Dagblaðið - 13.02.1979, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 13.02.1979, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1979. 3 Skattgreiðendur hafðir að fíf lum? Skattframtal árið 1979 Frunul .k.l h.fa horiil akallarOrvMduai fyrir I. febniar. AlviaBurekriulur hala þd .kilafrr.l IiI fehniarlnka. Vi.iurlAg: 1á hrrinar Irkiur og rirn fyrir bvrru d«K tem akil framl.1. dr.ia.l f.am yhr lAgbodiua rda um.am.ua Irral. þd ad kámarki 1S% —25%. ffai 'framuljanda Fd. Of ii Slada Nafanámcr Bdniai * ........Pdáinr. og' pdáuidd ..........bvritarffiái Nafn aiginkonu NafnnAmar Fd. og ár J.S. skattgreiðandi skrifan Nú sem fyrr hafa menn tekið sig til og fyllt út skattaframtöl sín. Ég var einn af þeim sem vildi nú gera vel. Eftir að hafa tekið tveggja daga frí úr vinnunni, komið mér fyrir og kynnt mér þær reglur sem við áttu. lagði ég mikinn tíma í að telja fram laun frá fyrrverandi atvinnustöðum út frá launaseðlum mínum. Sú nákváemnis- vinna var reyndar ástæðulaus þvi þessar tölur komu siðan næsta morgun með póstinum, að vísu örlitið breyttar. Og ekki þýðir fyrir menn að telja fram mismunandi tölur svo ég varð að færa inn þær tölur sem ég þyrði að veðja að væru vitlausar. Eftir þessa reynslu og ýmsa aðra tóku að renna á mig tvær grímur. Mesti tíminn eða um 90% við fram- talið fór í að lesa lið frá lið, þrjóta til mergjar og fletta upp á skýringum dagblaðanna. Reyndar þurfti ég ekki að nota nema örfáa liði eftir alla fyrir- höfnina. Að vísu hjálpaði mér mikið í þetta sinn að ég hafði fengizt við þetta áður. En sá liðurinn sem olli mér mestum raunum var liðurinn„Álagt útsvar”. Ég ætlaði aldrei að geta fundið við- komandi miða eða kvittun. Þó tek ég fram að ég held slikum kvittunum til haga i sérstakri möppu. En í þetta sinn virtist miöinn hafa farið á flakk. Leit- aði ég nú um alþ i öllu húsinu og um-' turnaði öllu vel til, en ekkert dugði. Að lokum sá ég mitt síðasta og hringdi i skattstofuna ef vera kynni að menn þar hefðu viðkomandi tölu. En þá gerðist það skrítna. Svarið var blákalt: Þessi liður skiptir engu máli. Ég spurði hæversklega meira um þetta. Þá fékk ég það svar að ég mætti að vísu skrifa viðkomandi tölu sem verið var að biðja um í framtalinu, en þessi tala skipti í raun og veru engu máli. En hvað skiptir þá máli? Til hvers er verið að spyrja um það sem ekki þarf að svara og breytir engu? Er verið að gera skattborgara að fíflum? Auk þess er þessi liður afskaplega illa orðaður og hefur valdið mér miklum erfiðleikum áður. Er hér verið að biðja um álagt útsvar frá upphafi eða frá síðustu sex árum eða hvað? Því miður eru einnig margir aðrir liðir í framtalinu orðaðir á mjög tviræðan og vafasaman hátt. Þegar farið er i gegnum frádráttar- liðina, hálfskammstafaða og illlæsi- lega, til að missa ekki af neinu þá vakna ýmsar óþægilegar spurningar. Liðurinn þar sem 10% tekna af fisk- veiðum koma til frádráttar er orðaður þannig: „10% af beinum tekjum sjó- manna eða hlut ráðins landmanns af fiskveiðum”. Þetta er líklega fagmál sjómanna en vegna orðsins „land- manns” varð ég að igrunda setning- una. Að vísu slapp ég við að skrifa nokkuð við þennan lið i þetta sinn. En hvers vegna fá sjómenn ekki bara 10% meiri laun útborguð og láta svo okkur hina i friði. Frádráttarliðir nýt- ast bezt hjá hátekjufólkinu. Ef sjómenn þurfa ýmsan sérfatnað öðlast lágtekjumenn á sjó engar slíkar tekjur gegnum fyrningar. Ef einhver rök væru fyrir þessu hefði eins mátt niðurgreiða slíkan sérbúnað fyrir sjó- menn og hefði þá verið gengið beinna til verksíþeimefnum. Svona mætti lengi telja en ég læt þetta nægja að sinni. Þó má benda á að framtöl í Bandarikjunum eru marg- falt styttri en hérlendis og þykja þó ærið löng. Þá vaknar sú spurning hvort framtalið hér sé til þess að mæla . i ■ 1.1 i . .1 ■ Uörn heima hjá framtcljaiula fædd árið 1963 og síðar I. Eignir 31. dea. 1978. Nðfn barn, Fd. og ir 1. Hrein eígn samkv. meðfylgjandi efna- _________________________________________________________ hagsreikningi ...................... kr. ______________ 2. Bústofn skv. meðf. landhúnaðarskýrslu — ................ ....... 3. Fasteignir.'(Nöfn og eignarhluti) --------------------------------------------------------- 4. Vélar, verkfæri og áhöld.............. 5. Ðifreið nr. .........1________________ Fcngið mcðlag mcð börnum, yngri cn 17 ára, ]>ar mrð talinn barnalifeyrir úr alm.tryggingum cf annnð hvort forcldra cr iátið cða harn cr úfcðruð......... kr................. (l m rienir ng trkjur barnannn. ajá M«. 4 F.—F). Ðörn, yugri cn 17 ára, scm framtcljundi grciðir mcðlag mcð. Nöfn Jieirra, fd. og úr og hcimili. Hve mikið greitl og hvcrjum? Stærð Tegund Smiðaár: FSlhab. jnppi Sandib. Ví»ub. □ □ □ □ MerkM med X ( eiSkomandi reil 6. Peningar (innlendir) ..................... Greidd hcimilisaðstoð skv. launatniðum kr. ... Ála^t útsvar kr. ... (erlendir) Crcidd húsaleiga fyrir......mán. Alls kr._____ 7. Inneignir (sjá bls. 3 A) Hverjum? 8. Hlutabréf. Hvaða? Fjöldi hcrb............og cldhús og stærð í fcrm. Óskið jicr slysatrvggiugar fyrir yður og/eða maka yðar vif heimilisstörf? Sé svo þá ritið hcr nafn (cða nöfn) þesi (þeirra) sem tryggja skal: 9. Verðbréf, útlán, stofnsjóðsinnstæður o. fl. (sjá bls. 3 B)...... 10. Eignir barna (sjá bls. 4 I 11. Aðrar eignir. Hverjar?___ i 1 I IL Sknldir aDs (sjá bls. 3 C)..........kr.. FJOlakyld* Atvm. l^kku. akv. 22. ,i. Slymte. Ctreiltn. v. útsvars Lógboðnar OI heim.laAar breyl. teknn til úlvara Lokkun útevaie akv. 27. (i. ú tekjum Hækkun Lækkun Aths. og útreikningar skattstjóra. Það vefst fyrir mörgum að telja fram til skatts og fylla út alla réttu reitina og enga aðra. hversu miklu menn séu að Ijúga þar sem oftast eru til sambærilegar tölur á öðrum stöðum. Framtalið í núverandi mynd, illa orðaðar fyrningar og fjöldi annarra óþarfra liða sem skipta engu ntáli, hefur útheimt óþarfa óróa meðal framteljenda auk aukinna útgjalda til svefnlyfja og glataðra vinnustunda.' Þá vil ég óska landsmönnum góðs gengis og betri tíðar. Lifið heil. FERMIIMGAMYNDATÖKUR PANTIÐ MILLI KL. 5 OG 7 ___:_____ _ __iiá*. -k. Raddir lesenda taka við skilaboðum til umsjónar- manns þáttarins „Heimil- islæknir svarar" í síma 27022, kl. 13-15 alla virka daga. HeimHis- DB, til hamingju með móralsk- an sigur Guðmundur Guðmundsson skrifar: Til hamingju með mikinn „móralsk- an” sigur i skoðanakönnun Hagvangs. Sá sigur á einnig eftir að verða ykkur dýrmætur fjárhagslega vegna aukins auglýsingamagns. Spái því að innan Almannavarnir: Bara fyrir fólk með síma? Þ.J. hringdi: Fannst honum það skrítið að í hvert sinn sem viðvörunarkerfi almanna- varna væri reynt væri auglýst i út- varpi að fólk gæti séð nánari upplýs- ingar í símaskránni. Eru almanna- vamir bara fyrir fólk með sima? spyr hann. tíðar náið þið sjálfu stórveldinu, Morgunblaðinu, hvað útbreiðslu og áhrif snertir. Það er annars merkilegt hvað þið hafið tekið réttan pól í hæðina í mörg- um málum. Undantekningar eru þó frá því, sbr. leiðara ykkar um Færey- ingasamningana og skýrslu verðlags- stjóra hina siðari. Þar tel ég að þið hafið tekið ranga afstöðu og hygg ég að það muni sannast betur siðar. En langoftast hafið þið gripið rétta línu strax, og oft tekið málstað „litla mannsins” gegn kerfinu og öðru ofur- efli, og það ber að þakka sérstaklega. Tveir ánægðir með Dagblaðið. LJÓSMYN DAÞJÓNU STA KLAPPARSTÍG 16 - SÍMI 14044 Auglýsinga- og i&naðarljósmyndir. Barna- og fjölskylduljósmyndir. Brúðkaups- og fermingarljósmyndir. Myndir frá Islandi — London — Paris fyrir útgefendur og til veggskreytinga Spurning dagsins Hefurðu séð kvik- myndina Grease? Sigrún Hjaltalin, smurbrauðsdama: Já. og ætla aftur i kvöld með mömmu og systur minni en myndi annars ekki fara tvisvar. Hjörleifur Árnason, nemi: Nei. en ætla að sjá hana. Svo er John Travolta æðis- legur töffari en ég ætla samt ekki að fá mérbrilljantin. Þórir Ólafur Skúlason: Nei, en ég ætla að sjá hana. Ég kann einn eða tvo dansa úr henni og ntér finnst Olivia sæt. Valgeir Ásgeirsson, innkaupamaður: Já. Olivia er mjög hugguleg en ekki eins og ég bjóst við að hún væri. Ég ætla ekki á myndina aftur, það er alveg nóg að sjá liana einusinni. Bylgja Sjöfn Ríkarðsdóttir, nemi: Já. og mér finnst hún æðislega fjörug svo ekki sé minnst á hvað John Travolta er sætur. Ég ætla að sjá hana aftur i kvöld. Eggert Sigurðsson, nemi: Já, mér fii. hún alveg frábær og Olivia mjög sæ..' er samt ekki skotinn i henni og Rifpir.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.