Dagblaðið - 06.04.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1979.
23
Það er unnið eftir bónuskerfi.
Grunnlaunin geta allt að því fjór-
faldazt ef staðið er fram á nóttina og
hamazt hverja stund.
iIrji»ÉEr~ fi iJb i \ í » 1
Li 1 WR' I mkwSL m I
Ir® f 1- / JShH [';,;X y —JS \m* mm 11 ■■
aldri. Þar ofan á kemur bónus.
Sverrir Guðmundsson verkstjóri
sagðist halda að meðallaun væru um
70 þúsund krónur á viku (miðað við
um 50stundir). En þær sem væru
harðastar í bónusnum mundu komast
upp í 100 þúsund. Ef um verulega
kvöld og næturvinnu er að ræða geta
vikulaunin farið upp í 150 þúsund.
Þrátt fyrir allan þann glæsileik sem
prýðir húsið og ekki sízt hinn óveniu-
skemmtilega matsal virtist ráða-
mönnum um og ó að hleypa inn ljós-
myndurum. Okkur var tekið með
fyllstu kurteisi, en mikilli tortryggni.
Var þvi líkast sem við værum að
ráðast inn í stofnun sem annaðhvort
væri fangelsi eða leynileg vopnaverk-
smiðja, sem ísbjörninn er að sjálf-
sögðu ekki. Máske hafa þeir haldið
að við ætluðum að skemma færi-
‘böndin með þvi að lauma hand-
Fólkið skilur eftir slorug stígvélin áður en það fer inn i matsalinn. Loftið er
mjög gott i húsinu og allt hreinlæti til fyrirmyndar.
Þær eru á ýmsum aldri konurnar sem vinna þama og virðist samt koma vel
saman. Okkur heyrðist þessar heita f.v. Astrid, Katla og Elísabet, og vonum að
það sé rétt.
A leið niður i vinnusalinn. Þung handriðin gefa húsinu sérstakan blæ. Það er
teiknað af Ingimundi Sveinssyni og Garðari Halldórssyni.
sprengjum undir þau. Eða halda
æsingaræður móti bónuskerfinu, en
andstæðingar þess telja, að það
brjóti niður líkamlega og andlega
heilsu verkafólksins.
En okkur var ekkert slikt í huga
Við vorum aðeins að heiðra blessað-
an þorskinn, sem við öll byggjum af-
komu okkar á, með því að heim-
sækja staðinn þar sem vinnsia hans
er starfrækt af hvað mestum myndar-
skap og hagsýni.
Svo vonum við að sólin haldi
áfram að skína á okkur og þorskinn.
-IHH.
Ihsxi
INSTANT
pxq
vinnupallar
Hinir velþekktu Instand ál-vinnupallar voru
fyrst framleiddir áriö 1947 og hafa því veriö
notaðir yfir 30 ár meö góöum árangri.
Instant ál-vinnupallar eru settir saman úr
einingum, sem vega 25 kg hver. Tvær gerðir
eru af hjólum er nota má eftir undirlagi.
Samskeyti eru öll kaldpressuð, er gefa
þrisvar sinnum meiri styrkleika en soöin
samskeyti. Engar lausar súlur, skrúfur eöa
rær. Grindin er oþin og auðveldar þaö
flutning á efni. Samsetning þaö fljótleg aö
tveir menn geta slegiö upp 10 m turni á
hálftíma. 15 cm öryggislisti um fótpall.
Einstaka hluti sem slitna, má auöveldlega
skipta um.
Instant ál-vinnupallar eru viöurkenndir af
norska, sænska og danska öryggiseftirlitinu.
Okkar vinnupallar tryggja fullkomiö öryggi.
/
flPr m
OPIN GRIND
SAMSKEYTI OPIN
SAMSKEYTI LOKUÐ
ENGAR LAUSAR STENGUR, SKRUFUR EÐA RÆR. ÞEGAR GAFLARNIR ERU KOMNIR
RÉTTA STÖDU LÆSIST HORNSTAGIÐ MEO FJÖÐUR.
pflLmn/on & val//o(i Ltd
Ægisgötu 10. Sími 27745.