Dagblaðið - 10.04.1979, Side 22
22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1979.
íONBOGHI
3 19 000
-salur^L--■'
Silfurrefirnir
MICHAELCAINE
CYBILL SHEPHERD
LOUIS JOURDAN
STEPHANE AUDRAN
DAVID WARNER
TOM SMOTHERS
and MARTIN BALSAM as Fiore
Spennandi og bráöskemmti-
leg ný ensk Panavision-lit-
mynd um óprúttna og
skemmtilega fjárglæframenn.
Lcikstjóri: Ivan Passer.
íslenzkur tcxti.
5ýnd kl. 3,5.30, 8.50og 11.00
B.
— salur
Convoy
19. sýningarvika
CON^OY
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05
9.05 or 11.05.
-----salur C-------
Rakkarnir
Ein af allra beztu myndum
Sam Peckinpah með
Dustin Hoffman
Susan George
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7,
9 og 11.
-------salur ID>--------
Villigæsirnar
„ RfCHARD
RK'HAUi) ssaí harkis
BURfON HARJYV
KKlJGfiK
Sérlega spennandi og við-
burðahröð ný ensk litmynd
byggð á samnefndri sögu eftir:
Daníel Carney, sem kom út i
íslenzkri þýðingu fyrir jólin.
Leikstjóri:
Andrew V. McLaglen.
íslenzkur texti. .
Bönnuðinnan lóára.
Hækkaðverð.
Sýnd kl. 3.15,6.15 og 9.15.
SlMI 22140
Síðasti
stórlaxinn
(The lasttycoon)
Bandarisk stórmynd cr gerist í
Hollywood, þegar hún var
miðstöð kvikmyndaiönaðar í
heiminum. Fjöldi
heimsfrægra leikara, t.d.
Robert DeNiro, Tony Curtis,
Robert Mitchum,
Jeanne Moreau,
lack Nicholson,
Donald Pleasence,
Ray Milland,
Dana Andrews.
v-.t. 9
Grease
Sýnd kl. 5.
örfáar sýningar eftir.
Dagblaó
án ríkisstyrks
GUSSI
WAUDtSNEY
PR0DUCT10NS
Sprenghlægileg ný gaman-
mynd meö grinleikurunum
Don Knotts og
Tim Conway
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUQARÁ8
B I O
_ SÍMI 32076
Vígstirnið
(3ÖM3l
MfhM GMICICI’
_____ ROtUffl MAICH WtHMIKI
~ I0RM GRIIM .
Ný mjög spennandi, banda-
risk mynd um strið á milli
stjama. Myndin er sýnd með
nýrri hljóötækni er nefnist
SENSURROUND eða*
ALHRIF á islenzku. Þessi
nýja tækni hefur þau áhrif á
áhorfendur að þeir finna fyrir
hljóðunum um leið og þeir
heyra þau.
Leikstjóri:
Richard A. Colia.
Aðalhlutverk:
Richard Hatch,
Dirk Benedict
Lorne Greene.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verö.
Bönnuð innan 12 ára.
ORDERtoKILL
JOSE .1Rfl£R HOWARO ROSS JUAN LUIS GAUAROO
Mjög spennandi ný amerlsk-
ítölsk hasamynd. 1
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
3ÆJARBí(P
^1" 1 Sími 50184
Kynórar kvenná
6. sýningarvika.,
The Erotic
Experience
of '76
Ný mjög djörf amerísk-
áströlsk mynd um hugaróra
kvenna í sambandi við kynlíf
þeirra. Mynd þessi vakti
jnikla athygli í Cannes ’76.
íslenzkur tcxti.
Sýnd kl. 9.
Stranglega bönnuð
innan 16ára;
Síöustu sýningar
* #
hnfnarbió
SlM11*444
Flótta-
maðurinn
CALLAHAN
Hörkuspennandi bandarisk
Panavision litmynd um
örlagaríkan flótta.
Aðaileikarar:
David Janssen
Jean Seberg
Lee J. Cobb
íslenzkur texli
Endursýnd kl. 5, 7, 9 pg 11.
Bönnuð innan 16ára.
SlM111384
Ein stórfenglegasta kvik-
mynd, sem gerð hefur veríð
ura þrælahaldið I Bandaríkj-
unum:
Mandingo
Sérstaklega spennandi og vel
gerð bandarísk stórmynd i
litum, byggð á metsölubók
eftir Kyle Onstott.
Aöalhlutverk:
James Mason,
Susan George,
Ken Norton.
MYNI) SEM ENGINN
MÁMISSA AF.
Lslenzkur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
SlMI 31182
„Horfinn á
60 sekúndum"
(Goo« ln 60 ••conds)
MAINORIAN PACE...
hls Irant U Insuranca Hivesllaalion...
HIS BUSINESS IS STEALING CflRS...
Einn sá stórkostlegasti bUa-
eltingaleikur sem sézt hefur á
hvíta tjaldinu.
Aðalhlutverk:
H.B. Halicki,
George Cole.
Leikstjóri:
H.B. llalicki.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
SÍMI
18836
Páskamyndin
íár
Thank God
It's Friday
(Guði sé lof það
er föstudagur)
íslenzkur texli
Ný bráðskemmtileg heims-
fræg amerisk kvikmynd í
litum um atburöi föstudags-
kvölds i diskótekinu Dýra-
garðinum, Í myndinni koma
fram The Commodores o.fl.
Leikstjóri Robert Klane.
Aðalhlutverk:
Mark Lonow,
Andrea Howard,
Jeff Goldblum
Donna Summer.
Mynd þessi er sýnd um þessar
mundir víða um heim vlð met-
aðsókn.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
TIL HAMINGJU...
. . . með afmælið sem var
22. marz sl., elsku
Guðrún Jóna.
Alliri
Langagerði 2.
. . . með þennan merka
18 ára aldur, 4. apríl.
Hugsaðu nú um hvað þú
eyðir I um helgar! Ha...
Eftirlitiö
og forfallaeftirlit.
. . . með brúðkaupið 7.
apríl, Eyvindur og
Jóhanna.
Ásgeir, Arnar
og Ásgerður.
. . . með 10 ára afmælið
10. april, Jóhann Ágúst
minn.
Kveðja. Mamma
og pabbi.
. . . með 16 ára afmælið
10. april, Nonni minn.
Vonandi stendurðu i
stykkinu á páskaballinu
og lætur ekki árafjöldann
stíga þér til höfuðs.
Aðdáandi.
. . . með afmælið 8. apríl,
elsku Nonni minn. Gæfar.
fylgi þér.
Mamma, pabbi,
Þröstur, Sirrý
og Linda Björk,
Hvolsvelli
. . . og við sendum þér
svívirðar útilegukveðjur
á 16. afmælisdaginn þinn
9. apríi. Leifur Gústason.
Nú ertu loksins orðinn
sjálfráður eins og við hinir
og við erum allir reglulega
stoltir af þér.
Þrír kampakátir sveinar
úr Mýrarsýslunni,
Magnús, Gunnarog
Garðar.
. . . með brúðkaupið 7.
apríl, Hjörtur og Inga.
Ásgeir, Arnar
og Ásgerður.
. . . með afmælið 6. apríl
og ferminguna, Margrét
okkar.
Mamma og pabbi.
. . . með 15. árið 7. apríl,
Þá er takmarkinu náð.
Farðu nú vel með strák-
ana.
Þínar vinkonur
Anna, Elfa
Hulda og Laufey
. . . með 20 ára afmælið
5. apríl, Ásta mín.
Þin vinkona
Ágústina.
... með 6 ára afmælið,
Magga mín.
Þín frænka
Helga.
. . . með 12. árið 9. apríl,
Brynjar minn. Guð varð-
veiti þig.
Mamma.
. . . með brúðkaupið 7.
apríl, Hlynur og Þórdis.
Ásgeir, Arnar.
og Ásgerður.
. . . með afmælið 3. apríi,
elsku Lína mín. (okkar).
Aðdáendur.
. . . með brúðkaupið 7.
apríl, Ásta Kata og
Jóhannes.
Ásgeir, Arnar
og Ásgerður.
. . . með fimmtugsafmæl-
ið 8. apríl, Erlendur Jóns-
son kennari frá Geithóli.
Barnakennarar
í Reykjavík.
. . . og við samhryggj-
umst þér vegna árafjöld-
ans 8. apríl, elsku vin-
kona.
Fyrrverandi
sambýliskonur.
. . . með 10 ára afmælið,
9. apríl,
Mamma, pabbi, ’
Halla og Oddur.
Æ.WKW i
.... með fermingardaginn
'og 14 ára afmælið 8.
apríl, Péturminn!
Stina.
Hér eftir verður þáttur-
inn Ti) hamingju á hverjum
degi i DB. Ákveðið hefur
verið að færa hann á öft-
ustu opnu.
Ef þið óskið eftir að fá
myndirnar endursendar
sendið þá frimerkt umslag
með heimilisfangi með
kveöjunni.
Með kveðjunni og þeirri
undirskrift sem á henni á
að vera biðjum við ykkur
að gefa upp á hvaða degi
þið óskið að hún verði birt f,
DB. Við munum reyna að
fara eftir þvi eftir þvf sem
kosturer.
Með kveðjunum þarf að
gefa upp nafn, heimili' og
símaníimer sendanda. Ef
óskað er þá verða þau ekki
birt, en munið að við getum
iekki birt kveðjur nema
upplýsingar um sendanda
berist okkur.