Dagblaðið - 14.03.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 14.03.1979, Blaðsíða 1
5. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979 - 62. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. „Stjóraarflokkamir munu bræða sig saman” — segir Gunnar Thoroddsen ,,Ég er þeirrar skoðunar að stjómar- flokkarnir muni bræða sig saman eins og oft áður, þótt þeir hafi ekki orðið sammála um að flytja frumvarpið sem stjórnarfrumvarp,” sagði Gunnar Thoroddsen, formaður þingflokks sjálfstæðismanna, í viðtali við DB i morgun. Hann sagði að Sjálfstæðisflokkurinn vildi fremur fara í kosningar en hefja stjómarmyndunarviðræður við aðra flokka, ef slík staða kæmi upp. „Það er ýmislegt í þessu frumvarpi, sem við getum fallizt á en einnig eru þar ákvæði, sem við getum ekki sam- þykkt,” sagði Gunnar Thoroddsen. -HH l’JUl i n 1 i i Skyggtá karlinn í tunglinu Við urðum vitni að deildarmyrkva á tungli í gærkvöldi, enda veður hið fegursta og gott skyggni. Rétt eftir kl. sex í gærkvöldi byrjaði hálfskugginn að færast inn fyrir rönd tunglsins, en er tunglið var komið upp fyrir sjóndeildarhring í austri um kl. hálf átta, byrjaði alskugginn að færast yfir það. Myrkvinn náði hámarki rétt um kl. níu í gærkvöldi, en þá huldi hann meirihluta tunglsins. -HP/DB-mynd Hörður. DæmtíGrjót- jötunsmálinu og ákært í Landsbanka- málinu ^--sjábta5og8 Vilja Luxemborgarar kaupa 40% ■' Flugleiðum? —en hefja eigið Atlantshaf sf lug ella Þrír forstjórar Flugleiða hf. eru nú staddir í Luxemburg til þess að sitja stjómarfund i Cargolux. Flugleiðir em eigendur þess að 1/3, Salina i Svíþjóð á 1/3 og aöilar i Luxemburg eiga 1/3 iCargoIux. Brynjólfur Ingólfson, ráðuneytis- stjóri i samgönguráðuneytinu er t Luxemburg til að fylgjast með við- ræöum, sem fram fara milli Cargloux og Flugleiða hf. Benedikt Gröndal, utanríkis- ráðherra, ætlaði til Luxemburg í gær, einnig til þess að fylgjast með þessum sömu viðræðum. Stjómmálaástandið hér tefur utanrikisráöherra enn. Cargolux hefur sýnt áhuga á far- þegaflugi og meðal annars stundað leiguflug til Austurlanda. Nú herma óstaðfestar fregnir, að Cargolux vilji kaupa ekki minna en 40% í Flugleiðum og taka þannig þátt i bæði farþega- og leiguflugi meðal annars á Norður-Atlantshafs- leiðinni. Aðild erlends flugfélags að flugi til Bandaríkjanna er ekki aðeins sam- göngumál, heldur lika utanrikismál. Forsætisráðherra var heldur dapur er hann kom af rikisstjórnarfundinum i gærkvöld — um tíu minútum eftir að ráóherrar Alþýðubandalagsins höfðu gengið af fundinum. Ólafur sagði fréttamönnum fátt, sagðist ætla að leggja frumvarpið fram sjálfur á flmmtudag. -DB-mynd: Hörður „Allt bendir til kosninga" —segir Lúðvík. „Alþýðubandalagið hefur líf stjórnarinnar íhendi sér segir Steingrímur—sjá baksíðu

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.