Dagblaðið - 06.04.1979, Blaðsíða 18
22
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1979.
LAUSSTAÐA
Lektorsstaða í frönsku f heimspekideild Háskóla lslands er laus til
umsóknar.
Laun samkvaemt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er
til 1. maí nkr
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um
visindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir svo og
námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík.
MenntamtlarMuiMytlð, 29. mara 1979.
BÓLSTRARINN H/F.
Húsgögn
Leðurklædd sófasett.
Sófasett meðáklæði.
Raðsófasett.
Fást aðeins hjá okkur.
BÓLSTRARINN H/F.
Hverfisgötu 76. Sími 15102.
Smurbrguðstofan
BJORNINN
Njálsgötu 49 — Simi 15105
(Heimsókn í ísbjörninn:
Þarsemþorsk-
urinn veröur ad
snyrtilegum
tiakapökkum
Laugardag og sunnudag frá kl. 14.00 tíl 18.00
heldur Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl
kynningu á WurlHzer, Kramer og öðrum
hljóðfœrum, sem verzlunin selur.
Kunnir hljóðfæraleikarar leika á beztu
hljóðfæri sem framleidd eru í heiminum i
dag.
Kynningin fer fram í verziuninni, Laufásvegi
17.
Aiiir velkomnir.
Meðal þeirra semleikaeru:
Sigurður Karlsson Pálmi Gunnarsson
Sonortrommur Kramerbacnl
Karl Sighvatsson
Wurlitzer pianó
LAUFASVEG117
REYKJAVIK
i
Sverrlr Guðmundsson ber verk- Skyldi nokkurt fólk leggja eins hart að sér og það sem bjargar fiskverðmætun-
stjórnina i sinum ungu herðum. um? Það er gott að hvila sig augnabjik — eða spyrja spilin um framtiðina.
Sólin skein glatt á örfirisey í fyrra-
dag þegar DB gerði sér ferð þangað
til að líta á nýja frystihúsið sem
ísbjörninn hefur reist þar útfrá.
Þetta mun vera fulikomasta frysti-
hús á landinu, nema ef vera skyldi að
húsið á Höfn í Homafirði stæði því
jafnfætis. Flest hús af slíku tagi hafa
þróazt i áföngum, þar sem smátt og
smátt er reynt að koma nýtizku sniði
á gamlan stofn. En tsbjarnarhúsið i
Færiböndin i vinnusalnum. Allur tækjabúnaður er af nýjustu gerð og geysi-
fullkominn.
örfirisey er hannað frá grunni með
hliðsjón af öllu þvi nýjasta og hag-
kvæmasta sem kunnugt er um. Og
tækjabúnaður sá bezti sem völ er á.
Húsið stendur mjög framarlega á
bryggjunni og öllu er mjög haganlega
fyrir komið. Hér þurfa engir bílar að
keyra aflann milli skips og vinnslu-
húss.
Það þarf ekki heldur bíla til að
keyra ís um borð í togarana. Húsið
stendur svo fast við sjóinn að ísinn
getur runnið á færibandi beint út úr
því og ofan í lestina.
Togarar ísbjamarins, þeir Ásbjörn
og Ásgeir, vom keyptir um það bil
sem frystihúsið tók til starfa og með
sérstökum krönum tU að hifa fiskinn
beint inn i kæUklefa þess, ef svo má
segja.
Þegar byrjað er síðan að vinna
fiskinn er það með keðjufyrirkomu-
lagi í staðinn fyrir gamla „borða-
kerfið.”
Hver fiskur fer frá einni konu til
annarrar þar til hann er kominn í
hinn enda hússins í snyrtilegan flaka-
SigriOur Magnúsdóttir hefur unnið
hjá ísbirninum i meira en 20 ár og
löngum verið með þeim hæstu i
bónus. Okkur var sagt að hún væri
77 ára, en þvi áttum við erfitt með að
trúa.
pakka, tilbúinn að renna út i
flutningaskip, sem færir hann er-
lendum neytendum.
Þar sem sólin skín
Aðbúnaður fólksins sem þama
vinnur er á margan hátt tU fyrir-
myndar. Stór matstofan á efri hæð
býður upp á skemmtUegt útsýni yfir
höfnina og hún er mjög björt og
hreinleg.
í f sbirninum vinna um 120 manns,
flest konur á ýmsum aldri. Yfirleitt er
unnið frá kl. 8 á morgnana til kl. 7 á
kvöldin, með klukkutíma í mat og
tveimur kaffitímum. Launin eru sam-
kvæmt taxta verkakvennafélagsins
Framsóknar, þrískipt eftir starfs-