Dagblaðið - 10.05.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 10.05.1979, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. MAl 1979. EGNBOGII a 19 ooo -KilMrA Am^ZftStun ncK ouviu JAMIS MASON I w iiaiinuiiijm THt BOVS FROM BRAZIL. Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandi og vel gerö ný ensk litmynd eftir sögu Ira Levin. Gregory Peck Laurence Olivier James Muson Leikstjóri: Frunklin J. Schaffner. íslenzkur texti. Bönnuöinnan lóára. Hækkaö verð Sýnd kl. 3, 6og 9. RW KOGfcR RKHAKL) M(K>Rfc BIÍÍRTON harjw KRlKjfcR *T Hfc VVIfcfc) ('ífcfcSfc" Villigæsirnar ’Sérlega spennandi og við- burðahröð ný ensk litmynd byggð á samnefndri sögu eftir Daníel Carney, sem kom út í íslenzkri þýðingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslenzknr texti. Sýndkl. 3.05, 6.05 og 9.05 — solurC........ Flökkustelpan Hörkuspennandi og við- burðarík litmynd gerð af Martin Sorcerer. Bönnuðinnan lóára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Ef yrfli nú stríð og enginn mætti... Sprenghlægileg gamanmynd i litum með Tony Curtis,- Krnest Borgnineo.fi. Endursýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. 1|&*® Áhetjarslófl Hörkuspennandi ný banda- rísk litmynd frá 20th Century Fox, um hóp manna og kvenna sem lifir af þriðju heimsstyrjöldina og ævintýri sem hann lendir í. Aðalhlutverk: Georg Peppard Jan-Michael Vincent, Dominique Sandu. íslcnzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. JARBí ■Simi 50184 Monkey Hustle Bráðskemmtileg Og spenn- andi amerísk litmynd. íslenzkur texti Sýnd kl. 9. Hasttuförin ANTHONV MALCOLM QUINN 1AMES McDOWELL n, MASON brezk kvik- af úrvals Spennandi, ný mynd, leikin leikurum. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hekkað verð Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning Disney gamanm> nd in GUSSI Sýnd kl. 3. LAUQARi B I O ftlMI 32075 Verkalýðs- blókin Ný hörkuspennandi banda- rísk mynd er segir frá spill- ingu hjá forráðamönnum verkalýðsfélags og viðbrögð- um félagsmanna. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Harvey Keltel Yapet Kotto. íslcnzkur texti. Sýnd kl. 5,7,05 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Kynórar kvenna Mjögdjörf áströlsk mynd. Sýndkl. 11,10. Bönnuðinnan lóára. hofnnrbió •ftWt 1*444 Capricorn One Sérlega spennandi ný ensk- bandarísk Panavision litmynd með Elliott Gould, Karen Black,Telly Savalaso.fi. t Leikstjóri: Peter Hyams íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 8.30og 11. TÖNABÍÓ SÍMI 311«2 „Annie Hall" Islenzk blaðaummæli: „Stórkostjeg mynd, ein bezta bandaríska myndin síðan Gaukshreiðrið var hcr á ferð.” SV, Morgunblaöió. „Bezta myndin í bænum um þcssar mundir.” ÁÞ, Helgarpósturinn. „Ein af þeim beztu. Stórkost- leg mynd.” BH, Dagblaðiö. Aðalhlutverk Woody Allen og Dianc Kcaton. I.cikstjóri Woody Allcn Sýndkl. 5,7og 9. Síðustu sýningar. 8ÍMI Páskamyndin (ár Thank God It'sFriday (Guði sé lof það er föstudagur) iikukur tcui Ný bráðskemmtileg heims- fræg amerísk kvikmynd í litum um atburði föstudags- kvölds i diskótekinu Dýra- garðinum, í myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aðalhlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir viða um heim við met- aðsókn. Sýnd kl. 5, 7,9og 11. Hækkað verð. SÍMI22140 Suoarman Ein frægasta og dýrasta stór mynd, sem gerð hefur verið. Myndin er i litum og Pana vision. Leikstjóri: Richard Donner. Fjöldi heimsfrægra leikara. M.a.: Marlon Brando, Gene Hackman Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Sýndkl. 5. . Hækkað verð. Tónleikar kl. 8.30. JARBll 6ÍM111304 . Ný gamanmynd i sérflokki: Með alla á hækinum Oj Can A LTcMctal Sprenghlægileg, ný, frönsk gamanmynd i litum, fram-' .leidd, stjórnað og leikin af sama fólki og „Æðisleg nótt með Jackie” en talin jafnvel cnnþá hlægilegri og er þá mikið sagt. Aðalhlutverk: Pierre Richard, Jane Barkin. íslenzkur texti. • Sýnd kl. 5, 7 og 9. HEYRÐU! Saga frá íslandi íslenzk kvikmynd sýnd í vinnustofu Ósvaldar Knudsen Hellusundi 6A (rétt hjá Hótel Holti) í KVÖLD KL.9 80 mín. í litum og með íslenzku tali. Miöapantanir i •íma 13230 frókl. 20.00. HOTEL BORG Dönsum í kvöld til kl. 11.30. Sýnum poppkvikmyndir, einkum fyrri hluta kvöldsins. Vinsældalistinn top 10 í Rvík kynntur kl. 10. Diskótekið Dísa, 18 ára aldurstakmark. Persónuskil ríki. TIL HAMINGJU... . . . með afmælið þann 8. maí. Hvað ertu orðin gömul??? Ha Hall! Huldukona og' álfamir. . . . með afmtelið 7. mai, elsku Steinar. Mamma og pabbi. . . . með 6. mai, Hulda min. Gangi þér að keyra i sumar. Þin systir Siila. . . . með að vera orðin 7 vetra. Gangi þér vel að brokka f framtfðinni. Þinir vinir Bjartur og Rosi. . . . með fyrsta afmælis- daginn, 10. mai, litla Margrét Sigurveig. Guð blessi þig. Mamma, afi, amma, Steina og Villi, Grindavík. . . . með 6 ára afmælis- daginn þinn 9. maí, Fanney min. Þinar systur Steinunn og Margrét. . . . með 16 ára afmælið,' trippið mitt. Mamma, pabbi og litli bróðir. . . . með að komast i rik- ið, Gunni foringi. Viðáttufélagið. . . . með 70 ára afmælið 9. maí, elsku pabbi minn. Elín Halla. . . . með afmælisdaginn 10. maí, Þórður Már okkar. Mamma, pabbi, Njáll, Sissa og Einar. . . . með 22 ára afmælið, Danniminn. Þin Anna Björg og dóttir. með 7 ára afmælið 4. maí, elsku Guðbjartur okkar. Bogga, Ágústa, Drífa og Jonni. . . . með daginn 10. mai, Harpa min. Passaðu að ofreyna þig ekki við að bera kaupið heim og við annað. Þín vinkona Gulla. ... með daginn 7. mai, Dísamín. Maggi, mamma, tengda- mamma, börn og barna- barn, Ásdís, Óli, Gugga, Elli, Alla, Elli, Jónas, Dagur, Fanney, Jonna, Imba, Stebba og Stina. . . . með 16 ára afmælið og sjálfræðið að sjálf- sögðu þann 7. maf. Palla, Gunna, Birna, Óski, Gestur og Gunni. . . . með 6 ára afmælið, elsku HUmar minn. Mamma, pabbi, Bogi og Vala. . . . með 8 ára afmælið 23. aprU, Elín mbi. Góða ferð i sveitina og hafðu það gott. Þinn vinur Gunnar. . . . með afmælisdaginn 3. mai, elsku Lára okkar. Mamma, pabbi og fjöl- skyldan Lækjamóti. . . . með afmælið 7. maf, elsku Saramin. Mamma, pabbi og ívar. . . . með æfingaleyfið, Heiða min. Þín vinkona Inga, Egilsstöðum. B/ Utvarp Fimmtudagur 10. maí 12.00 Dagskráín. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar, Vlð vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdcgissagan: „Þorp I dögun” eftir T.sjá-sjú-lí. Guðmundur Sæmundsson les þýðingu sína (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Filharmoniusveitin i Berlin leikur Hátiðarforlcik „Til nafnfcstis” opv H5 eftir Ludwig van Beethoven; Herbcrt von Karajan stj./ Danicl Barenboim og Nýja filharmoniusveitin i Lundúnum lcika Pianó- konsert nr. I i d moll eftir Johannes*Brahms; Sir John Barbirolli stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. H6.I5 Veður fregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. I8.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt inn. 19.40 „Islenzklr einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 „I nóttinni brennur Ijósið”. Fyrsti þáttur um danskar skáldkonur: Tove Ditlevsen. Nina Björk Árnadóttir og Kristín Bjarnadóttir lcsa Ijóð I eigin þýðingu og Helga J. Halldórssonar — og grcina auk þcss frá listferli skáldkon unnar. } 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabiói; beint útvarp. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Erling Blöndal Bengts- son. a. „Obcron” óperuforleikur eftir Carl Maria von Webcr. b. Rokkoko tilbrigðin op. 33 eftir Pjotr Tsjaikovský. 21.05 Leikrit: „Einum ofaukið” eftir Jiil Brooke Árnason. Þýðandi: Benedikt Árnason. Leikstjóri: Jill Brookc Árnason. Pcrsónur og leikcndur: Mavis..................Þóra Friðriksdóttir Rose.............Guðrún Þ. Stephensen James...................Bcssi Bjarnason 22.10 Sönglög eftir Mu/art Dietrich Fischcr- Dieskau syngur; Daniel Barenboim leikur á píanó. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Vlðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þátt-, inn. 23.05 Áfangar. Umsjónamenn: Ásmundur Jóns- son og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 11. maí 7.00 Veðurregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bati. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Vcðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ármann Kr. Einarsson lýkur við að lesa ævintýri sitt „Margt býr i fjöllunum” (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. I0.00 Fréttir. ÍO.IO Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; — frh. 11.00 Það er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. Aðalefni: Lcsið úr ævisögu Guðmundar Einarssonar frá lngjaldssandi. 11.35 Morguntónleikar: Julian Bream og George Malcolm leika Introduktion og Fandango fyrir gítar og hljómsveit eftir Luigi Boccherini/ Julian Bream og félagar I Cremona-kvartettinum leika Kvartett i E-dúr op. 2 nr. 2 cftir Joseph Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Vlð vinnuna: Tónleikar. 14.30 Míðdegissagan: „Þorp í dögun” cftir Tsjá-sjú-li. Guðmundur Sæmundsson les þýðingu sina (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Adrían Ruíz leíkur Píanósvítu í d-moll op. 91 eftir Joachim Raff. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. TiJkynningar. (16.15 Veðurfregn ir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Litli barnatíminn. Sigriður Eyþórsdóttir sér um timann. Flutt verður leikritið „Osku buska” (af plötu). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.