Dagblaðið - 07.02.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 07.02.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1979. 19 Ég er kominn til þessa hnatlar til að sækja eintak af l'ullkomnustu tlýratcgundinni og fara með heini Blaðbera vantar nu VOGAB2 - I. \ Karf°'o8ur # eftirtann nverti i \ skeidan'osur Reykjavík Uppl. í 19ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. 1 síma 30264 eftir kl.5. Þrítugur reglusamur maður óskar eftir vinnu, hefur stúdentspróf (enskt), mjög góð enskukunnátta. Hefur bílpróf, margt kemur til greina. Uppl. i síma 11264. 23 ára gamall trésmiður óskar eftir vinnu, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 50806 eftir kl. 5 á daginn. 25 ára duglegur og samvizkusamur maður óskar eftir vel launuðu starfi, ýmislegt kemur til greit.a. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 43677 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. Óska eftir atvinnu, helzt við afgreiðslustörf. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—294 Tungumáiastúdina í uppeldisfræði í háskóla óskar eftir vinnu allan daginn nú þegar. Helzt ætti hún að vera krefjandi og lærdómsrík. Uppl. ísíma 21513 eða 66362. U ngur einhleypur maður, sem lokið hefur skólanámi bifvélavirkja, óskar eftir vinnu úti á landi, helzt á bila- verkstæði, aðrar málmiðnir koma einnig til greina. Fæði og húsnæði þarf að fylgja. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—325 Kona óskar eftir verksmiðjuvinnu eða ræst- ingu á kvöldin. Á sama stað óskast stór barnavagn, má vera gamall. Uppl. i síma 24381. Ung stúlka með stúdentspróf óskar eftir hálfsdags- starfi fyrir hádegi strax til 1. maí. Uppl. i síma 19758 milli kl. 7 og 9 i dag. Óska eftir vinnu, vön sölumennsku, annað kæmi til greina. Er á bezta aldri og góður starfs- maður. Uppl. í síma 73906. Skólastúlka óskar eftir vinnu næsta sumar. Talar jafn vel íslenzku og ensku, gott vald á dönsku. Uppl. í síma 83826. Ungurlaghentur og reglusamur maður óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 20274 eftir kl. 2 á daginn. Tvituga stúlku vantar vinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. I síma 44594. Innheimta. Óska eftir sölu- og innheimtustörfum. Hef bíl og meðmæli. Fer út á land ef óskað er. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn sín á augldeild DB merkt „7 + 7”. 1 Barnagæzla 8 Óska eftir dagmömmu frá kl. 8.30—I, verður aðgeta farið með barnið á leikskólann og vera sem næst Kárastig. Uppl. í síma 29471 eftir kl. 7. Óska eftir 12—13 ára stúlku til að gæta 2ja barna á kvöldin og um helgar I efra Breiðholti. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—366 Tek börn í gæzlu hálfan daginn fyrir hádegi. Er i Kjarrhólma, Kópavogi, hef leyfi. Uppl. I sima 44907. Barngóð kona óskast til að gæta 16 mánaða stúlku, helzt I vesturbæ Kópavogs. Uppl. í síma 44683 eftirkl. 6. C Framtalsaðstoð 9 Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og litil fyrirtæki. Tímapantanir I síma 73977. Skattframtöl—Reikningsskil 1979. Einstaklingar, félög, fyrirtæki. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Grettisgötu 94, sínii 17938 eftir kl. 18. Skemmtanir Diskótekið Disa-ferðadiskótek. Auk þess að starfrækja diskótek á skemmtistöðum í Reykjavík rekum við eigið ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. Diskótekið Dísa h/f. Skemmtun. Fyrir þorrablót og árshátiðir: Hef opnað skemmtikraftaskrifstofu, reynið viðskiptin. Enginn aukakostnaður. Vantar fleiri skemmtikrafta og hljóm- sveitir á skrá. Skemmtikraftask.ifstofa Einar Logi Einarsson. sinii 15080 kl. 2— 6. Hljómsveitin Meyland. Höfurn mikla reynslu bæði i gömlu og nýju dönsunum, sanngjarnt verð. Umboðssími 82944. frá kl. 9—6, (Fjöðrin), Ómar og I sima 22581 cða 44989 á kvöldin. I Tapað-fundið 8 Certina kvenúr tapaðist föstudaginn 2. feb. frá Þórscafé og upp að Suðurlandsbraut. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 72831 eftir kl. 6. Einkamál 8 Ráð I vanda. Þið sem eruð i vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar, hringið og pantið tima í sima 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. Frá hjónamiðlun og kynningu Takið eftir: Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 1—6, svarað er I sima 26628. Geymið auglýsinguna. Kristján S. Jósepsson. I Þjónusta 8 Tökum að okkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Málun hf., sínii 84924. Málningarvinna. Tek að mér alls kyns málningarvinnu, mælingar eða tilboð. Uppl. i síma 76925. Húsgagnasmíðameistari gerir við húsgögn, ný og gömul.S rkir, sendir. Sími 66339 eftir kl. 19. Smiðum húsgögn og innréttingar, sögum niður og seljum efni, spónaplötur og fleira. Hagsmiði hf.v Hafnarbraut 1, Kópavogi, sími 40017. Tökum að okkur innheimtu fyrir einstaklinga og fyrirtaeki. Reynið okkar innheimtuaðferðir. Opið frá kl. 10 til 12 og 13 til 18. Innheimtuþjónustan, Njálsgötu 86,sími 29440. Húsaviðgerðir — breytingar. Standsetningar á íbúðum, breytingar, glerísetning og fleira. Húsasmiður, simi 37074. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar, geri föst tilboð ef óskað er. Kristján Gunnarsson garðyrkjumaður, sími 52951 eftirkl. 5ádaginn. Ertu þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið. dyrabjall- an eða annað? Við tengjum, borum, skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. Flisalögn, dúklögn, vcggfóðrun og teppalögn. Geri yður tilboð að kostnaðarlausu ef óskað cr. Jóhann V. Gunnarsson, veggfóðrari og dúklagningarmaður, sími 31312. Hreingerníngar 9 Nýjung á íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun, Reykjavik. Ilreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrcingcrninga. Einnig önnumst við tcppa- og húsgagnahreinsun. Pantið. i sima 19017. Ólafur Hólm. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um. stigahúsum. stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hrcinsivél. Vanir og vandvirkir ntenn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Önnumst hreingerningar á ibúðunt, stofnunum, stigagöngum og fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i síma71484 og 84017. Gunnar. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þesi nýja að ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á ferntetra á tóntu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sinti 20888. Hreingerningar—teppahreinsun. Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofn- anir. Símar 72180 og 27409. Hólm- bræður. hUömfesep HVERFISGÖTU 108 Nú eru hinir sláandi góðu Randall-gítarmagnarar, söng- kerfi, bassamagnarar og kraftmagnarar aftur fáanlegir í verzlun okkar. Síðasta sending seldist upp á örskömm- um tíma. RANDALL FRAMAR ÖLLU. S.24610

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.