Dagblaðið - 29.06.1979, Page 21

Dagblaðið - 29.06.1979, Page 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1979. 25 ’Hm. Þar faldi Flathaus sig og Dick Tracy króaði hartn af þar. Það er þess virði að reyna. Komið ykkur af stað! I Barnagæzla Barngóð telpa óskast til að gæta drengs á öðru ári hálfan dag- inn sem næst Stóragerði. Uppl. i síma 36635 eftir kl. 7. 13 ára barngóð stúlka óskar eftir barnagæzlu í sumar, helzt i Breiðholti. Uppl. í síma 72762. Get tekið börn I gæzlu, eitt barn allan daginn og eitt hálfan dag- inn. Er í Breiðholti. Uppl. i síma 76396. Barngóð stúlka 13—14 ára, óskast til að gæta 1 árs stúlku hluta úr degi í júlí, þarf að búa í vesturbænum. Uppl. í síma 29535 eftir kl. 5. Óska eftir að ráða barnfóstru á kvöldin. Uppl. i síma 16232 milli kl. 3 og6 á daginn. Stúlka óskast tilaðgæta 1 1/2 árs drengs í júlímánuði, verður að búa i vesturbænum. Uppl. í sima 20972. Tek börn I daggæzlu hálfan eða allan daginn, er í efra- Breiðholti. Uppl. i síma 72664. 1 Skemmtanir Diskótekið Dísa, Ferðadiskótek. fyrir allar tegundir skemmtana, sveita- böll, útiskemmtanir, árshátíðir o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta i diskótónlistinni ásamt öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Dísa ávallt í fararbroddi. Símar 50513 Óskar, 85217 Logi, 52971 Jón og 51560. Ýmislegt i ATH.: Ódýrir skór í sumarleyfið, stærðir 37— 45, niðsterkir og léttir æfingaskór á aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Eldhúsinnrétting gömul eldhúsinnrétting til sölu ásamt stálvaski, selst ódýrt. Uppl. í sima 44467 eftir kl. 6. Þjónusta n Garðeigendur. Tek að mér standsetningu lóða, einnig viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu, vegghleðslu, klippingu limgerða o.fl. E.K. lngólfsson, garðyrkjumaður, sími 82717 og 23569. Garðúðun — Garðúöun. Góð tæki tryggja örugga úðun. Úði sf„ Þórður Þórðarson, sími 44229 milli kl. 9 og 17. Múrarameistari tekur að sér sprunguþéttingar með ál- kvoðu, 10 ára ábyrgð, flisalagnir og múrviðgerðir. Uppl. í síma 24954. Skerpingar. Garðeigendur, húsmæður, kjötiðnaðar- menn og fisksalar. Skerpum sláttuvélar og önnur garðverkfæri, hnífa, skæri o.fl. Sækjum, sendum. Uppl. í sima 16722 milli kl. 12 og 1 og 7 og 10. Geymiðaug- lýsinguna. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð, Guð- mundur sími 37047. Geymið auglýsing- una. •Sláum lóðir með orfi eða vél. Uppl. í símum 22601 og 24770. Gróðurmold heimkeyrð f lóðir. Sími 40199 og 34274. Sumarbústa^ur við Hafravatn til sölu. Uppl. í síma 81982. Starfskraftur vanur pylsuafgreiðslu óskast til sumarafleysinga í Pylsuvagninum á Lækjartorgi. Vinna i mánaðartíma frá 8. júli nk. Leggið nafn, heimilisfang og síma, ásamt uppl. um fyrri störf inn á auglýsingaþjónustu DB, sími 27022. HP-1000 Húsbyggjendur. Tökum að okkur að rífa mót og mála þök. Simi 72368. Úrvals gróðurmold til sölu. heimkeyrð. Uppl. í sima 16684 allan daginn og öll kvöld. Fjölbýlis— einbýlishúsaeigendur — fyrirtæki. Getum bætt við nokkrum verkefnum. Sláum grasið, snyrtum og hirðum heyið ef óskað er. Uppl. í sima 77814 milli kl. 18 og 19. Geymið auglýsinguna. Garð- sláttuþjónustan. Tökum að okkur að hreinsa og snyrta til í görðum. Uppl. gefur Árni í sima 13095 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. Tek að mér almenna máningarvinnu, úti sem inni, tilboð eða mæling. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7. í Hreingerningar 9 Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur aðsér hreingerningar á stofnunum og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynslu. Simi 25551. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 13275 og 77116. Hreingerningar s/f. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Tek að mér að þvo glugga. Fljót oggóð þjónusta. Sími 81442. Ávalit fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85068, Haukur og Guðmund- ur. Vélhreinsum teppi 'í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í simum 84395, 28786 og 77587. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Hreingern.ngarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagna- hreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. ökukennsla 8 Ökukcnnsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 og 323 árg. '19. Engir skyldutímar, nemendur greiði aðeins tekna tima. Ökuskóli ef óskað er. Ath: Góð greiðslukjör eða staðgreiðslu- afsláttur. Gunnar Jónasson, sími 40694. Wagoneer Custom árg. ’74, 8 cyl., sjálfskiptur með öllu, skipti á nýlegum og góðum bíl koma til greina. Uppl. í síma 20339 eftir kl. 7 á kvöldin. Rauði kross íslands Skurðlæknir óskast Rauði kross íslands óskar nú þegar eftir skurðlækni til starfa í Zimbabwe/Rhodesíu í 2 1/2 mánuð. Uppl. í síma 26722 í dag og á mánudag.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.