Dagblaðið - 26.06.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 26.06.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. JUNI 1979. 19 Það er skrýtið að við skulum báðir'i- þekkja ungfrú Kötu sem hefur silfurskeið En mér þykir það svo góð tilfinning að vita af henni Kötuminnií öruggum höndum heima. Æ, hæ, ég er borin í loft upp afhinni fjöðruðu skepnu Ó, grimmu örlög, hvilik grimmd! Mína várð reglulega reið í gærkvöldi þegar ég kvartaði yfir matnum hjá henni.Ég vona sannarlega að við fáum nýja eldabusku bráðlega. Mína gæti sannarlega lært eitthvað af því að lesa þessa matreiðslubók. Bezt að láta hana á áberandi stað © Bulls | Ég verð alveg fjúkandi ill þegar mér dettur í hug hvernig hú kvartaðir yfú matnum hjá mér i gær. Ég sé eftir því að hafa ekki lúbarið h>g! Það er aldrei of seint Gott að þessi bók var við höndina Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Utvega öli prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður 'Gislason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks- tíma við hæfi nemenda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslu- kjör. Halldór Jónsson ökukennari, simi 32943, og hjá áuglþj. DB í síma 27022. H—526 Ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson, sími 53651. Ökukennsla — æfingatimar. Ef þú þarft á bílprófi að halda, talaðu þá við hann Valda, sími 72864. Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626, árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Reynslutími án skuldbindinga. Uppl. í síma 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. ökukennsla-æGngatfmar-hæfnisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. i sima 38265, 21098 og 17384. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323, árg. 78, ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. PljistiM lil* @20 PLASTPOKAR O 82655 Önnumst hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Vélhreinsum teppi i heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. i simum 84395, 28786 og 77587. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á stofnunum og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynslu. Sími 25551. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85068, Haukur og Guðmund- ur. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Tek að mér að þvo glugga. Fljót og góð þjónusta. Simi 81442. Ökukennsla Takið eftir — takið eftir. Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl, Mazda 929, R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. í síma 24158 . Kristján Sigurðsson öku- kennari. Okukennsla — æGngatimar — bifhjóla- próf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími '66660. Ökukennsla—Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 79. Hringdu og fáðu reynslutima strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. Hundahald í stórborg Hann virðist ekki una hag sinum vel, hundurinn sá, enda spangólar hann allt hvað af tekur. Eigandinn hefur tjóðrað hvutta við stöng, sem sérlega er ætluð fötluðum. Ekki er sá dálitli alveg á þvi að neitt hamli honum, nema bannsettt snúran. Hjóiastóll- inn er góður til sins brúks, en seppi veit af sínum fjórum fótum, sem gætu borið hann hratt yfir. En svona er að vera hundur í stórborg. Sérstaklega í stórborg, þar sem' hundahald er bannað. Og þó leyft, eftir þvi hvernig á það er litið. -J H. DB-mynd Árni Páll.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.