Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 07.02.1979, Qupperneq 18

Dagblaðið - 07.02.1979, Qupperneq 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1979. trramhaldafbls.Í7’ Citroén CX 2000 árg. ’75 til sölu, ekinn 46 þús., falíegur bíll I topp- standi. Skipti á ódýnari möguleg. Uppl. i síma 72581 eftir kl.'S. Til sölu Fiat 131 árg. 1976, ekinn 41 þús. km, litur orange. Verð 3,2 millj. Uppl. í síma 43981 eftirkl. 17. Til sölu er 1 stk. 8 cyl. 350 cub. Chevroletvél, einnig 6 cyl. 230 cub. 1968 Chevroletvél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—340 Saab árg. ’66 til niðurrifs til sölu, gangverk gott, ýmis- legt annað fylgir. Uppl. í síma 99-1316 frá kl. 6 á kvöldin. Mercedes Benz 1960 til sölu, þarfnast viðgerðar. Verð 5—700 þús., fæst gegn öruggum mánaðar- greiðslum. Á sama stað er til sölu Taunus 17M, selst ódýrt. Uppl. í síma 66168. Datsun 1200 árg.’72 til sölu í mjög góðu standi. Uppl. í síma 92-1684. Fiat 850 árg. ’71 til sölu, annar fylgir í varahluti. Verð 175 þús. Uppl. í síma 84418. Til sölu varahlutir i Rambler American árg. ’66. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—117. VW 1300. Til sölu V W 1300 árg. ’73. Verð kr. 820 þús. Uppl. ísíma 34545 milli kl. 17.15 og 21. Til sölu Volga árg. ’73. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 84790 eða 11151. Til sölu Toyota Crown árg. ’67. Uppl. i sima 51754 eftir kl. 7. Til sölu Skoda 1000 árg. ’68, vél keyrð aöeins 40 þús. km. Góð snjódekk plús sumardekk. Uppl. í síma 39227 eftir kl. 5 á daginn. Volvo 144 De luxe árg. ’74 algjör klassi, Mazda 1300 árg. ’73, góður bíll, Escort árg. ’73, ekinn 70 þús. km, mjög góður bill, Datsun disil árg. 71, toppbíll, skipti, Rambler American árg. ’66, góð kjör. Bílasalan Spyrnan, Vitatogri, sími 29330. Til sölu Plymouth Dester árg. 73, 6 cyl. í toppstandi. Skipti á 'ódýrari koma til greina. Uppl. í sima 72302 eftirkl. 7. Óska eftir Saab til niðurrifs, helzt frambretti og hurðir heilar. Uppl. í síma 22364 eftir kl. 6 næstu kvöld. Óska eftir Moskwitch ’73 til 74 með 100 þús. kr. útborgun og 100 þús. kr. mánaðargreiðslum. Uppl. I síma 32756 eftirkl. 18. Óska eftir litið ekinni og vel með farinni Cortinu árg. '74-76. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—9216. Til sölu Citroén Ami árg. 71 og Ford Zaphir árg. ’66. Uppl. í sima 41823 eftir kl. 7 í síma 42784. Til sölu Volvo P544 árg. ’64, skoðaður 78 , selst í því ástandi sem hann er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma Bill óskast. Óska eftir að kaupa Volvo eða japansk- an bíl árg. 70—75, sem þarfnast lagfær- ingar á.t gangverki eða útliti. Stað greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—9102. Óska eftir VW árg. 71—74. Mætti þarfnast lagfær- ingar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—9101. Líttu á Parker. Þarna er vitiborinY Þaö er ekki um að villast’ Lamy' Og hún er með einhvers konar mannvera á ferð. / gæludýr i bandi. )----- Til sölu: Datsun 100 A árg. 72, Ford Cortina '68, Escort 73, Chevrolet Malibu 72, Mazda 929 75, Mazda 818 74, Mazda 818 station 77, Ford Cortina 1300 74, Ford Cortina station 78, Toyota Corolla 73, einnig er minnt á að það vantar allar teg. bifreiða á skrá. Sölu- þjónusta fyrir notaða bila. Simatími frá 18—21 virka daga og 10—16 laugar- daga. Sími 25364. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í franskar. Chrysler árg. 71, Peugeot 404 árg. ’67, Transit, Vauxhall, Viva, Victor árg. 70. Fíat 125, 128, Moskwitch árg. 71, Hillman Hunter árg. 70, Land Rover, Chevrolet árg. '65. Bcnz árg. '64. Toyota Crown árg. '67, VW og fleiri bila. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn. simi 81442. Til sölu fíberbrctti á Willys ’55-’70, Toyotu Crown '66 og ’67, fíberhúdd á Willys ’55 til 70, Toyota Crown ’66-’67 og Dodge Dart ’67-’69, Challenger 70-71, og Mustang '67 til ’69. Smíðum boddihluti úr fiber. Polyester, hf., Dalshrauni 6, Hafnar firði. Simi 53177. 1 Vörubílar K Tveir vörubilar til sölu, Man 635 árg. ’63, verð 1500 þús., og Scania 56 árg. ’67, verð 2,7—2,8 millj. Báðir eru í góðu standi og á góðum dekkjum. Uppl. i síma 24893 og 39337 alla daga. Bátar Tvær 12 volta handfærarúllur, notaðar í sumar, til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 32354 eftir kl. 9.30. Eigum á lager sérstaka Tudor rafgeyma fyrir talstöðvar og handfærarúllur. Hagstætt verð meðan birgðir endast. Skorri hf., Ármúla 28. Simi 37033. I Húsnæði í boði í) Keflavfk. 2ja herb. íbúð til leigu, laus strax. Uppl. i síma 92-7452. Áreiðanleg og reglusöm kona óskast til að hugsa um eldri konu, frítt húsnæði og fæði. Frí eftir samkomulagi. Hringið i sima 32543 kl. 1—5 eftir hádegi. 4ra herb.ibúð í vesturbænum, 85 ferm, til leigu 1. marz, 6 mán. fyrirframgreiðsla. Leigutil- boð með tilgreindi leiguupphæð sendist blaðinu merkt „Reglusemi — 281”. Leigutakar-leigusalar. Veitum yður aftur þjónustu frá kl. 10 til 12 og 13 til 18. alla virka daga, lokað um helgar. Okkur vantar allar gerðir húsnæðis á skrá. Sýnum fyrir yður íbúðina. Ókeypis samningar og meðmæli ef óskað er. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. LeigumiðlunSvölu Nilsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1 til 6. eftir hádegi, en á fimmtudögum frá kl. 3 til 7. Lokað um helgar. Leigjcndur, látið okkur sjá um að útvega ibúðir til lcigu. Leiguntiðlunin Mjóuhlíð 2. Sinti 29928. Lcigjendasamtökin: Skrifstofan, Bókhlöðustíg 7, er opin 1 — 5. mánudaga til föstudaga. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur okkur vantar ibúðir á skrá. Leigjendur; hver eru réttindi þín? Eflið eigin samtök, gerizt meðlimir og takið þátt i starfs- hópurn. Viðtaka félagsgjalda fyrir 78 og 79 er á skrifstofunni, vinsamlegast greiðið sem fyrst. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7 Rvik. sími 27609. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu stórt herbergi eða litla íbúð. Uppl. í síma 81268. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði sem fyrst. Má þarfn- ast lagfæringa. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 86428 milli kl. 19 og 21. Skrifstofumann vantar herbergi, helzt i Laugarneshverfi. Uppl. í síma 30266 eftir kl. 7. Keflavik. Óska eftir að taka á leigu íbúð i Keflavik strax. Uppl. í síma 92-3880 eftir kl. 6. Barnlaust par óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-288 Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð frá I. marz. Uppl. í síma 72480. Ung hjón með eitt barn óska eftir 3ja herb. ibúð á leigu i Kefla- vík eða Ytri-Njarðvik. Uppl. i sima 92- 6010 kl. 1—3og6—9. Reglusöm einstæð móðir óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Reykir ekki og smakkar ekki áfengi, eitthvað fyrirfram og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 29713 eftir kl. 5.30 á kvöld- in. Hjón um þritugt óska eftir 2—4 herbergja íbúð i Kópa- vogi eða Reykjavík. Bilskúr mætti fylgja. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í sima 18046 eða 40588. Ung hjón með 2 smábörn óska eftir 2ja til 4ra her- bergja ibúð, helzt í Kópavogi eða Hafn- arfirði. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 85972. Iðnaðarhúsnæði, ca 150 ferm, óskast til leigu nálægt gamla bænum. Uppl. í síma 15581. Iðnaðarhúsnæði. Vantar 50—70 fm iönaöarhúsnæði. Hringiðísíma 74105 eftirkl. 18. Fisksali i Breiðholti óskar eftir 3ja herb. íbúð strax, helzt í Breiðholti. Uppl. I síma 41013 allan daginn. Ungur listiðnamaður óskar eftir að taka á leigu stórt herbergi með snyrtingu, hefur mjög góð meðmæli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—932. Vil fá leigða 2ja til 4ra herbergja íbúð i miðbænum sem fyrst. Uppl. ísíma 16601. Herbergi óskast. Fullorðinn maður óskar eftir herbergi meðsnyrtingu. Uppl. í síma 72997. Húsráðendur— leigusalar. Hef opnað leigumiðlun, kappkosta að veita góða þjónustu, aðstoða við gerð leigusamninga aðilum að kostnaðar-. lausu. Reynið viðskiptin. Leigu- miðlunin, Einar Logi Einarsson, Laufás- vegi 13, sími 15080 kl. 2—6. Leigusalar. Látið okkur sjá um að útvega ykkur leigjendur yður að kostnaðarlausu. Höfum leigjendur á skrá á allar gerðir eigna. íbúðir, verzlunar og iðnaðarhús næði. Lciguntiðlunin Mjóuhlíð 2. sinii 29928. Atvinna í boði Keflavik. Kona óskast til að setja upp púða og klukkustrengi. Uppl. í síma 92-3880 eftir kl.6. Vantarvélstjóra, 1. og 2., og háseta á 150 tonna netabát frá Grindavik. Simi 92-8276. Stúlka óskast strax til ýmissa starfa. Lesprjón, Skeifan 6, sími 85611. Afgréiðslustúlka óskast í fataverzlun, vinnutimi 12—6. Uppl. í síma 50426 milli kl. 5 og 6 í kvöld. Hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð i Reykjavík eða ná- grenni, 100% reglusemi og hreinlæti. Uppl. í síma 29442 og 53588. Einhleypur maður á besta aldri, óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúö, getur borgað 400 þús. fyrirfram. Uppl. i síma 72790 á kvöldin og í síma 82517 á daginn. Laghentir menn óskast til starfa við húsgagnafram- leiðslu. GT húsgögn, Smiðjuvegi 8. Uppl. í síma 74666 eftir kl. 5. Kona óskar eftir ræstingarstarfi. Uppl. í sima 41061.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.