Dagblaðið - 08.02.1979, Side 20

Dagblaðið - 08.02.1979, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1979. r Véðrið ^ Hœg austíœg 6tt 6 Suðurlandi en norðlæg átt 6 Norðurlandi. Dólítil él norðan og vestan til ó landinu. Heldur fer kólnandi. Veður kl. 6 i morgun: Reykjavik suöaustan 3, alskýjað og 2 stig, Gufu- skálar sunnan 6, Iftilshóttar rígning og 3 stig, Galtarvrti suðvestan 1, slydda og 0 stig, Akureyri vestan 1, skýjað og —3 stig, Raufarhöfn norðan 2, alskýjað og —5 stig, Dala- tangi norðvestan 2, abkýjað og — 1 stíg, Höfn Homafirði vestnorðvestan 2, skýjað og —5 stig og Stórhöfði I Ve8tmannaeyjum suðvestan 3, al- skýjað og 3 stig. Þórshöfn I Færeyjum skýjað og — 1 stig, Kaupmannahöfn snjókoma og —3 stig, Osló alskýjað og —10 stig, London lóttskýjað og 1 stig, Ham- borg skýjað og 2 stig, Madríd súld og 11 stig, Lbsabon voðurskeyti vantar og New York snjókoma ó sfðustu klukkustund og —4 stig. Þorstcinn Guðmundsson lézt 5. jan. Hann var fæddur á Eyrarlandi viö, Akureyri. Foreldrar hans voru Guð- mundur Ólafsson og Sigríður Þorsteins- dóttir frá öxnhóli í öxnadal. Þorsteinn giftist Þuríði Guðmundsdóttur og eign- uöust þau eina dóttur. Hafliði Eiríksson lézt á Landakotsspít- ala 30. jan. Hann var fæddur að Nesi í Flókadal 7. júlí I895. Fljótlega eftir fermingu fór Hafliði til Siglufjarðar og réðst á seglskip. Árið I924 hóf hann bú- skap að Austurhóli i Flókadal. Árið I93l kvæntist Hafliöi eftirlifandi konu sinni, Ólöfu Björnsdóttur. Haustið 1953 fluttist Hafliði með fjölskyldu sína til Akraness og flytur þaðan 1960 til Reykjavíkur. Sigurður Árnason, Stóragerði 13, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudag- inn 9. feb. kl. 3. Lára Friðriksdóttir hjúkrunarkona, Norðurbrún l, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 12. feb. kl. 1.30. Magdalena Bjarnadóttir, Baldursgötu 28, lézt í Borgarspítalanaum þriðju- daginn 6. feb. Hulda S. Eyjólfsdóttir lézt á Elliheimil- inu Grund þriðjudaginn 6. feb. Sunna Hildur Svavarsdóttir, írabakka 18, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 9. feb. kl. 1.30. Jóhanna Sigurbjörg Pálsdóttir, Stiga- hlíð 30, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 9. feb. kl. 10.30 f.h. ÞJÓÐI.KIKHÍJSIÐ: Á sama tíma að ári kl. 20. IÐNÓ: Skáld-Rósa kl. 20.30. HOLLYWOOD: Diskótek, kynnir Gísli Sveinn Loftsson. HÓTEL BORG: Diskótekið Dísa, kynnir Óskar Karlsson. KLÚBBURINN: Póker, ásanit söngkonunni Ellen Kristjánsdóttur, Freeport ogdiskótek. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÍJN: Lionsklúbburinn Ægir með bingó kl. 21. SKÁLAFELL: Tízkusýning kl. 21.30. TEMPLARAHÖLLIN: Bingó kl. 20.30. Freeportklúbburinn Fundurí kvöld kl. 8.30. Frá sálarrannsóknar- fálaginu í Hafnarfirði Fundur verður fimmtudaginn 8. febrúar i Iðnaðar mannahúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Ræöa, sér Kristján Róbertsson. Barnakór öldutúnsskólans kemur í heimsókn. Erindi: Ingibjörg Þorgeirsdóttir rithöfundur. Félag farstöðvaeigenda Stofnfundur FR deildar, fyrir Grundarfjörð og Eyrar- sveit veröur haldinn i samkomuhúsinu Grundarfirði laugardaginn 17. febrúar 1979 kl. 14.30. Formaður FR og fleiri úr stjórn félagsins mæta á fundinn. Aðalfundur Nesklúbbsins (Golfklúbb Ness) verður haldinn i Haga við Hofsvalla götu laugardaginn 10. febrúar nk. og hefst kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Kvenfélag Bústaðasóknar Aðalfundur félágsins verður haldinn i safnaðarheimil inu mánudaginn 12. febr. kl. 20.30, aðeins fyrir félags konur. Þorramatur. Þátttaka tilkynnist i síma 38782, Ebba og 36112. Dagmar fyrir 5. feb. Kvennadeild Slysavarna- félagsins í Reykjavík heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 8. feb. kl. 20 i Slysavarnahúsinu á Grandagarði. Áriðandi er að félagskonur mæti. Aðalfundur Kirkjufélags Digranesprestakalls verður haldinn i Safiraðarheimilinu við Bjarnhólastíg miðvikudaginn 14. feb. kl. 20.30. Aðalfundur Stjómunarfélags íslands vcröur haldinn að Hótel Sögu (Bláa sal) fimmtudaginn 8. febrúar nk. og hefst kl. 12.15. Að loknum venjuleg um aöalfundarstörfum mun Tómas Árnason fjármála ráðherra flytja erindi um Áhrif efnahagsráðstafana rikisstjórnar á stjórnun opinberra fyrirtækja og einka fyrirtækja. Að loknu erindinu vcrða frjálsar umræður um efnið. Félagar eru beðnir að tilkynna þátttöku til Stjórn unarfélags íslands í sima 82930. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Aðalfundur félagsins, verður fimmtudaginn 15. febrúar að Háaleitisbraut 13, kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Knattspyrnudómarar Aðalfundur Knattspymudómarafélags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Esju (2. hæð) í kvöld kl. 20. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Slysavarnadeildin Ingótfur i Reykjavík, heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtudag, kl. 20 í Gróubúð. Stjommálafundir ^*öo«xSöe«Síó«»íSí«í«í«sSí«8ggaSgSKSS88SSfcSöSScíSSS8S38S8SSS88SS8S5^ Kvenfélag Alþýðuflokksins ■ Hafnarfirði heldur fund fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: Sagt frá heimsókn norrænna Alþýðu flokkskvenna. Nokkrar af eldri félagskonum segja frá og skemmta. Kaffidrykkja. Framsóknarfélag Reykjavikur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur verður haldinn fimmtudaginn 8. feb. kl. 20.30 að Hótel Esju. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Samkvæmt lög- um félagsins skulu tillögur um menn i fulltrúastarf hafa borist eigi síðar en viku fyrir aðalfund. Tillaga um aðal og varamenn í fulltrúaráð fram- sóknarfélaganna i Reykjavik liggur framnii á skrif stofunni að Rauðarárstig 18. Loki FUSí Langholtshverfi auglýsir eftir þátttakendum í leshring um frjálshyggju og alræöishyggju, sem áætlað er að halda í febrúar. Leiðbcinendur: Hanncs Gizurarson, Hrcinn Loftsson, Róbert T. Árnason og Friðrik Sophusson. Hafið samband við skrifstofu Heimdallar, frá kl. 16 i sima 82098. Kvenfélag Alþýðu- flokksins í Reykjavík heldur félagsfund i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu fimmtudaginn 8. feb. kl. 20.30. Fundarefni: Sagt frá heimsókn norrænna jafnaðarkvenna. Kosning i full- trúaráð. önnur mál. Kaffi. Aðalfundur Sjálfstœðiskvennafélagsins Eygló verður haldinn i samkomuhúsinu Vestmannaeyjum fimmtudaginn 8. febrúar og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjar- og landsmálin rædd. 3. Kaffi. 4. Bingó. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna á ísafirði heldur fund um bæjarmál og málefni Sjálfstæðis- flokksins. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja fyrir svörum. Fundurinn er öllu stuðningsfólki Sjálfstæðisflokksins opinn og vcröur í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 8. febr. kl. 20.30. Félag ungra sjálf- stæðismanna, Mýrasýslu heldur aðalfund sinn, þann 8. febrúar kl. 21 i fundar- sal félagsins. Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf. Svölur Munið skemmtifundinn i Átthagasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 8. febrúar kl. 19. Árshátíð starfsmanna Loftorku sf. verður haldin laugardaginn 17.2. i Gaflinum, Reykja- nesbraut í Hafnarfirði, og hefst kl. 19.30 stundvislega. Eldri starfsmenn velkomnir. AFSárshátíð vcröur haldin föstudaginn 16. febrúar i Kristalssal Hótel Loftleiða. Húsið opnað kl. 19. Uppl. á skrif- stofunni kl. 3—6. Simi 25450. Fíladelfía, Reykjavík Almenn vakningarsamkoma i kvöld kl. 20.30. Ungt fólk talarogsyngur. Samkomustjóri: Hinrik Þorsteins Grensáskirkja Almenn samkoma verður í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Fíladelffa, Hafnarfirði Almenn samkoma í Gúttó í kvöld kl. 20.30. Ræðu- maður Óli Ágústsson. Söngsveitin Jórdan leikur. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn i kvöld kl. 20.30. Almenn samkoma. Allir velkomnir. Skíðaferðir í Bláfjöll Skíðaferðir i Bláfjöll á vegum Tómstundaráðs Kópavogs, Skiðadeildar Breiðabliks og Félagsmála stofnunar Hafnarfjarðar verða sem hér segir: Frá Hafnarfirði laugardag og sunnudag kl. 9.45 og 13.15 báða dagana og þriðjudag og fimmtudag kl. 17.30. Frá Garðabæ laugardag og sunnudag kl. 9.45 og 13.30 báða dagana og þriðjudag og fimmtudag kl. 17.30. Frá Kópavogi laugardag og sunnudag kl. 10.00 og 13.30 báða dagana og þriðjudag og fimmtudag kl. 17.45. Fólksflutningabilar koma við á sömu stöðum i bæj- unum og verið hefur. Happérættl Frá happdrætti Sundsambands íslands Dregið hefur verið í happdrættinu og komu upp eftir- talin númer: 40501 — Lada Sport bifreið frá Bifreiðum og landbún- aðarvélum. 8731 — Nordmende litasjónvarpfrá Radióbúðinni. 33663 — Crown hljómflutningstæki. 26598 — írlandsferð fyrir tvo frá Samvinnuferðum. 46230 — Hillusamstæða frá Trésm. Viði. Um leið og við óskum væntanlegum vinnendum til hamingju sendum við öllum stuðningsmönnum, fyrir- tækjum og velunnurum beztu kveðjur og þakkir fyrir veittan stuðning og hörmum þann óheyrilega drátt sem orðið hefur á þvi að birta ofannefnd vinnings- Mlnningsrspjéíd Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: í REYKJAVÍK: Reykjavikurapóteki, Austurstræti 16. Garðsapóteki, Sogvcgi 108. Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20—22. Kjötborg, Búðargerði 10. Bókabúðin, Álfhcimum 6, Bókabúðinni, Álfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðaveg. Bókabúðinni Emlu, Drafnar- felli 10. HAFNARFJÖRÐUR Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Hjá Valtý Guðmundssyni, Öldugötu 9. KÓPAVOGUR. Pósthúsið Kópavogi. MOSFELLSSVEIT. Bókabúðin Snerra, Þverholti. Akureyringar Opið hús að Hafnarstræti 90, alla miðvikudaga frá kl. 20. Sjónvarp — Spil — Tafl. Komið og þiggið kaffi og kökur og spjalliö saman i góðu andrúmslofti. Skákþing Hafnarfjarðar hefst föstudaginn 9. febrúar í Æskulýðsheimilinu við Flatahraun kl. 20. Þátttaka tilkynnist í ^ima 51440, eða 51724, fyrir kl. 22 í kvöld. Fótsnyrting fyrir aldraða í Dómkirkjusókn. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar hefur fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk að Hállveiga'rstöðum alla þriðjudaga frá kl. 9 árd. til 12 oger gengið inn frá Túngötu. Tekið er á móti pöntunum i síma 34865. Gefin hafa verið saman i hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni í Bústaðakirkju ungfú Guðný Gunnarsdóttir og Ólafur F. Brynjólfsson. Heimili þeirra er að Hramaborg 6, Kópavogi. Nýja Myndastofan. Laugavegi 18. Gefin hafa verið saman í hjónaband hjá borgardómara ungfrú Sigriður Ásgeirs- dóttir og Jenni Guðjón Axelsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 68. Rvík. Nýja Myndastofan, Laugavegi 18. Gengið GENGISSKRÁNING Nr. 23-5. f ebrúar 1979 Ferðamanna- gjatdeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 BandaríkJadoMar 322,50 323,30 354,75 355,63 1 Staríingspund 643,15 644,75* 707,47 7093* 1 KanadadoAar 269,70 270,40* 296,67 297,44* 100 Danskar kröixir 6270,95 6286,55* 6898,05 6915,21* 100 Norskar krónur 63233 63393* 6955,85 6973,12* 100 SaBnskar krónur 73783 7396,80* 81163 8136,14* 100 Flnnskmörk 81173 8137,40* 8929,03 8951,14* 100 Franskir frankar 7553,15 7571,85* 8308,47 8329,04* 100 Balg. frankar 1102,20 1104,90* 1212,42 1215,39* 100 Svissn. frankar 191673 19215,40* 21084,69 21136,94* 100 Qyflini 16079,15 16119,05* 17687,07 17730,96* 100 V-Þýzk möríc 17342,00 17385,00* 190763 19123,50* 100 Lkur 38,45 38,55* 42,30 42,41* 100 Austurr. Sch. j 2376,85 2373,75* 2614,54 2611,13* 100 Escudos 682,55 6843* 750,81 752,68* 100 Pasatar 464,00 465,10* 510,40 511,61* 100 Yan 162,14 162,54* 1783 178,79* * Breyting fró síðustu skróningu. Símsvari vegna genglsskróninga 22190. IIISIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllll Ávallt fyrstir. Hrcinsum teppi og húsgög’n nteð há þrýstitækni og sogkrafti. Þesi nýja að ferð nær jafnvcl ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú cins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af sláttur á fermctra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn.simi 20888. Hrcingcrningar—tcppahreinsun. Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofn- anir. Símar 72180 og 27409. Hólm- bræður. Dagblað án ríkisstyrks I Ökukennsla 8 Ökukcnnsla-bifhjólapróf-æfingtimar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf- gögn ef þess er óskað. Hringdu í síma 449l4ogþú byrjar strax. Eiríkur Beck. Ökukcnnsla — æflngatímar. Kenni aksturog meðferðbifreiða. Kcnni á Mözdu 323 árg. '78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirtcinið cf þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson. simi 81349. Ökukennsla-æflngartimar endurhæfing. Lipur og góður kennslubíll. Datsun 180 B árg. '78 Umferðarfræðsla í góðum ökuskóla. Öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari, sími 33481. Ökukcnnsla — æflngatímar. Kcnni á Datsun l80Bárg. '78. Sérstak lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir ncmendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari. sínii 75224. Kcnni á Toyota Crcssida árg. '78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 21772. Ökukennsla. Get nú aftur bætt viö mig nokkrum nemendur, kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hail- fríðurStefánsdóttir, sími 8I349. Ökulennsla-Æfingatímar. Kenni á Mazda 323 alla daga. Engir skyldutímar. Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, simi 40694. Til sölu 8 Lltið notaður Master hitablásari til sölu á 150 þús., BTU PR HR. Uppl. í síma 76003. Trésmlðavélar til sölu. Nær ónotuð kantlímingapressa og ónot- aður lltill borðfræsari. Uppl. í sima 66339 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Eldhúsinnrétting. Til sölu góðir yfirskápar, verð kr. 100.000. Uppl. i síma 40379. Alls konar kvcnfatnaður til sölu, dömuklæðaskápur meö spegli, verð 30 þús., góður stóll, loftljós og fleira. Uppl. í síma 20534. "Lítiö notuð Candy þvottavél. Vegna flutnings er til sölu litil (3ja kilóa) 6 mánaða Candy þvottavél (m/ábyrgðar- skírteini). Uppl. i síma 21461. Lafayette HB 23 talstöð, lítið sem ekkert notuð, ásamt Ringo loft- neti og KR-parki til sölu. Selst allt saman eða hvert I sínu lagi. Uppl. i sima 7601I eftirkl. 18.30. Hcf til sölu brynjur á hjólaskóflu, Volgumótor og Scaniamótor. Uppl. i síma 72614 eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.