Dagblaðið - 06.04.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 06.04.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐID. FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1979. 15 „Fóstureyðingum mundi ekki fækka” — segir Inga Huld Hákonardóttir, blaðamaður „Ég held ekki að fóstureyðingum muni fækka þótt frumvarp Þorvalds Garðars verði samþykkt. Það mundi einungis verða til þess að sama ástand mundi skapast og ríkti áður en þær voru leyfðar,” sagði Inga Huld Há- konardóttir, blaðamaður. „Einhverjir læknar mundu fram- kvæma þær, annaðhvort heima hjá sér eða á eldhúsborðum hinna bágstöddu „Fólk vill ekki takast á við lífið” — segir Brynleifur H. Steingrímsson, héraðslæknir „Eftir því sem min læknisfræði- dómi oftast af þeim toga að fólk vill reynsla hefur aukizt þá hallast ég meira ekki takast á við lifið og vandamál að kenningu Hippókrata, að við eigum þess.” ekki að stjórna lífinu, heldur að hjálpa -GAJ- því,” sagði Brynleifur H. Steingríms- son, héraðslæknir á Selfossi. „Mér finnst að þó aðstæður geti verið þær að nauösynlegt sé að grípa inn i í sambandi viö þungun, af hreinum læknisfræðilegum ástæðum, þá hljóti félagslegar ástæöur alltaf að orka mjög tvímælis og eru að minum Brynleifur H. Steingrimsson, héraOs- læknir. „Konan á að ráða eigin líkama” — segir Kristín Ástgeirsdóttir Kristin Ástgeirsdóttlr. „Ég er andvig frumvarpi Þorvalds- Garðars vegna þess að ég tel að fóstureyðingar eigi að vera frjálsar og að það sé réttur konunnar að ráða yfir eigin líkama,” sagði Kristín Ástgeirs- dóttir, rauðsokka og ein af umsjónar- konum Jafnréttissiðu Þjóðviljans. „Fóstureyöingar eru neyðarúrræði og ég heid aö það leiki engin kona sér að því að gangast undir slíka aðgerð. Fjölgun fóstureyðinga sýnir fyrst og fremst hversu margir eiga viö félagslega erfiðleika að etja. Mér finnst það vera að fara aftan að hlutunum að þrengja lögin. Þaö þarf fyrst og fremst aukna fræðslu um kynferðismál og getnaðar- varnir og það verður að bæta félagslega aðstöðu fólks. En það verður ekki gert á einum degi og alls ekki meðan frum- skógarlögmál kapítalismans eru alls- ráðandi. -GAJ- kvenna við miklu lakari hreinlætis- aðstæður en þær sem við höfum nú á sjúkrahúsunum. Sumir læknanna gerðu þetta hér áður til að græða á því fé. Aðrir af því að þeir gerði sér grein fyrir því að þótt mörg rök megi leiða að því að hvert getið barn i móðurkviði eigi rétt til aö fæöast, þá má leiða enn sterkari rök að því, að hvert bam sem fæðist eigi rétt á því að alast upp við hagstæð og mannsæmandi skilyrði. Einstæðar mæður á Islandi búa við miklu lakari efnahag en einstæðar mæður í Danmörku og Svíþjóð. Sama er að segja við hjónaskilnaöi. ísl. konur hafa minni efnahagslegan rétt ef til þeirra kemur en konur í ofan greindum löndum. Þá er vinnuálag hér á landi svo mikið, að kona sem þarf að vinna fyrir heimili ein hefur lítinn tíma aflögu fyrir börnin sín. Svo ekki sé minnzt á hið erfiða ástand i húsnæðis- málum. Það getur verið mjög erfitt fyrir einstæða láglaunamóður að eignast íbúö og þá þarf hún kannski sem réttlaus leigjandi að flytja einu sinni á ári. Ef það á að skylda félags- lega illa stæðar mæður til að ala bömin sín, finnst mér sanngirniskrafa að feðumir verði að taka miklu meiri á- byrgð á andlegri vellíðan barnanna en nú tiðkast. Þeir eiga ekki að sleppa með að senda börnunum sínum mánaðar- lega upphæð sem rétt nægir fyrir tveim pylsum og einni kók á dag. Því það er ekki nóg að fæða barnið. Það þarf andlega og líkamlega aðhlynningu í Inga Huld maður. tuttugu ár,’ lokum. Hákonardóttir, blaða- ’ sagði Inga Huld að -GAJ- Luuðtsn semftanka; , stnoramir raðaenguum Þaö er IB-lán. - Þú ræður upphæðinni og hvenær hún er til reiðu. Vantar þig 450 þúsund eftir þrjá mánuði? Eða 917 þúsund eftir hálft ár? Meira - minna? Gerðu upp hug þinn og líttu við hjá okkur. Dæmium valkDSti sem míkiö emnotaöir. Enþeir em maigfalt fteiil SPARNAÐAR- MÁNAÐARLEG SPARNAÐUR BANKINN RÁÐSTÖFUNAR- MÁNAÐARLEG ENDURGR. TÍMABIL INNBORGUN í LOKTÍMAB. LÁNARÞÉR FÉ MEÐ VÖXTUM ENDURGR. TÍMABIL 20.000 60.000 60.000 120.800 20.829 ’X LJ , 40.000 120.000 120.000 241.600 41.657 L/ , man. 75.000 225.000 225.000 453.375 78.107 liiáii. R 30.000 180.000 180.000 367.175 32.197 R 50.000 300.000 300.000 612.125 53.662 maii. 75.000 450.000 450.000 917.938 80.493 mati. BanMþeirm sem hyggja aö fmmtióinni * Iðnaðarbankinn Aóalbaiiki og útibú

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.