Dagblaðið - 29.06.1979, Qupperneq 20

Dagblaðið - 29.06.1979, Qupperneq 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1979. I Vörubílar 8! 1 l/2tonnsFoco-krani ' pallur og sturtur, St. Pauls, til sölu. Á sama stað óskast hús á Bedford vörubíl. Uppl. í síma 36583 eftir kl. 7. Véla- og vörubílasala. Mikið úrval af vöru- og vöru- flutningabílum. Kappkostum góða og vandaða þjónustu. Sé vörubíllinn til sölu er líklegt að hann sé á skrá hjá okkur, sé ekki, höfum við mikinn áhuga á að skrá hann sem fyrst. Þar sem þjónustan er bezt er salan bezt. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasími sölumanns 54596. I Vinnuvélar i Dráttarvélar. Ferguson ’56 með ámoksturstækjum ’67, 47 hestafla með húsi, Zetor 70 hestafla 77, Ford 37 hestafla 70. Hey- bindivélar, International 76 og New Holland 77. Bamford múgavél. Kuhn heyþyrla. Sláttuþyrlur o.fl. Vantar hey- hleðsluvagna. Bílasala Vesturlands, Þór- ólfsgötu 7, Borgarnesi, simi 93-7577. I Húsnæði í boði i Húseigendur. Ef þið hafið hug á að leigja íbúðir, vinsamlegast leitið uppl. hjá okkur. Höfum leigjendur að öllum stærðum íbúða. Uppl. um greiðslugetu og umgengni ásamt meðmælum veitir Aðstoðarmiðlunin, sími 31976 og 30697. Keflavik. 3ja herb. ibúð til leigu, laus strax. Uppl. í sima 92-1062eftirkl. 8ákvöldin. Til leigu nú þcgar 115 ferm íbúð á 8. hæð við Kleppsveg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—197 Til leigu 4ra herb. íbúð, fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 92-1746. Einstaklingsibúð á góðum stað í Hafnarfirði til leigu nú þegar. Svaraðí síma 37413. Til leigu 120fermetra geymslupláss við Stórholt i lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 11219 frá kl. 9 til 5 og í 86234 eftir kl. 7. Leigjendasamtökin. I Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 3—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigj- endur að öllum gerðum íbúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opiðalla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, sími 29928. Húsnæði óskast Kona með tvö börn vantar 2ja herb. íbúð. Uppl. í sima 19639 eftir kl. 4. 3ja herb. íbúð óskast. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð strax. Góð umgengni, fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Vinsamlegast hringið í sima 17014. Farmaður óskar eftir góðu herbergi með aðgangi að snyrtiaðstöðu. Uppl. í sima 17708 milli kl. 12 og 7. Fyrirframgreiðsla. Óskum eftir að taka á leigu strax 2ja—, 3ja herb. íbúð í minnst 1 ár. Reglusemf og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 18713 i dag. I Ungur piltur óskar eftir herbergi til leigu. Uppl. í síma 93-7252eftirkl. 5 idag. 2ja til 3ja hcrb. ibúð óskast til leigu fyrir ung hjón utan af landi með eitt barn. Leigutími frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 42195. Tvær konur lesa allt um leikinn í óráfjarlægð í Suður-Ameríku 2ja herb. íbúð óskast fyrir rólega og reglusama stúlku. Er fóstra að atvinnu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 27363 efti rkl. 8 á kvöldin. Ung, reglusöm hjón óska eftir 2ja herb. ibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Algjörri reglu- semi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—5225 Hafnarfjörður. 2ja herb. íbúð óskast strax, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 51008 eða 54578 á kvöldin og um helgar. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Breiðholt kemur ekki til greina. Uppl. ísíma 73301. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2—4ra herb. íbúð, helzt i Árbæjarhverfi, góð fyrirframgreiðsla. Uppl.ísíma 27227. Hagfræðingur óskar eftir að taka á leigu í 2 næstu mán- uði einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, gott herbergi kemur þó til greina. Æskilegt að það væri í miðbænum eða sem næst honum. Uppl. í síma 86269 milli kl. 19 og 20. Ung kona með eitt barn óskar eftir að taka á leigu litla íbúð á Akureyri frá I. sept. Uppl. í síma 34568 á kvöldin. 1—2 herbergi eða íbúð óskast til leigu í nokkurn tíma. Uppl. í síma 10471. Ung hjón með 1 barn óska eftir að taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 74680. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð frá og með 1. sept. sem næst Háskólanum. Uppl. í síma 96-24174. Geymslupláss — strax. Viljum taka á leigu bílskúr eða svipað húsnæði undir geymslu, þarf ekki að vera stórt, en æskilegt að j»ð sé nálægt miðbænum og með góðri aðkeyrslu. Uppl. í sima 10752 og 23588. Einhleypa miðaldra konu vantar litla íbúð sem fyrst, reglusöm og skilvís. Uppl. í símum 10654 og 1 1373. Óska eftir að taka litla íbúð á leigu. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 74275 á kvöldin. Ung hjón með eitt barn, nýkomin heim frá Danmörku, óska eftir íbúð strax. Algjör reglusemi. Uppl. í sima 71611 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Tvær reglusamar 19 og 20 ára stúlkur frá Patreksfirði óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykjavík í vetur, góðri umgengni heitið, getum borgað fyrirframgreiðslu allt að 8 mánuðum. Nánari uppl. eru veittar 1 síma 86975 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 11896 eftirkl. 5. Ungur maður í góðri atvinnu óskar að taka á leigu 1 eða 2ja herb. íbúð i Reykjavik, Kóþavogi eða Hafnarfirði. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—5041 Hjón með 1 barn óska eftir 3ja herb. íbúð, vinna bæði úti. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 76055 eftir kl. 4 Óska eftir 3ja herb. íbúð í Laugarnesi. Uppl. i sínia 77358 á kvöldin. Verkfræðingur í góðri stöðu óskar eftir að taka á leigu 4—5 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Meðmæli ef óskað er. Skilvís- um greiðslum og reglusemi heitið. Þeir sem hafa húsnæði og áhuga á að leigja góðu fólki vinsamlegast hafiðsamband í síma 41096 eftirkl. 18. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast. Ungt par með 1 barn óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 85217. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, þrennt full- orðið 1 heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 84763 eftir kl. 18. (Guðrún). Kennarar (hjón með 1 barn) óska eftir þriggja her- bergja ibúð á leigu í Reykjavík. Æski- legur staður sem næst Kennaraháskóla íslands eða í leið strætisvagns nr. 3. Uppl. í síma 19548 eftir kl. 19. Kona með 9 ára barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 15827 eftirkl. 18ákvöldin. Ung, einhleyp kona óskareftir 1—2ja herb. íbúðá leigu fyrir 1. sept. Algjörri reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. ísíma 24212. Óskum að taka á leigu 4ra herb. íbúð eða lítið hús. Uppl. í síma 32254 eftirkl. 5. Óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Erum 3 í heimi|i. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—918 Sjómaður óskar eftir herbergi. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i síma 72273 eftir kl. 5. Atvinna í boði Tveir vanir trésmiðir óskast nú þegar i mótasmiði. Uppl. i síma 86224. Starfskraftur óskast til ræstinga í Hafnarfirði. Uppl. i síma 50139 frá kl. 9—4. Drengur sem á hest getur fengið pláss í sveit. Aldur 12—14 ára. Uppl. í síma 30008 frá kl. 4—6 í dag. Maður óskast í byggingavinnu í sumar í Mosfellssveit, helzt úr nágrenninu. Uppl. í síma 66214 á kvöldin. Stúlkur óskast, helzt vanar þvottahúsvinnu, framtíðar- starf. Uppl. á staðnum frá kl. 3—6. Þottahús A. Smith hf. Bergstaðastræti 52, Rvík. Viljum ráða stúlku til vélritunarstarfa, vinnutími 1—6, mánuðina júlí og ágúst. Tilboð er greini menntun og fyrri störf sendist auglýs- ingadeild Dagblaðsins strax merkt „Sumarvinna”. Kjötbúð vill ráða ungan röskan mann til aðstoðarstarfa við kjötvinnslu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—170 Starfskraftur vanur pylsuafgreiðslu óskast til sumaraf- leysinga 1 pylsuvagninum á Lækjartorgi. Vinna í mánaðartíma frá 8. júlí nk. 'Leggið nafn, heimilisfang og síma ásamt uppl. um fyrri störf inn á auglþj. DB í síma 27022. H-HP1000 Takið eftir: Ráðskonu vantar í sveit í sumar, má vera með börn. Uppl. í síma 26628 milli kl. 1 og 6. Kristján S. Jósefsson. Atvinnumiðlun námsmanna. Stúlkur vantar í fiskvinnu og vélritunar og skrifstofustörf. Miðlunina vantar at vinnu fyrir pilta á aldrinum 17—24 ára Atvinnumiðlun námsmanna, Stúdenta heimilinu v/Hringbraut, sími 15959 opið 9—12og 13—17. Atvinna óskast í) Kona óskar eftir léttu hálfsdags starfi eftir hádegi. Tilboð sendist blaðinu merkt „521”. 28 ára gamall sjómaður óskar eftir plássi á bát, er vanur. Uppl. i síma 51685. Matsölustaðir — kjötverzlanir og sumarhótel. Maður á miðjum aldri óskar eftir góðu starfi, stundvis og reglu- samur." Uppl. í sima 43207. Ég er 20 ára, óska eftir atvinnu til lengri eða skemmri tíma, allt kemur til greina. Uppl. í síma 74363. 19ára stúlka óskar eftir starfi fyrri hluta dags til kl. 3-4 e.h., innheimtu- eða útkeyrslustörf æskilegust. Hefur bíl til umráða. Uppl. i síma 31070 eftir kl. 5 (Eva). 23 ára karlmaður óskar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 81773.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.