Dagblaðið - 20.06.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 20.06.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ1979. ,21 Það þarf ekki alltaf sveiflu í sveita- keppni til að spil séu áhugaverð. Lítum á eftirfarandi spil, sem kom fyrir í síð- ustu ólympíukeppni í leik Sviss og Frakklands. Þrjú grönd í suður sögð og unnin á báðum borðum eftir að norður hafði opnað á hjarta. Norðue *KD9 <?ÁG652 OKG *Á97 Vestur * 842 C>KD 10974 .0 ÁD4 *10 Austur * 10753 <?83 0 853 * D852 SUBUR * ÁG9 ^ekkert 0109762 *KG643 Þar sem Frakkar voru í vörn var allt. „eðlilegt”. Vestur spilaði út hjarta- kóng og suður vann auðveldlega sitt spil. Á hinu borðinu spilaði hinn snjalli, svissneski spilari Bemasconi út hjarta- tíu!! — og eins og spilið þróaðist hefði verið hægt að hnekkja spilinu ef Tony Trad í austur hefði verið betur vakandi. Frakkinn kunni, Boulanger, lét litið hjarta úr blindum á tíuna. Gaf einnig hjartaniu Bemasconi — og kastaði spaða heima. Það niðurkast hefði getað komið honum um koll. í þriðja slag drap suður hjartasjö vesturs með ás blinds í þeirri von að fá í háspil frá austri. Boulanger brosti, þegar Trad sýndi eyðu — tók laufás og spilaði síðan níunni frá blindum. Þegar Trad lét lítið lauf átti nían slaginn — og þar með hafði Boulanger tryggt sér fimm slagi á lauf. Unnið spil. Tony Trad gat hnekkt spilinu með því að leggja laufdrottningu á laufníu. Það festir litinn. Ef Boulanger hefði, hins vegar í byrjun kastað þremur tígl- um á hjartað hefði þessi staða ekki komið upp. Kasparov, Sovétríkjunum, er kom- inn í hóp beztu skákmanna heims þó hann sé aðeins 16 ára. Stórkostlegt efni. Á móti í Sovétríkjunum í fyrra kom þessi staða upp í skák hans við Dolmatov. Kasparov hafði svart og átti leik. DQLMATOV 15.----Rg4! 16. Dxh8 — Dxc5 17. Hfl — 0-0-0 18. Dxb7 — Rd3 19. Rdl — De5! og svartur vann. (20 .Hbl — Bc5 21. h3 — Rgxf2 22. Rxf2 — Hh8 gefið). Nei, hún er ekki heima. Reyndu í Kjólaverzlun Báru, Theódóru, hjá Bernharði Laxdal . . . Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. . . Hafnarfjörður: Lögreglaji sími 5U66, slökkvilið jog; sjúkrabifreið simi 51100. Tteflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 15.-21. júní er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí-; dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. - , Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10— li. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i bessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrun timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru í.’fnar í síma 22445: Apótek Keflavikjr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15,Jaugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu uiilli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakter í Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarncs. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og hfclgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækpir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Uppíýsingar um næturvaktir lækna eru í slökk vistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá U. 8—17 á Læknamiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvi liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- ’iýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heímsékrsartfmi Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: KI. 15— 16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild:^lla daga kl.l 5.30— 16.30. Landakotsspítali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 oi 19— 19.30' Barnadeild kl. 14-18 - alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og ljl. 13- 17 á laugárd. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla dagakl. 15— 16og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— lóalladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl/15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og* 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alladaga frá kl. 15—16og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum:.Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. ■ r* Söfntn Ég var að spila póker við ekta Borgarbókasafn 'r Reykjavflsur: Aðalsafn —(itlánadeild. Þingholtsstrásti 29a, simi^ 12308. Máníid. til föstud. kl. 9—22, l&ugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. ( ,k Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstrœti 27, sinp ' 27029. Opnunartímar‘1. sept.—31. mai. mánud.—t föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-* r föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- rföstud.kl. 16-19. • v | Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta viÁ fatlaðaogsjóndapr- Farandbókasöh afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókal^assar lánaon skipum, heilsuhselum og stofnunum,sími 12308. Engin b^rnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæft. _ _________ - ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis að- jgangur. Kvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 21. júní Vatnsberinn (21. jan.— 19. fabr.): Nú er tílvaiið tækifæri til að hrinda áformum f frr.mkva*in<l Stjftrnúrnar eru hlynntar hvers kyns framt.iksM*ini í>ú gætir hurft að breyta einhverju f áætlun þinni til að geðjast öðrum.en þaðmunájlt faraá beztaveg Fiakamfr (^O. febr.— 20. iriarz):Þú verður beðinn um ráðlegdingar vegna fjárhagslegra vandræða einhvers. Kvöldio v^rður nátengt velferð einhvers kunningja þfns. Hrúturirin (21. marz — 20. •príl): Þór leiðast hversdags- störfin mjög f dag. Þú þarft að finna upp eitthvað nýtt til að vihna við. Gættu þess að gera þó engar veigamiklar .breytingar. . Þú munt á skjótan hátt komast f gegnum óráðið tfmabil. sem lofaði ekki góðu. Nautið (21. april. —21. maff? Flókið ástand þarfnast aðgæzlu og það gæti vel náð til unglinga. Vinasamband mun standast erfiða reynslu. Þú virðist eiga róstu saman dag fyrir höndurrl. Tvíburamir (22. mai—21. júni): Lffsmynstur þitt verður fyrir einhverjum truflunum í dag. Einhver ókunnugur blandar sér inn í nánustu persónuleg sambönd þín. Nú er tilvalið að hefja samkeppni sem ekki verður komizt hjá. Krabbinn (22. júní— 23. júlf): Nýr vinur býður þér óvenjulegt tækifæri. Einhver mun bjóða þér aðstoð, en hennar er ekki óskað. Þú munt þó fljótlega komast að .þvl að vel hefði mátt notast við hana. LjóniA (24. júlí— 23. ógúst): Einhver sem stendur þér nærri inun reynast mjög lokaður og rólegur I dag. Þegar þú uppgötvar ástæðuna. gætirðu reynt að gera þitt til aó hressa upp á þessa persónu. Morgunninn er hentugur til viðskipta. Moyjan (24. ágúst — 23. sept.): Einhver minniháttar vandræði gætu komið upp með morgninum en það ætti að liða hjá. Mikill gleðskapartfmi mun fylgja á eftir. Einhvers konar* Iþróttaþátttaka mun veita þér mikla ánærfju. Vogin (24. sept.— 23. okt.):-Viðburður sem þú hafðir hlakkað mjög til. gæti orðið að biða betri tíma. Fjárhags- ást.andið batnar mjög og þú getur veitt þér langþráðan Sporðdrekinn (24. okt.— 22. nóv.): Einhver af gagnstæðu kvni mun veita þér sérstaka athygli. Þú gætir þurft að taka mikilvæga ákvörðun fyrir framtíðina. Nú er ekki. mjög hentugt að standa I viðskiptum. Bogmaftupnn (23. nóv.— 20. des.): Ein af áætlunum þínum mun fá óvænta hvatningu. Óvi’ðbúin gjöf biður þin eða einhvers sem stendur þér nærri. Kvöldið er. tilvalið til að skreppa út og skemmta sér. Steingoitin (21. des.— 20. jan.): Þessi dagur virðist hafa sérstaka þýðingu fyrir þig. Gættu áð hvort þú hefur ekki gleymt einhverju tilefni til hátfðabrigða, t.d. afmæli. ‘ Fcrðalög ættu að vera mjög 'nagstæð núna. \fm»iisbam dagsins: Komandi ár verður ár mikilla oreytinga. Þá gefast tækifæri til ferðalaga og til að hitta margt nýtt fólk. Aðeins ætti að hægjast um f lok ársins. Einhvers konar samvinna eða persónulegt samband er mjög líkiegt. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands N«ð Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 33»«. \kurc\nsimi 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. - Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sim? 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um: helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima* ^ J088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. J ^Síniahílanir i Re'yKjivílc, Rópavógi, Sefljarnarnesi, Akurc\ri kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i) 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis #g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Minningarsjöðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal vió Byggöasafnið i Skógum fást á eftirtölduni stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá ’Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum. Minningarspjöld IKvenféiags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kifkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Víðimel 35. Minningarspjöld Félags einstœöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á tsaflrði og Siglufirði. 9449

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.