Dagblaðið - 02.05.1979, Side 22

Dagblaðið - 02.05.1979, Side 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. MAl 1979. Til sölu Thorex sófasett með homborði og borð með skúffum í. Einnig svampsófasett, 3ja sæta og eins sætis. Selst mjög ódýrt. Uppl. i Skafta í hlíð 28, í kjallara, eftir kl. 6 á kvöldin. | Til sölu sófasett 4ra sæta sófi og tvair stólar, einnig Silver, Cross kerruvagn. Uppl. I síma 92-6751. I Til sölu sófasett með borði, hansahillur og skrifborð og tveir stólar. Uppl. i síma 77882 eftir há- degi. Klæðningar-bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og við- gerðir á húsgögnum, komum í hús með áklæðasýnishorn, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. ATH: Sækjum og sendum á Suðurnes, til Hveragerðis, Selfoss og nágrenni. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Gott tekksófaborð til sölu, einnig hansaskrifborð. Selst fyrir litið. Uppl. i síma 43525. Til sölu 4ra sæta sófi, 2 stólar, húsbóndastóll og eins manns svefnbekkur. Allt á að seljast á 100— 120 þús. Uppl. í síma 43732 eftir kl. 6 á daginn. Vel með farið hjónarúm án dýna til sölu. Uppl. i síma 71520 milli kl. 6 og 8. __________________________ Skenkur til sölu. Uppl. i síma 72381 eftir kl. 7 á kvöldin. I Heimilisfæki 8 Rafmagnseldavél óskast, má vera gömul en í góðu lagi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—385 ÆHŒ&k*. a ■■ ■ ■ ÆwsS&lk v — ansnerjar . t- •“* n bsrb atkvæðagreiðsla i BSRB ’ 3. og 4. maí Reykjavík, Kópavogur, Sehjarnarnes Félag flugmálastarfsmanna ríkisins Flugturninn í Reykjavík, 1. hæð kl. 14.00— 19.00, 3. og 4. maí Félag íslenskra símamanna Matstofan viðThorvaldsenstræti, opið 8.30— 10.30 og 11.30— 13.30 Matstofan Sölvhólsgötu 11, Opið 8.00-10.00 og 12.00-13.30 Matstofan Jörfa, opið 8.00— 10.00 og 12.00— 13.00. Matstofan Grensás, Opið 8.00-9.30 og 12.00-13.00. Loftskeytastöðin Gufunesi, opið 13.30-14.30. 3. og4. maí Félag starfsmanna stjórnarráðsins Kjallarinn Arnarhvoli, opið kl. 11.00— 13.00 og 17.00— 19.00 3. og 4. mai Hjúkrunarfélag íslands Skrifstofan Þingholtsstræti 30, opiðkl. 14.00—20.00 3. og 4. maí Landssamband framhaldsskólakennara Samband grunnskólakennara Ármúlaskólinn, opið kl. 15.00—20.00 3. og 4. maí Ljósmæðrafélag íslands Fæðingadeild Landspítrian... Tími auglýstur á staðnum. Lögreglan í Kópavogi Lögreglustöðin. Tími auglýstur á staðnum. i Lögreglufélag Reykjavíkur Lögreglustöðin í Reykjavík. Tími auglýstur á staðnum. Póstmannafélag íslands R—1 kaffistofan, opiðkl. 11.00—14.00 3. og 4. maí. Starfsmannafélag Kópavogs Hamraborg 1, opiðkl. 14.00—19.00 3.og4. maí Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Skrifstofa félagsins, Grettisgötu 89, opið kl. 15.00—21.00 3 maí opiðkl. 10.00—19.00 4. maí Starfsmannafélag ríkisstofnana Skrifstofa félagsins, Grettisgötu 89, opiðkl. 9.00—19.00 3. og4. maí Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins Rikisútvarpið Skúlagötu 4, opiðkl. 13.00—15.00 3. maí, opiðkl. 10.00—12.00 4. maí. Innheimtan v/Laugaveg, opið kl. 9.00— 10.00 3. maí. | Starfsmannafélag Seltjarnarness Anddyri iþróttahúss, opiðkl. 13.00-17.00 3. og 4. maí Starfsmannafélag Sjónvarpsins Setustofa Sjónvarpsins. 1 i Tollvarðafélag íslands Tollstöðvarhúsinu, 4. hæð, opiðkl. 10.00—12.00 opiðkl. 13.00—16.00 3. og4. maí. Yfirkjörstjórn BSRB. | 1 Hljóðfæri i Farfisa Transivox orgelharmóníka til sölu eða I skiptum fyrir 4ra kóra harmóníku. Uppl. gefur Aðalsteinn í síma 96-41541. Til sölu Columbus SG rafmagnsgítar í mjög góðu standi, tæp- lega eins árs, taska fylgir. Einnig er til sölu á sama stað Yamaha gítarmagnari, sambyggður 65 vatta, í góðu standi. Selst ódýrt ef samið er strax, og sófasett, 3ja sæta og 2ja sæta sófi f stóll. Uppl. í sima 71611 eftir kl. 7 á kvöldin. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum I umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir 1 Hljómtæki Til sölu og sýnis að Goðatúni 7 Til sölu eins og hálfs árs sambyggður Yamaha fónn með 4 hátöl urum og öllu tilheyrandi. Uppl. í sima 33841. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum, mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum, hringið eða komið. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Safnarinn D Umslög i miklu úrvali fyrir Evrópumerkin 30.4. 1979. Kaup- um ísl. frímerki, seðla, mynt, gömul bréf og póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjar- götu 6a,simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21a, sími 21170. Ljósmyndun í Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í slma 23479. (Ægir). Lausar stöður Eftirtaldar stöður við læknadeild Háskóla íslands eru lausar til um- sóknar: 1. Dósentsstaða I gigtarsjúkdómum og skyldum sjúkdómum (hluta- staða). 2. Dósentsstaða I meinefnafræði með kennsluskyldu i lifefnafræði (hlutastaða). 3. Dósentsstaða i handlæknisfræði (hlutastaða). Staða þessi er tengd skurðlækningadeild Borgarspftalans. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vis- indastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6 101 Reykjavík. Menntamálaróðunoytið, 25. apríl 1979. HOTEL LOFTLEIÐIR Tilkynning Frá og með 1. maí 1979 verða sundlaug og gufuböð hótelsins aðeins opin fyrir hótelgesti. HOTEL LOFTLEIÐIR. Tilboð óskast í eftirfarandi: Ford Toríno 71 þarfnast lagfæringa LandRover '68 góð vél og undirvagn, góð dekk fylgja. Tilboðum svarað í síma 53327 milli kl. 18 og 20, 2. maí. Rff I Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar y | p Vonarstræti 4 sími 25500 [ Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar óskar eftir fóstru til starfa á heimili i 6 mánuði. Starfsreynsla skilyrði. Nánari upplýsingar veitir Félagsmála- stofnun Reykjavikurborgar, Vonarstræti 16 mm super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali. bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna- samkomur; Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan, og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch an the Kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu, Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Nýkomið mikið úrval af Super 8 litfilmum til leigu nú þegar, bæði í tón og þöglum útgáfum. Teikni- myndir, m.a. Flintstones, Joky Björn; Magoo og fleira. Fyrir fullorðna m.a. Close Encounters, Deep, Brake out, 'Odessa File, Count Ballou, Guns of Navarone og fleira. Sýningarvélar til leigu. Sími 36521. 'Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Kjörið fyrir barnaafmæli og sam- komur. Uppl. í síma 77520. I Dýrahald 35 litra fiskabúr til sölu með öllu tilheyrandi. Selst ódýrt. Uppl. ísíma 15703. Hreinræktaðir Colliehvolpar til sölu. Uppl. í síma 42905 eftir kl. 7. Að gefnu tilefni vill Hundaræktarfélag Islands benda þeim sem ætla að kaupa eða selja hrein- ræktaða hunda á að kynna sér reglur um ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. í símum 99-1627,44984 og 43490. Tíl bygginga Mótakrækjur óskast Breiðfjörðs mótakrækjur óskast til kaups. Uppl. i síma 82063. Einnotað mótatimbur, T'X6", 250 kr. pr. m, 477 metrar, l"x4", 200 kr. pr. m, 165 m og 2"x4", 300 kr. pr. m, 43 metrar. Uppl. i síma 42723. I Bátar i Vanur skipstjóri óskar eftir góðum humarbáti í sumar. Leiga kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. _______________________________H—364. 13 feta norskur vatnabátur til sölu, góður bátur og gott verð. Uppl. i síma 92—3388 eftir kl. 7 á kvöldin. Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Þýðgengar — hljóðlátar — titrings- lausar. Stærðir 10 — 20 — 36 hestöfl. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi. Góð vara- hlutaþjónusta. Gott verð — Greiðslu- :skilmálar. 20 hestafla vélin með skrúfu- búnaði, verð frá 1040 þúsund. Hafið samband við sölumenn. Magnús Ó. Ólafsson, heildv., símar 91—10773 og 91-16083. 1 1/2 tonns trilla til sölu með nýlegri vél. Uppl. í símum 30365 og 44914. 15 feta vatnabátur til sölu. Uppl. í síma 53042 og 54097. Tilsölu 17,6 feta Searider með 105 ha. Chrysler utan- borðsmótor, power twin; vaskur, elda- vél, talstöð, útvarp. Báturinn er á vagni. Til sýnis á bátasýningunni. Uppl. í síma 7581 1. VÐO hitamælir fyrir sjó, loft, vélarhús og lestar. Fjöldi báta og fiskiskipaeigendur nota VDO hitamæla til að fylgjast með sjávarhita og þar með fiskigengd. öryggi vegna elds og hita í vélarrúmi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, sími 91-35200. <Í Hjól Til sölu Honda CB 50 árg. 77. Uppl. í sima 51682. 8

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.