Dagblaðið - 14.03.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 14.03.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979. 21 Bridge f) Fyrir síðustu umferð í dönsku meistarakeppninni var sveit Nolke í efsta sæti með 126 stig en næst kom sveit Stig Werdelin með 121 stig. í þriðja sæti var sveit Werge með 105 stig. Tvær efstu sveitirnar áttu að spila saman í síðustu umferðinni. í keppninni kom þetta spil fyrir í leik sveita Nolke og Norris: Vfstur AD975 V ÁDG6 0 1063 + G6 Norour ♦ 84 V K75432 0 enginn + KD954 Au>tur AGIO V 1098 OKDG852 + 72 Suouh + ÁK632 C ekkert OÁ974 + Á1083 Þegar Peter Lund og Jens Augen í sveit Nolke voru með spil norðurs- suðurs gengu sagnir þannig. Norður gefur, enginn á hættu: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1 S pass 2 H pass 3 L pass 4 T dobl pass pass 5 L pass 6 L p/h. Vestur spilaði út tígultiu — og Peter Lund vann spilið auðveldlega. Hann drap á tígulás — tók tvo hæstu i spaða og víxltrompaði síðan — fékk níu slagi á tromp. Mjög hörð slemma sem varla á rétt á sér. Eðlilegasta útspil vesturs í byrjun — tromp — hnekkir lika spilinu. Á hinu borðinu valdi norður að opna á tveimur tiglum — multi — og það reyndist illa eins og til var stefnt. Fram kom í sögnum að norður átti veika 2ja- hjarta opnun — og vissulega átti hann sex hjörtu. Laufliturinn „týndist” hins vegar. Lokasögnin var þrjú hjörtu — sögn sem að visu vannst. Skák Tímahrakið getur leikið stórmeistar- ana grátt eins og aðra. Þessi staða kom upp á sovézka meistaramótinu í veturí skák Gellers, sem hafði hvítt og átti leik, og Sweschnikow. 35. Hel?? — Dg6+ ! og Geller gafst upp. Mundu það! — enga kastala, dómkirkjur eða söfn . . . bara búðir! Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö ogsjúkra- bifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og [sjúkrabifreiö sími 51100. j Kedavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 9.—15. marz er 1 Ingólfsapóteki og Laugames- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. II —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu miUi kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um iækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna éru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Up'plýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvi- liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyöarvakt lækna i sima 1966. Helinsólcnartími Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— lóogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: KI. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvltabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akuréyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15— !6og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnín J Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn —(Jtlánadeild. Þingholtsstráeti 29a, simi • 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, Táugard. kl. 9— 16. Lokað á ^unnudögum. AðaLsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartímar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 114—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju. simi 36270. Mánud.- 'föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- iföstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu l.simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud,- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaöaogsjóndapr- Farandsbókasöf>' fgreiðsla 1 Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaon skipum, heilsuhælum og stofnunum,simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kL 19. TrAnibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virkadagakl. 13—19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. marz. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.h Vertu venju fremur snyrtilegur og vel klæddur í dag. Þaö eru miklar likur á því að þú eigir óvænt en mikilvægt viðtal í dag. Dagurinn er góður fyrir þá sem hyggja á hjúskap. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Láttu ekki freistast til að kaupa það sem þú hefur ekki efni á. Þér munu bjóðast betri kjör og betra verð síðar. Það er eitthvað dularfullt við einhvern sem þú þekkir. Það mun allt skýrast á næstunni. Hrúturinn (21. marz—20. april): Hafðu gátá heilsu þin-u. Það lítur út fyrir að þú veröir fyrir áföllum vegna gákysis. Vinátta virðist ótvírætt vera að snúast í ástarsamband. Nautið (21. april—21. maí): óvænt heimboð innan fjölskyldunnar gæti orðið til þess að þú yrðir aö hætta við að fara út að skemmta þér með vinum þinum. Starfsfélagi þinn er ekki liklegur til að taka vel beiðni þinni um aðstoð. Tviburarnir (22. mai—21. júníh Forðastu heimiliserjur, ella kann svo að fara að þér verði kennt um eitthvað sem fer miður. Þú munt farsælli að heiman en heima i kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júlíh Ástarsambönd lita út fyrir að vera laus i reipunum. Það er ekki sennilegt að einhleypir i þessu merki hitti lífsförunaut sinn i dag. Allt bendir til hagkvæmra innkaupa i dag. Ljónið (24. júll—23. ágústh Þér mun ekki lika ráðgjöf félaga ;ns i vissu máli. Gamall ættingi kynni að skipta sér af máium þinurn í dag. Þú munt afþakka afskiptin en vita samt aö þau eru vel meint. Meyjan (24. ágúst—23. sept.k Útlit er fyrir nokkur vonbrigði i samkvæmislifi þínu. Einhver sem þú áttir von á að hitta kemur alls ekki. Blái liturinn virðist eiga vel við þennan dag. Vogin (24. sept.—23. okt.h Þetta er tilvalinn dagur til þess að byrja eitthvað nýtt. öll merki eru þér hagstæð og dagurinn mun bera i sér góðan árangur og hamingju. Ástin verður i nokkurri lægð i tilhugalifinu. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þetta er heppilegur dagur til innkaupa fyrir heimilið. Varastu að verða óþolinmóður þótt þér þyki eitthvað ganga hægt. Ekki vinna allir með sama hraða. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.k Reyndu ekki að leysa vandamál þín aleinn. Fáðu álit náins vinar. Hugboð sem þú færö mun bjarga þér frá þvi að verða þér til minnkunar i sérkennilegum kringumstæðum í kvöld. Steingeitin (21. des.—20. jan.h Einhver mun verða þér þakklátur fyrir að láta hann hafa verkefni eða starf. Viðræöur þínar við gamlan kunningja verða mjög ánægjulegar og verða til þess að þið. ákveðið að hittast aftur. Afmælisbarn dagsins: Einhverjar peningaáhyggjur munu gera vart við sig í byrjun vikunnar. Varfærni í fjármálum mun koma þér yfir erfiðasta hjallann. Þú munt hafa efni á að fá þér verulega gott frí. Ástarsamband mun færa þér mikla hamingju. Útlit er fyrir óvæntar breytingar á miðju árinu. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Biiimir Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjamarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 :\kure\n simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. IIitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, ^eltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima J1088og 1533. Hafnarfjörður.simi 53445. Simahilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurcsri Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis *g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Mtrtningarspjdld Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum 1 Mýrdal viö Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i F^eykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu í Skógum. iMinningarspjöld Kvenfölags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarspjjbld Félags einstœflra foretdra fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlirpum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.