Dagblaðið - 02.05.1979, Page 20

Dagblaðið - 02.05.1979, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. MAt 1979. ( Þjónusta ■irir —ni ]• - n jönusta /** ■»' fj • Þl< >nusta HhVJ ( Viðtækjaþjónusta j LOFTNET TFiaÁ ^Önnumst uppsetningar á iltvarps- og sjónvarps loftnetum fyrir einbýlis-og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf., sfmi 27044, eftir kl. 19 30225. Utvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsviðgerðir i heimahusum og á verkstæði, gerum við allar gerðir sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og sendum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2 R. Verkst.sími 71640, opiö 9—19, kvöld og helgar 7174Í til 10 á kvöldin. Geymið augl. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæöi. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgö. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. ' C Önnur þjónusta Einstaklingar — Fyrirtæki: Húsgagnasmíðameistari Tek að mér viðgerðir á húsgögnum og alla innanhúss- smíði á nýju, sem gömlu. Uppl. í síma 24924 eftir kl. 18. Byggingaþjónusta Alhliöa neytendaþjónusta NÝBYGGINGAR BREYTINGAR 0G VIÐGERÐIR y/ REYNIRHF. BYGGINGAFÉLAG SMIÐJUVEG 18 - KÖP. - SÍMI 71730 Getum bætt við okkur verk- efnum, vanir trésmiðir. Uppl. í síma 50141 og 13396. AÞENA Hárgreiðslustofa Leimbakka 38, simi 72053 Tízku- permanent. Dömu- og herra- klippingar. Lokkalýsingar. Blástur. Glansvask. Nœringarnudd o.fl. OpW virka daga frð 9—6, laugardaga 8—3. Lðra Davíðsdóttir, Björk Hreiðarsdóttir. LOFTPRESSUR |j Leigjum Út: Loftpressur, JCB-gröfur, I Hilti naglabyssur, hrærivélar, hitablásara,; slipirokka o.fl. REYKJAVOGUR t»kja-og vötalalg. Armúla 28, simar 81666, 82716, 44808 og 44897. Bölstrarinn H/F Klæðum og gerum við alls konar bólstruð hús- gögn. Áklæði í miklu úrvali. Bólstrarinn H/F Hverfisgötu 76 Sími 15102. [SANDBLASTUR hf3 MEIABRAUT 20 HVALEYRARHOITI HAFNARFIR0I Sandhlástur. Málnihuðun. Sandhlásum skip. hús ug stærri mannvirki. Kæ’ranli’g sandblástursta’ki hvert á land sem er. Stæ’ista fyrirtæ’ki landsins. sérhæ’fý' í sandbla’stri. Kl.jót og gnð bjónusla. [53917] c Pípulagnir - hreinsanir D Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskóm. wc-rörúm. baðkeróm og niðórföllóm. notum ný og fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir mcnn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aflateteinsson. LOGQILTUR # PÍPULAGNIMGA- MEISTARI Þjónustumiðstöðin PÍPULAGNIR - HREINSANIR Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar. Allar alhliða pipulagnir úti sem inni og hreinsanir á fráfallsrörum. Slmi86457 SIGURÐUR KRISTJÁNSSON Er stíflað? Fjarlœgi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- [ föllum. Hreinsa og skola út niöurföll í bíl-, plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíf með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. I ,Valur Helgason, sími 435ÖT P.ípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Þétti krana og wc-kassa, hreinsa stífluð frá- rennslisrör og endurnýja. Set Danfoss-krana á hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari. HREIÐAR ÁSMUNDSSON, SÍMI25692 c Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir, sprunguþéttingar. Húsaviögerðir og múrviðgerðir, þak- og þakrennuvið- gerðir, flísalagnir, glugga- og hurðaviðgerðir. Húsa- og íbúðaeigendur ath: Afsláttur og greiðslufrestur veittur öryrkjum og ellilífeyrisþegum. Uppl. í síma 36228 frá kl. 8—10 á kvöldin og allan daginn um helgar. Glerísetningar Tökum að okkur glerísetningar í bæði gömul sem ný hús. Gerum tilboð í vinnu og verksmiðjugler yður að kostnaðarlausu. Notum aðeins bezta efni, viðurkennt af glerverksmiðjum. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Símar 54227 og 53106. Verzlun Verzlun . ■. Verzlun auðturteitök uniirahcrölti JasiRÍR fef GRETTISGÖTU 64 s(mi:11625. Útskornirtrémunir m.a. borö, hillur, lampafætur og bakkar. Reykelsi og reykelsisker. Silkislæöur og silkiefni. Bómullarmussur og pils. BALI - styttur (handskornar). Kopar (messing) vörur, skólar, kertastjakar, vasar og könnur. SENDUM í PÓSTKRÖFU. OPIÐ 4 LAUGARDÖGUM augturícitöb uníirahcrolb simn sKimiiM tíazkt Huqtit oqHMdmk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur al stuðlum, hillum og skápum, allt ettir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiðastofa hA .Tronuhrauni 5. Simi 51745. Sumarhús — eignist ódýrt 3 möguleikar 1. „Byggið sjálf’ kerfið á islenzku 2. Efni niðursniðið og merkt 3. Tilbúin hús til innréttingar Ennfremur byggingarteikningar. Sendum bæklinga. Leitið upplýsinga. Teiknivangur Simar 26155 -11820 alla daga. Hasútö liT Q30 PLASTPOKAR O 82655 BYGGING > -O I— > (/) H PRENTUM AUGLYSINGAR <0& Á PLASTPOKA VERÐMERKIMIÐAR OG VELAR O 82655 lil* QSeŒÞ IPLASTPOKAR iMBIAÐIB frjalst. úháð datrJtlað Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. > *. , m •••» i Z OG ’Jfk/ mmi /• 'SZC* mþf. BOLSTRUNIN Miðstræti 5. — Simi 21440. Heimasími 15507.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.