Dagblaðið - 29.06.1979, Síða 8
8
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. JpNÍ 1979.
Danmörk:
Allt i háa-
loftihjá
Glistrup
Margt bendir til að Framfaraflokk- og mun vafalaust setja mark sitt á
ur Mogens Glistrup í Danmörku sé landsfund flokksins í september. Þá
að liðast i sundur um þessar mundir. er við því búizt að núverandi for-
Ákafar deilur eru innan flokksins í maður, A. Roland Petersen, láti af
kjölfar þess að einum helzta foringja embætti. Mogens Glistrup hefur
framfarasinna, þingmanninum þegar látið þau orð falla að hann sé
Jörgen Junior, var vikið úr flokkn- reiðubúinn að styðja þann mann til
um. Hann hafði leyft sér að gagnrýna- formannsembættis sem lýsi sig sam-
Glistrup og aðra í forustunni. þykkan brottvikningu Juniors.
Jafnframt hefur heyrzt að Glistrup
Brottvikningin hefur mælzt illa hafi i huga að styðja Anker Tang
fyrir í deildum flokksins um land allt Sorensen í formannsembættið.
Úrlítið sýnishorn
af því mikla úrvali
sem er á söluskrá
hjá Bílasölunni Skeifunni.
Cherokee, blár með hvftum röndum, árg. 1977. Ekinn 51000. Sjálfskiptur, afl-
stýri og -bremsur. Toppgrind, vindskcið, varahjólsfesting aðaftan, útvarp, segul-
band. 8 cyl., 360 cc, gróf dekk. Einn sá fallegasti á landinu. Verð 7 millj.
Mercury Monarch Ghia, grænn, arg.
1975, ekinn 51000 km, 4 dyra, sjálf-
skiptur, aflstýri og -bremsur. Vinyl-
toppur, 8 cyl., 302 cc. Faliegur bill i
einkaeign. Verð.4.3 millj.
Volvo 244 de luxe, rauður, árg. 1978.
Ekinn 30.000 km, 4 dvra, sjálfskiptur,
aflstýri. Glæsilegur bfll i sérflokki.
Verð 6.5 millj.
Bíllinn selst hjú Skeifunni
BÍLASALAN SKEIFAN
Símar 84848 - 35035.
Opið laugardaga 9—19..
Bandaríkin:
KAUPIRVOLKSWAGEN
CHRYSLER SMIDJUR?
Allar horfur eru á því að vestur-
þýzku bifreiðaverksmiðjurnar
Volkswagen muni brátt kaupa
nokkrar verksmiðjur af bandaríska
fyrirtækinu Chrysler. Segir frá þessu
í blaðinu Financial Times. Þarna
munu vera verksmiðjur sem Chrysler
bifreiðafyrirtækið hefur ekki starf-
rækt um skeið og þá aðallega vegna
þess að ekki hefur verið þörf fyrir
,þær vegna minni eftirspurnar eftir
bifreiðum fyrirtækisins en forráða-
menn þess áttu von á. Fregnir af
þessu máli eru hafðar eftir þeirri
stofnun í Vestur-Þýzkalandi sem
hefur eftirlit með hringamyndunum.
Bæði fyrirtækin hafa neitað þeim
orðrómi, sem hefur gengið, að Volk-
swagen hygðist taka Chrysler verk-
smiðjurnar algjörlega yfir og greiða
fyrir um það bil einn milijarð dollara.
Forráðamenn fyrirtækisins segja
aðeins að komið hafi til tals að Volks
wagen hæfi rekstur í þeim v.erk-
smiðjum, sem lokaðar séu nú eða
ekki starfræktar af öðrum orsökum.
Hafa þeir þó verið mjög tregir til að
segja yfirleitt nokkuð um málið.
Upphaflega birtist þessi frétt í
bandaríska tímaritinu Automotive
News. Þrátt fyrir algjöra neitun for-
ráðamanna beggja fyrirtækjanna
_______f
Nicaragua:
BANDARÍKJASTJÓRN
RÆÐIR VIÐ ÚTLAGA-
STJÓRN SANDINISTA
Chrysler og Volkswagen fullyrðir rit- stofnunar sem hafi eftirlit með stór-
stjóri blaðsins að fréttir hans séu fyrirtækjum'og'áður var nefnd.
réttar. Hann segist þó búast við Hlutabréf í Chrysler fyrirtækinu
neitunum þar til Volkswagen neyðist hafa að undanförnu staðið mjög lágt
til að sækja um heimild til þeirrar í kauphöllum vestra.
—engin ákvörðun tekin um frávikningu Somoza á skyndifundi
þingsins í Managua—þjóðvarðliðar segjast ísókn
Tilkynnt var í Washington i gær-
kvöldi, að stjóm Bandaríkjanna hefði
tekið upp beint samband við útlaga-
stjórn sandinista, sem aðsetur hefur í
Costa Rica. Er þetta enn eitt áfallið
fyrir Somoza einræðisherra og virðast
nú fáir eftir af áhrifamönnum i
Ameríku, sem mæla honum bót og
vilja stuðla að veldi hans.
Á skyndifundi þingsins í Nicaragua,
sem boðað var til vegna hins alvarlega
ástand í innanlandsmálum var að sögn
þingmanna ekkert rætt um hvort víkja
bæri Somoza úr embætti. Forseti
þingsins vildi ekkert segja um fregnir
um að Bandaríkjastjórn legði mjög
hart að Somoza og mönnum hans að
hann segði af sér.
Herforingjar í þjóðvarðliði Somoza
höfðu þær fregnir i gær að liði þeirra
hefði vegnað vel síðasta sólarhringinn
og þá sérstaklega í suðurhlua
Nicaragua og i fátækrahverfum
Managua, höfuðborgarinnar þar sem
skæruliða sandinista hafa búið um sig
og veita þjóðvarðliðum harðvítuga
mótspyrnu þrátt fyrir miklar árásir og
beitingu stórskotliðs hinna
síðarnefndu.
Fregnir frá höfuðborginni herma,
að ekki hefur verið mikil skothríð þar
síðasta sólarhringinn. Fólki, sem flúið
hefur heimili sin þar hefur verið
sagt af þjóðvarðliðum, að það geti
ekki snúið aftur fyrr en kyrrð verði
komin á.
RQADSTAR RS-2B50
í BÍLINN ÞEGAR Á REYNIR.
útvarp
og segulband
í bílinn
Mikið
úrval af
bílloft
netum
og há-
tölurum
Beztu
kaup
lands-
ins
Isetning samdægurs!
Verð f rá 54.000.-
Skipholti 19
29800
MÓTTAKA SMÁAUGLÝSINGA
í SUMAR
MÁNUDAGA TIL FÚSTUDAGA KL 9-22
LAUGARDAGA KL 9-14.
SUNNUDAGA KL18-21
Einn af brynvögnum þjóóvaröliöa ræðst gegn skæruliðum sandinista i einu úthverfa
Managua höfuóborgar Nicaragua.
Munið frfmerkjasöfnun
Geðverndar
Innlend og erlend frímerki. Gjama umslögin heil,
einnig vólstimpluð umsRjg.
Pósthólf 1308 efla skrrfstofa fól. Hafnarstrœti 5,
slmi 13468.