Dagblaðið - 13.02.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 13.02.1979, Blaðsíða 1
RITSTJÓRN SÍÐIJMÚLA 12. AIJGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. á ríkisstjórnarfundi i morgun ( — „Tek þessu með jafnaðargeði/’ segir Ólaf ur Jóhannesson Erfiðir dagar franiundan hjá ríkis- stjórninni. Þeim ráðstöfunum, sem beitt hefur segir einnig efnislega, að skerðing i fjár- kvæmdaáætlanir við 24.5% út allt lögurnar, sem Ólafur Jóhannesson lagði augunum fyrir þessu og láta sem þvi verið til þess að vinna gegn verðbólg- festingu og ráðstafanir í skattapólitík séu næsta ár, miðað við þá stöðu.sem upper þarframígær. þurfi ekki að mæta, að mati Alþýðu- unni, verður ekki beitt um ófyrirsjáan- þegar að komast á það stig, að atvinnu- komin og er augljóslega fyrirsjáanleg. Auk þess, sem að framan greinir, er bandalagsins. legan tíma, án þessaðbeinlinisséstefnt í öryggi séstefnt i hættu. Hiðsama má segja um áformin um 30% fyrirsjáanleg oliukreppa, sem er slikt Svo mikil óvissa er meðal annars af skipulegt atvinnuleysi, er m.a. þunga- Þessar ráðstafanir verði að endur- ríkisumsvifamörkinútalltárið 1980. efnahagslegt áfall, að ekki verður fram þessum sökum og þvi, sem áður var miðjan i ályktun verkalýðsmálaráðs Al- skoða áður en frekari ákvarðanir verða Þetta er meðal annars sú afstaða, sem hjá þvi gengið aðgera nú þegar ráð fyrir nefnt, að ekki verða gerðar langtima- þýðubandalagsins, sem samþykkt var á teknar til lengri tima. Til dæmis er sterk fram kemur í afstöðu Alþýðubandalags- sérstökum ráðstöfunum i því tilliti, sem áætlanir og raunar alls ekki fyrir allt árið fjölmennum fundi þess í fyrradag. Þar andstaða gegn því að binda fram- ins í ríkisstjórninni i umræðum um til- hefur áhrif. Það er ekki unnt að loka 1980. fyrren þessi mál skýrast betur. BS V J 5. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1979 — 37.TBL. [ Mikill ágreiningur í ríkisstjórninni: Harðorð mótmæli Sædýrasafninu lokað á morgun? — hefur aldrei fengið fulit rekstrarleyfi og þverbrotið fjölda skilyrða fyrir undanþágum „Ég fyrir mitt leyti mun ekki fallast á undanþágur til frekari reksturs Sædýrasafnsins þegar Dýraverndunar- nefnd ríkisins mun taka málið fyrir á fundi á morgun i ljósi þess að safnið hefur aldrei fengið fullgilt leyfi vegna slælegs aðbúnaðar og þær þrjár und- anþágur, sem veittar hafa verið sl. tvö ár, hafa allar verið þverbrotnar," sagði Sigríður Ásgeirsdóttir, lögmaður og fulltrúi Dýraverndunarsambandsins í áðurnefndri nefnd, í viðtali við DB i morgun. T.d. varðandi háhyrningaveiðar safnsins fékk það aðeins leyfi til veiða til útflutnings í haust og átti að flytja dýrin þá út. Hafði nefndin ekki hug- niynd um áform um að geyma þau i þró hér. Þá mun Dýravemdunarsamband is- lands einnig funda á morgun um ákvörðun um dómsrannsókn á rekstri safnsins þar sem sambandið telur að allar friðsamlegar leiðir hafi reynst árangurslausar. Að mati beggja nefnda er stórfelldra endurbóta þörf og kemur til mála að senda innlend dýr i heimahaga. -GS. s f | ) „Fyrsta árið mitt hérna, 1962, fossaði vatnið inn um þessa glugga,” segir Gunnar Markússon skólastjóri þar scm hann stendur i einni kennslustofunni í gömlu álm- unni og bendir á gluggana. Núna er það nýja álman sem lekur. DB-mynd RagnarTh. Nýbygging grunnskólans í Þorlákshöfn ekki vatnsheld — sjá bls. 5 Apótekarar hyggjast leggja undirsigalla vftamínsölu — sjá kjallaragrein Sverris Guðjóns- sonarábls. 11 Lffæð Austfirð- inga eða nýtt Kröfluævintýri? — harðar deilur um ágæti Bessastaða- árvirkjunar — sjá bls. 8-9 t stillunum og bliöviðrinu undanfarna daga hefur verið gnótt tækifæra til skautaiðkunar. Þessi fjölskylda var á Rauðavatni og lét sig ekki muna um að taka yngsta fjöiskyldumeðliminn með út á isinn. DB-mynd Ragnar Th. Hvaðverðurum vandræðabamið Tónabæ? — sjá bls. 5 DBheimsækir stærstu bflasýningu fheimi — sjá bls. 15 Tilhamingju! ábls.23 „Krafla hefur kenntokkur” — segir Guðmundur Sigvaldason í viðtali við norskt blað - sjá bls. 10 Alþýðubandalagið: Beinlfnisstefnt fskipulagt atvinnuleysi — sjá baksíðu Leikuráknatt- spyrnuvelli með Golden Gate fbaksýn! — sjá viðtal á íþrótta síðu við Guðgeir Leifsson

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.