Dagblaðið - 23.06.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 23.06.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. JUNI1979. OARAl I o SjMI 32076 Skriðbrautin Endursýnum þessa æsispenn- andi mynd um skemmdarverk í skemmtigörðum, nú i AL- HRIFUM (sensurround). Aðalhlutverk: George Segal og Richard Widmark. Ath.: Þetta er síðasta myndin sem verður sýnd með þessari tækni að sinni. íslenzkur texti. Sýndkl. 5, 7.30og 10. Bönnuðinnan 12ára. TÓNABtÓ SfMI 311*2 Njósnarinn sem elskaði mlg ÍThe spy who loved me) ROGER MOORE JAMES BOND 0077 "THE SPYUVHO LOVED ME" ,,The spy who loved me” hefur veriö sýnd vifl metafl- sókn í mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar afl enginn gerir þafl betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert Aðalhlutverk: Roger Moore Barbara Bach Curd Jurgens Richard Kiel Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnufl innan 12 ira. Gegn samábyrgd flokkanna Dagblaðid Hörkuspennandi og mjög við- burðarik ný, bandarísk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Pcter Fonda, Susan Saint James. Æflislegir eltingaleikir á hát- um, bílum og mótorhjólum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og9. íslenzkurtexti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarísk skopmynd með hinum óviðjafnanlega Gene Wilder ásamt Dom DeLuise og Carol Kane. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SlMI 22140 Einvígis- kapparnir i HU DUEL 8JMI113S4 Söngur útlagans aaXwsíP —Simi 50184 Discofever Stórkostleg dans og disco- mynd. Sýnd kl. 5 og9. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ BLÖMARÓSIR í LINDARBÆ Mánudag kl. 20.30. Miðasala i Lindarbæ alla daga kl. 17—19. Sýningardaga kl. 17—20.30. Simi 21971. Áhrifamikil og vel leikin lit- mynd samkvæmt sögu eftir snillinginn Josep Conrad, sem byggð er á sönnum heimild- um. Leikstjóri: Ridley Scott. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Harvey Keitel Keith Carradine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnufl innan 12 ára. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fireon Heimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) i kvöld kl.B. Birth-of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. i vinnustofu ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miðapantanir i síma 13230 frá kl. 19.00. ÍGNBOGII Q 19 OOO ---salurA- THE BOVS FROM BRAZIL. Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandi og vel gerð ný ensk litmynd eftir sögu l.evin. (iregory Peck l.aurence Olivier James Mason L.ci kstjóri: Franklin J. Schaffner. íslenzkur texti. Bönnuð innan lóára. Hækkað vcrð Sýnd kl. 3,6og 9. Ira ■ salur Cooley High Skemmtileg og spennandi lit- mynd. íslcnzkur tcxti. Bönnuð innan 14ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. hofnarbíó •JMJ1M44 Með dauðann Æsispennandi og viðburða- hröð ný ensk-bandarísk Pana- vision litmynd. Miskunnar- laus eltingaleikur yfir þvera Evrópu. íslenzkur texti Bönnufl innan lóára. Sýnd ki. 5, 7,9 og 11.15. - salur Capricorn Hörkúspcnnandi ný ensk- bandarisk litmynd. Sintl kí. 3.10. 6.10 og 9.10. á hælunum CHAHIFS BBONSON I IRFLAND. RODSTEIGERj § ----- salur D- Hver var sekur? Spennandi og sérstæð banda- rísk litmynd með . Mark I.ester, Britt Ekland og Hardy Kruger. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. Heimsins mesti elskhugi 2uiBjLlÍiííSj Bobbie Jo og útlaginn íslenzkur texti Bráðfjörug og spennandi ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Aðalhlutverk: hinir heims- frægu leikarar Jane Fonda og Ceorge Segal. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Hörkuspennandi ný banda- rísk kvikmynd í litum. íslenzkur texti Sýndkl. 5, 7 og 9. Bönnuðinnan 16ára. Alltáfullu (Fun with Dick and Jane) I Útvarp Sjónvarp i Flestir muna cftir læknanemunum úr brezku gamanmyndaflokkunum sem sjónvarpiö sýndi fyrir nokkrum árum. Kvikmynd sjónvarpsins annan laugardag er i sama dúr og þeir þættir voru. UEKNIR TIL TAKS — brezk gamanmynd Flestir muna eftir gamanmynda- flokkunum, Læknir á lausum kili, Læknir í vanda, Læknir á ferð og flugi og Læknir til sjós. í kvöld kl. 21.50 sýnir sjónvarpið kvikmynd frá árinu 1954 sem nefnist Læknir til taks (Doctor in the House) sem byggð er á skáldsögu eftir Richard Gordon. Eftir þessari sögu og öðrum bókum Gordons voru myndaflokkarnir um læknana gerðir. Kvikmyndin á laugar- dag, sem er brezk gamanmynd, er því í svipuðum dúr og læknaþættirnir voru. Sagan gerist að sjálfsögðu á sjúkra- húsi og lýsir ástarævintýrum og hvers kyns uppátækjum læknanemanna þar. Kvikmyndahandbókin okkur gefur mynd þessari þrjár stjörnur af fjórum mögulegum. Með aðalhlutverk fara Dirk Bogarde, Kenneth More og James Robertson Justice. Jón Ó. Edwald er þýðandi og er myndin um einnar og hálfrar stundar löng. -ELA. V J Útvarp i Laugardagur 23. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónlcikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleíkar. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Vcðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.l. Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga Ása Fínnsd. kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnatínii. Stjórnandi: Málfriður Gunnarsdóttir. Flutt blandað cfní úr Laugar- nesskóla í Reykjavik, að hluta samiö og flutt af nemendumsjálfum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokin. Umsjón: Jón Björgvinsson. 15.30 Einsöngur: Svala Nielsen syngur lög eftir Ingólf Sveinsson. Guðrún Kristinsdóttír leikur á píanó. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögtn."Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Barnalæknirlnn talar. Björn Júlíusson læknir fiytur sjötta og siðasta erindi flokksins aðsinni: Kvef i börnum og cymabólgur. 17.20 Tónhorniö. Guðrún Birna Hanncsdóttir sér um þáttinn. 17.40 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.05 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek i þýðingu Karls Isfclds. Gisli HalWórs- son icikari les (19). 20.00 Gleöistund. Umsjónarmenn: Sam Daniel Glad og Guðni Einarsson. 20.45 Um Jónsmessu. Böðvar Guðmundsson tóksamandagskrárþátt. . 21.20 lllööuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka og sveitasöngva. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Bahylon hóteliö” eftir Arnold Bennctt. Þorsteinn Hannesson les þýðingu sína(2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög (23.50 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. júní 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einars- son biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfrcgnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lúörasveit skozka lif- varðarins leikur brezka marsa; James H. Howe stjórnar. 9.00 Á faraldsfæti Bima G. Bjarnleifsdóttir ræðir víð Eirik Eyvindsson og Clisla Erlends- son um tjöld, hjólhýsi og sumardvalarsvæði. 9.20 Morguntónleikar. a. Svíta nr. 1 op. 5 eftir Scrgej Prokofjeff. Katia og Marielle Labeque leika á tvö píanó. b. Sönglög eftir Claude Dcbussy. Vicoria dc los Angeles syngur. Gonzalo Soriano leikur á pianó. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Vcðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanólcikara. 11.00 Messa I safnaóarheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Árelius Níelsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.10 Dagskráin.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 „Veðmáliö”, smásaga cftir Davið Þorvaidsson Jón Gunnarsson leikari les. 14.00 Miðdegistónlelkar: Frá rússneska út- varpinu Ríkishljómsveitin i Moskvu leikur; Gennadí Rozhdestvcnský stj. a. Sínfónia nr. 7 i Cis-dúr op. 131 eftir Sergej Prokofjeff. b. „Ekkjan í Valencia’4, svita eftir Aram Katsja- túrjan. 15.00 Dagskrárstjóri i klukkustund. Birgitta Ölafsson ræður dagskránni. 16.00 Fréttir. 16.15 Vcðurfregnir. 16.20 I leit aó Paradís. Dagskrá um Eirík frá Brúnum i samantekt Jóns R. Hjálmarssonar, áður útv. i nóv. 1971. Flytjendur meðhonum: Albert Jóhannsson og Þórður Tómasson. 17.05 Burl Ivessyngur barnalóg. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Harmonikuþáttur. I umsjón Bjarna Marteinssonar, Högna Jónssonar og Sigurðar Alfonssonar. 18.10 Lög frá ýmsum löndum Hljómsveit Georgs Melchrinos leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregfnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.TiIkynningar. 19.25 Nýtt sambýlisform — „kollektfv” Umsjón: Einar Hjörleifsson. Flytjendur með honum: Hjördis G. Hjörleifsdóttir og Ragnar Gunnarsson. 20.00 Kammertónleikar: Stuy'vesant-kvartettinn leikur a Sónötu í D^Júr eftir Tartini, c. Chaconnu i g-moll eftir Purcell, c. Kvartett i D-dúr cftir Karl Ditters von Dittersdorf. 20.30 Að rakta garðinn sinn. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Eínar Vemharðsson verzlunarmann. 20.55 Sínfóníuhljómsveit íslands leikur i út- varpssal Básúnukonsert eftir Gordon Jacob. Einleikari; William Gregory; Páll P. Pálsson stj. 21.20 „Farsælda frón” Anton Helgi Jónsson les frumsamin Ijóö. 21.35 Frá tónleikum Kariakórsins „Fóst- bræðra” I Háskólabíói 11. mai s.l. Söngstjóri: Jónas Ingimundarson. Lára Rafnsdóttir leikur á planó. Einsöngvari: Halldór Vilhelmsson. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hótelið” eftir Arnold Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýðingu sina (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Pólonesa nr. 7 i As dúr op. 61 eftir Frédcric Chopin. Stephen Bishop ieikur á píanó. b. Fantasia eftir Rimský-Korsa- koff um rússnesk stcf. Nathan Miistein leikur . á fiðlu með hljómsveit Roberts Irvings. c. Lög eftir Robert Stolz. Þckktir söngvarar syngja með hljómsveit undir stjórn höfundar. d. „Svanurinn” eftir Saint-Saens. Sinfóniuhljóm- sveitin í Monte Carlo leikur; Hans Carstc stj. e. „La valse" eftir Maurice Ravcl Sinfóníu hljómsveit Parisar leikur; Herbert von Karajanstj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 25. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn: Séra Þorbergur Kristjánsson fiytur Laugardagur 23. júní 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Heiða. Tólfti þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Blondie. Poppþátlur með samnefndri hljómsveit. 21.15 Heimsmót holds og anda. Sjöundi tugur aldarinnar var blómaskeið margvíslegra sér- trúarsafnaða og kynlegra kvista. En hvað varð af öllum þeim söfnuðum, blómabörnum og spámönnum, sem þá höfðu sig svo mjög i frammi? Margar hreyfingarnar lífa enn góðu lifi, þótt þær láti minna yfir sér en áður. og nýlega héldu þær sameiginlegt heimsmót í Lundunum, hið þriöja i röðinni. Þýðandi og þulur Gyifi Pálsson. 21.40 Læknir til taks. tDoctor in thc House). Bresk gamanmynd frá árinu 1954, byggð á skáldsögu eftir Richard Gordon. Eftir þessari sögu og öðrum bókum Gordons hafa verið gerðir gamanmyndafiokkar, scm sýndir voru í sjónvarpinu fyrir nokkrum árum. Aðalhlut- verk Dirk Bogarde. Kenneth More og James Robertson Justice. Sagan gerist á sjúkrahúsi og lýsir ástarævintýrum og hvers kyns uppá- tækjum læknanemanna þar. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. júní 18.00 Barbapapa. Fimmtándi þáttur frumsýndur. 18.05 Hláturleikar. Bandariskur teiknimynda- flokkur. Lokaþáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.' 18.30 Hlébarðinn sem tók hamskiptum. Siðari hluti breskrar dýralífsmyndar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Gamli burstabærinn. Dönsk mynd um islenska torfbæi, eins og þeir hafa vcrið frá dögum Gauks Trandilssonar fram á þennan dag. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnboga- son. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.05 Alþýðutónlistin. Lokaþáttur. Hvað er framundan? Meðal annarra sjást Stevie Wonder. Lcd Zcppelin, Mikc Oldfield. Tangennc Drcam. Bob Marley og Paul Simon. Þýðandi Þorkell Sigurbjömsson. 21.55 Ævi Paganinis. Lokaþáttur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.55 Að kvöidi dags. Séra Kristján Róbertsson fiytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.