Dagblaðið - 08.02.1979, Blaðsíða 6
fi
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1979.
Nýtt, nýtt — Neglum kuldaskó
með ÍSNÖGLUM — einnig negldir
snjósólar með ÍSNÖGLUM.
NÝJU mjóu hælarnir eru komnir og til-
búnir undir skóna yðar.
Víkkum kuldaskóna um
legginn á mjög skömmum
tima.
iþjtnusrnn
Smáratúni 28, Keflavik. Símar 1777 og 3846
Seljum út heitan mat, kaldan mat,
snittur, brauðtertur ogþorramat.
- PANTIÐ TÍMANLEGA -
BILAPARTASALAN
Höfum úrval notaöra varahluta íýmsar
tegundir bifreióa, tildæmis:
Cortina '70 Fíat 125 '73
BMW 1600 árg.'68 Toyota Crown '66
Franskur Chrysler '71
Einnighöfum viö urval af kerruefni,
til dbemis undir vélsleöa.
Sendum um allt land.
BÍLAPARTASALAN
Köfiatúni 10 — Sími 11397
Reykjavíkurhöfn
óskar að ráða
skrifstofumann.
Umsóknir sendist til Hafnarskrifstofunnar í Reykjavík
fyrir 26. febr. nk.
Hafnarstjórinn i Reykjavík.
12tonna
úrvals bátur
Höfum í einkasölu mjög góðan 12 tonna
bát smíðaðan 1974—75. í bátnum, sem
er mjög vel útbúinn, er meðal annars: 6
færavindur, línuspil, sjálfstýring, dýptar-
mælir, radar og eignartalstöð. Báturinn
er í úrvals ástandi og til afgreiðslu strax.
EIGNAVAL SF,
Suöurlandsbraut 10, sfmi 85650.
Kvöld- og helgarsfmi sölumanns 20134.
íran:
Milljónaganga
fyrir Khomeiny
— kröf ur um afsögn Baktiars verða sífellt háværari, hann
boðar til blaðamannaf undar í dag
Hundruö þúsunda fólks gengu um
götur Teheran í morgun til að lýsa
stuðningi sinum við Khomeiny trúar-
leiðtoga í lran og fyrirhugað lýðveldi
múhameðstrúarmanna, sem hann
hyggst koma á fót. Búizt var við i það
minnsta einni milljón manna í göngunni
og þar af álitlegum hópi hermanna, eink-
um óbreyttra. Mest mun fylgi Kho-
meinys innan flughers landsins.
Khomeiny i hópi öryggisvarða úr flokki Shita en svo nefnist sú grein múhameðs-
trúarinnar, sem hann aðhyllist. Á höfuðbúnaði þeirra og kiæðnaði má sjá að þar er
farið eftir fornum siðum.
olíuofninn
National
Misþyrmingar
á arabfskum
föngum
Bandarísk yfirvöld hafa sagt frá því að
þeim hafi borizt skýrslur um að israelar
hafi misþyrmt arabískum föngum á her-
teknu svæðunum. Utanríkisráðuneytið
bandaríska hefur aftur á móti neitað að
staðfesta frásögn Washington Post um
að unnið hafi verið að þessum misþyrm-
ingum á skipulegan hátt.
Fimmtán
fórust
Talið er að fimmtán manns hafi farizt
í fyrradag, þegar sprenging varð í korn-
rnillu nærri Bremen í Vestur-Þýzka-
landi.
Breiðholt
Æðsti maður íranska hersins í fjar-
veru keisarans, sem venjulega gegnir því
embætti, varaði í gær hermenn við að
skipta sér af stjórnmálum. Ættu þeir að
styðja stjórnarskrá landsins og löglegan
forsætisráðhera, Shapur Baktiar. Kröf-
urnar um að hann segi af sér og láti
völdin í hendur forsætisráðherra Kho-
meinys, Mehdi Bazargan, aukast að
sögn stöðugt í íran. Hingað til hefur
Baktiar tekið slíkum kröfum þverlega.
Baktiar hafði í morgun boðað til blaða-
mannafundar og var búizt við að hann
yrði um sama leyti og göngur stuðnings-
manna Khomeinys næðu hámarki.
Yfirmenn hersins i Iran hafa lýst því
yfir að þeim sem réðust á opinberar
byggingar eða hernaðarlega mikilvæga
staði mundi verða refsað harðlega.
Þykir öll afstaða hersins gefa til kynna
að ráðamenn þar hyggist ekki gripa til
þess ráðs að taka völdin i landinu í :>Kjóli
vopna.
Venus lýst
upp með
rafmagni?
Bandariskir visindamenn telja mikla
möguleika á því að Venus, sem sést
mjög vel frá Jörðinni, lýsist upp af raf-
magnsljósi, sem myndist af stöðugum
eldingargeislum.
350 farast í
flóðum
íBrasilíu
Að minnsta kosti þrjú hundruð og
fimmtiu manns hafa farizt og hundruð
þúsunda hafa misst heimili sin af flóð-
um, sem gengið hafa yfir austurhluta
Brasilíu síðustu vikur. Lýst hefur verið
yfir neyðarástandi i nokkrum héruðum
og beðið um aðstoð við að koma upp
húsaskjóli og endurbyggja brýr og vegi.
Kommar vilja
í stjórn á Ítalíu
Berlinger, foringi ítalskra kommún-
ista, hefur tilkynnt að flokkur hans niuni
krefjast aðildar að hugsanlegri nýrri
ríkisstjórn Andreottis ef þeir eigi að fást
til að veita henni stuðning. Fyrri ríkis-
stjórn hans veittu þeir hlutleysi án
beinnaraðildar.
Aukin tillitssemi
bætir umferðina
UMFERÐARRÁÐ
— 6 herb. —
National
gaseldavélin
RAFBORG SF.
Rauðarórstfg 1.
Sfmi 11141.
Höfum kaupanda að 6 herb. íbúð í Breiðholti,
t.d. Seljahverfi, einnig koma til greina kaup á
raðhúsi og þá jafnframt á byggingarstigi.
Hús og Eignir,
Bankastræti 6, sími 28611,
kvöldsímar 17677 og 28815.