Dagblaðið - 10.05.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 10.05.1979, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1979. Mikill áhugi fólks á íbúðum í miðborginni Aætlað verð liðlega 100 fermetra „penthouse’-íbúðar þar um 30 milljónir Mikill áhugi virðist vera á því að búa í miðborg Reykjavíkur. Þegar er sagður langur listi lysthafenda eftir ibúðum i nýrri stórbyggingu sem risa mun við Pósthússtræti og ganga í átt að Lækjargötu skáhallt á bak við Hótel Borg. Það er Böðvar Böðvarsson bygg- ingameistari sem húsið reisir, en í því verða verzlanir og skrifstofur neðst en íbúðir af ýmsum stærðum á efri hæðum. Ekki eru öll leyfi til bygg- ingaframkvæmda fengin, en byrjað er á því að færa símalínur og aðrar lagnir í jörðu, sem færa þarf til, vegna byggingarinnar. Einna mestur mun áhuginn á efstu hæð hússins, en þar verða tvær eða þrjár íbúðir. Samanlagður íbúðaflöt- ur þar uppi er rúmlega 300 fermetrar. Er fyrirhugað að hafa þar þrjár íbúðir eða sameina tvær slíkar eining- ar í eina og hafa þar rúmlega 200 fer- metra íbúð og aðra liðlega 100 fer- metra. Engin sala á íbúðum i húsinu hefur enn farið fram enda tilskilin leyfi ekki að fullu fengin. En sem fyrr segir eru margir komnir á „biðlista”. Sem dæmi um verð íbúða í húsinu er áætlað að verð „penthouse”-íbúð- anna verði um 30 milljónir króna eins og málin horfa nú, eða 50—60 millj- ónir fyrir rúmlega 200 fermetra ibúð þar uppi. í verðinu er áætlað að sameiginlegur frágangur sé greiddur og lyftukostnaður. Miðborgin hefur því sýnilega sitt aðdráttarafl til íbúðarhúsnæðis ef dæma má af biðlistanum. En þarna verður dýrt að búa því fasteignagjöld eru há í miðborginni — svo há að þess eru dæmi að eigendur gamalla íbúða í kvosinni hafi orðið að selja vegna fasteignagjaldanna. -ASt. VflBUHflPPDRIETHlt SKRÁ UM VINNINGA I 5. FLOKKI 1979 Kr. 1.000.000 14030 Kr. 500.000 17946 48069 Kr. 200.000 2689 11170 2918 12884 1965 3689 Kr. 100.000 16795 25917 Kr: 50.000 29790 34087 41333 46233 37557 56534 i Jóhann Óli með máf sem skotinn var við Tjörnina og látinn liggja í hólmanum öðrum vargfuglum til viðvörunar. Æðarkollurnar búa vel um eggin sín. DB-myndir Ragnar Th. Þessi númer hlutu 20.000 kr. vinning hvert: 179 ''259Á 21« 2587 283 2643 292 2654 3C4 2875 362 2915 389 2919 461 29 3 C 499 2962 534 30C9 537 3068 590 3117 685 3146 70? 3278 733 3332 849 3341 884 3397 941 3425 948 3427 969 343C 1C33 3498 1170 3520 1274 3585 1290 3721 1377 3773 1484 3841 1658 3907 1783 3980 1798 4003 1986 4018 2025 4033 2078 4135 2090 4195 4238 5884 4267 6116 4282 6154 4349 6188 4432 6247 4669 6281 47C8 6302 4805 6308 4828 6364 4891 6412 4899 6457 49C3 6468 4929 6550 4946 6579 4995 6587 5CC5 6597 5C12 6764 5132 6789 5189 6895 5261 6927 5288 7087 5310 7135 5330 71 7C 5353 7282 5369 7532 5406 7602 5438 762 6 5536 7673 5577 7681 5645 7766 5703 7783 5704 7834 5715 7857 7869 9701 7870 9751 7876 9758 7888 9909 7898 9922 8C74 9999 8088 10001 8123 10029 8230 10060 8447 10094 84 78 10108 8504 10275 8516 10422 8520 10459 8534 10491 8559 10634 8566 10731 8684 10890 8856 10945 8920 11001 8939 11088 8981 11217 9008 11251 92 34 11289 9327 11293 9342 11424 9361 11522 9363 11539 9364 11559 9465 11572 9503 11636 9584 11649 9689 11720 11727 13615 11823 13677 11862 13738 11887 13777 11922 13792 11956 13836 12044 13877 12081 13886 12092 14046 12241 14078 12272 14119 12284 14162 12443 14295 12477 14304 12497 14334 12525 14404 12582 14440 12629 14453 12761 14491 12767 14640 12847 14705 12928 14738 13062 14798 13073 14934 13174 14968 13243 15009 13351 15073 13404 15151 13449 15315 13472 15347 13491 15383 13492 15398 13614 15439 15485 17096 45502 17118 15573 17135 15644 17239 15686 17299 15726 17348 15758 17540 15773 f7642 15794 17724 15830 17736 15861 17767 159 32 17842 15964 17863 16001 17985 16099 18074 16139 18176 16190 18207 16372 18236 16437 18244 1670? 18285 16731 18334 16751 18381 16762 18403 16785 18546 16910 18581 16933 18697 16934 18827 16957 18844 16976 18876 16979 18908 17031 18919 l7057 , 18956 17080-' 18968 18973 20729 19069 20785 19086 20843 19093 20903 19190 2C945 19301 20970 19335 21026 * 19435 21099 1949C 21120 15510 21182 19620 21207 19638 21237 15693 21245 15733 21306 19764 21321 19869 21347 15916 21421 15935 21501 19940 21569 20049 21584 20051 21609 ' 2C1C6 21645 2C132 21821 2C260 2187C [ 2C33C 22CCC 2C332 22124 20339 22149 i 2044C 22158 2C516 22159 2C518 22270 20616 22317 2C672 22322 . 2C7C7 22231 Þessi númer hlutu 20.000 kr. vinning hvert: Varpið hafið í Tjarnarhólmanum — æðarkollan orpin og ástarleikir álf tarinnar í fullum gangi Vorlífið er komið af stað þrátt fyrir kuldann að undanförnu. Æðarkollur eru byrjaðar að verpa í Tjarnarhólman- um og verpti sú fyrsta í hólmanum hinn 1. eða 2. maí sl. Síðan hafa fundizt tvö hreiður með einu eggi hvort. Ljósmyndari DB fór út í Tjarnar- hólmann í gær með Jóhanni Óla Hilm- arssyni áhugafuglafræðingi og mynd- aði vorboðann. Jóhann sagðist von- ast til þess að álftin verpti einnig i Tjarnarhólmanum, en hún hefur að undanförnu verið með ástarleiki á Tjörninni. Álft verpti ekki íTjarnarhólmanum i fyrra, en árið 1977 byrjaði álft hreiður- gerð í hólmanum. Það hreiður var flutt i litla hólmann, því álftin getur verið nokkuð erfið í sambúð. Þar kom álftin tlpp fimm ungum. MHur gerir oft usla í hólmanum en í gær vaí skotinn máfur og er hræið af honum látið'ljggja í hólmanum. Það heldur öðrum má(um frá hólmanum. Þegar líða tekur á sumar gera sílamáfur og svartbakur sig héimakomna við Tjörnina og éta ungana. Þess eru jafn- vel dæmi að svartbakurinn ráðist á full- orðinn fugl og éti. Krían hefur enn ekki látið sjá sig á Tjörninni en hún kom 5. maí í fyrra. Talið er að norðanáttin tefji kríuna, en sunnanátt var ríkjandi um þetta leyti í fyrra. Veðráttan hefur haft mikil áhrif á fuglalíf undanfarið. Kuldinn hefur valdið þvi að t.d. lóa og hrossagaukur sækja mikið inn í bæi, þar sem aaisleit- in er auðveldari. -JH. 4C Stefán V. Guðmundsson stýrimaður. Stýrimaðurinn á Hrönn jarðsettur í dag í dag klukkan tvö fer fram útför Stefáns V. Guðmunds- sonar stýrimanns, sem fórst með v.b. Hrönn 30. apríl sl. Með Stefáni fórust 5 skipsfé- lagar hans en lik þeirra hafa enn ekki fundizt þrátt fyrir stöðuga leit. Regina, Eskifirði. Hólma- nesiðseldi fyrir 32 milljónir Hólmanesið seldi í Þýzkalandi á þriðjudaginn 103,5 tonn fyrir rúmlega 32 milljónir króna. Skip- ið verður í Þýzkalandi næstu 10— 12 daga þar sem lagfæringar verða gerðar á vél þess. Regína, Eskifirði. HnsúM liF Q# PLASTPOKAR O 82655 22336 26403 3C188 34505 38790 42913 47156 51465 55476 60237 65150 69677 22337 2656C 30266 3462 0 38905 42927 47158 51474 55538 60340 65299 69681 22345 26688 30425 34682 38916 43026 47384 51509 55551 60394 65316 69686 22349 26774 30439 34683 38948 43111 47508 51615 55562 60425 6 5385 69712 22378 27002 30469 34782 38974 43163 47545 51666 55794 60446 65538 69776 22438 27022 30553 34792 38990 43200 47571 51693 55812 60491 65558 69867 22592 2703? 30631, 34805 3 9071 43215 47623 51738 55920 60499 65569 69970 22672 27078 30719 34842 39084 4321$ 47687 51786 55940 60508 65581 69985 22713 27091 3C733 34954 39130 43239 47703 51801 55953 60513 65588 70024 22757 27098 30766 34962 39163 43266 47704 51836 55984 60537 65647 70132 22870 27112 30893 35006 39192 43274 47860 51864 56013 60590 65649 70170 22885 27190 30936 35043 39210 43318 47889 51936 56033 60610 65674 70197 22941 27213 30975 35219 39290 43417 47916 52036 56143 60753 65818 70210 23020 27249 30990 35248 39291 43421 48056 52030 56297 60812 65901 70400 23031 27294 31024 35290 39301 43491 48072 52043 56299 60857 66034 70497 23063 27299 31026 35300 39340 43559 48131 52093 56365 60903 66048 70513 23C68 27336 31C39 35335 39466 43578 48139 52096 56393 61271 66049 70856 23127 27399 31042 35361 39498 43679 48177 52295 56418 61274 66153 70860 23128 27423 31104 35409 39636 43700 48204 52303 56560 61538 66297 71033 23295 27439 31121 35472 39707 43811 48243 52335 56573 61553 66321 71160 23377 27455 31190 35474 39709 43895 48245 52403 56590 61557 66343 71251 23415 2746C 31274 35525 39715 43904 48263 52454 56612 61682 66358 71402 23448 27487 31328 35556 39739 44010 40340 52464 56732 61688 66524 71448 23574 27773 31402 35700 39851 44049 48395 52647 56788 61756 66599 71534 23629 27795 31458 35762 39852 44108 48485 52812 56832 61784 66629 71634 23769 27825 31492 35872 40095 44111 48568 52843 57000 61808 66765 717CC 23837 27919 31557 35886 40133 44139 48695 52865 57043 61863 66778 71854 23893 27982 31578 35924 40140 44254 48930 52875 57047 61894 66807 722021 23915 28036 31595 35967 40197 44314 49046 52893 57060 61921 66889 72227 23946 28157 - 31730 36219 40330 44364 49084 52928 57113 61940 §6894 72236 23981 28166 31818 36264 40412 44410 49112 52940 57153 61959 66963 72249 24011 28205 31897 36325 40439 44564 49130 52987 57286 62146 66989 72266 24230 28410 32C27 36387 4C486 44606 49150 53012 57350 62149 67105 72316 24232 28516 32167 36507 40578 44902 49167 53151 57380 62153 67231 72436 24252 28524 32172 36529 4C614 44921 49216 53297 57508 62239 67311 72646 24294 28598 32226 36575 40669 44924 49283 53306 57512 62334 67346 72664 24412 28682 32260 36587 4 0686 44938 49327 53317 57516 62413 67544 72679 24466 28713 32290 36601 40699 44954 49478 53372 57627 62445 67600 72762 24532 28717 32297 36649 40760 45100 49517 53520 57633 62478 67610 72828. 24631 28746 32388 36671 40803 45115 49548 53^31 57657 62677 67668 72963 24634 28799 32517 36723 4 083 0 45142 49549 53609 57669 62687 67772 73090, 24874 28825 32525 36811 41051 45234 49613 53645 57794 62691 67784 73205 24887 28869 32638 36822 41095 45237 49666 53712 57835 62725 67785 73249 25C06 28882 32694 36826 41142 45281 49750 53756 57880 63063 67802 73252 25047 28918 32707 36847 41168 45297 49822 53879 57920 63358 678 38 73271 25C69 29093 32716 36857 41250 45343 49880 53898 57932 63371 67862 73350 25106 29104 32720 36936 41295 45364 49882 53917 58069 63426 67890 73435 25147 29144 32751 36957 41332 45401 49944 54011 58163 63443 67915 73528 25216 29212 32764 36958 41550 45530 50049 54023 58187 63489 67969 73548 25277 29283 33CC3 37C56 41567 45567 50175 54031 58233 63502 68056 73556 25290 29310 33227 37122 41575 45568 50196 54107 58383 63579 681C7 73566 25298 29430 33321 37274 h 1656 45664 50317 54110 50460 63592 68167 73620 25352 29467 33328 37318 41659 45688 50349, 54158 58474 63593 68264 73623 25388 29531 33443 37391 41685 45831 50380 .54216 58556 63904 68312 73719 25428 29544 33574 37408 41705 45835 50446 54228 58696 6M46 68489 73759 25430 29552 33652 37497 41709 45839 50562 54241 58730 64176 68560 73770 25457 29558 33685 37498 41716 45946 50590 54429 58770 64194 68566 73798 25567 29570 337C3 37534 41771 46085 50595 54483 58774 64253 68594 73831 25618 29580 '33725 37579 41801 46209 50674 54543 58889 64259 68608 73853 25708 29699 33745 37664 41 842 46360 50685 54566 58936 64270 68632 73872 25711 29727 33791 37758 41934 46433 50722 54575 59083 64433 68633 73996 2 5740 29848 33818 37885 42073 46440 50767 54626 59092 64445 68641 74C77 25756 29916 33844 37892 42150 46480 5C$44 54634 59093 64570 68676 74217 25820 29925 33847 37947 42295 46517 50949 54709 59285 64690 68835 74268 25929 29928 33859 38244 42343 46553 50962 54909 59365 64708 66865 74 334 25944 3C01C 34C71 38300 42*J9 46669 51117 54927 59544 64724 68876 74435 25977 3C07C 34151 38331 42555 46737 51149 54940 59588 64746 69168 74523 25983 3C081 342C8 38370 425R6 46770 51176 55040 59767 64768 69205 74525 25998 3C098 34238 384 58 42601 4677? 51191 55063 59770 64808 69206 7466? ' 26C08 301 1C 34295 38497 42648 46890 51203 55154 59816 64847 69294 74694 26138 30116 34313 38557 42665 46939 51244 55219 598 34 64972 69369 74774 26160 30129 34321 38691 42835 46989 51275 55234 59984 65028 69380 74936 26218 3013C 34339 38715 42891 46994 51355 55265 601CI 65C69 69422 74939 26245 3C136 34498 38722 42905 47047 51406 55339 60212 65086 69654 1 Áritun vinningsmiða hefst 15 dögum eftir útdrátt. Vðruhappdrœtti S.I.B.S.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.