Dagblaðið - 29.06.1979, Qupperneq 6
6
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1979.
Engbmvar
handtekinn
— er blaðamenn DB könnuðu viöbrögðin við Rockville
herstöðina á Miðnesheiði
—yf irráðasvæði herstöðvarirmar nær út fyrir girðingu
að sögn Uaðafulltrúa vamarliðsins
Dagblaðið greindi frá því í siðustu
viku, að bandariskir hermenn hefðu
haft afskipti af tveimur Ísiendingum,
karli og konu, töluvert utan við girð-
ingu Rockville radarstöðvarinnar á
Miðnesheiði.
Blaðið hafði vegna þessa samband
við Hannes Guðmundsson og greindi
Blaðamenn stöðvuðu bíl sinn
skammt frá stöðinni, en við afleggjara
að stöðinni er aðeins skilti sem á
stendur „Rockville” en greinir ekkert
frá takmörkunum á mannaferðum. Við
stöðina eru hins vegar skilti, þar sem á
stendur að hér sé samningssvæði Nató-
stöðvar, sem gætt sé af vopnuðum
í þesu varðskýli innan girðingar Rock-
ville-radarstöðvarinnar fylgjasl vopn-
aðir varðmenn með öllum mannaferð-
um við stöðina.
sagði að ef til þess kæmi yrði að liggja
fyrir leyfi blaðafulltrúa varnarliðsins,
Perry Bishop. Aðspurður sagði maður-
inn að verðir i Rockville skiptu sér ekki
af fólki utan girðingar og fréttir af
handtöku væru á misskilningi byggðar.
Ekki dugði að gefast upp við svo
búið og var því haldið á fund Perry
Bishops blaðafulltrúa og aðstoðar-
manns hans, Miks Magnússonar.
Bishop ræddi málin lengi og skýrði
hvað gerzt hafði frá sjónarmiði hersins.
Hann sagði að fólkið hefði ekki verið
handtekið, heldur tekið til viðtals. Það
væri skýrt að samningssvæði stöðvar-
innar næði út fyrir girðingu og vörðun-
◄
Perry Bishop, blaðafulltrúi varnarliðs-
ins, og Mik Magnússon aðstoðarblaða-
fulltrúi fylgdu blaðamönnum DB um
Rockville-stöðina.
sem hefði verið kennt að nota vopn og
hefðu fyrirmæli um hvaða svæða ætti
að gæta.
í þessu tilviki var könnuð saga
beggja og reynt að sjá hvað gerzt hefði.
Það hefði gert málið erfitt að tilfinn-
ingar hefðu blandazt í málið. Vera
mætti að verðirnir hefðu ekki farið eins
varlega og margítrekað hefði verið við
þá.
Bishop sagði að verðirnir vissu ekki
hverjir væru á ferð utan girðingar. Það
þyrftu ekki endilega að vera íslend-
ingar. Þáeru loftnetsmöstrin óvarin og
geta reynzt hættuleg ef klifrað er i
þeim.
Blaðafulltrúinn sagðist ekki geta
ákvarðað nákvæmlega það svæði
utan girðingar sem gætt væri sérstak-
lega. Erfitt væri um vik, ef girða ætti
allt það svæði, því þá yrði að girðast
nánast allt þarna á skaganum.
Ef fólk væri hins vegar þarna á ferli
hann frá þvi að utan girðingar teldist
íslenzk lögsaga.
Rétt þótti að kanna nánar hvað hér
byggi undir og því fóru blaðamaður og
Ijósmyndari Dagblaðsins suður að
Rockville-stöðinni til þess að kanna
viðbrögð hermannanna við mannaferð-
um.
vörðum. Þetta er hins vegar með smáu
letri og verður að fara alveg að skiltun-
um til þess að lesa á þau.
Varðmaður í skýli við hlið stöðvarinn-
ar.
Rockville-radarstöðin og eitt af mörg-
um loftnetum í grennd við stöðina.
Blaðamenn röltu síðan um stund
þarna utan girðingar og fóru loks alveg
að henni en ekkert gerðist. Enginn kom
út og enginn var handtekinn. Því næst
var reynd innganga, en við hliðið er
varðskýli. Vörður þar kannaði skilríki
fréttamanna og bað þá biða.
Biðin stóð í 20—25 mínútur en þá
kom hermaður, hærra settur, á vett-
vang og sagði að því miður mætti hann
ekki hleypa mönnum inn fyrir. Hann
◄
Skilríki blaðamanna könnuð i hliðinu
en í fyrstu var neitað um inngöngu.
DB-myndir Ragnar Th.
um væri falið að fylgjast með öllum
mannaferðum. Verðirnir hefðu þvi i
nefndu tilviki verið að gera skyldu sína.
Hann ítrekaði þó að mikil áherzla
væri lögð á að kynna vörðunum og al-
mennt bandarískum hermönnum sér-
stöðu íslendinga, sem væru óvanir að
umgangast vopnaða menn. Þar yröi að
sýna sérstaka varúð. En vissulega yrðu
menn að gera sér grein fyrir þvi að
þarna væru vopnaðir hermenn, menn,
ætti það skilyrðislaust að hafa sam-
band við verðii.j, eða íslenzku lögregl-
una, til þess að firra sig vandræðum.
Að loknu viðtali fékkst siðan leyfi til
þess að skoða Rockville radarstöðina í
fylgd með Bishop og Mik. í raun var
þar fátt að sjá nema ömurleg hús og
nöturlegt landslag. Títtnefndir varð-
menn eru þar í vel afgirtu skýli og fylgj-
ast fráneygir með.
- JH