Dagblaðið - 26.06.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 26.06.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 1979. IBOGII 19 000 -salur saa CJUCOSY ~é IAUMNC1 PtC* OUVIU |AMÍS MASON MHAJINUIItM Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandi og vel gerð ný ensk litmynd eftú sögu Ira l.evin. Círegory Peck l.aurence Olivier James Mason l.eikstjóri: Frarklin J. Schaffner. íslen/.kur texti. Bönnuðinnan 16ára. Htckkað vcrð Sýnd kl. 3,6 og 9. -----— salur B----------- Cooley High Skemmtileg og spennandi lit- mynd. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ------salurC ■■■ Capricorn One Hörkuspennandi ný ensk- handarisk litmynd. Sýndkl. 3.10.6.10«jí 9.10. ------salur D---------- Hver var sekur? Spennandi og sérstæð banda- rísk litmynd með Mark Lesler, Britt Ekland og Hardy Kruger. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3, 5,7,9og 11. qarai I O SlMI 3207S Skriðbrautin Endursýnum þessa æsispenn- andi mynd um skemmdarverk í skemmtigörðum, nú í AL- HRIFUM (sensurround). Aðalhlutverk: George Segal og Richard Widmark. Ath.: Þetta er síðasta myndin sem verður sýnd með þessari tækni að sinni. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.30og 10. Bönnuðinnan 12ára. rTOwiiivf^ ^^SlMI11475 Bobbie Jo og útlaginn LYNDACAHTER MARJOEGORTNER Starrlngln Hörkuspennandi ný banda- rísk kvikmynd í litum. íslenzkur texti Sýndkl. 5,7 og 9. Bönnuðinnan 16ára. isMi'MKin tlM1113*4 Söngur útlagans Hörkuspennandi og mjög við- burðarik ný, bandarísk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Susan Saint James. Æðislegir eltingaleikir á bát- um, bílum og mótorhjólum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og9. TÓNABÍÓ SlMI 311*2 Njósnarinn sem elskaði mlg (The spy who loved me) ROGERMOORE JAMES BOND 007' THESPYWHO LOVED ME' „The spy who loved me” hefur verið sýnd viö metað- sókn í mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að enginn gerir þaÖ betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert Aðalhlutverk: RogerMoore Barbara Bach Curd Jurgens Ríchard Kiel Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Hnefi meistarans Ný hörkuspennandi Karete mynd. íslenzkur texti Bönnuð bömum Sýnd kl. 9. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) i kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. í vinnustofu Ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miðapantanir i síma 13230 frá kl. 19.00. Allt á fullu (Fun with Dick and Jane) íslenzkur texti Bráðfjörug og spennandi ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Aðalhlutverk: hinir heims- frægu leikarar Jane Fonda og George Segal. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Heimsins mesti elskhugi íslenzkur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarísk skopmynd með hinum óviðjafnanlega Gene Wilder ásamt Dom DeLuise og Carol Kane. Sýnd kl. 5,7 og 9. hnfnorbió Með dauðann á hælunum CHAHlfS BBONSON tl iRELAND. HOD STElGERjj 'm S'uA Æsispennandi og viðburða- hröð ný ensk-bandarísk Pana- vision litmynd. Miskunnar- iaus cltingaleikur yfir þvera Evrópu. íslenzkur texti Bönnuð innan 16ára. Sýndkl.5,7,9og 11.15. SlMI 2214* Einvígis- kapparnir Ahrifamikil og vel leikin lit- mynd samkvæmt sögu eftir snillinginn Josep Conrad, sem byggð er á sönnum heimild- um. Leikstjóri: Ridley Scott. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Harvey Keitel Keith Carradine Sýnd kl. 5,7 og9. Bönnuð innan 12 ára. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÖSP MIKLUBRAUT 1 PERMANENT KLIPPINGAR BARN AKLIPPING AR LAGNINGAR BLÁSTRAR LITANIR GERUM GÖT Í EYRU TIL HAMINGJU... . . . með 4 ára afmælið,- Halla Björg. Allir niðri. . . . með heimkomuna 26. júni og hvað sú svarta gerði mikla lukku i Dan- mörku og Færeyjum. Skildu hana aldrei við þig. Kveðja frá þeirri sem missti af ferðalaginu. . . . með afmælið, elsku bróðir, Rúnarörn. Þín systkini Snorri Öm og Heiörún. . . . með daginn, Ómar minn.þann 25. júní. Mamma, pabbi, bræður. fc* . . . með 6 ára afmælið,. Hjálmar Örn okkar. ( Amma og afi Holtsgötu og Hraunbæ. . . . með 13 ára afmælið, Gulli minn (okkar), haltu áfram að æfa og stattu þig vel í Svíþjóðarferöinni. Bjarta framtið. Mamma, pabbi og systkini. . . . með afmælisdaginn 23. júni og nýju íbúðina, elsku Hanna og Viddi. Mamma, Siggi, amma. . . . með daginn þann 18. júní, Kolbrún Björns- dóttir. Bjöm, Sirrey, Valli og kunningjar. . . . með 4 ára afmælis- daginn 26. júni, Halla Björg. Sigga og Unnur Kristín. . . . með daginn 26. júni, elsku Sisf. Fjölskyldurnar Kveldúlfsgötu 14 Borgarnesi. . . . með 4 ára afmælið þann 23. júnf, elsku Sæunn Ósk. Ólöf, Jói og Sæmundur litli. . . . með afmælið þann 21. júni, Linda min, og hafið það gott. Ykkar pabbi. . . . með afmælið júni, elsku Addi. Mamma, pabbi, Silley, María, Bjarney, Gummi og Jói. . . . með 2 ára afmælið 23. júni, elsku Helga Rún. íris Dóra. . . . með 13 ára afmælið þann 17. júni, Selma min. Þín vinkona íris Dóra. . . . með 11 ára afmælið 22. júnf, elsku Skúli okkar. Kær kveðja. Mamma, pabbi, Jensey, Helga, Asi og Trausti. SÍMI24596 RAGNHILDUR BJARNADÓTTIR HJÖRDlS STURLAUQSDÓTTIR Útvarp Þriðjudagur 26. júní 12 20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir, Tilkynningar. A frívaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Kapphlaupiö” eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (14). 15.00 Míödegistónleikar: Sinfóníuhijómsveit RIAS útvarpsstöðvarinnar í Berlín leikur „Þjófótta skjórinn", forleik eftir Rossini; Ferenc Fricasay stj. / Filharmoníusveitin i Osló leikur Siníóniu nr. 1 í D-dúr op. 4 eftir Johan Svendsen; Miltiades Caridis stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Sumarbókin” eftir Tove Jansson. Kristinn Jóhannsson les þýðingu slna (2). 17.55 Á íaraldsfæti: Endurtekínn þáttur um úti víst og ferðamál frá 24. þ.m. Umsjón: Birna G. Bjarnleifsdóttir. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 I leit að nýjum lífsstíl. Dr. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur á Reynivöllum i* Kjós flytur synoduserindi. 20.00 Kammertónllst: Allegri-kvartettinn leikur. Strcngjakvartett nr. 2 i C-dúr eftir Benjamin Britten. 20 30 Otvarpssagan: „Nikulás” eftir Jonas Lie Valdis Halldórsdóttir les þýðingu sina (8). 21.00 Einsöngur. Sigurður Ölafsson syngur Islenzk lög. Carl Billich o.fl. leika með. 21.20 Sumarvaka a. Aldamótamaóur — umbóta- maóur. Erindi um Björn Guðmundsson fyrr- um skólastjóra á Núpi i Dýrafirði á aldar afmæli hans eftir Jóhannes Davlðsson í Neðri- Hjarðardal. Jens Hólmgeirsson les. b. Ljóó á barnaári. Snæbjörn Einarsson les frumortan Ijóðaflokk. c. Milli sands og skerja. þorsteinn Matthiasson kennari minnist dvalar sinnar í Grundarfirði. d. Kórsöngun Karlakór Reykja- vlkur syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson. Einsöngvarar: Sigurður Björnsson og Guðrún Tómasdóttir. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 22.30 Fréttir. Vcðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Harmonikuiög. An^res Nibstad og félagar letksj. 23.00 A hljóóbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. ' Björnsson listfræðingur. „Myndin af Dorian Gray’* eftir Oscar Wilde. Hurd Hatfield les; — síðari hluti. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. júnf 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikftmi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiðdis Norfr fjörð heldur áfram að lesa söguna „Halli og Kalli, Palli og Magga Lena" eítír Magneu frá Kleifum (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Vcðurfrcgnir. 10.25 Tón- leikar. 11.00 Víðsjá. 11.15 Kirkjutónlist: a. Þættir úr Orgelmessu op. 59 eftir Max Reger. Gerhard Dickel leikur á orgel Michaeliskirkjunnar í Hamborg. b. Gloria cftir Francis Poulenc. Rosanna Carteri syngur með kór og hljómsveit útvarpsins I Paris. Georges Prétre stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. (flRglIlTltfl.il ^illl 111.1111111111 II I .—...II ✓ Þriðjudagur 26. júnf 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.30 Landió er íagurt og frítt. Kvikmynd um hrcinlæti og umhirðu Islendinga á viðavangi. Myndina gerðu Jón Hermannsson og Þrándur Thoroddsen. Þulur Indriði G. Þorsteinsson. 20.55 Deilumál í deiglunni. Viðræðum stýrir Guðjón Einarsson. 21.45 Hulduherinn. Lokaþáttur. Mannaveióin mikla. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 22.35 DC-10 til rannsóknar. Bresk fréttamynd um DC-I0 og eftirköst flugslyssins mikla í Cht- cago á dögunum. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. 22.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.