Dagblaðið - 10.04.1979, Síða 20
20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1979.
Stjómmátðfundir
Borgarnes
Almennur fundur verður haldinn í Sjálfstæðiskvenna-
félagi Borgarfjarðar, miðvikudaginn 11. apríl kl. 8.30
i- fundarsal flokksins Borgarbraut 4. Dagskrá: 1.
Umræður um landsfund. 2. önnur mál. Áríðandi að
konur mæti.
AndSát
Gengið
Veðrið
Norðaustan kaldi eða stinnings-
kaldi um allt land f dag. Léttskýjað á
Suðurtandi og við Faxaflóa. Skýjað
við Breiðafjörð, en él é Noröur og
Austuriandi og é norðanvorðum
Vestfjörðum.
Veður kl. sex í morgun: Reykjavlt
sunnan 2, iéttskýjað og —3 stig,
Gufuskélar norönoröaustan 8,
abkýjað og —2 stig, Galtarviti aust-
norðaustan 4, él og —3 stig, Akureyri
noröan 3, abkýjað og —3 stig, Raufar-
höfn norðnorðaustan 4, snjókoma og
—3 stig, Dalatangi norðan 4, él og —2
stig, Höfn í Homafirði norönorö-
austan 6, léttakýjað og —2 stig og
Stórhöfði í Vestmannaeyjum noröan
3, skýjað og 1 stig.
Þórshöfn í Fœreyjum skýjað og 4
stig, Kaupmannahöfn háffskýjað og 2
stig, Osló abkýjað og 3 stig, London
skýjað og 11 stig, Hamborg skýjað og
3 stig, IVIadrid alskýjað og 9 stig,
Lbsabon skýjað og 10 stig og New
York abkýjað og 4 stig.
Guðmundur Krístjánsson, Vatnsholti
2, lézt sunnudaginn 8. apríl.
Guðmundur Grímsson húsasmíða-
meistari, Laugavegi 100, verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni miðviku-
daginn 11. apríl kl. 1.30.
Óskar Sigurhansson vélsmiður frá
Brimnesi í Vestmannaeyjum, sem lézt
l.april, verður jarðsunginn frá Foss-
'vogskirkju miðvikudaginn 11. apríl kl.
3.
Árni Yngvi Einarsson fyrrverandi
framkvæmdastjóri á Reykjalundi
verður jarðsunginn frá Lágafellskirkju
miðvikudaginn 11. apríl kl. 2.
Dökkbrún ferða-
taska tapaðist
í gær á leið frá Keflavík til Reykjavíkur. Taskan var á
toppgrind bíls og hefur sennilega tapazt á milli Kefla-
víkur og Grindavíkurafleggjara. Taskan er full af
barnafötum og er merkt Markúsi Kristinssyni, Hlíðar-
vegi 4, Siglufirði. Hann býr nú að öldutúni 20.
Hafnarfirði. Síminn þar er 50548.
Fundarlaun verða veitt skilvísum fmnanda.
Félag einstœðra
foreldra
Biður vini og velunnara sem búast til vorhreingem-
ingar og þurfa að rýma geymslur og skápa að hafa
samband við skrifstofu FEF. Við tökum með fögnuði
á móti hvers kyns smádóti, s.s. bollum og hnifapörum,
diskum og gömlum vösum, skrautmunum, pottum og
pönnum og hverju einu af þessu tagi. Allt þegið nema
fatnaður. Fjölbreytilegur markaður verður slðan í
Skeljaneshúsinu í byrjun maí. Nánar auglýst síðar.
Félag
leiðsögumanna
hélt nýlega helgarráöstefnu I ölfusborgum. Slíkar ráð-
.stefnur eru orðnar árviss liður í félagsstarfinu, áður en
ferðamannatímabilið hefst. Á dagskrá voru þessi
fræðsluerindi: íslenzkir steingervingar, erindi Leifs A
Símonarsonar jarðfræðings, Útbreiðsla steintegunda
íslenzkum jarðlögum, erindi Sveins Jakobssonar jarð-
frjeðings og Ferð á Strandir í, leit að hákarlaminjum,
erindi Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar.
Fulltrúum eigenda hópferðablla hafði verið boðið til
viðræðufundar á fyrra degi ráðstefnunnar.
Fjölmenntu þeir og áttu mjög gagnlegar viðræður við
leiðsögumenn.
í ráðstefnulok var komið við í Þorlákshöfn þar sem
skólastjórinn, Gunnar Markússon, tók á móti
hópnum og sýndi leiðsögumönnum staöinn og sagði
sögu hans.
Leiðsögumenn voru á einu máli um að slík ráðstefna
.væri lyftistöng fyrir félagsstarfið, fræðandi og góður
undirbúningur undir sumarstarfið.
Happdrœtti
Verzlunarskólans
DREGIÐ hefur veriö í happdrætti 4. bekkjar Verzl-
unarskóla íslands og komu vinningar á eftirtalin
númer: 7143, 3437, 2000, 7327, 4314, 4621, 1409,
5448, 10962, 2659, 10159, 8549, 1359, og 6988.
Vinningshafar hafi samband við skrifstofu skólans.
(Birt án ábyrgðar).
eyja. Lovísa var fædd á Búastöðum i
Vestmannaeyjum 18. júní 1895. Árið
1925 giftist Lovísa Bryngeir Torfasyni
frá Söndu á Stokkseyri. Árið 1928
fluttust þau að Búastöðum. Börn
Lovísu og Bryngeirs, sem komust upp,
'eru: Ingibjörg húsmóðir, Torfi heild-
sali, Gísli úrsmiður og Bryngerður hús-
móðir. Elzta son sinn, Jóhann, misstu
þau er hann var sjö ára. Lovísa verður
jarðsungin frá Landakirkju í Vest-
mannaeyjum í dag.
Krístin Pálmadóttir frá Hnausum er 90
ára í dag þríðjudag 10. apríl.
Þórhallur Sigurjónsson smiður frá
Þórshöfn á Langanesi er 70 ára í dag,
þriðjudag 10. apríl. Þórhallur býr að
Austurvegi 24, Grindavík. Hann tekur
á móti gestum á skírdag kl. 17 í Festi í
Grindavík.
Mélverkasýning
Dagana 10.—18. april heldur Ketill Larsen málverka-
sýningu að Fríkirkjuvegi 11. Þetta er sjöunda einka-
sýning hans. Sýninguna nefnir hann Blik frá öðrum
heimi. Á sýningunni verða um 60 myndir og verður
hún opin kl. 14—22 alla dagana.
Myndlist
á Akureyri
Um helgina var opnuð í kjallara Möðruvalla mynd-
listarsýning á vegum skólafélagsins Hugins í
samvinnu'við samtök herstöðvaandstæðinga. Þar*
sýna 8 akureyrskir listamenn verk sín. Einnig eru á
sýningunni myndir sem voru sýndar á Kjarvals-j
stöðum á menningardögum hemámsandstæðinga I
marz. Myndirnar túlka andstöðu við dvöl bandarískaj
hersins á íslandi eða gegn hvers konar hemaðarbrölti.
Sýningin er opin til 16. apríl, virka daga kl. 20—22 ogl
helga daga kl. 16—22. Huginn-Sha.
Siguriaug Auflunsdóttir lézt 4. apríl á
St. Jósepsspítala. Sigurlaug var fædd
9. nóv. 1912. Foreldrar hennar voru
Auðunn Níelsson og Guðrún Hinriks-
dóttir. Sigurlaug giftist Bjarna Árna-
syni skipstjóra frá Eyrarbakka 14. okt.
1939. Bjami lézt fyrir 10 árum. Þeim
var ekki barna auðið en tóku í fóstur
stúlku.öglu.
Helga Kristjánsdóttir lézt 4. apríl. Hún
var fædd í Reykjavík 20. sept. 1912. j
Helga giftist ung Magnúsi Ingi-
mundarsyni húsasmíðameistara. |
Helga og Magnús eignuðust fjögur
börn. Helga verður jarðsungin frá
Fríkirkjunni í dag.
Lovísa Gísladóttir frá Búastöðum lézt
30. marz. á Sjúkrahúsi Vestmanna-
Jósefina Eyjólfsdóttir lézt á
Landspitalanum 2. apríl. Hún var
fædd 30. sept. 1893. Vorið 1922 giftist
hún Halldóri Sigurðssyni. Áður en
Jósefína giftist átti hún eina dóttur,
Steinþóru. Hún verður jarðsungin frá
Neskirkju í dag, þriðjudag 10. apríl, kl.
1.30.
Margrét Árnadóttir frá Kálfatjörn lézt
föstudaginn 6. apríl.
Edward Caudwell lézt laugardaginn 31.
marz. Útför hans hefur farið fram.
Þorbjörn Indriðason bifreiðastjóri,
Karlagötu 10 Reykjavík, verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju miðviku-
daginn 12. apríl kl. 1.30.
Halldóra Kristín Þórðardóttir, Hverfis-
götu 16, Reykjavík lézt í Landspítalan-
um 27. marz sl. Útför hennar hefur
farið fram í kyrrþey.
í dag ffmmsýnir Stjömubíó
Thank God It's Friday
Heimsfræga bandaríska mynd í litum frá Columbia,
um atburði föstudagskvölds I llflegu diskóteki og The
Dommodores.
Leikstjóri Robert Klane. Framleiðandi Rob Cohen.
Handrit gerði Barry Armyan Bernstein. Kvikmynda-
töku stjómaði James Crabe A.S.C. Búningar Betsy
Jones.
Með aðalhlútverk fara m.a.: Jeff Goldblum, Andrea
Howard, Valerie Landsburg ogTerri Nunn.
GENGISSKRÁNING
NR. 68 - 9. april 1979.
Ferflamanna- l
Sjaldayrir
Eining Kaup l Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 328,20 329,00* 361,02 36130*
1 Steriingspund 685,50 687,20* 754,05 75532*
1 Kanadadoilar x 285,60 28630* 314,16 31433*
100 Danskar krónur 621030 622530* 683133 8848,05*
100 Norskar krónur 637530 639030* 701233 702938*
100 Sasnskar krónur 744930 746730* 8194,78 8214,69*
100 Finnsk mörk 8198,85 821835* 9018,74 9040,74*
100 Franskir frankar 7529,79 7548,00* 8282,67 830230*
100 Balg.frankar 1091,80 109430* 120038 120335*
100 Svissn. frankar 19046,00 19092,40* 20950,60 21001,84*
100 GyMini 16025,40 18064,40* 1762734 1767034*
100 V-Þýzk mörk 17233,80 1727530* 18957,18 1900338* i
100 Lfrur 38,90 39,00* 42,79 4230*!
100 Austurr. Sch. 2350,20 2355,90* 258532 2591,49*1
100 Escudos 672,30 674,00* 73933 741,40* í
100 Pesetar 478,70 479,90* 52637 52739*|
100 Yen 153,02 153,40* 16832 168,74*
•Breyting fré sfðustu skréningu.
Stmsvari vagna gengbskréninga 221904
-----------------------------------r
Jv. iiitu z. u ijjuMaiiUji > Voiiiiaiina- I dlIU I IilIIl 1 Kyil pcy. nuwdiu, vcticiic i^aiiuauuig ug i ciii i'tunn.
MMIIHIIMIMMIIIIIIIIIilllllllllMIIIIIMIIIMMIMMIMMIMIIIIIIIIIIIIIIimillllllllllllllllllllMIIIIIMIIII
Framhaldaf bls. 19
Húsdýraáburður.
■Við bjóðum húsdýraáburð á hagstæðu1
verði og önnumst dreifingu hans ef
óskað er. Garðaprýði, simi 71386.
Glerísetningar.
Setjum i einfalt og tvöfalt gler, útvegum
allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í
síma 24388 og heima i síma 24496. Gler-
salan Brynja. Opið á laugardögum.
Tek að mér hvers
konar viðgerðir og breytingar, utanhúss
sem innan. Hringið í fagmann. Simij
Húsdýraáburður.
Til sölu húsdýraáburður, dreifum ef
óskað er. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i
síma41206eftirkl. 18.
Húsdýraáburður til sölu,
ekið heim og dreift ef þess er óskað.
Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið
auglýsinguna. Uppl. i sima 85272 til ki.
3 og 30126 eftir kl. 3.
Ert þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall-
an eða annað? Við tengjum, borum og
skrúfum og gerum við. Sími 77747 alla
virka daga og um helgar.
Húsdýraáburöur (mykja)
Garðeigendur, nú er rétti tíminn til að
bera á blettinn. Við útvegum húsdýra-
áburð og dreifum honum á sé þess
óskað. Fljót og hreinleg þjónusta. Uppl.
í síma 53046.
Teppahreinsun.
Vélþvoum teppi í stofnunum og heima-
húsum, einnig kraftmikil ryksuga. Uppl.
í síma 77587 og 84395 á daginn og á
kvöldin og um helgar í 28786.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.
s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum
við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr.
afsláttur á fermetra á tómu húsnæði.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Hreingerningar-teppahreinsun.
Hreinsum íbúðir, stigaganga og
stofnanir. Símar 72180 og 27409. Hólm-
bræður.
Þrif.
Tökum að okkur hreingernipgar á íbúð-
um, stigagöngum, stofnunum og fl„
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i
sima 19017. Ólafur Hólm.
Ökukennsla-xfingatimar. •
Kenni á Toyota eða Mazda 323 árg. 781
á skjótan og öruggan hátt. Ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins-
son, simi 86109.
Ökukennsla. ,
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323, öku-
skóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska.
Hallfríður Stefánsdóttir, simi 81349.
ökukennsla-æSngatímar.
Kenni á Datsun 180 B árg. 78, sérstak-
lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur'
geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari, sími 75224.
Ökukennsla-æSngatimar-endurhæfing.
Kenni á Datsun 180 B árg. _1978.
Úmferðarfræðsla í góðum ökuskóíarðll
prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson
ökukennari, sími 33481.
Takið eftir — Takið eftir.
Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf
(eða endurnýja gamalt) þá get ég aftur
bætt við nokkrum nemendum sem vilja
byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og
góðan, bíl, Mazda 929 R 306. Góður
(ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú
fengið að greiða kennsluna með afborg-
unum ef þú vilt. Hringdu í síma 24158 ef
þú vilt fá nánari uppl. Kristján Sigurðs-
son, ökukennari.
ökukennsla — æfingatimar — hæfnis-
vottorö.
Nemendur greiða aðeins tekna tíma.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
i ökuskirteini óski nemandinn þess. Jó-
hann G. Guðjónsson. Uppl. í símum
38265,21098 og 17384.
ökukennsla-æfingatimar-bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur
greiða aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax, ökuskóli og öll
pr'ófgögn ef óskað er. Magnús Helgason,
simi 66660.
ökukennsla-Æfingatimar.
Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir
aðeins tekna tíma. Engir skyldutimar,
greiðslufrestur. Útvega öll prófgögn.
ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson,
simi 40694.__________________________
Kenni á Mercedes Benz 240 3D.
Gunnar Kolbeinsson, sími 74215.
Ókukennsla-æfingatimar.
Lærið að aka við misjafnar aðstæður,
það tryggir aksturshæfni um ókomin ár.
Kenni á Mazda 323, nýr og lipur bill.
ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K.
Sesselíusson, sími 81349.
Ökukennsla
Hreingerningar
Aðalfundir
Aðalfundir
Sjálfstæðisfélags
Standasýslu
Sjálfstæöiskvennafélags Strandasýslu og fulltrúaráös
Sjálfstæöisfélaganna í Strandasýslu veröa haldnir I
kvenfélagshúsinu á Hólmavík, Fimmtudaginn 12. apríl
kl. 3 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2.
Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins.
Þjóðleikhúsið
Allra síðasta
sýning á
syni skóarans
Annað kvöld (miðvikudagskvöld) veröur allra siöasta
sýning í Þjóðleikhúsinu á leikriti Jökuls Jakobssonar,
Syni skóarans og dóttur bakarans, sem sýnt hefur
verið viö fádæma aösókn í allan vetur. Veröur það 55.
sýning verksins. Leikstjóri sýningarinnar er Helgi
Skúlason.