Dagblaðið - 14.03.1979, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 14.03.1979, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979. DB á ne ytendamarkaðí EKKERT LENGURA SPOTTPRÍS til samanburðar á heimiliskostnaói Nafn áskrifanda Heimili Kanaríeyjar: Spánn hefur i augum margra hérí á skerinu verið landið þar sem hægt væri að borða og drekka fyrir lítið sem ekkert fé og lartdið sem hægt væri að fá leðurvörur og myndavélar á spottprís. Lengi vel hefur þessij glæsimynd staðizt að mestu. En með því að gjaldmiðill Spánverja, pesetinn, hækkar sífellt miðað við íslenzka krónu er þessi draumur að verða búinn, að minnsta kosti fyrir íslendinga. Pesetinn er núna rétt rúmar 5 krónur islenzkar miðað við' ferðamannagengi en var í kringum 3 krónur á sama tíma í fyrra. Geta má nærri að þessi gengisbreyting hefurekkisvolítiðaðsegja. j Annað sem miklu máli skiptir er að Spánverjar eru nú farnir að krefjast' sómasamlegt lífernis, ferðamönnum mörgum til mikillar hrellingar. Eftir að gamli maðurinn dó hafa verka- lýðsfélög eflzt mjög og fólk er farið að fá miklu betri laun, sem auðvitað leiðir til hærra verðs fyrir útlendinga. Fríhöfnin við Afríku Kanaríeyjar njóta nokkurrar sérstöðu i hinu spánska ríki. Bæði gera góð kaup en þafl krefst spönsku- kunnóttu og bíls til umróða. þess fisks sem neytt er ó eyjunum, en það eru engin ósköp. eru þær langt fró „Móður Spóni” hvaö landfræðilega fjarlægð varðar og eins httt að útlendingar eiga gífur - legar eignir ó eyjunum. í fyrra heyrðist sagt að Svíar og Þjóðverjar ættu 80% alls sem ó eyjunum væri en það hygg ég ýkjur því sett hafa verið lög sem leggja bann við fjár- festingu útlendinga. En margir eru þó svo slyngir að þeir hafa spænska leppa sem þeir beita fyrir sig. ekki frá hinu opinbera þannig að menn verða annaðhvort að taka leigubil eða bílaleigubíl. Eykur það kostnaðinn óneitanlega töluvert. Skór sem áður kostuðu lítið sem ekkert á Kanaríeyjum eru nú orðnir eins dýrir og hér. Finni menn skó á innan við 10 þúsund krónur eru þeir. heppnir. Skór þar syðra eru heldur ekki beinlínis miðaðir við; íslenzkar aðstæður, mikið opnir og 5000 kall fyrir steik á hjón Matur á veitingastöðum er hins vegar lítið ódýrari en hér heima, reiknað í íslenzkum krónum. Að fara á veitingastað og borða góða steik með kartöflum og ölglasi kostar um 1000 peseta eða 5000 krónur íslenzkar fyrir hjón. Að vísu fá menn mat á þessum stöðum sem ég hygg að óhætt sé að segja að fáist hvergi á íslandi. Kanarí elur sannarlega upp i! fólki matvendni fyrir veitingahúsa-! mat. Ástæðan fyrir verðmun á mat á veitingahúsum og í búðum er auð- vitað sú að fólk sem vinnur við að matbúa og leggja á borð er loksins farið að fá laun sem því eru bjóðandi fyrir vinnu myrkranna á milli. Ekki svo að skilja að íslendingar myndu sætta sig við kjörin þau. Flestir þeir sem fara til Kanarieyja eru að sækjast eftir sól og meiri sól. Af henni er yfirleitt nóg, þó misjafnt' eftir eyjum og stöflum á þeim. minnsta kosti fríhöfninni Gran Kanarí. Það eru tölvur og mynda- vélar. En gallinn er sá að fólk veit aldrei fyrir víst hvað það er að kaupa. Myndavélin getur verið hulstrið eitt og tölvan ónýt er heim er komið. Og guð hjálpi þeim sem reynir að skipta. f búðum með föstu verði er það stundum hægt en í hinum venju- legu prúttbúðum Indverja og Araba erþaðútilokað. Alls konar „gimmik" eru sett upp fyrir ferðamenn og kosta þau oft töluverflar upphæðir. Skammturinn rétt nægir í sem skemmstu máli er hægt að segja um ferð til Kanaríeyja að gjald- eyrisskammtur íslendinga nægir fyrir daglegu viðurværi en engu þar fram yfir í 3 vikna ferð. Með daglegu viðurværi er átt við það líf sem flestir veita sér á erlendri grund í fríi. Menn borða mikið úti, drekka töluvert (áfengi er enn ódýrt þó það hafi hækkað talsvert) og sjá sig um. Bíla- leigubílar eru á hverju strái og kosta um 1000—1200 peseta á dag. Ferða- skrifstofur skipuleggja einnig rútu- ferðir sem greiða verður fyrir í gjald- eyri. Ef menn ætla að kaupa sér eitt- hvað verulegt umfram þetta verða þeir að útvega sér meira en skammtinn af gjaldeyri. -DS. Síðasti seðillinn í hrinunni Þeir sem ætla að vera með í drætti úr seðlum til samanburðar á heimilis- kostnaði þurfa að fara að drífa sig að senda seðlana. Dregið verður fljót- lega eftir helgina og ættu menn úti á landi heldur betur að fara að huga að því að póstsenda. Fólk á höfuð- borgarsvæðinu getur hins vegar verið rólegt í einn til tvo daga í viðbót. Enj hér kemur síðasti seðillinn í þessari' hrinu. DS. Svipað verð á fötum j Verð á fötum sem keypt eru á' ferðamannastöðumáKanaríeyjumer . mjög svipað og er hér á landi, þegar það er umreiknað. En fari menn hins | vegar í þorp og bæi sem í búa; eingöngu innfæddir má hins vegar J gera betri kaup. En ferðir þangað eru *■ Eins og annars staðar þar sem hinir ríku Þjóðverjar og Svíar komast að hefur verölag hækkað gífurlega á Kanaríeyjum hin síðari ár. Þrátt fyrir að Gran Kanari, þar sem íslendingar dveljast helzt, sé fríhöfn, þar sem engir tollar eru á erlendri vöru, er verðlag þar lítið lægra en hér, reiknað í íslenzkum álkrónum. Sú tíð er liðin að hægt sé að kaupa sér þar þrenna skó fyrir verð einna á islandi. Ennþá er matur ódýrari á Gran Kanarí en á íslandi, þrátt fyrir að meirihluti alls matar sé aðfluttur. Kanaríeyjabúar rækta allt sitt grænmeti og ávexti og veiða mest af fiskinum en flytja inn allt kjöt,svína- kjötið frá Norðurlöndum, kjúklingar frá Póllandi og nautakjöt, að mestu frá Argentínu. Að vísu er enginn tollur á þessum mat en samt vekur nokkra furðu að hann er ódýrari en íslenzkt lambakjöt niður- greitt. með leðursólum. Leðurtöskur þær sem margir kaupa sér þar syðra eru ennþá tals- vert ódýrari en hér heima, þ.e. ef I menn eru duglegir við að prútta. i Svona töskur eruseldar áútimörkuð-t um sem Arabar reka í miklum meiri- hluta og setja þeir alltaf upp helmingi meira verð á vöru en þeir búast við að fá, jafnvel meira. En Arabarnir eru mjög frekir í viðskiptum og þýðir ekki annað en vera frekur á móti . hyggist menn gera góð kaup. Arabarnir hafa líka þann leiða sið að draga menn afsiðis í hálfgert myrkur til þess að sýna þeim vöruna. Á þessu mega menn passa sig þvi oft er varan ekki sem sýnist. Yfirhöfuð eru vörurnar ekki eins vandaðar og hér heima. Sími Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlegast sendið okkur þennan svarseðil. Á þann hátt verðið þér virkur þátttakandi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Kostnaður í febrúarmánuði 1979 Matur og hreinlætisvörur kr______________________________ Annaö kr._______________________ Alls kr_________________________ Tölvur og myndavélar | Annað er það sem gera má góð kaup á ennþá á Kanaríeyjum, að VIKM Fjöldi heimilisfólks i

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.