Dagblaðið - 06.04.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1979.
21
ttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
s>
ir í neðsta sæti
Sviss í 4. riðli
óða skera væntanlega úr um hvor þjóðin
tið. Erf ið verkef ni í sumar en heillandi
Sigurlás Þorleifsson er nú hefur gengið
’í raðir Víkinga. Þá er ónefndur Teitur
Þórðarson — eini erlendi leikmaðurinn
í sænsku knattspyrnunni til að hljóta
sænskan meistaratitil. Sterkur kjami
— en ónefndir eru ýmsir leikmenn er
áreiðanlega eiga eftir að banka á dyr
landsliðsins og vist er að aldrei fyrr
hefur íslenzkur þjálfari ráðið yfir jafn-
mörgum sterkum einstaklingum og
Youri Ilitschev ræður nú. íslenzka
landsliðið verður sterkt í sumar — en
það verða andstæðingarnir einnig.
En lítum nú á stöðuna í hinum sjö
riðlum þar sem nú er barizt og þá er
þaðfyrst l.riðill.
Englendingar eru nú að rísa úr
öskustó eftir lægð undanfarinna ára og
þeir virðast næsta liklegir að sigra í 1.
riðli eftir 4—0 sigurinn gegn N-írum í
febrúar.
ÚrsUt leikja í 1. riðli hafa oröið:
Daomörk-írland 3—3
frland-N.-íiiand 0—0
Danmörk-England 3—4
Danmörk-Búlgaria 2—2
Írland-England 1—1
N-írland-Danmörk 2—1
Búlgaría-N.-írland 0—2
Engtand-N.-írland 4—0
Staðan er nú:
England
N-Irland
Irland
Danmörk
Búlgaría
3 2 1 0 9—4 5
4 2 11 4—5 5
3 0 3 0 4—4 3
4 0 2 2 9—11 2
2 0 11 2—4 1
2. riðill:
Þeir hafa Portúgalir og Austur-
ríkismenn forustu — með 5 stig en
Portúgalir hljóta að teljast sigur-
stranglegastir í 2. riðli þar sem þeir
hafa þegar sigrað Austurríkismenn í
Vín.
ÚrsUt leikja í 2. deild hafa orðið:
Noregur-Auslurríki 0—2
Belgía-Noregur 1—1
Austurríki-Skotland 3—2
Portúgal-Belgia 1—1
Skotland-Noregur 3—2
Austurriki-Portúgal 1—2
Portúgal-Skotland 1—0
Belgia-Austurríki 1—1
Staðan er:
Portúgal
.jAusturriki
KBelgía
L'kotland
Noregur
3 2 1 0 4—2 5
4 2 11 7—5 5
3 0 3 0 3—3 3
3 1 0 2 5-6 2
3 0 1 2 3—6 1
3. riflill:
í 3. riðU virðast Spánverjar ætla að
verða hinir öruggu sigurvegarar og eftir
jafntefUð í Rúmeníu í vikunni virðist
fátt geta stöðvað þá. Spánverjar eru nú
aftur að skipa sér á bekk sterkustu
þjóða Evrópu en þeir halda HM 1982.
Úrslit leikja 13. riðU hafa verið:
1—2
3—2
1—0
5-0
0—3
Júgóslavia-Spánn
Rúmenía-J úgósla vía
Spánn-Rúmenia
Spánn-Kýpur
Kýpur-Júgóslavía
Rúmenía-Spánn
Staðan er nú:
Spánn
Rúmenia
Júgóslavia
Kýpur
4 2 10 10—3 7
3 111 5—5 3
3 1 0 2 6—5 2
2 0 0 2 0—8 0
4. riflill:
Silfurlið Hollands hefur nú örugga
forustu en þess ber aö geta, að
Pólverjar hafa enn ekki tapað stigi og
barátt-an stendur nú fyrst og fremst
milli þessara tveggja þjóða.
Úrslit leikja hafa orðið:
ísland-PóUand 0—2
Holland-ísland 3—0
A-Þýzkaland-ísland 3—1
Sviss-Holland 1—3
Holland-A-Þýzkaland 3—0
Pólland-Sviss 2—0
Holland-Sviss 3—0
Staðan er nú:
Holland
Pólland
A-Þýzkaland
ísland
Sviss
4 4 0 0 12—1 8
2 2 0 0 4—0 4
2 10 1 3—4 2
3 0 0 3 1—8 0
3 0 0 3 1—8 0
5. riðill:
Staða Evrópumeistara Tékka er
ákaflega sterk í 5. riðU. Þeir hafa þegar
sigrað Svía í Stokkhólmi og Frakka í
Bratislava, nú í vikunni raunar. Úrslit
leikja í 5. riðU hafa orðið:
á Austfjörðum
og sjö lið í 3. deild í knattspyrnu í sumar
hætta að láta af hendi ódýr stig á
heimaveUi eins og vildi brenna við sl.
sumar og kostaði þá sennilega annað
sætið í deUdinni.
Ekki verður síður gaman að fylgjast
með AustfjarðariðU 3. deUdar í sumar,
7 lið hafa tilkynnt þátttöku og
sennUega hefur breiddin aldrei verið
meiri. Höttur frá EgUsstöðum sendir
ekki Uð að þessu sinni, en tvö ný lið
hafa bætzt við í staðinn, Valur frá
Reyðarfirði og Súlan frá Stöðvarfirði,
sem sendir nú lið í fyrsta sinn en hingað
til hafa Stöðfirðingar leikið með
BreiðdæUngum.
Einhverjar frá Vopnafirði hafa
ráðið Eyjamannmn Tómas Pálsson,
sem þjálfara og ekki er vafi á að hann
mun styrkja framlínu liðsins.
Einhverjar leita sér nú að markverði
þar sem markvörður þeirra Sveinn
Antoníusson mun ekki leika með þeim í
sumar.
Huginn frá Seyðisfirði hefur fengið
þrjá nýja leikmenn til liðs við sig. Þeir
eru Guðjón Harðarson frá KA og
bræðumir Adolf og Eggert Guðmunds-
synir úr Víkingi, en Adolf hefur áður
leikið með Hugin. Þá eru líkur á að
Huginn fái leikmenn frá Egilsstöðum
tU liðs við sig. Líklega mun Sigurður
Þorsteinsson þjálfa lið Hugins, en hann
hefur þjálfað þá áður og einnig verið
með Einherja eitt sumar.
Súlan frá Stöðvarfirði hefur ráðið
Víkinginn Gunnlaug Kristfinnsson sem
þjálfara í sumar og verður gaman að
sjá hvemig Stöðfirðingum reiðir af á
þessu fyrsta ári sínu í 3. deild.
Leiknir Fáskrúðsfirði hefur endur-
ráðið Þorleif Friðjónsson sem þjálfara
og verður með óbreytt lið að mestu
leyti.
Þá hefur Sindri frá Homafirði
fengið til liðs við sig Aðalstein Ömólfs-
son úr Þrótti R. og mun hann þjálfa
liðið. Sindri vakti nokkra athygli á
síðasta sumri fyrir mikla baráttu og
þeir verða örugglega í einu af efstu
sætunum í sumar ef þeir halda sínu
striki.
Valur Reyðarfirði leikur nú í 3.
deild að nýju en þar lék liðið síðast
sumarið 1976. Liðið mun byggjast upp
á heimamönnum og hefur einn þeirra,
Gústaf Ómarsson, gengið í Val að nýju
en hann lék með Austra sl. sumar. Enn
er óráðið hver þjálfar Reyðfirðinga, en
þó hefur Sigurbjörn Marinósson komið
til greina, verði hann ekki með Austra.
Lið Hrafnkels Freysgoða frá
Breiðdal hefur fengið góðan liðsauka
þar sem Sigurður Gunnarsson hinn
kunni handknattleiksmaður hefur verið
ráðinn þjálfari þess en hann lék með
Austra við góðan orðstír i fyrra.
Hrafnkell hefur að sjálfsögðu misst
alla Stöðfirðinga úr liðinu en frétzt
hefur að nokkrir ungir piltar að sunnan
komi til liðs við þá í staðinn.
Einhverjar þykja einna sigurstrang-
legastir í riðlinum, en líklegt er talið að
Sindri, Leiknir og Huginn komi til með
að veita þeim harða keppni. Hin þrjúi
liðin eru algerlega óþekktar stærðir
sem hæglega gætu sett strik í
reikninginn.
Að lokum er hér lokastaðan í
Austurlandsriðli 3. deildar sumarið
,1978.
Einhverji
Sindri
Leiknir
Huginn
Hrafnkell
Höttur
— Youri Ilitschev — þjálfari íslenzka landsliðsins fær erfið verkefni f sumar, og mikið
mæðir á honum. En aldrei fyrr hefur tsland átt jafn marga snjalia leikmenn i sama
liði.
tefli gegn Tyrkjum, í Instanbúl. Staða
Wales er nú mjög sterk, en þess ber að
geta, að Walesbúar hafa leikið báða
sína leiki heima.
Úrslit leikja hafa orðið:
Walcs-Malla 7—0
Wales-Tyrkland 1—0
Malta-V.-Þýzkaland 0—0
Tyrkland-Malta 2—1
Tyrkland-V.-Þýzkaland 0—0
Svíþjóð-Tékkóslóvakía
Luxemburg-Frakkland
Frakkland-Luxemburg
Tékkóslóvakía-Frakkland
T ékkósló vakia-F rakkland
Staðan í 5. riðli er nú:
1—3
1— 3
3—0
3-0
2— 0
4 2 11 8—5 5
2 2 0 0 5—1 4
2 0 11 3—5 1
2 0 0 2 1—6 0
Frakkland
Tékkóslóvakia
Svíþjóð
Lúxemburg
6. riflill:
Það er ekki spuming — í 6. riðli
hafa Finnar komið mjög á óvart með
góðum sigri á Ungverjum í Helsinki og
áður gegn Grikkjum. En Adam var
ekki lengi í Paradís, því þegar Finnar
léku við Grikki í Aþenu, þá steinlágu
þeir, 8—1. Sovétmenn eru sigurstrang-
legastir í þessum riðli en þeir hafa
einnig tapað, gegn Ungverjum. En
staðan er nú þessi.
Finnland
Grikkland
Sovétríkin
Ungverjaland
3 2 0 1 6—9 4
4 2 0 2 12—7 4
2 10 1 2—2 2
3 1 0 2 4—6 2
7. riðill:
Slök frammistaða V-Þjóðverja
hefur komið mjög á óvart, tvð jafntefii
en sérstaka athygli vakti að V-
Þjóðverjar náðu aðeins jöfnu gegn
Möltubúum, og í kjölfarið fylgdi jafn-
Staðan er nú:
Waks
Tyrkland
V-Þýzkaland
Malta
2 2 0 0 8—0 4
3 111 2—2 3
2 0 2 0 0—0 2
3 0 12 1—9 0
Maraþonmet í
körfu á Eiðum
Piltar úr Alþýðuskólanum á Eiðum
settu 1 vikunni nýtt maraþonmet 1
körfuknattleik. Þeir hófu að leika kl. 9
á miðvikudagsmorgun og hættu
skömmu eftir hádegi á fimmtudag og
höfðu þá leikið i 27 klst. og 37 min.,
með fimm mínútna hvUd á hverjum
klukkutima. Slógu þeir þar með met
sem 3. flokkspiltar úr Herði frá
Patreksfirði settu fyrir skömmu.
ÞÓRSÍCAFE
STAÐUR HINNA VANDLATU
The Bulgarian Brothers |
10 8 1 1 18—4
10 7 1 2 24—8
10 6 1 3 20—13 13
10 4 1 5 14—17 9
10 2 0 8 12—23 4
10 1 0 9 10—33 2
17
15
Lúdó og Stefán
oömlu og nýju dansarnir.
. joioreyttur matseðill. Borðapantanir í síma 23333.
Neðri hœð:
Diskótek
Plötusnúður: Björgvin Björgvinsson.
Áskiljum ökkur rétt til að ráðstafa borðum eftir kl. 8.30.
Spariklœðnaður eingöngu leyfður.
Opið frá 7—1.
V.Sig.
Fram sigraði
Fylki 2-1
— í Reykjavíkurmótinu
íknattspyrnu
Gunnar Orrason, hinn ungi leik-
maður Fram tryggði liði sinu sigur gegn
Fylki í Reykjavikurmótinu i knatt-
spyrnu i gærkvöld. Næstum með
siðustu spyrnu leiksins — og Fram
sigraði 2—1. Fram skoraði þegar á 1.
minútu leikslns, heldur slysalegt mark
fyrir Fylki en knötturinn fór af einum
varnarmanni Fylkis og i netmöskvana.
Fylkir náði síöan að jafna i siðari
hálflelk er Baldur Óskarsson jafnaði,
1—1. Gunnar kom Fram síöan til
bjargar með marki á síðustu
iminútunni.
Valkyrjur Vals
sigruðu Fram
-14-10 ígærkvSld
Valur sigraði meistara Fram 14—10 i
1. deild kvenna i gærkvöld. Það var
engu likara en Framstúlkurnar hefðu
misst allan áhuga á mótinu eftir að
íslandsmeistaratign var i höfn — léku
langt undlr getu og voru aðeins skugg-
inn af sjálfum sér. Valur haföi yflr 7—
4 i lelkbléi og raeð ákveðni sigraðí
Valur siðan örugglega, 14—10. Hjá
Fram skoraðl Guðriður Guðjónsdóttir
mest — 7 mörk en Erna hjá Val, 4
mörk.
t kvöld eigast við Breiðablik og Þór i
1. deild kvenna. Þýðingarmikill lelkur i
baráttunni um að forðast fall i 2. deild
— en sigri Breiðablik þá fellur
Vikingur. Fari hins vegar svo að Þór
sigri þá eygja Vlkingsstúlkurnar von —
'meö þvi að sigra Breiðablik i síðasta
leik liðanna.
Meistarar
Stúdentum
— í undanúrslitum
íblakinu
Nú dregur til úrslita i blakinu —
Laugdælir hafa þegar tryggt sér
meistaratign og á morgun leika
meistararnir i Hagskóla, við Stúdenta i
undanúrslitum bikarsins í blakl.
Yiðurelgn þessara liða fer fram kl. 18. í.
vikunni sigruöu Stúdentar lið Þróttar f
8—liða úrslltum 3—2 eftir að Þróttur
hafðl komizt í 2—0 og siðan verið á
þröskuldi þess að sigra. En Stúdentar
náðu að snúa leiknum sér i vil og
komast i undanúrslit.
Þá leika á Akureyri Eyfirðingar og
Vikingar einnig i undanúrslitum, á
sunnudag kl. 14. Eyfirðingar eygja
þarna gott tældfæri á að komast i úr-
slit, en Vikingur kom upp úr 2. deild,
og má telja að Vikingar eigi erfitt
'uppdráttar á Akureyri. Nú, en það
verður leikið til úrslita blkarsins i blaki
kvenna, ÍS og meístarar Völsungs leika
i Hagaskóla kl. 16.30 á morgun.
Meistaramótið
íbadminton
— um helgina
íslandsmótið I badminton fer fram
um helgina i LaugardalshöUinni. Hefst
mótið á laugardag kl. 10 f.h. og verður
þá leikið i undanúrslitum og er hér um
nýjung að ræða I framkvæmd mótsins.
Vonar mótanefndin að þetta komi
keppendum betur, þvi oft hafa undan-
úrslit ekld farið fram fyrr en seint á
laugardagskvöldi og gert mótið lang-
dregið og þreytandi.
Urslit mótsins hefjast síðan kl. 2 e.h.
á sunnudag. Keppt verður í öllum
'greinum i meistara- og A-flokki ásamt
einliða og tvíliöaleik karla og tvenndar-
leik í öðlingaflokki. Þátttakendur eru
rúmlega hundrað frá eftirtöldum
félögum: TBR. KR, Val, Víking, BH,
TBS, ÍA og Gerplu. Allir bestu
badmintonleikarar iandsins eru meðal
þátttakenda. Má þar nefna i einliðaleik
Jóhann Kjartansson lslands og Reykja-
víkurmeistara og Kristínu Magnús-
dóttur fslands og Reykjavikurmeistara.