Dagblaðið - 13.02.1979, Page 24

Dagblaðið - 13.02.1979, Page 24
Formaður bæjarráðs Kópavogs: Bjargaði sér frá vantrausti með eigin atkvæði Karlinn í tunglinu hvflir sig... Tunglið hefur virzt óvenju stórt undanfarin kvöld og morgna enda heiður himinn að mestu. Hefur jafnvel mátt sjá glott karlsins i tunglinu greinilega. Sv. Þorm. tók þessa mynd I morgun þar sem karl- inn tyllti sér léttilega á þakbrún há- hýsis við Hátún. Gámar með áfengi opnir í Sundahöfn Piltarsáustá kreikiínótt, flöskur virðistvanta og kassa íaðragáma Tilraun var gerð til áfengis- þjöfnaðar við skála Eimskips í Sundahöfn í nótt. Vaktmaður varð var við mannaferðir innan girðing- ar og sá tvo pilta á að gizka 17—18 ára vera að rjátla við kassa í gámi. Gerði hann lögreglu aðvart, en strákarnir hurfu út i nóttina og hafa enn ekki fundizt. Lögreglumenn athuguðu stað- hætti og reyndust vera allmargir kassar áfengis I þessum opna gámi. Voru kassarnir sumir illa farnir og víða limdir aftur. 1 einn kassann vantaði þrjá pela. Þá fundu lögreglumennirnir á öðrum stað á lóðinni fimm gáma í röð og voru þeir allir opnir. í einn gáminn vantaði nokkra kassa að þvi er lögreglumönnum virtist. Rannsóknarlögreglumenn voru á staðnum í nótt og er málið i rannsókn. - ASt. diktsson lézt í gær — vareinn umsvifa- mesti útgerðar-og athafnamaður landsins Einn umsvifa- og athafnamesti útgerðarmaður landsins., Sveinn Benediktsson, lézt vegna hjartabil- unar á Landakotsspítala I gær á 74. aldursári eftir skamma legu. Hann tók virkan þátt í stjórn- málum og var m.a. um skeið vara- þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Þá var hann i stjórn Síldarverk- smiðja rikisins í nær hálfa öld og jafnframt stjórnarformaður BÚR. Gegndi hann forystu i mörgum hagsmunasamtökum útgerðar og fiskvinnslu og ritaði fjölda greina um þau mál. Eftirlifandi kona Sveins er Helga Ingimundardóttir. Sveinn var bróðir Bjarna heitins og Péturs heitins Benediktssonar. -GS Vantrauststillaga á Björn Ólafsson formann bæjarráðs Kópavogs var naumlega felld á jöfnum atkvæðum á bæjarstjómarfundi sl. föstudag. Minni- hlutaflokkarnir i bæjarstjórn báru fram tillöguna vegna meints heimildarleysis við lán á oliumöl i eigu Kópavogsbæjar til Oliumalar hf. Þrir meirihiutamenn sátu hjá við atkvæðagreiðsluna, báðir fulltrúar Al- „Ef augu einhvers opnast fimm árum fyrr en ella fyrir þessu vandamáli þá er þetta ekki til einskis,” sagði Pjetur Þ. Maack er DB hitti hann i morgun í Þing- holtsskóla i Kópavogi en þar stóð þá yfir „Það má segja að okkur Alþýðu- bandalagsmönnum fallist bókstaflega hendur yfir frumvarpinu,” sagði Ólafur Ragnar Grimsson, alþingis- maður i viðtali við Dagblaðið i morgun, en þá kom þingflokkur Al- þýðubandalagsins saman á sérstakan fund til þess að ræða bókun er lögð var fram á ríkisstjómarfundi í morgun. „Eftir sameiginlegan fund flokks- stjómar verkamálaráðs og fram- kvæmdastjórnar flokksins i gærkvöldi þýðuflokksins og forseti bæjarstjórnar Helga Sigurjónsdóttir fulltrúi Alþýðu- bandalags. Björn Ólafsson bjargaði sér því frá vantrausti meðeigin atkvæði. Helga Sigurjónsdóttir sagðist ekki myndi taka þátt i þessari atkvæða- greiðslu, þar sem hún væri sammála því að Björn Ólafsson hefði með þessu farið út fyrir valdsvið sitt og auk þess teldi hún ýmislegt óljóst og vafasamt í við- kynning SÁÁ á áfengisvandamálinu. Félagar í SÁÁ hafa undanfarið staðið fyrir slíkum kynningarfundum í elztu bekkjum grunnskólanna. Sagði Pjetur að ætlunin væri að fara um allt land en var Ijóst aö við munum lýsa yfir ein- dreginni andstöðu við lög sem fela í sér kerfi sjálfvirkrar kauplækkunar og stefnir augljóslega i atvinnuleysi. Ekk- ert tillit hefur verið tekið til þeirra til- lagna sem við vorum með um lausn þessarar kreppu og það er engu likara en Ólafur hafi verið búinn að semja þetta frumvarp áður en ráðherra- nefndin skilaði af sér.” Ólafur vildi ekki ræða efni bókunar- innar i smáatriðum en á baksiðu blaðs- ins i dag er gerð grein fyrir sjónar- miðum þeim sem að baki felast. „Þetta virðist eitthvað hafa farið fyrir brjóstið á Alþýðubandalags- skiptum Kópavogsbæjar og Olíumalar og hefði svo verið i langan tíma. „Björn hefur,” sagði Helga, „tekið þessa ákvörðun án þess að hafa sam- band fyrst við flokksfélaga sína eða aðra í bæjarstjórnarmeirihlutanum og lánað nær gjaldþrota fyrirtæki án þess að fá nokkra skuldaviðurkenningu.” Staða formanns bæjarráðs virðist því nokkuð veik eftir þessa atkvæðagreiðslu. -JH. nú þegar hefur verið farið í alla skólana í Breiðholti. Þá hefur verið farið til Kefla- vikur og Akraness, og í dag stóð kynn- ingin yfir í Kópavogi og Mosfellssveit. mönnum,” sagði Tómas Árnason fjár- málaráðherra í morgun. „Þó á ég von á þvi að menn endurskoði afstöðu sína er þeir kynna sér efni frumvarpsins i heild. Ljóst er að við verðum að draga úr þeirri spennu sem hér hefur verið með einhverjum ráðum og það er skoðun meirihlutans að ekki verði lengur haldið uppi atvinnu hérlendis meðerlendum lánum.” „Ég tek þessu með jafnaðargeði,” sagði Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra er DB bar atburðina undir hann. -HP. SÁÁ-fundur I Þingholtsskóla I Kópavogi I morgun. Pjetur Maack lengst til vinstri, nemendur fylgjast með af athygli. DB-mynd Bj.Bj. Áfengissjúklingar lesa fyrir grunnskólanemum -GAJ- Alþýðubandaiagið: _______________ BEINLÍNIS STEFNT í SKIPULAGT ATVINNU- LEYSI frjálst, úháð dagblað ÞRIÐJUDAGUR 13. FEB. 1979. Rækjusjómenn við Djúp „bænheyrðir” íráðuneytinu: Róanú aftur 5daga vikunnar — aflaniðurskurðurinn óbreytturum sinn Enginn rækjubátur við ísafjarðardjúp reri í gær, eins og DB skýrði frá, eða þar til einhver niðurstaða fengist af viðræð- um fulltrúa þeirra og ráðuneytis varð- andi nýjustu takmarkanir ráðuneytisins, sem skar aflakvóta þeirra niður um helming og skammtaði þeim ákveðna veiðidaga og takmörkuð svæði. Viðræðurnar fóru fram í gær með þeim árangri að bátarnir mega stunda sjó fimm daga vikunnar, m.a. af öryggis- ástæðum til að litlir bátar séu ekki að strekkjast út í tvisýnu til að nýta sina veiðidaga. Kvótinn er enn óbreyttur en veiðisvæðin voru nokkuð rýmkuð. Kvótinn verður einnig endurskoðaður innan tíðar. - GS Næturút- varpá næsta leyti? — Unnið aðgerð rekstraráætlunar „Þetta er í athugun og ég vænti þess að niðurstöðurnar liggi fyrir innan skamms,” sagði Ólafur R. Einarsson, formaður Útvarpsráðs, er DB hafði sam- band við hann og spurði hvað liði hug- myndum um næturútvarp. Sl. þriðjudag var samþykkt i útvarps- ráði tillaga Ólafs og Árna Gunnarssonar um að kannaður verði kostnaður við rekstur næturútvarps til kl. 4 aðfaranótt laugardags, sunnudags og mánudags. í tillögunni er gert ráð fyrir að fjármála- deild útvarpsins geri rekstraráætlun um næturútvarp af þessu tagi, m.a. með til- liti til aðgangs að tónlistardeild, frétta á klukkustundar fresti og 3—5 mín. aug- lýsinga með ákveðnu millibili. Ólafur sagði að jafnskjótt og rekstraráætlun lægi fyrir myndi útvarpsráð taka ákvörðun i þessu máli. Ólafur sagði að ef af þessu yrði þá yrði að vera útvarpað um allt land og sér fyndist eðlilegast að auglýst yrði eftir fólki til að standa fyrir þessu. - GAJ Þa«> /\ Kaupio ,5 TÖLVUR í* OG T-öl BANKASTRÆTI8

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.