Dagblaðið - 23.06.1979, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 23.06.1979, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1979. NYR TALNASPEKINGUR Einar Hannesson á Veiðimálastofnun skrifar: Athygli mín hefur verið vakin á pistli sem birtist í blaðinu fyrir nokkrum dögum og ber yfirskriftina „Hvernig 1466 laxar geta verið meiri veiði en 3132” eftir Sigurð Hreiðar. Þar gerir þessi fyrrverandi háalofts- búi, sem nú er kominn í kjallarann, að umtalsefni heildarskýrslu Veiði- málastofnunar um veiði i hinum ýmsu ám landsins og sýnir merkilega tilburði til snilligáfu, eins og fyrr- greind yfirskrift pistils hans ber með sér. Er það einlæg von mín, að með þessu stórmerka framlagi hafi Sig- urði tekizt að komast yfir gremju sína í garð okkar á Veiðimálastofnun og líði nú sem bezt í kjallara sínum. Þar sem um svo athyglisvert fyrir- bæri er að ræða hjá þessum snjalla veiðinjósnara og talnaspekingi, langar mig til að leggja fyrir hann smádæmi eða þraut til þess að glíma við. Segjum sem svo að fyrrgreindir 3132 laxar hefðu fengizt i net í Ölfusá eða Hvitá í Borgarfirði, hvernig yrði þeim samanburði háttað við 1466 laxa. Hvort er meiri afli, að dómi Sig- urðar Hreiðars? Auðvitað erum við hreinir aular á Veiðimálastofnun í sambandi við þessi mál og eigum ekkert í fórum okkar af gögnum, sem Sigurði væri fengur i að fá í hendur, eða svo skyldi maður ætla að Sigurður teldi. Það er svo Lúðvík Gizurarson sem leysir vandann og skapar vellíðan Sigurðar, þegar hin „stórkostlega” grein Lúðvíks birtist í Dagblaðinu á dögun- um. Þó verð ég að segja að mig brast algjörlega að fá botn í röksemda- færslu Lúðvíks fyrir óstjórn laxa- ræktarmála af lestri greinar hans. Eins og það að það væri óstjórn að tilraunaeldisstöð ríkisins í Kollafirði væri staðsett í Kollafirði, en ætti að vera uppi í sveit! Og fleira var í þeim dúr hjá Lúðvík mínum. Og að lokum. Hvers var Lúðvík Gizurarson að hefna með grein sinni? Stjómarafrek: HÆKKA, HÆKKA, HÆKKA Skúli Þórðarson, ísafirði, sendi eftir- farandi: Þó að stjórnin þyki fin, þrýtur hennar gengi. Bensín, mjólk og brennivín bjargar henni ekki lengi. Þjóðin er af svikum södd, sumir missa trúna. Oft var hún þó illa stödd, aldrei verr en núna. Margir þurfa að færa fórn, flestir eru að segja; það sé verst með þessa stjórn, hún þori ekki að deyja. Raddir lesenda Atli Rúnar Halldórsson Spurning dagsins Saknar þú sjón- varpsins þegar það fer í frP Finnbogi Guðnason: Nei, aldrei saknað þess. Sverrir Sigurðsson: Nei, ég er ákaflega feginn að vera laus við það. /, '(<>■ «4! CHRYSLER nýjun1 DODGE' Ásgeir Pálsson: Nei, ég horfi svo litið á það. d o árg- t SUDURLANDSBRAUT 10. SlMAR; 83330 - 834S4 LAUGARDAGS MARKAÐUR1979 y'J / DODGE: ASPEN R/T 2dr...........1977 ASPEN SE station.......1977 DART Swinger............1976 DART Swinger............1975 C0R0NET 4dr.............1974 DOUBLE CAB pickup .... 1973 DODGE ASPEN CUSTOM ðrg. 1976, sjðlfsk., aflstýri, ekinn 47 þús. km. Mjög fallegur. MAZDA 929 4dr......1977 MAZDA 929 coupð....1977 AUSTIN ALLEGRO.....1977 AUSTIN MINI........1977 LADA SPORT.........1978 LADA 1500 TOPAZ....1977 PLYMOUTH: SIMCA: V0LARÉ Premier 4dr... . . 1978 SIMCA 1508 GT... . . . . 1978 V0LARÉ Premier 2dr. . . . 1977 SIMCA 1508 GT. . . . . . . 1977 V0LARÉ WAG0N . 1976 SIMCA 1508 S. 1977 VALIANT BR0UGHAM. . . 1975 SIMCA 1307 GLS . . . . . . 1977 TRAILDUSTER . 1975 SIMCA 1307 GLS . . 1976 DUSTER . 1971 SIMCA 1100 GLS . . . . . . 1975 SIMCA 1100 GLS . . . . . . 1974 DODGE POWER WAGON m/framhjóladrrfi, ðrgerð 1977, ónotaöur, ð hagst. veröi. CHEVROLET NOVA......1976 MERCURY COMET.......1973 SCOUT II............1974 BLAZER ............ 1974 BR0NC0..............1974 WAGONEER............1975 RANGE ROVER. . . . 1972-1973 I/, I VILTU SEUA? VILTU SKIPTA? VILTU KAUPA? M OPIÐ KL. 10-17 i DAG, LAUGARDAG SIMCA 1508 S árgerd 1977, ekin 31 þús. km, útvarp, segulband, gullbrons. Fallegur DATSUN pickup.......1976 LANCIA BETA.........1975 FYRIR SKATTPlNDA: OPEL REK0RD.........1971 VW MICROBUS.........1971 FORD CORTINA........1970 FIAT 127........... 1973 CHRYSLER SUÐURLANDSBRAUT 10 SÍMAR 83330 - 83454 Svanur Smith: Nei, ég horfi aðeins mikið á Valdadrauma og bíómyndir. Vestrar finnast mér skemmtilegastir.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.