Dagblaðið - 08.02.1979, Síða 2
2
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1979.
min.
Vinkonur.
*
8. febrúar, elsku Jónki.
Þinn Svsrrir Bjami.
... meó afmælin 6. febrú-
ar og 9. febrúar, elsku
R.tin og JúUana.
Fjölskyldan
Möðrufclli 9;
xi.-em
og bilprófið 18. janúar,
Friðrik Vignir.
Mamma og pabbi
Akranesi.
*
...með 11 íra afmælið
9. febrúar, Guðrún min.
Mamma, pabbi,
Kristófer og Einar.
... með 10 ára afmæiið
sem var 3. febrúar,
Svenni minn.
Mamma, pabbi, Arnþór
og Elisabet.
HAMINGJU...
... með afmælið, stóra
andamamma. Vertu nú.
ekki of montin að vera
eldri en við.
Litlu Ijótu andarungarn-
ir, Hulda og Gerður,
*
... með 5 ára afmælið 9.
febrúar, elsku drengur-
inn okkar, Helgi Patrick
Ásgeirsson.
Mamma, pabbi, amma,
afi, Jóhanna, Steini,
Palli og Kata,
*
...með abnælið, Siggi
minn. Við erum stoltir af
þér.
Maggi, Dagur og
Kjartan.
*
... með 25 ára frelsunar-
afmælið þitt. Megi náð
frelsarans hvila yfir þér
um alla eilifð.
K.H.
... með 18 ára afmælið,
Minerva. Batni þér fljótt.
6. bekkur uppeldisbraut.
*
... með 14 ára afmælið
6. febrúar, Brynja min.
Sigga og Björk.
*
... með 10 ára afmæUð,
Binni minni.
Amma, afi og Gugga.
*
... með 6 ára afmæUð,
Rúnar minn.
Amma, afi og Gugga.
*
.. .tneð 25 ára afmælið
28. janúar. Gæfan fylgi.
þér.
Saumaklúbbssystur.
*
... með afmælið, elsku
mamma. Gæfan fylgi þér
á ókomnum árum.
Dóttir og tengdasonur
þinn.
*
'... með abnæUð 3. febrú-
ar, Hannes litU.
Siggi, Gunni, Lolli og
GilU.
*
... og heill þér 5 ára 7.
febrúar, Kristin Björk
Káradóttir, Sóiheimum,
Skagafirði.
Frá afa, ömmu og Krissy.
*
... með 18 ára afmæUs-
daginn 30. janúar,
Maggi minn.
FráGunnu, Maju og
Huldu.
*
... með afmæUð og til-
vonandi bilprófið,’ Úlla
min. Lifðu heil (en ekki
hálf).
Elsa og Árdis.
... með 16 ára abnæUð
7. febrúar.
Hanna, Anna, Auður og
Ransý.
*
... með 5 ára afmæUð 9.
febrúar, Eyþór minn.
Mamma, pabbi, Steini og
GuUi.
*
... með trúlofunina,
Eðvarð Ingólfsson og
Herdis Jónsdóttir, 28.
janúar. Lifið heil...
Vistarbúar Útgörðum.
*
... með þann 5., Stebbi
minn, þetta gengur bara'
vel hjá þér.
Rut, Ásdis og Heiðbrá.
*
...með 1 árs afmæUs-
daginn 9. febrúar, Bjðrk
min, og 7 ára afanæUs-
daginn 6. febrúar, Róbert
minn.
Mamma og pabbi.
... með þann 7. febrúar,
Gaui minn, og allt sem
þessum merkisdegi
fylgir.
Hanna.
... með 6-tugsafanæUð,
kæri pabbi og afi f
Grundargerði 6. Heilla-
óskir frá
6 börnum,
6 tengdabörnum og
2x6 barnabörnum.
Athugið að skilafrestur á
hamingjuóskum i
fimmtudagsblaðið er til
klukkan 14.00 á þriðju-
dag og fyrir laugardags-
blað þarf að koma með
efni fyrir kl. 14.00 á
fimmtudag.
... með soninn og bróðurinn, Ingibjörg, Baddi
og Olga.
Ásgeir, Sigga og krakkarnir.
Ef þið óskið eftir að
myndirnar verði endur-
sendar, vinsamlega
sendið með frimerkt um-
slag með utanáskrift.