Dagblaðið - 02.05.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. MAl 1979.
27
I
TG Bridge
I
Þrír spaðar doblaðir — sex unnir —
það var árangurinn fyrir suður í spili
dagsins, sem nýlega kom fyrir
tvimenningskeppni í Danmörku.
Vestur gaf. Norður/suður á hættu.
Eftir tvö pöss opnaði austur á 2 laufum
þrílita hendi, sem lofar opnun.
Austur plataði aðeins félaga sinn.
Suður sagði 2 spaða. Vestur doblaði
Austur 3 lauf. Suður doblaði. Vestur 3
hjörtu og norður 3 spaða, sem vestur
doblaði, og spilaði út laufsexi
Norður
AÁ108
<?G96
OK974
+ G73
Vestur
+ D9632
ÁD742
0 85
+ 6
Austur
A enginn
<? K1085
0 D1063
+ D10842
SUPUH
+ KG754
<?3
0 ÁG2
+ ÁK95
Jens Auken spilaði 3 spaða doblaða.
Lét laufsjöið á útspilið og drap 10
austurs með kóng. Spilaði litlum spaða
og svínaði áttu blinds. Þó laufútspil
vestur hefði greinilega merki einspils
spilaði Auken laufgosa i 3. slag.
Austur gaf og vestur trompaði gosann.
Var óheppinn — spilaði tígli og suður
drap tíguldrottningu með ás. Spilaði
spaða og svínaði 10 blinds. Tók
spaðaás og spilaði tígli á gosann og tók
spaðakóng. Drottning vesturs féll
Austur hafði lent í erfiðleikum með að
kasta af sér á alla spaðana — kastaði
einum tígli meðal annars. Það varð til
þess að Auken spilaði tígli á kóng
blinds — kastaði hjarta á tígulníuna.
Svínaði síðan laufníu. 12 slagir!! —
og auðvitað toppur. 1330 fyrir spilið.
Bezta skor hjá austri-vestri var 1100 í
fjórum spöðum dobluðum. Vestur
hefur þar greinilega hitt á hjarta út í
byrjun.
íf Skák
Á skákmótinu í Múnchen í marz
kom þessi staða upp í skák Guðmundar
Sigurjónssonar, sem hafði hvítt og átti
leik, og Stean, Englandi.
--K--I5p-Hp-Hf
11 ■ II si
■ ■ c .....
IHI ■ :....
4l9 m m
.II %*■.m
1 B^laj
41. Hc5 — Rcb4 42. Kg2! og
keppendur sættust á jafntefli. Ef41. —
— d2 42. Bxd2 — Rbd3 43. Be3! —
Friðrik Ólafsson sagði eftir skákina að
hún ætti ekki að birtast í skáktímariti
— heldur MAD. Svo „villt” vár hún.
Axel Jónsson
læknir.
~~^zrsST’afZ*
8-2
© King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights rcserved.
© Bvlls
Hún er við prýðilega heilsu, Herbert. Hún ætti að geta
fariðáeinar200 rýmingarsölur fyrir næstu skoðun.
Reykja vík: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra-
bifreiðsími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kðpavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, sjökkviliö og
sjúkrabifreið sími51100.
Kedavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöiö
1160. sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
27. april—3. mai er I Borgarapóteki og Reykjavikur-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu erugefnarísimsvara 18888.
Hafna'rfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartíma
búða. Apótckin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
kvöld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keilavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vcstmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Það má víst ekki bjóða þér glóðarsteiktan hafragraut?
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökk vistööinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstööinni
í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvi
liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445
Keflavlk. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966.
Heimsóknartími
BorgarspitaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15— 16og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga k 1.15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14- 18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
ogsunnud.ásama tima ogkl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16alladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30— 16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfriin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
AðaLsafn —(Jtlánadeild. Þingholtsstráeti 29a, sími
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, T&ugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
AðaLsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
; 14—18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.
föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sím. 36814. Mánud.-
, föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I, simi 27640. Mánud.-
föstud.kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-
•föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta viö
fatlaðaogsjóndapr-
Farandsbókasöf'* fgreiðsla 1 Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaon skipum, heilsuhælum og
stofnunum.sími 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið
mánudagaföstudagafrákl. 14—21.
. Ameríska bókasafnið: OpiÖ alla virka daga kl. 13— 19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
‘garðinum en Vinnustofan er aðeins opin ið sérstök
(tækifæri.
/ASGRtMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74 er
opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
1.30—4. Aögangur er ókeypis.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 3. maí.
Vatsnberinn(21.jan.— 19.feb.): : Mikilsvert málefni þarfnast
j kjótrar athugunar þlnnar og þú þarft að fá sérfræöilegar ráölegg
j igar áður en þaö vefður til lykta leittz Nýttu vel hæfileika þina.
Fiskarnir (20. feb.—20. 'marzh Eitthvert verk sem þú hefur látiö
sitja á hakanum krefst tafarlausrar athugunar. Forðastu aö taka
nokkra áhættu. annars er hætt viðaö þú tapir þvi sem þú leggur
undir.
Hrúturinn (21. mars —20. aprilk Þér cr hrósaö fýrir dugnað þim.
og útsjónarsemi. Sýndu cldri manneskju góðsemi. Hún hefur áit
við mikla erfiðleika að striöa aö undanförnu og er nú einmana.
Eyddu ekki kröftunum að óþörfu.
Nautið (21. april—21. maik Dagurinn lofar góðu fyrir alla sem eru
við eitthvert nám. Þú heyrir af ráðagerö sem mun hafa jákvæö
áhrif á allt þitt lif. Þú 'erð einhvern i heimsókn seni mun vikka
sjóndeildarhring þinn.
Tviburarnir (22. mai—21. júník Þú skali ekki tclja þaðeftir; >t
þú þurfir aðeyða miklum tima i aö hjálpa vini þinum. Þú færð það
margfaldlega endurgoldið. Þú færð fréttir sem þú hefur bcðið eftir.
Krabbinn (22.'júní—23. júlík Kunningi þinn er að hugsa um að
reyna aö fiækja þig í vafasömu fyrirtæki. Enn sem fyrr skaltu
treysta dómgreind þinni. Hún rr ofiast óskeikul.
Ljónið (24. júlf—23. ágústk Láttu það ekki á þig fá þótt þú heyrir
eitthvað Ijótt sagt um vin þinn. Það er illt innræti sem stendur þar
að baki. Þér hættir til aö vera niðurdregin(n) og i leiðu skapi.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.k Fólk I kringum þig hefur margt aö
segja og ekki allt fallcgt um framferði þitt. Láttu það sem vind um
eyru þjóta og geröu nákvæmkga það sem þú vilt.
Vogin (24. sept—23. okLk Þú ferð óvænt i einhverja veizlu i
kvöld og mun þaö llfga mjög upp á tilvcruna. Nú fcr i hönd
skemmtilegur timi. Núerrétti tíminritil aðfara fram á sérréttindi.
Sporðdrekinn (24. pkt.—22. nóv.k Vinur.þinn er farinn aö krefjast
einum of mikils af þér. Þú þarft að sýna festu og ákveðni svo þú
fáir einhvern frið. Aðili af gagnstæöa kyninu reynir að vekja
athygli á sér.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.k Ungt fólk mun eyða öllum tíma
þinum i dag. Það er hætta á aö einhver spenna veröi i loftinu i
kvöld. Notaöu þér töfra þina til að leysa úr vandamálunum.
Steingeitin <21. des. — 20. jan.k Þú skalt vera viöbúin(n) annasöm
um en skemmtilegum degi. Lifsglaðir kunningjar þinir munu gera
þig örmagna. Þú þarfnast næðis til að hvila þreyttar taugar þinar.
Afmælisbarn dagslns: Það litur vel út fyrir þá (þær) sem setja vilja á
stofn eitlhvert fyrirtæki. Einhvern tima á árinu muntu verða fyrir
vonbrigðum. Það mun líða fljótt hjá. Þú verður fyrir óvæntu
happi.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opiö daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga.
þriðjudaga, fimmtudag^ og laugardaga kl. 14.30— 16.
Norræna húsið viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl.
9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51 3%. \kure\ri simi
11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnjirnes, símt 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sírr?r
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavik
jsimar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. sima*'
|I088 og 1533. Hafnarfjörður.simi 53445. %
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akurcvri kcfiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Mirmingarspjöltí
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggöasafniö i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarkiaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggöasafninu í Skógum.
iMinningarspjöld
Kvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldúm stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Víðimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstœöra foreldra
fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeöliijium FEF á ísafiröi og
Siglufirði.