Dagblaðið - 20.06.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 20.06.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1979. Njótið velliðunar i nýklasddu sófasetti, höfum falleg áklæði, og hvildar á góðum svefnbekk. Góðir greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn,, Helluhrauni 10, sími 50564. 3ja sæta rauður plusssófi með kögri til sölu. Verð 75.000. Uppl. í síma 53370. I Heimilistæki B Gamall Firestone isskápur til sölu. Uppl. í sima 40434. Til sölu Candy M 140 sjálfvirk þvottavél. Uppl. í sima 72717. Til sölu litill Ignis isskápur, tilvalinn í einstaklingsherbergi, stærri ísskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 32434. Notaður isskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 83095. 1 Sjónvörp i Decca color. Decca color, gerð 22, 7 mánaöa lítið notað sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i síma 25995 eða 15783. ( Hljómtæki Til sölu Superscope R 1220 L útvarpsmagnari 100 w og BSR plötuspilari og 2 30 W Superscope há- talarar. Uppl. í sima 10456 eftir kl. 7. Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam-' byggðum tækjum. Hringið eða komiö. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. 1 Hljóðfæri i Blásturshljóðfæri Kaupi öll blásturshljóðfæri í hvaða ástandi sem er. Uppl. milli kl. 7 og 9 á kvöldinísíma 10t70. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig: vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Ljósmyndun i Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar ljós- myndavörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás-t vegi 50, sími 31290. í Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögiar, teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig i lit. Pétur Pan — öskubuska — Júmbó í iit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. 8 mm og 16 mm kvikmyndafiltnur til leigu i mjög miklu úrvali. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar ósk- ast. Nýkomið mikið úrval af 8 mm tón- filmum, aðallega gamanmyndum. Ný þjónusta: Tónsegulrákir settar á 8 mm filmur. Filmur bornar með verndandi lagi sem kemur í veg fyrir rispur. Ath.: Sérstakur 20% fjölskylduafsláttur til 1. júlí. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi, simi 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. i Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, Slidesvél- ar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta. Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu, vænt-I anlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). i Ljösmyndapappir, plasthúðaður frá Tura og Labaphot, hagstætt verðj t.d. 9x13,100 bl. á 3570, 18x24, 25 bl.,á 1990,24x30, 10bl.,á 1690 Stærðir upp í 40x50 Takmark- aðar birgðir. Við seljum fleiri gerðir af framköllunarefnum og áhöldum til ljós- myndagerðar. Póstsendum. Amatör Laugavegi 55, simi 12630. i_________________________________ 16 mm, super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash o.fl. í stuttum útgáf- um, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups.' Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Ál Byssur B Til sölu nær ónotuð Winchester haglabyssa nr. 12 3” magnum, verð 100 þús. kr. Uppl. i síma 14650 tilkl. 19. Til sölu lítið notaður 22 cal riffill, Sako heavy barrel, með 10 x Bushnell kíki. Uppl. í síma 96— 41764. Til sölu er mjög hágengur klárhestur meö tölti. Sími 83621. 2 sætir kettlingar fást gefins. Uppl. i síma 43716. Hundaeigendur. Mjög dýraelsk fjölskylda óskar eftir að fá keyptan hvolp af Puddle-kyni. Þó við verðum að bíða eitthvað, hafið samt samband sem fyrst í síma 96—71401. Fuglapössun. Láttu fuglinum þínum líða vel meðan þú ferð í sumarfrí. Uppl. í síma 10438 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Fundizt hefur köttur í Hólahverfi. Uppl. í síma 74803. ) Fyrir veiðimenn Nýtíndir laxamaðkar til sölu. Uppl. ísíma 16102 eða 43870. Til sölu úrvals skozkir ánamaðkar, verð kr. 70 st. Uppl. í síma 24371 eftir kl. 5 allan daginn um heigar. Maðkar, simi 31011. Til sölu silunga- og laxamaðkar, Siminn er 31011 eftir ki. 3 á daginn. Jæja, þetta vekur eftirtekt: bústnir og þræðilegir maðkar tii sölu. Veitum magnafslátt. Afgreitt í tryggum plastumbúðum. Heimsendingar ef óskað er. Verð frá 50—70 kr. Uppl. í símum 34910 og 11823 eftir kl. 5. Safnarinn 1 Kaupum islenzk frfmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. (S Til bygginga B Járnaklippur og járnabeygivél, sem ráða við 25 mm kambstál, óskast keyptar. Hraðfrystihús Stokkseyrar. Timbur. Til sölu mótatimbur, 1 x6, 1 1/2x4 og 2x4. Uppl. í síma 86600 og á kvöldin í síma41109. Einangrunarplast, 2 1/2 tomma, til sölu ódýrt. Uppl. milli kl. 9 og 12 og 1 og 5 í síma 14905. Timbur. Til sölu timbur, 3000 metrar af 2 112 x 5” furu. Uppl. í síma 93—7429. Nýleg 4ra tonna trilla til sölu. Uppl. í síma 42284 eftir kl. 7 á* kvöldin. Til sölu Johnson 40 ha nýupptekinn utanborðsmótor, á sama stað 2 sportfelgur. Upkpl. í sima 92-3686. 51/2 tonna bátur til sölu. Uppl. í síma 12120 eða 38998, helzt í hádeginu og á kvöldin. Til sölu Bátalónsbátur, byggður 1973 með 108 ha Fordvél, búinn öllum tækjum og fyrsta flokks á- standi, afhendist fljótlega. Skip og Fast- eignir, Skúlagötu 63, símar 21735 og 21955, eftir lokun 36361. Til sölu er 11 tonna Bátalónsbátur í toppstandi, til af- hendingar strax. Uppl. í síma 94—1188. Bátur til sölu. 7 tonna bátur til sölu, vel úbúinn að mörgu leyti, þarfnast smálagfæringar fyrir skoðun, hagstætt verð ef samið er strax. Á sama stað óskast Cortina á góðum kjörum, ekki eldri en 72, sem þarfnast smálagfæringar eða sprautunar. Uppl. í síma 53623 eftir kl. 7. Honda skellinaöra. Til sölu Honda SS 50 árg. 75. Uppl. í síma 92—8154. Hjól fyrír 11 ára telpu óskast. Á sama stað er til sölu svefn- bekkur fyrir ungling, ódýrt. Uppl. í síma 12958 eftirkl. 18. Óska eftir að kaupa Hondu SS50. Uppl. í síma 71567 milli kl. 7 og lOákvöldin. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 78. Óska eftir Yamaha MR 50. Uppl. í síma 98—2329 eftir kl. 6. Honda SS-50 árg. 78 til sölu, gult, vel með farið. Uppl. í síma 92-7451. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Bifhjólaverzlun-verkstæði. Allur búnaður og varahlutir fyrir bif- hjólaökumenn. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220. Bif- hjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin stillitæki, góð þjónusta. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2, sími 21078. Ath: Á sama stað sala á nýjum og notuðum hjólum, varahlutir og viðgerðir. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. I Fasteignir Til sölu er 5 herb. ibúð á góðum stað í Hafnarfirði, stækkunar- möguleikar. Höfum kaupanda að eins- tveggja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 26261 eða 28311. Faseignasalan Arnarhóll, Hverfisgötu 16a. lOOOfermlóð til sölu Vogum Vatnsleysuströnd. Verð 800 þús. Uppl. í síma 18948 í hádeginu og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—888 Húseign til sölu, tilboð. Neðri hæð húseignarinnar að Lambeyr- arbraut 6, Eskifirði, er til sölu. Uppl. eru gefnar í sima 97—6292. Óskað er eftir tilboðum. Réttur áskilinn til að taka hvað tilboði sem er eða hafna öllum. Ttl sölu er ódýrt sumarbústaðaland í Grímsnesi. Uppl. í síma51540eftirkl. 18. Til sölu er eldra húsnæði úti á landi, kjallari, hæð og ris. Uppl. í sima 97-5285. t Bílaþjónusta Þétti lekar framrúður, slípa einnig framrúður sem mattar eru eftir þurrkur. Uppl. i síma 72458 frá kl. 7 til 9 á kvöldin. Tek að mér alhliða bílaviðgerðir, ódýr og góð þjónusta, er lærður. Uppl. í sima 77712 eftir kl. 18.30. Tökum að okkur ' boddiviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, gírkassa og idrifí. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf. jSmiðjuvegi 40, sími 76722. önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verð- tilboð í véla- og girkassaviögerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Biltækni, iSmiðjuvegi 22, simi 76080. Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp. Sími 77170. - Bilasprautun og rétting. Almálum, biettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Tek að mér alhliða bílaviðgerðir, ódýr og góð þjónusta, er lærður. Uppl. í síma 77712 eftir kl. 7. <i Bí’aleiga B Berg s/f Bilaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. Bilaleigan hf. Smiöjuvegi 36 Kóp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku-i manns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 i og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasimi; 436.31. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi hilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Óska eftir Fiat 125 station árg. 70—71, sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 28758 eða 30247 eftir kl. 7 á kvöldin. 10 sæta Land Rover ’76. Vel með farinn 10 sæta Land Rover station, ekinn 60 þús. km, til sölu, ekinn aðallega á þjóðvegum og i Reykjavik. Uppl. í síma 25995 eða 15783. Til sölu góður ferðabíll, Bronco árg. 74 með spili, dráttarkrók, toppgrind, sportfelgum, breiðum dekkjum og fl. Skipti á minni gerð af fólksbíl árg. 77 eða yngri eða Volvo 74- 75 koma til greina. Uppl. í síma 30505 og 34349. Til sölu Taunus 17 M station árg. ’64, í varahluti (til niðurrífs) eða í heilu lagi, gangfær vél. Uppl. í síma 71161 eftirkl. 17. Toyota Corolla árg. ’73 til sölu. Uppl. í sima 72093 eftir kl. 19. 352 8 cyl. Fordvél til sölu ásamt sjálfskiptingu, ósamansett. Á sama stað er til sölu 4ra hólfa blöndungur og 4ra hólfa hedd, passar á 318 vél, einnig Taunus 17 M með góðri vél, lélegt boddí. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23467. Mercedes Benz 200 árg. 74 til sölu, ekinn 85 þús., sjálf- skiptur, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 44816, vinnusími 28022. Wagoneer árg. ’74 til sölu, aflstýri og -bremsur, ekinn 31 þús. km á vél. Skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl. í sima 92—2271. TilsöluSaab’67, skoðaður 79. Uppl. í síma 72357. Tilboð óskast í Toyota Corolla árg. 71, skemmdan að framan eftir árekstur. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 71174. Til sölu Mercury Comet, mjög gott kram, boddí lélegt. Verð 200 þús. Uppl. í síma 39631 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Impala árg. ’68, 8 cyl., 307, 2ja dyra, sjálf- skiptur með vökvastýri, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 52851. Til söiu 6 cyl. beinskiptur Blazer árg. 73, ekinn 58 þús. km, gott verð. Uppl. í síma 22611. Til sölu Chevrolet Malibu station árg. ’67, 6 cyl., sjálfskiptur, afl- stýri og -bremsur. Skipti koma til greina á minni bil. Uppl. í síma 98—1783. Óska eftir að kaupa lítinn sparneytinn bíl. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 98—1783. V—4 2000. Óska eftir V—4 2000, ensku vélinni, má vera léleg. Uppl. i síma 99—5304 eftir kl. 7. Óska eftir að skipta á Mazda 616 76 og amerískum fólksbíl, árg. 74-75. Eftirtaldar gerðir koma til greina: Chevrolet Monte Carlo, Pontiac Grand Prix, Oldsmobile Cutlass (2ja dyra), Buick Century (2ja dyra) og jafnvel fleiri af svipaðri stærð. Einungis bíll í góðu ásigkomulagi kemur til greina. Milligjöf greiðist eftir samkomulagi. Uppl. i síma 15908 milli kl. 7 og 10. Datsun 1200. Óska eftir að kaupa gírkassa í Datsun 1200. Uppl. í síma 23530 til kl. 18.30 og 75257 eftirkl. 18.30. Ford Maverick árg. ’76 til sölu, 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri og aflbremsum, lítiö ekinn, fallegur og vel með farinn. Uppl. í síma 41545 eftirkl. 18. Til sölu 8 cyl. sjálfskiptur Plymouth Satellite station, árg. 73. Alls konar skipti möguleg, t.d. á nýlegu mótorhjóli. Einnig er til sölu Land Rover dísil árg. 71, þarfnast lagfæringar á útliti. Upþl. í síma 95—6325. VW 1300 árg. ’72, skoðaður 79, til sölu, skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. eftir kl. 18 í síma 41440. Ath. Mig vantar góðan bil á mánaðargreiðslum, 100 þús. á mánuði, má kosta 7—800 þús., helzt Austin Mini. Uppl. í síma 41312 eftir kl. 7 á kvöldin. Toyota Mark II árg. ’73 til sölu, þarfnast viðgerðar eftir um- ferðaróhapp. Sími 41440 á kvöldin. Tilboð óskast i vélarvana Fíat 132 S árg. 73, vil skipta á hraðbát, vantar einnig vél í Fíat 132 eða 125, ítalskan. Uppl. í sima 93—2049. Benz 250 SE árg. ’67 til sölu, sjálfskiptur, skoðaður 79, bíll i sérflokki. Simi 20573 eftir kl. 18. Volvo Amazon árg. ’63 í góðu ástandi, skoðaður 79, góð dekk, til sölu á 335 þús. Uppl. í síma 19649. V—8. Til sölu 289 Fordvél, 4ra hólfa með öllu. Uppl. í síma 36528 eftirkl. 7. Til sölu varahlutir í Fíat 128 árg. 71, Cortinu ’68 til 70, VW ’67 til 70, Saab ’66, Chevrolet ,65, Skoda 110 L 72, Skoda Pardus 72, Moskvitch ’68, Volvo Duet ’64, Taunus 17 M ’69 og fleira. Kaupum bíla til niðurrifs og bílhluti. Varahlutasalan Blesugróf 34, sími 83945.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.