Dagblaðið - 29.06.1979, Síða 16
20
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ1979.
Þjónusta
D
1
74221 Húsaviðgerðir 74221
Tökum að okkur alhliða viðgeröir og viðhald á hús-
eign yðar, svo sem glerísetningar, spmnguvið-
gerðir, múrverk, þakviðgeiðir, plastklæðningar,
einnig alla almenna trésmíða- og málningarvinnu.
Fljðt og góð þjónusta. Tilboð eða tímavinna. Sími
74221.
Húsaviðgerðaþjónustan
í Kópavogi auglýsir:
Málum hús, járnklxðum hús, skiptum um járn á þökum, stcypum upp
þakrennur og berum I gúmmíefiiL i| Múrviðgerðir, hressum upp á grind-
verk, önnumst sprunguviðgerðir og alls konar þéttingar. Tilboð og
tímavinna. Uppl. i sima 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin.
Sprunguviðgerðir
og þéttingar
Símar 23814 og 41161.
Þéttum sprungur í steyptum
veggjum, þökum og svölum með
ÞAN-þéttiefni. Látið þétta hús
eign yðar og verjið hana frekari
skemmdum, I
Fljót og góð þjónusta.
Uppl. I simum 23814 og 41161,
Hallgrlmur.
MURÞETTINGAR SVALA-
OG STEINTRÖPPUVIÐGERÐIR
SÍMI24679 AUGLÝSA:
Þéttum sprungur í steyptum veggjum og þökum með
þanþéttiefni, einnig svala- og steintröppuviðgerðir. Góð
vinna, margra ára reynsla. Uppl. í síma 24679 eftir kl. 7.
HÚSAVIÐGERÐIR
Önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á
húseignum. Uppl. í síma 34183 í hádeginu og
eftir kl. 7 á kvöldin.
C
Viðtækjaþjónusta
)
Margra ára viðurkennd þjónusta
SKIPA SJÓNVAIÍPS
LOFTNET LOFTNET
íslvnsk franilciðsla l yrir lii og svart hvitt
SJONVARPS
VIÐGERÐIH
SJONVARPSMIÐSTOÐIN SF. I
Siðumúla 2 Reykjavlk - Simar 39090 - 39091
□
LOFTNETS
VTÐGERÐIR
Útvarpsvirkja-
meistari.
Sjónvarpsviðgerðir
i hcimahúsum og á verkstæói, gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og,
sendum.
Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2 R.
Verkst.sími 7I640, opid 9—19, kvöld og helgar 71745
til I0 á kvöldin. Geymið augl.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstaeði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
2I940.
C
Pípulagnir - hreinsanir
D
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc-rörum.
baðkcrum og niðurföllum. notum ný og
fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir
menn. Upplýsingar i síma 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðabteinsson.
LOOQILTUR
*
PÍPULAGNINGA-
MEISTARI
Þjónustumiðstöðin
PÍPULAGNIR - HREINSANIR
Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar
Allar alhliða pipulagsir úti sem inni og
hreinsanir á fráfallsrörum.
Simi 86457
SIGURDUR KRISTJÁNSSON
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíl-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf-
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, sími 43501
Jarðvínna-vélaleiga
MCJRBROT-FLEYGCJN
ALLAN SOLARHRINGINN MEO
HLJÓÐLÁTRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. SlMI 37149
NJ4II Harðarson V4lal«iga
C
Traktorsgrafa
TIL LEIGU
í stærri og minni verk
Eggert H. Sigurðsson amars 37 20 - 51113
Traktorsgrafaog
loftpressur til leigu
Tek einnig að mér sprengingar í húsgrunnum og
holræsum úti um allt land. Sími 10387 og 33050.
Talstöð Fr. 3888.
Helgi Heimir Friðjófsson.
Körfubílar til leigu
til húsáviðhalds, ný-
bygginga o. fl. Lyftihæð 20
m. Uppl. í síma 43277 og
42398.
JARÐVINNA -
VÉLALEIGA
Traktorsgröfur til leigu í stærri sem minni
verk. Sími 44752, 66168 og 42167.
Traktorsgrafa til leigu
Tek að mér alls konar störf með JCB traktorsgröfu.
Góð vél og vanur maður.
HARALDUR BENEDIKTSSON,
SIMI40374.
GRÖFUR, JARÐÝTUR,
TRAKTORSGRÖFUR
'ARÐ0RKA SF. BRÖYT
Pálmi Friðriksson Heima X2B
Síðumúli 25
s. 32480 — 31080
simar:
85162
33982
VILHJALMUR ÞORSSON
86465 _______ 35028
RAKARASTOFAIM
HÁTÚNI4A - SIM112633 - NÆG BÍLASTÆÐI
Bílaeigendur
Bjóðum upp á feikna úrval af bílaútvörpum.
sambyggðum tækjum og stökum kassettu
spilurum, yfir 30 gerðir, ásamt stereohátölur-
um. Öll þjónusta á staðnum. Sendum í póst-
kröfu.
Elnholti 2 - R.ykjavlk - Sfmi 23220
Nsfnnúmer 8885-4489
EYJA T0BRUR
GAMALT
EYJALEIKFANG
Tobru — hringir komnir á markaðinn í
LEIKB0RG, HAMRABORG 14, SÍMI44935.
STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550
Býður úrval garðplantna
og skrautrunna.
Opið
-virka daga: 9-12 og 13-21
laugardaga 9-12og13-18
sunnudaga 10-12og13-18
Sendum um allt land.
Sækiö sumariö til okkar og
flytjið þaö með ykkur heim.
MOTOROLA
Alternatorar í bila og báta, 6/12/24/32 volta.
Platinulausar transistorkveikjur i flesta bila.
Haukur & Ólafur hf.
Ármúla 32. Simi 37700.
Sumarhús — eignist ódýrt
3 möguleikar:
1. „Byggið sjálf' kerfíð á islenzku
2. Efni niðursniðið og merkt
3. Tilbúin hús til innréttingar
a J Ennfremur byggingarteikningar.
Sendum bæklinga. Leitið upplýsinga.
Teiknivangur Símar 26155 — 11820 alla daga.
SIUBIH SKIlfíUM
Isleojkt Huijtit iii Hauilteii
STUÐLA-SKILRUM er léttur veggur, sem samanstondur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eltir þörfum á hverjum ’.lað
I
SVERRIR HALLGRIMSSON
Smióastofa hA Tronuhrauni 5 Simi 51745
DRATTARBEIZL! — KERRUR
1 yrirliggjandi — allt efni i kerrur
fyrir þá scm vilja sntiða sjálfir. bei/li
kúlur. tcngi fvrir allar.leg. bifreiða.
Þórarinn Kristinsson
Klapparstíg 8 Sími 28616
iHeima 720871.
WBIAÐIB
frjálst, úháð dagblað