Dagblaðið - 13.02.1979, Síða 18

Dagblaðið - 13.02.1979, Síða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1979. Framhaídaf bls. 17 ■ , i ií nAi Blazcr ’73 til sölu, V-8 sjálfskiptur. Upplýsingasími 44436. Til sölu Skoda 100 L árg. ’70, skemmdur eftir árekstur, ný- yfirfarin vél, lítið keyrð og er mjög góð, nýupptekinn gírkassi og góð dekk. Uppl. i síma 21991 eftir kl. 5. Hásing og tjakkur. Hásing með tvöföldum 16" felgum og tilheyrandi dekkjum óskast til kaups, einnig 4ra til 5 tonna sturtutjakkur. Kommóða eða skatthol óskast á sama stað. Uppl. i síma 22703 eftir kl. 18 á kvöldin. Óska eftir VW ’71-’74, mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—9101. Til sölu VW ’71 þarfnast smálagfæringar. Til sýnis og sölu að Baldurshaga 15 við Rauðavatn, eftir kl. 5. Til sölu Ford Cortina árg. ’68 í góðu lagi og vel útlítandi. Uppl. í sima 25364 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa lítinn sendiferða- eða stationbíl i góðu standi. Allar teg. koma til greina. Simi 25692. Til sölu Ford Mustáng árg. ’70. Bifreiðin er.í mjöggóðu ástandi, 6 cyl., sjálfskipting. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í Bílaúrvalinu og í síma 39628. Chevrolet. 350—CID—4 bolta blokk, stimplar og sveifarás, til sölu, settið er allt nýtt og ónotað. Tilboð óskast sent til DB merkt „9706”. Volvo. Til sölu Volvo Amason árg. ’66. Góður bíll á góðu verði. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 54147 eftir kl. 7. Vauxhall Ventura 70. Til sölu Vauxhall Ventura árg. 1970, í góðu lagi, einnig Volvomótor B18 með gírkassa. Uppl. i síma 66680 (lngólfur) eða21501. Bilaeigendur, athugið. Framleiðum plastbretti úr trefjaplasti (fiber-glass), einnig fyrirliggjandi bretti á nokkrar tegundir bíla, mjög hagstætt verð, tökum einnig að okkur viðgerðir á öllu úr trefjaplasti S.F.. Plast Súðarvogi 42,sími 31175 og 35556. Til sölu Chevrolet Malibu transit 4 dyra árg. ’74, frábærlega vel með farinn bíll. Verð kr. 3,2 milljónir. Uppl. í síma 15122 seinni part dags. Til sölu eða skipta 15 og 16 tommu breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa, tek einnig að mér að breikka felgur. Uppl. I sima 53196 eftir kl. 6. Til sölu fíberbrctti á Willys ’55 ’70, Toyotu Crown ’66 og ’67. fíberhúdd á Willys ’55 til ’70, Toyota Crown ’66-'67 og Dodge Dart ’67-’69, Challenger ’70-’71, og Mustang ’67 til ’69. Smíðum boddihluti úr fíber. Polyester, hf., Dalshrauni 6, Hafnar- firði. Simi 53177. Kaupi bila til niðurrifs. Uppl. í sima 83945 eftir kl. 7 á kvöldin. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í franskan Chrysler árg. 71, Peugeot 404 árg. ’67, Transit, Vauxhall, Viva, Victor árg. ’70, Fiat 125, 128, Moskwitch árg. 71, Hillman Hunter árg. 70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64, Toyota Crown árg. ’67, VW og fleiri bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, simi 81442. I Vörubílar K il sölu tveggja hásinga alarflutningavagn. Uppl. í síma 92- 3313. Vörubíll, Benz 1620 til sölu, einna hásinga bíll með framdrifi, sturta og pallur. Uppl. í sima 93—2132. Óska eftir Volvo F88, er með Mercedes Benz, 18 manna, upp í og peninga. Uppl. í sima 94—6927. Til sölu vörubilar, vinnuvélar, Bröyt X2 árg. ’66, í góðu á- standi, 15 tonna Bantan kranabíll ’67 í góðu ástandi, Allis Chalmers TL 645 hjólaskófla, 2,7 rúmmetrar, serialnúmer 6003, í mjög góðu ástandi, einnig ýmsar aðrar vinnuvélar. Uppl. í síma 97— 8392. Til sölu Mercedes Benz 2226 árg. 1974 ekinn aðeins 140 þús., bíll I sérflokki, Volvo NB 88 1971, ekinn 260 þús., sá bezti á markaðnum, GMC 7590 1973, ekinn 140 þús., billinn sem hentar á bryggjuna og I bæjarsnattið, Scania L 80 S árg. 73, ekinn 130 þús., einn af þessum eftirsóttu í léttari klassanum. Einnig völ á nokkrum eldri bifreiðum af ýmsum gerðum ásamt Scania Lb X 140 árg. 72-75. Uppl. í síma 97-8392. I Húsnæði í boði i Til leigu 2 skrifstofuherbergi við Laugveginn. Uppl. í sima 16928 eftir kl. 7. Leigjendasamtökin: Skrifstofan, Bókhlöðustig 7, er opin I — 5. mánudaga til föstudaga. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur okkur vantar íbúðir á skrá. Leigjendur; hver eru réttindi þín? Eflið eigin samtök, gerizt meðlimir og takið þátt I starfs- hópum. Viðtaka félagsgjalda fyrir 78 og 79 er á skrifstofunni, vinsamlegast greiðið sem fyrst. Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7 Rvik, simi 27609. Leigjendur. Látið okkur sjá um að útvega íbúðir til leigu. Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2, simi 29928. Leigutakar-leigusalar. Veitum yður aftur þjónustu frá kl. 10 til 12 og 13 til 18. alla virka daga, lokað um helgar. Okkur vantar allar gerðir húsnæðis á skrá. Sýnum fyrir yður íbúðina. Ökeypis samningar og meðmæli ef óskað er. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi 29440. Húsnæði óskast Óskum eftir skála í nágrenni Reykjavikur til skátastarfa. Uppl. í síma 83915 milli kl. 5 og 8. Hjálp. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð hvar sem er á landinu. Algjört neyðarástand, erum á götunni. Heiti góðri umgengni. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. Vantar litiö iönaðarhúsnæöi eða annað sem hentar fyrir bakstur I Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 72253 eftir kl. 6. Ung hjón úr Keflavík óska eftir íbúð i Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92—3834. Hafnfirðingar. Ungt par (barnlaust) óskar eftir að fá leigða 2ja til 3ja herb. ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 50601 milli kl. 5 og 9 á kvöldin. Vil taka á leigu 4—5 herb. íbúð eða einbýlishús i Reykjavik eða nágrenni. Uppl. á auglþj. DBí síma 27022. H—831. Kona á sextugsaldri óskar eftir 1—2ja herb. íbúð til leigu nú þegar. Reglusemi og skilvis greiðsla. Uppl. i síma 17815 í dagog næstu daga. Hljómsvcit óskar eftir æfingahúsnæði til leigu. Allt kemur til greina. Reglusemi heitið. Uppl. hjá Jóni i sima 74644 á daginn og 42327 á kvöldin. Hcrbergi meö baði eða einstaklingsíbúð óskast. helzt i Hlíðunum eða Vesturbænum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—817. 3ja herb. ibúö til leigu frá 1. marz og leigist í sex mánuði. Uppl. í sima 76629 eftir kl. 6 á daginn. Kefiavlk. Til leigu 3ja herb. íbúð í Keflavík. Árs- fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 92— 3834. Til leigu góö 4 herb. fbúö á 3. hæð í neðra Breiðholti. Laus strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB merkt „782”. Skrifstofuhúsnæði til leigu i miðbænum, 55 ferm. Uppl. í síma 28912 á skrifstofutíma. Leigumiðlun Svölu Nilsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1 til 6. eftir hádegi, en á fimmtudögum frá kl. 3 til 7. Lokað um helgar. Ung stúlka, einhlcyp, óskar eftir herbergi á leigu gegn hús- hjálp, sérinngangur æskilegur. Uppl. í síma 71518 milli kl. 6 og 8. Gott herbergi með eða án eldunaraðstöðu óskast til leigu. Uppl. í sima 38013 á skrif- stofutíma. Ungur, reglusamur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða góðu herbergi. Uppl. í síma 44896. Óska eftir að taka á leigu 3—4ra herb. ibúð. Uppl. í síma 84496 eftir kl. 6 á kvöldin. Reglusöm ung kona í góðri atvinnu óskar eftir íbúð i apríl eða maí, 2ja herb. eða einstaklingsíbúð. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—848. V esturbær-Selt jarnarnes. Óskum eftir góðri ibúð til leigu i Vestur- bænum eða á Seltjarnarnesi, þarf að hafa 3—4 svefnherbergi. Nánari uppl. gefur Eignaval sf, símar 33510. Kona með eitt barn, vinnur úti, óskar eftir 3ja herb. ibúð til leigu sem fyrst. Uppl. i síma 30585 og 84047 en eftir kl. 6 í síma 74089. Tvær stúlkur utan af landi vantar 2ja herb. íbúð sem fyrst til leigu. Uppl. í síma 93—1323 í kvöld og næstu kvöld milli kl. 6 og 7. Óska eftir 3—4ra herb. ibúð á leigu, helzt í nágrenni Borgar- spítalans. Uppl. í síma 76625. 3ja til 4 herb. ibúð óskast strax eöa fyrir 1. maí. Uppl. i síma 29497 eftir hádegi. Hjón óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Bílskúr mætti fylgja. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í sima41731. Húsráöendur — leigusalar. Hef opnað leigumiðlun, kappkosta að veita góða þjónustu, aðstoða við gerð leigusamninga aðilum að kostnaðar. lausu. Reynið viðskiptin. Leigu- miðlunin, Einar Logi Einarsson, Laufás- vegi 13, sími 15080 kl. 2—6. Námsmaður í tannlæknadeild HÍ óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. helzt í grennd við Landspítalann. Uppl. i síma 15743. Leigusalar. Látið okkur sjá um að útvega ykkur leigjendur yður að kostnaðarlausu. Höfum leigjendur á skrá á allar gerðir eigna. íbúðir, verzlunar og iðnaðarhús næði. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2, sinii 29928. Iðnaðarhúsnæði. Vantar 50—70 fm iðnaðarhúsnæði. Hringiðísíma 74105 eftirkl. 18. 1 Atvinna í boði i Matsvein vantar á 70 lesta netabát frá Grindavik. Uppl. i sima 92—8206. 2 vana háseta vantar á 100 tonna netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92—8286 eftir kl. 8 á kvöldin. Háseta vantar til netaveiða á Verðanda RE 9. Uppl. um borð í bátn- um við Grandagarð. Stúlkur óskast til afgreiðslu- og eldhússtarfa, vakta- vinna. Uppl. að Dalshrauni 13, Veitingahúsið Gafl-Inn. Vaktavinna. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, tvískiptar vaktir, frí aðra hverja helgi. Uppl. i síma 44742 milli kl. 17 og 19. Smurbrauösstarfs. Nemi óskast til smurbrauðsstarfa. Uppl. í síma 44742 milli kl. 17 og 19.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.