Dagblaðið - 10.05.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 10.05.1979, Blaðsíða 1
t i i i i t i t í t t t t t t t t t t t t t t t t t t 5. ÁRG. - FIMMTUÐAGUR 10. MAÍ1979 - 105. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI27022. Áhrifafar- mannaverk- Ferskir ávextir nær fallsinstekið að gæta: Nýirtómatar — sjá bls. 9 pvi a pronint fyrirhelgi: Hækka Er sumarið komið, Páll? „Ja, það er þá kalt sumar,” sagði Páll Bergþórsson veðurfræðingur i morgun. „Það eru ekki neinar teljandi breytingar á veðrinu ennþá. Norðan áttin er eiginlega gengin niður með öllu en austan áttin sem tók við er af svölum uppruna. Lægð er 800 kilómetra suður i hafi og færist hægt nær. Frá henni eigum við von á eitthvað hlýrri vindi og vaxandi austan átt,” sagði Páll. Á myndinni er umsjónarmaður varps og fuglalifs á Tjörninni f Reykjavik með máf, sem drepinn var þar öðrum vargfuglum til viðvörunar. - DS / DB-mynd Ragnar Th. Geðveiki barna ræðstaf stöðu foreldranna — norrænir sál- fræöingar þinga i'Reykjavík 10 — sjá bls. 17 Fæðingabomban: Þjóðin jafnar sigeftirpilluna — sjá bls. 9 Heimsborg- arinn Tryggvi _ — Sjá bls. 12 Tilkynnt um Saltsam- komulagið — sjá bls. 7 Töpuðu eftir vítaspyrnu- keppni ^ — sjáopnu Ákæra pillu- framleið- endur — sjá erl. bls. 6 Smekkvísi, jafnvægi, hófsemi 0 — sjá bls. 13 Gaddafi bregzt enn bogalistin — sjá bls. 10 Launamálin: HARDAR DEILUR ÓLAFS JÓ. 0G ALÞÝÐUBANDALAGSINS — sjá baksíðu krónur arborðið „Ég býst ekki við að þetta háa verð standi mjög léngi. Verðið er svona hátt fyrst og fremst til þess að hvetja sem flesta garðyrkju- bændur til að koma með tómat- ana sem allra fyrst á markaðinn,” sagði Jóel Jóelsson garðyrkju- bóndi að Reykjum í Mosfellsdal í samtali ið DB í morgun er við spurðum hann um verðið á tómötunum i ár. Kg af fyrstu isienzku tómötunum serr. koma á markaðinn kosta 1500 kr. i heild- sölu en út úr búð 2100 kr, algeng stærö er 50 g og kostar þannig I tómatur rúml. 100 kr. Verið er að keyra tómatana í verzianir og voru komnir tómatar i einhverjar verzlanir í Hafnarfirði i morgun, en ekki í höfuðborgarverzlan- irnar. Niels Marteinsson, sölu- maður hjá Sölufélagi garðyrkju- manna, sagði i samtali við DB að þeir yrðu væntanlega komnir í einhyerjar verzlanir i Reykjavík á morgoo, föstudag. „Til þtsss að geta komið meö tómata þetfá,snemma á markað- inn þurfa uppvaxtarskilyrði platnanna að vét;a mjög góð,” sagði Jóei garðyrkjubóndi. ,,Það þarf að ala plönturnac upp við rafmagnsijós og í góðum húsum og það kostar mikið fé. Ég tel að garðyrkjubændur séu vel komnir að þessu tómataverði,” sagði hann. Þegar tómatarnir komu á markaðinn í fyrra kostuöu þeir 1000 kr. í heildsölu, samkvæmt upplýsingum Nielsar Marteins- sonar. Það samsvarar .því að þeir kostuðu 1400 kr. í dag. Það er þvi ekki svo ýkja mikill munur á tómataverðinu nú og í fyrra. Þess má geta að snemma í júní i fyrra kostaöi tómata kg. 1225 kr. út úr búð í Reykjavík, en það samsvar- ar 1 kringum 1715 kr. í dag. Hins vegar var verðið á tómötunum lækkað í fyrra þegar uppskeran var 1 hámarki, i júlílok kostaði kg. 550 kr. út úr búð en þá var verðiðallægst. -A.Bj. Tómatarnir sem hent var á naug- ana i fyrra. Máliö vakti mikla reiöi almennings — og verðið var lækkað mikið enda rokseldust tómatar eftir að verðið var lækkað. DB-mynd: Hörður.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.