Dagblaðið - 18.04.1979, Side 2

Dagblaðið - 18.04.1979, Side 2
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1979. 2 r hArgreiðslustofan ■ ■ OSP MIKLUBRAUT OPNUM FÖSTUDAG HEFUR OPNAÐ ÞAR SEM AÐUR VAR Hin heilaga krossferð gegn kláminu í sjónvarpinu gæti reynzt nokkuð erfið. BETRITÍÐ — með klámlaus blóm íhaga SMJÖFL JOR ►M/ÖR M/ÖR Enginn stimplll er á smjörumbúðun- um, sem gefur tU kynna hvenær síðasti söludagur sé. Skyldi það ekki vera smjörfjaUinu góða að kenna? AUKK) FITUINNIHAU) minna geymsluþol Kjartan Björnsson hringdi: „Éggat nú bara ekki orða bundizt þegar ég sá auglýstan nýjan 36% rjóma. Hingað til höfum við keypt 33% rjóma, en nú hefur fitu- innihaldið verið aukið til þess að auðveldara sé að þeyta hann. En því meiri fitu sem mjólkurvara inniheldur því hættara er henni við að þrána og skemmast. Einnig langar mig til þess að spyrja hvemig standi á því að smjör- framleiðendur eru ekki skyldugir til að stimpla síðasta söludag á um- búðirnar. Ég hef keypt smjör í þeirri góðu trú að það væri ætt. Þegar ég hins vegar ædaði að fara að borða það, reyndist það byrjað að þrána. Nú er svo komið að ég kaupi hreinlega ekki smjör heldur bara smjörlíki. Mér datt því í hug þegar ég sá auglýst kryddsmjör að tekið væri upp gamalt og þrátt smjör og það krydd- Svefnherbergishúsgögn — Mesta úrvalið INGVAR OG GYLFI GRENSÁSVEGI3 108 REYKJAVÍK, SÍMI: 81144 OG 33530. Sérverzlun með rúm að til þess að breiða yfir þráa- bragðið. Getur það verið? Við verðum að athuga það að til þess að mjólkurvara þráni ekki verðum við að geyma hana við mjög lágt hitastig.” HARGREIÐSLUSTOFA ASLAUGAR OLAFSDOTTUR SIMI24596 RAGNHILDUR BJARNADÓTTIR HJÖRDÍS STURLAUGSDÓTTIR N2Í^ opið m r ( SÍÐASTA VETRARDAG ) KVI IMl .'l VI TI IÍ .. IM* FOGVUM SUMRI J.G. skrifar: Þriðjudaginn 20. marz birtist í DB (Raddir lesenda) grein um sjónvarps- dagskrána, undirrituð: Lesandi á Norðurlandi. Þar segir m.a.: „Síðan sá frægi atburður er Kvikmyndahátíð nefnist heiðraði höfuðborgina á sl. ári hefur ekki sézt klám á skerminum, oger þaðvel....” Það hafa vafalaust fleiri en ég og Norðlendingurinn staðið í þeirri sælu trú, þá er klámalda sjónvarpsins hjaðnaði, að nú væri runnin upp betri tíð með klámlaus blóm í haga. En Adam var ekki lengi í Paradís. í gærkvöldi, 31. marz, gaf að iíta á skerminum karlkyns humar gera ljótt með humarkerlingu, þ.e.a.s. kven- kyns humri, og þetta var sýnt í eins stækkaðri mynd og tækni og tækja- kostur sjónvarpsins framast leyfði. Sorinn og ódámshátturinn áttu svo sem að komast rækilega til skila. Á klámöldutímabili sjónvarpsins var oft á það drepið í lesendadálkum blaðanna hversu oft væri erfítt að svara spurningum saklausra barna og unglinga um það hvað væri eiginlega að ske'á skjánum þegar viðbjóðurinn óð þar uppi með tilheyrandi stunum og breimahljóðum. Þetta fengum við hjónin að reyna í gærkvöldi, því auðvitað fóru krakkarnir að spyrja hvað krabbinn væri að brölta. ,,Ja, sjáið þið til greyskörnin mín,” sagði ég, „þetta er líklega, sko, eins og þegar býflugan er að spígspora á blóminu, og....” Hér greip konan fram í og skipaði mér að leggja niður svoddan dónatal við blessuð börnin. Síðan sagði hún krökkunum að fyrir mörgum árum hefði hún lesið grein um krabbadýr í einhverju blaði og þar hefði verið sagt að kvenkyns humra klæjaði oft sérdeilislega dátt á maganum og nú væri sköpulag þeirra þannig að þær hefðu engin tök á að klóra sér og þá hlypi karl- humarinn undir bagga og klóraði kerlu sinni á maganum og þetta gæti hann ekki nema að bera sig til eins og sýnt var á skerminum. Og þá dundi reiðarslagið yfir. Næsta spurning sem krakkaormarnir lögðu fyrir móður- myndina sína benti ótvírætt til þess að þau hefðu komist i allnáin kynni við skráargatið á hurð hjónaher- bergisins. Ég ætla ekki að lýsa þeim orða- skiptum seni á eftir fóru, en þegar þeim loksins lauk sór ég við skegg spámannsins að ég skyldi eftirleiðis beita mínum vesölu kröftum til að berjast gegn sjónvarpskláminu. Við öll sem höfðum siðsamar artir og ekki erum ofurseld óhollum vessum verðum að sameinast í þessari bar- áttu. Ég trúi ekki öðru en að í röðum okkar andklá.uinga finnist einhver sá Khomeini sem geti verið leiðtogi okkar og lei: okkur til sigurs í hinni heilögu krossferð gegn kláminu i sjónvarpinu. VIDEO kynnir TOP 20 - vinsœldalista ÓDALS. Láttu sjá þig Jörðin Flaga í Breiðdal er til sölu nú þegar og laus til ábúðar um næstu fardaga. Nánari upplýsingar gefur Sigurbjöm Gíslason Flögu, sími um Breiðdalsvík. Til sölu •vörubílar og Massey Ferguson traktorsgrafa. Uppl. í síma 44174 eftir kl. 7 á kvöldin og til hádegis laugardaginn 21. apríl nk.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.