þús„ greiðslu- skilmálar. Uppl. í dag og næstu daga í síma 41690 frá kl. 20—21. Vél óskast. Óska eftir að kaupa vél i Taunus 17 M V-4 eða bíl í lélegu ástandi. Uppl. í síma 42058. Skoda II0L árg. ’7I til sölu, ekinn 58 þús. km. Verð kr. 150 þús. Uppl. í sima 43993. Datsun 1200 árg. '11 til sölu, 4ra dyra, ekinn 87 þús. km. Uppl. í síma 27303 i dag og á morgun. Citroén GS árg. ’74 til sölu, góður bill. Uppl. i síma 74274 eftir kl. 6. Chevrolet Nova árg. ’70 til sölu, 4ra dyra, sjálfskiptur meði vökvastýri, 8 cyl. Uppl. í sima 14328 eftirkl. 6. Hornet árg. '11 til sölu, sjálfskiptur með öllu, silfurgrár, ekinn 16 þús. km. Uppl. i síma 93-2134. Mazda 1300. Mazda 1300 árg. ’75 til sölu, góður bill. Simi 53463. BMW árg. ’69 til sölu, nýíeg vél og demparar. Uppl. i sima 35449eftir kl. 6. Til sölu eöa skipta 15 og 16 tommu breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa, tek einnig að mér að breikka felgur. Uppl. i sima 53196 eftir kl.6. Dodgc Charger SE árg. 1973 til sölu, 8 cyl„ sjálfskiptur. Skipti á ódýr- ari, greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 83150 og 83085. Óska eftir að kaupa Volkswagen árg. ’71 til '74 með úr- bræddri vél. Uppl. í sima 25125 eftir kl. 5 á daginn. Fiat 850 sport ’68—’70 óskast til kaups, ntá vera lélegur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—359 LadaTopasl 500 árg. 1975 til sölu, góð kjör. Uppl. í síma 19615 og 18085. Bronco V-8 ’74 til sölu, hálfklæddur, skorið úr brettum, breið dekk, skipti koma til greina. Uppl. í síma 76267 eftir kl. 6 á daginn. I

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.