Dagblaðið - 13.02.1979, Side 19

Dagblaðið - 13.02.1979, Side 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1979. Óska að kynnast stúlku á aldrinum 35—40 ára. Sakna rakkoss- ins. Tilboð sendist á afgreiðslu DB merkt „Jón Sturlaugsson” sem fyrst. Rlafihtira HVERFISGATA: Hverfisgatan öll. vantar nú VOGAR2 Karfavogur í eftirtalin hverfi íReykjavík Skeiöarvogur Uppl. ísíma27022 JXBUWB J Stúlka á aldrinum 18—30 ára óskast á sveitaheimili sem fyrst. Uppl. i síma 82520 eftir kl. 3. Framtiðarvinna. Maður óskast til vinnu við þvottahús, þarf að hafa bilpróf. Fjölbreytt starf og gott kaupef umsemst. Uppl. ástaðnum milli kl. 4 og 7. Þvottahús A. Smith hf„ Bergstaðastræti 52. Vantarmatsvein á 56 tonna netabát. Uppl. í síma 99— 3162 og 99—3136 eftir kl. 7 á kvöldin. Kostakaup, Hafnarfirði. Óskum eftir að ráða starfsfólk í verzlun- ina. Uppl. á staðnum milli kl. 2 og 6 á daginn.ekkiisíma. Vanar saumastúlkur óskast, einnig kona í pressingu. Sólídó, Bolholti 4,4. hæð. Vantar hljómborðsleikara í starfandi hljómsveit. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H—9661 Atvinna óskast U ngur franskur maður (talar ensku) leitar að áhugaverðu starfi. Uppl. i síma 11038. Stúlka óskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn, hefur vélritunarkunnáttu. Uppl. í síma 840191 dag og næstu daga. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu allan daginn, helzt við afgreiðslu. Annað kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB merkt „Atvinna8!4”. Reglusöm 22 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu. hefur meðmæli ef óskað er. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 83674. 25 ára gamall maður óskar eftir vinnu. vanur alhliða bíla- viðgerðum. Margt annað kemur til greina. Uppl. ísíma 19674. Óska eftir atvinnu. Er 21 árs gamall, hef unnið sem kokkur oggekk mjög vel. Uppl. í síma 38455. Konu vantar vinnu á kvöldin, helzt vaktavinnu. Er vön afgreiðslu. Uppl. í sima 20297. 24 ára gamall bassaleikarí búsettur í Bandarikjunum vill komast I íslenzka hljómsveit strax. Hefur 8 ára reynslu að baki. Tilboð sendist DB merkt „06375”. Kona óskar eftir ræstingu eða vinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 76979 alla daga eftir kl. 4. 21 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. I síma 39431 eftir kl. 7 á kvöldin. 22ára gamall maður óskar eftir atvinnu við sendibílaakstur, hefur keyrt hjá sendibílastöð. Uppl. í síma 71484. 28 ára húsgagnasmiður óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 51730 eftir kl. 7. 54 ára maður óskar eftir vinnu i landi, meðmæli, vanur vélgæzlu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 26532 milli kl. 12 og 1 daglega. Óska eftir vel launuðu starfi á skrifstofu hálfan daginn. Er með verzlunarskólapróf og 7 ára starfs- ■reynslu. Er vön bókhaldi, toll- og verðút- reikn., launaútreikn., telex, vélritun og öllum almennum skrifstofustörfum. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hringi i síma 41195 eftir kl. 15. Matreiðslumann vantar vinnu nú þegar. Uppl. i síma 73900 fyrir hádegi. Ungurregluntaður með stúdentspróf og góða efna fræðikunnáttu óskar eftir atvinnu strax. Meðmæli ef óskað er. Uppl. I síma 43340. I Framtalsaöstoö Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og litil fyrirtæki. Tímapantanir í sima 73977. a Skemmtanir I Diskótekið Disa-ferðadiskótek. Auk þess að starfrækja diskótek á skemmtistöðum í Reykjavík rekum við eigið ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. Diskótekið Disa h/f. Hljómsveitin Mcyland. Höfum mikla reynslu bæði i gömlu og nýju dönsunum, sanngjarnt verð. Umboðssími 82944 frá kl. 9—6, (Fjöðrín), Ómar og í síma 22581 eða 44989 á kvöldin. Skemmtun. Fyrir þorrablót og árshátíðir: Hcf opnað skemmtikraftaskrifstofu. reynið viðskiptin. Enginn aukakostnaður. Vantar fleiri skemmtikrafta og hljóm sveitir á skrá. Skemmtikraftaskrifstofa Einar Logi Einarsson, sími 15080 kl. 2— 6. 1 Barnagæzla i Tek að mér barnagæzlu, cr í Vesturbæ Kópavogs. Uppl. i sima 44554 tilkl. 19. Óska eftir að passa börn hálfan eða allan daginn, er I Seljahverfi. Uppl. í síma 76052. Barnagæzla-Fellsmúli. Óskum eftir góðri og áreiðanlegri manneskju, sem gaman hefur að börnum. til að gæta 8 mán. drengs virka daga frá kl. 1 til 6. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—845. Tek börn I gæzlu, hcf leyfi. Er í Vesturbænum, Kópavogi. Uppl. i sima 27022 hjá auglþj. DB. H—798. 17 ára skólastelpa óskar eftir að gæta barna á kvöldin. Uppi. i sima 34184. Barngóð manneskja óskast til að gæta 14 mánaða drengs. Æskilegt væri að hún gæti komið að Holtsgötu 12 Hf. Ef ekki þá að hún byggi nálægt. Uppl. I síma 52820. Óska eftir gæzlu allan daginn fyrir tveggja ára stelpu, helzt sem næst Kjarrhólma. Uppl. i síma 40453. Ráð I vanda. - Þið sem cruð i vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda og áhugamál ykkar. hringið og pantið tinia i síma 28124 ntilli kl. 12.30 og 13.30. mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. Tapað-fundiÖ Sl. laugardag tapaðist kikir við Úlfarsfell. Finnandi vinsamleg ast hringi i sirna 43232. Kvenarmbandsúr tapaðist sl. föstudag i miðbænum. Finnandi góðfúslega hringi i sima 31434. Keflvlkingar. Týndur er hálfstálpaður kcttlingur, gulur, hvitur og svartur, en ekki þó bröndóttur. með svarta skellu á nefinu. Var með rautt hálsband og merktur þegar hann hvarf siðastliðið þriðjudags- kvöld frá Kirkjuvegi 36 Keflavik. Simi 2832(921. Svart lcðurlyklaveski tapaðisl sl. föstudag. Finnandi vinsam legast hringi í síma 40687 eftir kl. 5. 1 Þjónusta i Enskar bréfaskriftir. Get bætl við mig enskum verzlunar- bréfum o. fl. Uppl. i síma 43679. Teppalagnir, teppaviðgerðir. Teppalagnir, viðgerðir og breytingar. Uppl. i símum 81513 á kvöldin. Málaravinna. Tek að rnér srnærri verk. Simi 18248. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Garðverk, skrúðgarðaþjónusta. kvöld og helgarsími 40854. Nýbólstrun sf, Ármúla 38, sími 86675. Klæðum allar teg. húsgagna gegn föstum verðtil- boðum, höfum einnig nokkurt áklæða- úrvalástaðnum. Ertu þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall- an eða annað? Við tengjum, borum, skrúfum og gerum við. Simi 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. Flísalögn, dúklögn, veggfóðrun og teppalögn. Geri yður lilboð að kostnaðarlausu cf óskaö er. Jóhann V. Gunnarsson. veggfóðrari og dúklagningarmaður, simi 31312. Trjáklippingar. Nú er rétti timinn fyrir trjáklippingar, geri föst tilboð ef óskað er. Kristján Gunnarsson garðyrkjumaður, sími 52951 eftir kl. 5 á daginn. Smíðuni húsgögn og innréttingar, sögum niður og seljum efni, spónaplötur og fleira. Hagsmiði hf„ Hafnarbraut I, Kópavogi. simi 40017. Tökum að okkur alla málningarvinnu. bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Málun hf„ sími 84924.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.