Dagblaðið - 02.05.1979, Page 26

Dagblaðið - 02.05.1979, Page 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ 1979. SpM ar holdur minnkandi norðai ótt. Áfram varður snjðkoma á Norfl uriandi og él tunnan.fii w heldui minnkandi. Dragur haldur úr froatL Klukkan aax I morgun var 6 stíga frost i Reykjavik, léttskýjað og norö- noröaustan ótt, -5 háMskýjað og norðaustanótt ó Gufuskákim, —6 skýjaö og norðnorðaustanátt á Gah- arvita, —6, alskýjað og norönorðvest- anátt á Akureyri, —6 snjökoma og norðnorðvastanátt á Raufarhöfn, —5 snjókoma og noröanátt á Dalatanga, —4 skýjað og norðnorðvestanátt á Höfn og —6 láttskýjaö og noröan átt Vestmannaeyjum. í Þórshöfn var skýjaö og 1 stígs frost, skýjað og 4 stíga hhi I Kaup- mannahöf n, 0 og skýjaö I 0*k>, látt- skýjað og 1 f Lundúnum, alskýjað og 3 I Hamborg, heiðrfkt og 8 I Madríd, skýjað og 12 stíg i Ussabon og 11 stíga hhi og heiðríkt i Naw York. ^ ^.._ ^ Margrét Árnadóttir lézt 6. apríl sl. Hún var fædd að Kálfatjörn á Vatnsleysu- strönd 3. okt. 1890. Foreldrar hennar voru séra Árni Þorsteinsson frá Úthlíð í Biskupstungum og Ingibjörg Sigurðar- dóttir frá Þerney. 3. okt. 1923 giftist Margrét Agli Benediktssyni. Árið 1929 fluttust þau Margrét og Egill til Reykjavíkur. Árið 1930tóku þauaðsér rekstur KR-hússins sem þá stóð við Tjörnina. Við rekstri Oddfellowhússins tóku þau árið 1935, einnig voru þau með veitingastarfsemi á gamla Stúdentagarðinum á sumrin. Margrét var jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavik 18. apríl sl. Þorbergur Kjartansson lézt 20. april. Hann var fæddur 26. ágúst 1891 að Skál á Siðu. Foreldrar hans voru hjónin Kjartan Ólafsson alþingismaður á Höfðabrekku og Oddný Runólfsdótt- ir. Þorbergur stundaði nám i Flens- borgarskólanum. Árið 1918 fór hann til Danmerkur í Lýðháskólann í Askov á Jótlandi. Þaðan fór hann til Skot- lands, þar sem hann stundaði land- búnaðarnám nokkurn tíma. Er Þor- bergur kom heim vann hann við ýmiss konar verzlunarstörf. Árið 1922 stofnaði hann ásamt bróður sínum Runólfi verzlunina Parísarbúðina. 30. júli 1932 kvæntist Þorbergur Guðríði Þórdísi og eignuðust þau tvo syni. Helen Inga lézt í Kaupmannahöfn 19. apríl. Útför hennar fer fram frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 3. maí kl. 3. Soffía H. Ólafsdóttirlézt27. apríl. Ormur Grímsson, Vífilsgötu 12 Reykjavík, lézt 27. apríl. Harry M. Kendall lézt 29. apríl-í New York. Ásgeir Bergmann Jónsson, Sólheimum 23, lézt i Landspítalanum 30. apríl. Halldóra Jensdóttir, Melabraut 2, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, miðvikudag2. maí, kl. 1.30. Sigrún Guðmundsdóttir, Karlagötu 17 Reykjavík, lézt í Borgarspíttalanum 27. apríl. Útförin fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 4. maí kl. 1.30. Helga Þórunn Jakobsdóttir verður jarðsungin frá ísafjarðarkirkju fimmtudaginn 3. maí kl. 2. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin i Kristniboðshúsinu Betania, Laufásvegi 13 i kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Fórnarsamkoma. Allir eru vel komnir. Fíladelfía Hljómsveitin Samuelsson heldur söng- og hljómleika samkomu i kvöld miðvikudagskvöld kl. 21.00. Aðeins jietta eina sinn. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Leiklist ÞJÓÐLElKHtJSlÐ: Stundarfriður kl. 20. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, miðvikudag 2. mai. Veriö öll vel- komin. Fjölmennið. Iþróttir ' Reykjavíkurmótið í knattspyrnu FELLAVÖLLUR Leiknir—Kr I. fl. kl. 20. VÍKINGSVÖLLUR Vikingur—Valur I. fl. kl. 20. Kammertónleikar Tónskólans í Norræna húsinu 1 kvöld, 2. maí. kl. 20.30, hcldur Tónskóli Sigur sveins D. Kristinssonar kammertónleika i Norræna húsinu. Þetta cru næstsiðustu tónleikar Tónskólans á þessum vetri. Á tónlcikunum koma fram ncmendurá cfri stigum og flytja fjölbreytta efnisskrá frá flcstum timabilum tónsköpunar. Siðustu tónlcikar Tónskólans vcrða svo föstudags kvöldið 4. mai að Kjarvalsstöðum sem liður i lista hátið barnanna. Þar veðrur m.a. flutt Sólcyjarstef Péturs Pálssonar i raddsetningu Sigursveins D. Krist inssonar, flytjendur eru hljómsvcit og blokkflautukór. Aðgangur að báðum þessum tónlcikum cr ókcypis og öllum heimill mcðan húsrúm lcyfir. Aðalfundir Félag farstöðvaeigenda Aöalfundur deildar —4 verður haldinn að Hótel Loft leiðum, Kristalsal, laugardaginn 5. mai 1979 kl. 10.00 f.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sýnið félags skirteini eða grciðsluk vittun. Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur aöalfund sinn í kvöld, miðvikudaginn 2. mai, i Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Hefst fundurinn kl. 20.30. Kvenfélag Lágafellssóknar Aðalfundur vcrður haldinn mánudaginn 7. mai kl. 19.30 i Hlégarði. Ákveðiðcr að hafa matarfund. Þátt taka tilkynnist í sima 66328 eða 66423 fyrir 5. mai. Iðja, félag verksmiðjufólks Iðja, félag verksmiöjufólks heldur aðalfund föstudag- inn 4. mai i Domus Medica, kl. 5 e.h. Dagskrá: Venju leg aðalfundarstörf, önnur mál. Reikningar félagsins og sérsjóða þess, liggja frammi á skrifstofu félagsins. Mætið vel og stundvíslega, hafið félagsskírteini hand- bær. Aðalfundur Fjáreigendafélags Reykjavíkur verður haldinn í samkomusal Landssmiðjunnar við Selvogsgötu fimmtudaginn 3. mai 1979 kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabrey ting og önnur mál. Aðalfundur Félags áhugasafnara Félag áhugasafnara heldur aðalfund sinn i kaffiteri- unni Glæsibæ fimmtudaginn 3. maí og hefst hann kl. 20. Stjórnin hvetur félaga til að mæta og taka mcðsér gesti. Fundarefni verða venjuleg aðalfundarstörf og rætt vcrður um væntanlega sýningu. Nokkrir félagar mæta með safngripi. Kaffivcitingar verða og flcira. Andrés H. Valbcrg fer með stökur og gamanmál. Utanfélagsmenn eru velkomnir á fundinn. Nánari upplýsingar i sirna 26628 milli kl. 13 og 18 ogá kvöld inisima 32100. — Stjórnin. Ljósmæðrafélag íslands minnist 60 ára afmælis sins á aðalfundi félagsins, sem verður næstkomandi miðvikudag 2. maí nk. og hefst fundurinnkl. 16 að Hótel Esju. Stjórnmálafundir L. Reykjaneskjördæmi Sijórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisnokksins I Rcykja- ncskjördæmi boðar alla landsfundarfulltrúa úr kjör dæminu til fundar I kvðld 2. mal, kl. 20.30 aO Hamra- borg 1, Kópavogi. Kjördæmasamtök ungra sjálfstæðismanna á Reykjanesi Landsfundarfulltrúar! Fundur veröur haldinn að Lyngási 7, Garöabæ, i kvöld miðvikudaginn 2. maí kl. 8. Fundarcfni: Undir- búningur landsfundar, Landsfundarfulltrúar fjöl- mennið. Funéir Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur fyrsta fundinn á sumrinu nk. fimmtudag 3. mai kl. 8.30 i félagsheimilinu og þess er vænst að konur fjölmenni. Kvenfélag Breiðholts Fundur verður haldinn miðvikudaginn 2. mai. kl. 20:30 i anddyri Breiðholtsskóla. Sýndar verða myndir frá Grænlandi og fleira verður til skemmtunar. Allir vclkomnir. Vordansleikur Dale Carnegie klúbba verður haldinn i Átthagasal, Hótel Sögu, laugardag inn 5. maí. Miðar scldir í Ljósborg, Skipholti 23. Stofnun landfræðifélags Mánudaginn 23. april siðastliöinn komu saman um 40 áhugamcnn um landafræði og stofnuöu Land- fræöifélagiö. I lögum félagsins cr kveðið á um að til- gangur félagsins sé „að efla landafræði og landfræði rannsóknir og stuöla að kynningu áhugamanna um landafræði á Islandi". Mikill hugur var i fundarmónn um og var samþykkt fjölþætt starfsskrá. Þar er m.a. ákvcöið að halda fyrirlestrafundi, stofna til fræðslu ferða. gefa út fréttabréf og fræðitimarit. cfna til rá& stefna og halda kynningarfundi fyrir félagsmcnn. Félagiðer öllum opið. Eggert Lárusson var kjörinn formaður félagsins. Aðrir i stjórn cru Bjarni Reynarsson. Guðrún Halla Gunnarsdóttir, ólafur örn Haraldsson, Ólafur H. Óskarsson, Sigfús Jónsson og Sigriður Hauksdóttir. Allir áhugamenn um landafræði cru hvattir til að gerast félagar hið allra fyrsta með þvi t.d. að hafa sam- band við Eggert i sima 19586. Fyrsta fréttabrcfið er væntanlegt á næstunni og fá það allir sem hafa látið skrásigsem félaga. Áttunda landsþing Bahá'ía á íslandi var haldið i Munaðarnesi dagana 27,-29. april. Til þingsins komu fulltrúar frá svæðisráðum Bahá’ía um land allt auk fjölda gesta. Nú i april lauk sérstakri fimm ára áætlun um út- breiðslu Bahá’i-trúarinnar i öllum heimshlutum. í þessari áætlun var m.a. gert ráð fyrir að islenzkir Bahá'iar stofnuðu niu svæðisráð. hérlcndis. Þetta markmið náðist i dcsember á siöasta ári, er Andlegt svæðisráð Bahá'ía á Akureyri var myndaö. Mikil fjölgun hefur orðið i Bahá’i samfélaginu á siöasta ári og cr tala Bahá'ia á lslandi nú komin yfir 200. Lands þingiö i Munaðarncsi fylgdi úr hlaði nýrri sjö ára áætlun Bahá’i-samfélagsins og er enn stefnt að aukinni kynningu og útbreiðslu þessara yngstu trúarbragða hcims. Róttarráðgjöf Ókeypis réttarráðgjöf hefst nú aftur eftir páskafriið. Hún er veitt öll miövikudagskvöld í síma 27609 frá kl. 19.30—22. Verður þvi haldið áfram til mai-loka en ekki yfir sumarið. Með haustinu verður hún væntanlega tekin uppafturen þá i breyttu formi. Júgóslavíusöfnun Rauðakrossins Póstgirónúmer 90000. Tekið á móti framlögum í öll- um bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Kínversk-íslenzka menningarfélagið Kinversk-íslenzka menningarfélagið efnir nú i ár til tveggja feröa til Kina. Fyrri verðin verður farin á timabilinu 23. júní til 23. júli nk. Farið verður með lest frá Kaupmannahöfn til Moskvu, þar sem dvalið verður eina nótt. Daginn eftir verður svo haldið áleiðis til Peking með járnbrautar- lest og komið þangað 2. júli. I Kina verður dvalið um þriggja vikna skeið og aðallega ferðazt um landið norðanvert, auk þess sem farið verður til Shanghai. Seinni ferðin verður farin á tímabilinu 23. sept. til 8. okt. Flogið veröur um Kaupmannahöfn og Moskvu til Peking og dvaliö i Kina um tveggja vikna skeið. Farið verður auk Peking til Shanghai, Kanton og Hangchow. Upplýsingar eru gefnar i sima 12943. Afmæii Mallhías Sigfússon listmálari, Hjalla- vegi 34 Reykjavik, er 75 ára í dag, mið- vikudag 2. maí. Hann er að heiman. Vík í Mýrdal: LIONSMENN GEFA HJARTA- RITA Mánudaginn 23. apri! afhenti Lions- klúbburinn Suðri Víkurlæknishéraði mjög fullkominn hjartarita á fundi, sem haldinn var á fundarstað klúbbsins í Leikskálum. Á fundinn var boðið héraðslæknin- um, Vigfúsi Magnússyni, og tók hann við gjöfinni fyrir hönd læknishéraðs- ins. Formaður klúbbsins. Matthías Dietlefsson, afhenti gjöfina ásamt for- manni Líknarnefndar Lions, Magnúsi Þórðarsyni. Þetta er dýrt en mjög nauðsynlegt tæki og söfnuðu Lions- menn peningum til þess á sínu félags- svæði. íbúar á félagssvæði Lionsklúbbsins Suðra eru mjög örlátir þegar félags- menn heimsækja þá í söluferð um sínum með Ijósaperur, sælgæti fyrir jól og blóm fyrir páska, enda vitað að allt söfnunarféð fer til líknarmála. -KG, Vík. Axel Magnússon pípulagningameistari er 50 ára í dag miðvikudag 2. maí. Gefin hafa verið saman i hjónaband af séra Ólafi Oddi Jónssyni í Ytri-Njarðvík- urkirkju ungfrú Guðbjörg Birna Gunn- laugsson og Björn Stefánsson. Heimili þeirra er aðSmiðjustíg 2, Ytri-Njarðvík. Ljósmyndastofa Suðurnesja. Gefin hafa verið saman í hjónaband af séra Eiríki J. Eirikssyni í Þingvallakirkju ungfrú Sólrún Grétarsdóttir og David L. Ralph. Heimili þeirra er að Vallargötu 30, Keflavík. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. Þorsteinn Vilhjálmsson, Kambshóli, Svínadal, Borgarfirði er 80 ára í dag mið- vikudag 2. mai. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16, Garðs Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu, Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlíö, Bókabúðinni Emblu v/Norðurfell, Breiðholti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu„Hafnarfirði og Sparisjóði Harnarfjarðar, Strandgötu, Hafnarfirði. Gengið GENGISSKRÁNÍNG Ferðamanna- NR. 77 - 26. APRÍL1979. gjaldayrir Eining Xaup ..-.■fr Kaup Sala 1 BandaríkJadoHa 329.80 330.60* 362.78 363.66* 1 Steriingspund 674.60 676.20* 742.06 743.82* 1 KanadadoHar 288.50 289.20* 317.35 318.12* 100 Danskar krónur 6244.70 8259.90* 6869.17 6885.89* 100 Norskar krónur 6294.80 6410.30* 6924.28 7051.33* 100 Sœnskar krónur 7505.70 7523.90* 8256.27 8276.29* 100 Fkinsk mörk 8220.30 8240.30* 9042.33 9064.33* 100 Franskb- frankar 7580.30 7596.70* 8338.33 8358.57* 100 Balg. frankar 1096.80 1099.40* 1206.48 1209.34* 100 Svissn. frankar 19244.90 19291.60* 21169.39 212?0.76* 100 GyMini 16081.50 16120.50* 17689.65 17732.55* .100 V-Þýzk mörk l/<t/9.UU l/*l/ I.JU" 19171.70 19218.43* 100 Lfrur 39.06 39.18* 42.99 43.10* 100 Austunr. Sch. 2370.10 2375.80* 2607.11 2613.38* 100 Escudos 674.00 875.70* 741.40 743.27* 100 Pesetar 487.00 488.20* 535.70 537.02* 100 Yon 151.25 151.62* 166.38 168.78* •Breytíng frá slflustu skránfngu. Sfcn«yariv*flnagengl#»knlnkiga22’«n.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.