Dagblaðið - 10.04.1979, Síða 19

Dagblaðið - 10.04.1979, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1979. 19 Til sölu Ford Transit árg. 1971, mikið endurnýjaður, skoðaður 1979. Uppl. i síma 52662. Benz 220 D ’68, með mæli, til sölu. Uppl. í sima 86036 eftir kl. 17 í kvöld og næstu kvöld. 1 til 2ja herb. ibúð óskast strax gegn mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 77964. Sumarbústaður óskast á leigu í nágrenni Reykjavikur. Uppl. í síma 72232. Scout II árg. 1974, til sölu, 8 cyl, sjálfskiptur með öllu, inn- fluttur 76, ekinn 35 þús. milur. og VW 1300 árg. 73, ný skiptivél, ekinn 15 þús. Bilarnir eru báðir vel útlítandi og í topp- standi. Uppl. í síma 27806 eftir kl. 7. Öska eftir góðrí Hurricane vél í Willys. Uppl. i síma 99- 3623. Í Vörubílar I Til sölu ýmsir varahlutir í Scania 56, drif, öxlar, hedd og margt fleira, sturtur með langbitum fyrir 8— 10 tonna bíl, dekk af stærðinni 825 x 15, 12 strigalaga. Uppl. í síma 97—8213 eftir kl. 19 á kvöldin. Mercedes Benz 250. Til sölu sérlega fallegur og góður MB árg. 1970. Bíllinn er sjálfskiptur með ný- upptekinn girkassa, nýsprautaður, með topplúgu. Bíll í sérflokki. Uppl. eftir kl. 6 ísíma 12510. Óska eftir að kaupa góðan Austin Mini árg. 74—75, ekkert úten allt 15. maí nk. Uppl. 1 síma 44339 eftir kl. 15 í dag og næstu daga. Mazda pickup Til sölu er Mazda pickup árg. 75, ekinn 40 þús., km, góður bíll. Uppl. í síma 85528. eftirkl. 19. Chevrolet Impala 1967, til sölu, 6 cyl, beinskiptur í gólfi, afl- bremsur og stýri, góður bíll. Verð 700 þús., góð kjör. Simi 74554. FjaUafar. Til sölu Dodge Wagon árg. 1971, yfirbyggður. Uppl. í síma 86036 eftir kl. 17 í kvöld og næstu kvöld. Leigjendasamtökin. ^ Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjendasamtökin. Bókhlöðustíg 7, simi 27609. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i VW ’68, Franskan Chrysler, Belvedere, Ford V—8, Skoda, Vauxhall Vivu, Victor 70, Fíat 71, Moskvitch, Hillman Hunter, Benz ’64, Crown ’66, Taunus ’67, Opel ’66 Cortinu og fleiri bíla. Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að okkur að fjarlægja bíla. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. Til sölu Scania Vabis árg. ’66, 9 tonna. Uppl. í síma 97—8853. Véla- og vörubflasala. Okkur vantar á skrá vöruflutninga- og vörubíla, svo og allar gerðir vinnuvéla. Bíla- og vélasalan, Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Húsnæði í boði Sólrík tveggja herb. ibúð á jarðhæð, nálægt Land- spítalanum, til leigu frá miðjum apríl fyrir barnlaust fólk. Hentug fyrir ung hjón eða námsfólk. Algjör reglusemi áskilin. Tilboð sendist DB merkt „Sólrík íbúð”. Til leigu 2ja herb. fbúö í góðu standi i Breiðholti frá 1. mai nk. Tilboð er greini meðal annars fyrirfram- greiðslu sendist til augld. DB merkt Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Húsráðendur látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8 til 20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð2, s. 29928. Húsnæði óskast 8 Óskum eftir að taka á leigu bílskúr eða svipað húsnæði sem gæti hentað sem geymsluhúsnæði, mjög litill umgangur, má vera óupphitað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—403 3ja til 4ra herb. ibúð óskast, helzt í vesturbæ. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 36348. Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð, helzt í Hafnarfirði, eru á götunni. Uppl. í síma 51909. Óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð í Hlíðunum eða nágrenni. Uppl. í síma 17894 og 73898. Tvær rúmlega tvitugar skólastúlkur utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð, í að minnsta kosti 2—3 ár. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Getum greitt fyrirfram. Uppl. í síma 23431 eftirkl. 5. li Atvinna í boði i Manneskja óskast til að sjá um hreingerningar á stigagangi í miðbænum. Uppl. í síma 23002. Viljum ráða nokkra bifvélavirkja eða vélvirkja og mann vanan réttingum. Hlaðbær hf, véladeild, sími 40677. Starfskraftur, vanur að sniða óskast. Últíma, Kjörgarði, sími 22206. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast strax, í boði er góð húsaleiga og fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—458 Óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43819 eftirkl. 19. Óska eftir herbergi með aðgangi eða eldhúsi eða litilli ibúð. Uppl. i síma 85793 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 75260 eftirkl. 18. tbúð óskast á leigu frá 1. eða 15. maí, tvö reglusöm í heimili. Uppl. í síma 27097 á kvöldin þessa viku. tbúðir af öllum stærðum óskast.einnig 4ra herb. íbúð til eigin nota. Leigumiðlun Svölu Nielsen Hamraborg 10, sími 43689. 3—4 herbergja íbúð í Kóp. eða Rvík óskast í skiptum fyrir íbúð úti á landi, til kaups eða leigu. Uppl. í síma 43385 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil taka á leigu sem geymslupláss ca 30—40 fm hús- næði með innkeyrsludyrum og helzt raf- magni og hita. Snyrtimennsku heitið. Uppl. í síma 32943. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i Efnalaugina Snögg. Suðurveri. Uppl. á staðnum. Vélstjóri óskast á 150 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. i símum 92—8086 og 92—2407. Vélsmiðjan Normi óskar eftir járniðnaðarmönnum strax, simi 53822. Ráðskona óskast til Vestmannaeyja. Má hafa 1 til 2 börn. Upplýsingar á kvöldin í sima 73447. Atvinna óskast Ung stúlka vön afgreiðslu óskar eftir vinnu strax allan daginn. Uppl. í síma 76302 milli kl. 1 og 6 í dag. Ung stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, er í síma 75078 í dag og fyrir hádegi á morgun. Ungur maður óskar eftir hreinlegri vinnu, t.d. útkeyrslu. Er laghentur og reglusamur. Uppl. i síma 38057.________________________________ Ungur piltur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, einnig kemur til greina heils dags starf. Uppl. í sima 20137 eftir kl. 6 í kvöld. Ungur reglusamur maður óskar eftir vel launaðri sumarvinnu, hefur stúdentspróf og bílpróf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 51452 eftir kl. 4. Skemmtanir i tr*_______ ______________ Diskótekið Dollý er nú búið að starfa í eitt ár (28. marz). Á þessu eina ári er diskótekið búið að sækja mjög mikið i sig veðrið. Dollý vill þakka stuðið á fyrsta aldursárinu. Spil- um gömlu dansana. Diskó-rokk-popp tónlist svo eitthvað sé nefnt. Rosalegt ljósashow. Tónlistin sem er spiluð er kynnt allhressilega. Dollý lætur við- skiptavinina dæma sjálfa um gæði diskó- teksins. Spyrjizt fyrir hjá vinum og ætt- ingjum. Uppl. og pantanasími 51011. Diskótekið Dísa — Ferðadiskótek. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósa„show” og leiki ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskótekið Dísa, símar 50513 (Óskar), 52971 (Jón) og 51560. I Kennsla i Stærðfræði, eðiisfræði, efnafræði. Tek í aukatíma nemendur i grunnskóla og lengra komna. Uppl. i síma 75829. Spænskunám í Madrid. Vikunámskeið hjá Sampere í Reykjavík, fjögurra vikna námskeið í Estudio Inter- nacional Sampere. Skólastjóri Málaskóla Halldórs fer með hóp spænskunemenda til Madrid. 7.—11. maí kennir A. Sampere á hverjum degi (5 st. alls) í Málaskóla Halldórs. Upplýsingar i s. 26908 e.h. Siðasti innritunardagur er 4. maí. Halldór Þorsteinsson er til viðtals á hverjum föstudegi kl. 5—7 e.h. Enskunám i Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtiðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvík. Uppl. í síma 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. 78. I Tapað-fundið i Tapazt hefur gyllt karlmannsúr, GP, með svartri leðuról, við innganginn á Óðal síðastliðið föstu- dagskvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 34930. Fundarlaun. Barnagæzla Get tekið að mér börn eldri en 2ja ára hálfan eða allan daginn. Er í Dalsseli. Uppl. í síma 77435. Get tekið börn f pössun frá kl. 1—5.30 eða 6, helzt 2ja til 3ja ára hef leyfi. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 15681 milli kl. 3 og 5. Óska eftir góðri stúlku sem næst Torfufelli til að gæta 2ja drengja nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 71437. I Einkamál ■». Giftur maður utan af landi sem kemur í viðskiptaferðir til* Reykjavíkur óskar að kynnast huggu- legri konu, aldur ca 25—45 ára (helzt giftri). Einhverjar uppl. sem farið verður með sem algjört rúnaðarmál sendist DB merkt „Hagkvæmt báðum.” Kynningarmiðstöð: Kynnum fólk á öllum aldri, stutt eða löng kynni. Farið verður með allt sem algjört trúnaðarmál. Verið ófeimin — hafiðsamband. Sími 86457 virka daga. I Þjónusta i Fyrir fermingar og fleira. 40 til 100 manna veitingasalur til leigu fyrir veizlur og fl. Seljum út heit og köld borð, brauð og snittur. Pantanir hjá yfir- matreiðslumanni, Birni Axelssyni, í sima 72177. Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14, Kóp. *

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.