Dagblaðið - 02.05.1979, Side 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. MAl 1979.
21
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
6
I
Til sölu
D
Til sölu borðstofuborð
og 6 stólar, skenkur, 4 stólar, sófaborð,
ruggustóll, rúm og Atlas ísskápur. Uppl.
í síma 40979.
Til sölu vönduð eldhúsinnrétting
ásamt enskum alullarteppum, ca 60
ferm. Til sýnis kl. 8—9 að Öldugötu 18 í
kvöld og annað kvöld.
Straumbreytir—Loftnet.
Lafayette straumbreytir, 35 vött, og hús-
loftnet fyrir talstöð til sölu. Á sama stað
óskast keypt bremsuskál með drifloku i
Bronco. Uppl. i síma 85262.
Til sölu Spiser driflokur
og Sanyo stereobílútvarp, mótorkeðju-
sög og farstöð. Uppl. í sima 85372.
Til sölu hellusteypuvél
ásamt þremur mótum, mjög vel með
farin. Selst ódýrt með góðum kjörum.
Uppl. ísíma 99-4357.
Hjónarúm — isskápur.
Isskápur til sölu, tveggja dyra, kælir —
frystir, hæð 168 cm, breidd 60 cm.
Einnig til sölu hjónarúm, ljós viður,
dýnur góðar. Uppl. í sima 83095 eftir kl.
6.
Söludeild Reykjavíkurborgar,
Borgartúni l, auglýsir: Höfum fengið til
sölu mjög góða kóperingavél, Hele
Komby 2001 nr. 1469, einnig krafttalíu,
20”, ásamt fjölda eigulegra muna til
notkunar innanhúss og utan.
Til sölu sambyggð trésmiðavél,
Erphi, ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma
76484 eftir kl. 7.
Nýkomið:
Tonka vörubílar, Tonka ámoksturs-
skóflur, Tonka vegheflar, Tonka kranar,
Tonka jeppar með tjakk, Playmobil leik-
föng, hjólbörur, indíánatjöld, mótor-
bátar, rugguhestar, skútur, flugdrekar,
gröfur til að sitja á, flugskutlur, flug-
diskar. Póstsendum. Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Til söiu pottofnar
og baðker, kaupi einnig ónýtar vélar,
ofna, baðker, katla og fleira. Tilboð
sendist DB merkt „645”.
Bækur til sölu:
Tímaritið Hesturinn okkar, Biskupa-
sögur Sögufélagsins, Faxi, Kuml og
haugfé, Ævisaga Gísla Konráðssonar og
Jóns Steingrímssonar, frumútgáfur Lax-
ness og Jóhannesar úr Kötlum og margt
fleira nýkomið. Fornbókahlaðan Skóla-
vörðustig 20, sími 29720.
Herraterylenebuxur
á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr.
Saumastofan Barmahlíð 34, simi 14616.
Óskast keypt
D
Notuð eldhúsinrétting
og notaðar innihurðir óskast. Uppl. í
sima 51019.
Óska eftir að kaupa
þykka svampdýnu. Uppl. í sima 53833
eftirkl. 18.
Handsnúin saumavél
óskast til kaups. Uppl. í síma 81191 eftir
kl.5.
Harðfiskvalsari og kjötsög.
Óska eftir að kaupa harðfiskvalsara og
litla kjötsög. Uppl. í síma 99-4357.
Verzlun
D
Verkfæri.
Nýkomið er talsvert af verkfærum: 7
mism. gerðir af topplyklasettum, skröll,
sköft, framl. Stakir toppar, hjöruliðir,
alis konar skrúfjárn. Einnig fyrir radíó-
og úrsmiði; snittsett, framl. fr. borvélar.
5 stærðir af skrúfstykkjum, vírburstar,
höggskrúfjárn. Haraldur Sveinbjarnar-
son, Snorrabraut 22, sími 11909.
Hof Ingóifsstræti,
gegnt Gamla biói. Nýkomið, úrval af
garni, sérstæð tyrknesk antikvara.
Tökum upp daglega úrval af hannyrða-
óg gjafavörum. Opið f.h. á laugardögum.
Veizt þú
að stjörnumálning er úrvalsmáimng og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
JReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln;
mgarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., simi
23480. Nægbílastæði.
Rýabúðin, Lækjargötu 4.
Nýkomið mikið úrval af handavinnu;
ensk, hollenzk og frá Sviss, smyrna-
púðar, veggteppi og gólfmottur. Prjóna-
garn í úrvali. Rýabúðin, Lækjargötu 4,
sími 18200.
Ferðaútvörp,
verð frá kr. 7.850.-, kassettutæki með og
án útvarps á góðu verði, úrval af
töskum og hylkjum fyrir kassettur og
átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa
kassettur, Recoton segulbandspólur, 5”
log 7”, bilaútvörp, Verð frá kr. 17.750.-.
Loftnetsstengur og bílahátalarar, hljóm-
plötur, músíkkassettur og átta rása
spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði.
Póstsendum. F. Bjömsson radíóverzlun,
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Húsmæður.
Saumið sjálfar og sparið. Simplicity fata-
snið, rennilásar, tvinni og fleira..
Hnsqvarna saumavélar. Gunnar
Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16
Reykjavík, sími 91-35200. Álnabær
Keflavik.___________________________
‘Leikföng-föndur.
Nýjar vörur daglega. Fjölbreytt úrval
leikfanga. Ótrúlega iágt verð. Komið og
skoðið í sýningarglugga okkar. Naeg
bílastæði. Póstsendum. Leikbær^
Reykjavikurvegi 50, Hafnarf., sími
54430.
I
Fyrir ungbörn
Óska eftir að kaupa
góðan bamavagn. Sími 74290.
Barnavagn óskast.
Sími 52510.
Óskum eftir að kaupa
vel með farinn kerruvagn. Uppl. í sima
76367.
I
Fatnaður
D
Kaupum gömul föt,
mega þarfnast viðgerðar, einnig dúka,
gardínur, teppi og púða. Uppl. i síma
20697 eftir kl. 18.
Kaupi gömul föt
og fleira. Hvað áttu á loftinu, kjóla
dragtir, jakkaföt, ungbarnaföt og
kannski gömul kökubox? Uppl. í síma
13877 eftir kl. 18. Geymið
auglýsinguna.
Súperfatamarkaður.
Fatnaður á alla fjölskylduna áheildsölu-
verði, buxur, úlpur og jakkar i mörgum
gerðum og litum. Súperfatamarkaður-
inn Verzlanahöllinni, Laugavegi 26, II.
hæð. Opið frá kl. 1—6.
I
Húsgögn
D
Bólstrun.
Bólstrum og klæðum notuð húsgögn.
Athugið. Höfum til sðlu sfmastóla og
rókókóstóla og fleira. Greiðsluskilmálar
K.E. Húsgögn, Ingólfsstræti 8, simi
24118.
Bólstrum og klæðum
gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný.
Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg
áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör-
in. Ás Húsgögn Helluhrauni 10 Hafnar-
firði, sími 50564.
Til sölu eldri gerð
af sófasetti (Bello), óslitið, með grænu
plussi, á 90 þús. kr., tekksófaborð á 10
þús. kr., vel með farinn skenkur á 60
þús. kr., hægindasóll með skemli á 25
þús. kr. og barnakarfa á hjólum á 7 þús.
kr. Uppl. í síma 83199 eftir kl. 3.
(Svefnhúsgögn.
'Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsóar,
ísvefnsófasett og hjónarúm. Kynnið
ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími milli
:kl. 1 og 7 e.h. mánudaga tii fimmtudaga
og föstudaga kl. 9—7. Sendum í póst-
kröfu. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna-
þjónustunnar, Langhoitsvegi 126, s.
34848.
PlnstiDi liF QZE0
PLASTPOKAR
O 82655
Lóðasjóður
Reykjavíkurborgar
Auglýst er eftir umsóknum um lán úr lóðasjóði Reykjavíkurborgar.
Lán úr sjóðnum takmarkast við úttekt á malbiki og muldum ofan-
iburði frá Malbikunarstöð og Grjótnámi Reykjavikurborgar og pip-
um frá Pipugerð.
Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu borgarverkfræðings,
Skúlatúni 2, 3. hæð, og þurfa umsóknir að hafa borizt á sama stað
fyrir 1. júni nk. Eidri umsóknir ber að endurnýja.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Verzlun
Verzlun
Verzlun
j
DRÁTTARBEIZLI — KERRUR
Fyrirliggjandi — allt efni i kerrur
fyrir þá sem vilja sntiða sjálfir. bei/li
kúlur. lengi fyrirallar teg. bifreiða.
Þórarinn Kristinsson
Klapparstíg 8 Simi 28616
(Heima 72087).
MOTOROLA
Alternatorar i bila og báta, 6/12/24/32 volt^.
Platfnulausar transistorkveikjur I flesta bllá.
Haukur & Ólafur hf.
Ármúla 32. Slmi 37700.
Símagjaldmælir
sýnir hvað simtalið kostar á meðan þú talar, er
fyrir heimili og fyrirtæki
SIMTÆKNI SF.
Ármúla 5
Sími 86077
kvöldsími 43360
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
Jarðvínna-vélaleiga
j
Körfubílar til leigu
til húsaviðhalds, ný-
bygginga o. fl. Lyftihæð 20
m. Uppl. í síma 43277 og
42398.
GRÖFUR, JARÐÝTUR,
TRAKTORSGRÖFUR
'ARÐ0RKA SF.
Pálmi Friðriksson
Siðumúli 25
s. 32480 — 31080
Heima-
símar:
85162
33982
BRÖYT
X2B
MÚRBROT-FLEYGUN
ALLAN SÓLARHRINGINN MEO
HLJÓOLATRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. SlMI 37149
Njóll harðarson, Vólaleigq
Traktorsgrafa og
loftpressur til leigu
Tek einnig að mér sprengingar í húsgrunnum og
holræsum úti um allt land. Sími 10387 og 33050.
Talstöð Fr. 3888.
Helgi Heimir Friðjófsson.__________
Traktorsgrafa til leigu
Tek að mér alls konar störf með JCB traktorsgröfu.
Góð vél og vanur maður.
HARALDUR BENEDIKTSSON,
SIMI40374.
Útvegum erlendis frá og innanlands vélar og tæki til verk-
legra framkvæmda.
Tökum f umboðssöiu vinnuvéiar og vörubiia.
Við höfum sérhæft okkur f útvegun varahluta f flesta gerð-
'r vinnuvéla og vörubila.
Notfærið ykkur vfðtæk viðskiptasambönd okkar. Hafið
samband og fáið verðtilboð og upplýsingar.
VÉLAR OG VARAHLUTIR
RAGNAR BERNBURG
Laugavegi 22, sími 27020 — kv.s. 82933.