Dagblaðið - 20.06.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 20.06.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1979. LAUOARAt B I O ■ÉMI 12*71 Hnefi Gegn samábyrgð flokkanna Dagbladiö Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi feröa- menn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) í kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- Jögum kl. 6. í vinnustofu ösvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miðapantanir I síma 13230 frákl. 19.00. AÆMftSÍP —c:m: cm OA Sími 50184 Alice býr hér ekki lengur Ný bandarísk óskarsverö- launamynd. Mynd sem eng- inn má missa af. Sýndkl. 9. Alltáfullu (Fun with Dick and Jane) Heimsins mesti elskhugi Lslenzkur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarísk skopmynd meö hinum óviðjafnanlega Gene Wilder ásamt Dom DeLuise og Carol Kane. Sýndkl. 5,7og9. Corvettu sumar (Corvette Summer) Spennandi og bráöskemmti- ,leg ný bandarísk kvikmynd.. 1 Mark Hamill (úr „StarWars”) og Annie Potts íslenzkur texti v kl. 5,7og9. Sama verö á öllum sýningum Bönnuö innan 12 ára. meistarans Ný hörkuspennandi karate- mynd. * Aðalhlutverk: Bruce Li. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuö ínnan 16 ára. Hörkuspennandi og mjög við- burðarik ný, bandarísk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Susan Saint James. Æöislegir eltingaleikir á bát- um, bílum og mólorhjólum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hnfnorbíó ld*M 1*444 Með dauðann á hœlunum Æsispennandi og viöburða- hröð ný ensk-bandarísk Pana- vision litmynd. Miskunnar- laus eltingaleikur yfir þvera Evrópu. íslenzkur texti Bönnuöinnan 16ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. íslenzkur texti Bráðfjörug og spennandi ný amerísk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Aöalhlutverk: hinir heims- frægu leikarar Jane Fonda og George Segal. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hörkuspennandi ný cnsk- bandarisk liimynd. Sýndkl. 3.IU. 6.10 og 9.10. ------salur D--------- Hver var sekur? Spcnnandi og sérstæð banda- rísk litmynd með Mark Lesler, Britt Ekland og Hardy Kruger. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Drengirnir frá Brasilíu /.far spennandi og vel gerð ný ensk litmynd eftir sögu Ira l.evin. (iregory Peck I.aurencc Olivier James Mason- . Lcikstjóri: Franklin J. Schaffner. íslenzkur texti. Bönnuðinnan I6ára. Hækkað verð Sýnd kl. 3,6 og 9. -salur B Trafic Sýndkl. 3.05,5.05,7.05 9.05 og 11.05. Síöustu sýningar —solurV— Capricorn SÉM122140 Einvlgis- kapparnir Áhrifamikil og vel leikin lit- mynd samkvæmt sögu eftir snillinginn Josep Conrad, sem byggð er á sönnum heimild- um. Leikstjóri: Ridley Scott. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Harvey Keitel Keith Carradine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12ára. TÓNABtÓ *lMI 111*2 . Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) ROGER IVIOORE „ JAMES BOND 007 THESPYWHO LOVED ME" I‘G PANAVISION* UnitedArtisul ,,The spy who loved me” hefur veriö sýnd viö metafl- sókn i mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar afl enginn gerir þatf betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis GUbert Aöalhlutverk: Roger Moore Barbara Bach Curd Jurgens Richard Kiel Sýnd kl. 5,7.30 og 10. '• Bönnufl innan 12 ára. fllKIURkaHHIII ftlM1113*4 Söngur útlagans TIL HAMINGJU... . . . með fimm árin þann 20. júní, Örnólfur minn. Þin systir Ruth. . . . með II ára afmælið 20. júni, elsku Harpa okkar. Mamma, pabbi, Freyja, Gunni og Tinni. . . . með 16 ára afmælið, Ella min (okkar). Loksins hefurðu náð hinu lang- þráða takmarki að vera komin í hóp þeirra fullorðnu. Þínir vinir Biggi, Jói og Denna, Idda og Eyjó, Kolla, Arnarog litli kútur. . . . með 6 og 7 ára af- mælið þann 16. og 17. júni, Svanur og Krist- mundur. Ykkar mamma, Hanna systir, Ingólfurog amma og afi Keflavík. . . . með 1 árs afmælið 17. júni, elsku Óli Einar okkar. Afi, amma, pabbi, mamma og systkini.. . . með fyrsta afmælis- daginn, Eva Dögg. Þín frænka Sædis Hrönn. . . . með búskapinn, Kristín og Ingó. Guðný og Sigrún. * Með kveðjunni og þeirri undirskrift sem á henni á að vera biðjum við ykkur að gefa upp á hvaða degi þið óskið að hún verði birt i DB. Við munum reyna að fara eftir þvi eftir þvi sem kostur er. > . . . með sjálfræðið þann 17. júni, Inga og A.G. Láttu þetta allt ekki stiga þér til höfuðs. Nanna. mmmm . . . með að vera komin i sumarfrí. Takk fyrir allar máltíðirnar i vetur. Sveitakrakkarnir. . . . með 17 ára afmælið,' elsku mamma litla. Þú kemur á nýja kagganum. Þin Linda bezta bam. . . .með sjálfstæðið þann 17. júni. Unnusta. . . . með afmælið, rúsínu- kutarnir minir, 15 ár fyrir þig, Valdi minn, 20. júní og ár að baki 22. júni,, Maggi minn. „Hratt flýgur stund”. Kær kveðja. Jóhanna systir og frænka. . . . með vinnuna (af því að við vitum hvað þér þykir hún skemmtileg), afdjöflunina og með að gæinn sé kominn úr bænum, láttu hann nú ekki bama þig. Disa og Gunna. . . . með sjálfræðið 17. júni, elsku Inga. Unnusti. . . .með daginn, Alfa mín, nú ertu loksins orðin tán. Vertu samt ekki of montin með að vera orðin jöfn og ég. Það er ekki langt i 20. Biddu bara. Hinn helmingurinn af samlokunni. Útvarp Miðvikudagur 20. júní 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Frétlir. 12.45 Vcðurfrcgnir. Tilkynningar Tónleikar. 13.40 A vinnustaðnum. Umsjónarmenn: Her- niann Sveinbjörnsson og Haukur Már Har aldsson. 14.30 Miödegissagan: „Kapphlaupiö” eftir Káre HoH. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (II). 15.00 Miðdegistónleikan Shirley Verrett syngur óperuariur cftir Gluck, Donizctti og Bcrlioz; RCA ópcruhljómsveitin leikur; Gcorgcs Prétre stj. / Paul Tortclier og Bourncmouth sinfóniuhljómsveitin leika Sellókonscrt nr. 1 í Esdúr eftir Dmitri Sjostakovitsj; Paavo Berg lund stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregn- ir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn. Unnur Stefánsdóttir sér um tlmann. Farið á slysavarðstofuna í Borgar spitalanum og talaö við börn og lækni. Einnig lesinn bókarkafli. 17.40 Tónleikar. 18.00 Vlðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgnin 18.15 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Kréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Barnið og kærleikurinn. Hilda Torfadóttir á Hofí í Vopnafirði flytur synoduserindi. 20.00 Unleikssónata nr. 3 I ( -dúr eftir Johann Scbastian Bach. Christiane Edinger leikur á fiðlu á tónlistarhátíðinni í Bcrlin í september í fyrra. 20.30 (Jtvarpssagan: „Nikulás” eftir Jonas Lie. Valdís Halldórsdóttir lcs þýðingu sina (6). 21.00 Einsöngur. Brigitte Fassbaender syngur lög eítir Schumann. Erik Werba leikur á pianó (hijóðritun frá útvarpiuu i Köln). 21.30 Uppiestur. Kristinn Einarsson les frumort Ijóð. 21.45 Iþróttir. Hcrmann Gunnarsson segir frá. 22.05 Að austan. Birgir Stefánsson kennari á Fá- skrúðsnrði segir frá. 22.30 Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Svört tónllst. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 21. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.I0 Leikfími. 7.20 Bsen. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.I5 Vcöurfrcgnir. Forustugr. dagbl. lútdr.l. 9.00 Fréttir. • 9.05 Morgunstund barnanna: Heiðdís Norð- fjörð hcldur áfram að lcsa söguna „Halli og Kalli. Palli og Magga Lcna" eftir Magneu frá Kleifum (2). 9.20 Lcikflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. I0.00 Fréttir. 10.I0 Veðurfrcgnir. 10.25 Tón •Ojikar. og viðskípti. Umsjónarniaður: Ingvi riraftjónsson. Talað við Ingimund Sig fússon formannTjflgreinasambandsins. 11.15 Morguntónleikar It/Jiak Perlman leikur Fiðlukaprisur eftir Niccok) Paganini / Alfred Brcndel leikur Fjögur impromptu op. 9Ú cftir Franz Schubert. Miðvikudagur 20. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Barbapapa. Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum sunnudegi. 20.35 Harðjaxlarnir. Einhver erfiðasta þolraun, sem íþróttamcnn þekkja, cr hjólreiðakeppnin um Frakkland (Tour de France). Keppni þcssi fer fram á hverju ári og varir þrjár vikur. Þessi brcska mynd lýsir undirbúningi og keppninni sjálfri. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson. 21.30 Vaidadraumar. Sjöundi þáttur. Efnisjötta þátiar: Rory Armagh og Marjorie Chishom giftast, þótt feður þeirra beggja séu mótfallnir ráðahagnum. Courtney Wickersham og Anne Marie Armagh ráðgera hjónaband, þvi að þeim er ókunnugt um skyldleika sinn. Jósef er byrjaður að undirbúa framboð Rorys, sonar slns, tii forsetakjörs, og kveður hann til Lundúna á fund voldugustu bankastjóra heims. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.20 Brjóstkrabbi. Kanadisk hcimildamynd. 1 Kanada er krabbamcin i brjósti algcngasta banamcin þcirra kvenna, sem deyja fyrir aldur fram. Þar i landi hafa um scxtlu þúsund konur krabba i brjósti, og taliðer að hclmingur þcirra deyi innan tiu ára. Þessi mynd er um fjórar konur, sem hafa fengið brjóstkrabba. Þýðandi JónO. Edwald. 23.15 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.